Morgunblaðið - 27.02.1953, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 27.02.1953, Qupperneq 1
40. árgangur 48. tbl. — Föstudagur 27. febrúar 1953. Prentsmiðja Morgunblaðsins. Forustugrein í kunnu liskveiðiriii: Undrast að brezka stjórnin [ni nbasl \ið að leggja landhelgisdeiluna í dcat Sjónarntið ísiendinga hiufíægari en Breia FORYSTUGREININ í enska fiskveiðatímaritinu World Fishing, janúarhefti, fjallar um landhelgisdeiluna milli íslendinga og Breta. í grein þessari er á athyglisverðan hátt skýrt frá þvi hvernig brezka stjórnin heíur forðazt að bera deilumál þetta fyrir Haag-dómstól- inn. Tímaritið kemst að þeirri niðurstöðu, að hvernig sem á málið sé litið, þá hljóti brezka stjórnin, ef hún ekki vill sætta sig við ráðstafanir íslendinga, að verða'að bera málið undir Haag-dóm- stólinn. Fer hér á eftir hluti úr forystugreininni: Snara um hálsinn! í SAMRÆMI VIÐ REGLUR, ' SEM HAAG DÓMUR VISUR- KENNDI ísland tók ákvörðun um að vikka landhelgina eftir að Haag- dómstóllinn hafði kveðið upp dóm í ensk-norsku fiskveiðadeil- unni.: Nýja landhelgislínan er dregin upp í samræmi við þser reglur sem Haag-dómstóllinn viðurkenndi. Ög það er einmitt hjá Haagdómstólnum sém brezka stjórnin ætti að leita hinnar að- kallandi lausnar á málinu sem nú er komið i strand, segir í for- ustugreininni. BREZIÍA STJÓRNIN FORÐAST AÐ LEGGJA MÁLIÐ FYRIR HAAG DÓMSTÓL ísland hefur gefið í skyn, að það vildi fallast á að málið kæmi fyrir alþjóðadómstól. — Brezka stjórnin er mótfallin því. Það eru að sjálfsögðu miklar líkur til að úrskurður verði Bretum í óhag, en jafnvel þó svo væri, hvað væri tapað við það, frá því sem nú er? Vér álítum að báðir aðiljar í deilunni hafi borið fram sterk rök fyrir því að málið ætti að fara fyrir alþjóðadómstól. SJÓNARMIÐ ÍSLANDS SKÝRÐ T. d. má geta þess að þann 17. nóvember s.l. skýrði Hans G. Andersen sjónarmið Islands á fundi, sem haldinn var með full- trúum íslands, brezku stjórnar- innar og brezkra togaramanna. Hann sagði m. a. í ræðu sinni: „ við höfum nú tekið upp 4 mílna landhelgi í stað 3 mílna áður. Okkur er ljóst að slík víkkun landhelgi úr 3 upp í 4 mílur var atriði, sem Haag-dómstóllinn skar ekki úr í dóminum í ensk-norsku fiskveiðideilunni. En við erum þeirrar skoð- unar, að alveg með sama hætti og Haagdómstóllinn liafnaði skoðun Bretlands um hvernig aetti að draga grunnlínu, að eins mun haxm hafna hinni svokölluðu 3 mílna reglu. Við álítum, að engin slík takmörkun sé til í alþjóða- rétti. En að sjálfsögðu geta verið skiptar skoðanir um þetta, þar sem alþjóðadóm- stóllinn hefur ekki enn kveð- ið á um það. í stattu máli vil ég einnig benda á að áður en íslending- ar gáfu út reglugerðina um víkkun landhelginnar, þá Framhald á bls. 8 -n Neslisnjóavef- ur síðan 1880 SVOLVÆR, 26. febr. — Fann- fergið hefur verið meira í Norður Noregi í vetur en síðan '1880, að því er fréttir herma. Hefur þetta ekki einungis haft í för með sér mikla örðugleika, heldur er snjó- mokstur orðinn allþungur baggi á sveitafélögum Norður-Noregs. Þau hafa nú ásamt stærstu bæj- unum greitt um hálfa milljón norslcra króna í því skyni að halda aðalsamgönguæðunum opn um. — NTB-Reuter. □---------------------□ Dulles: 15 milljónir monna í þrælobúðum Rússu „Við verðum að glæða von þeirra um frelsi" WASHINGTON, 26. febr. — Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Joan Foster Dulles, sagði í dag á fundi, sern hann átti með blaða- mönnum, að Bandaríkjaþing mundi aldrei fullgilda neina samn- inga, sem gæfu Rússum tækifæri til að innlima Evrópu- eða Asíu- lönd í ríkjasamsteypu sína. DERTINGER, fyrrum utanríkis- ráðherra A-Þýzkalands: — I næsta mánuði i'jallar „réttur“ um mál hans. Það er víst ekki mikil liætta á því að þau „réttarhöld“ líkist Pragréttarhöldunum yíir Slanskí og félögum hans og að eins fari fyrir Dertinger og Slanskí . . . og þó. Stríða fíretum BUENOS AIRES, 26. febrúar — Argentínska stjórnin hefur gefið út tilkynningu þess efnis, að argentísk flugsveit hafi flogið yfir Deceptioneyju, sem valdið hefur miklum deilum milli argentínsku og brezku stjórn- anna. Flugurnar flugu yfir eyj- una í gær, en þær tilheyra varð- sveitum argentínska hersins á suðurskautssvæðinu og hafa bækistöðvar í Ríó Galleogos í Patagóníu. — Ekki er vitað um tilganginn með þessu flugi, en bæði Chile og Argentína hafa gert kröfu til Deceptioneyjar. — i Bretar hafa hins vegar vísað þeirri kröfu á bug og nú nýlega vísað tveimur argentískum borg- BONN, 26. febr. — William Draper, forstjóri hinnar gagn- kvæmu öryggisstofnunar í Evrópu, er kominn til Vestur- Dýzkalands og mun ræða við her- námsstjóra Bandaríkjanna þar, James Conant. —NTB. Allsherjarverkfall finnskra siómanna yfirvofandi J J Sjémenn á ísbrjótunum hafa lagi niður vinnu og margar hafnir eru að lokast HELSINGFORS, 26. febr. — Finnska stjórnin hefur ákveðið að banna sjómannaverkfail það, sem finnsku sjómannafélögin hafa boðað. — Tók ríkisstjórr.in þessa ákvörðun eftir að hún hafði lagt fyrir finnska rikisdaginn álitsgerð um þá deilu, sem risin er milli sjómanna og útgerðarmanna. í álitsgerðinni segir m. a., að ekkert mæli með því að kaup sjómanna verði hækkað né þeir fái sérstök tollafríðindi, en á það höfðu þeir farið fram á. Fékk ákvörðun ríkisstjórnar-j verkfall áður en langt um liður. innar stuðning mikils meirihluta|— Hins vegar leggja sjómenn á ríkisdagsins og var samþykkt finnskum skipum, sem nú eru með 136 atkv. gegn 38. MÁ BÚAST VIÐ LÖNGU VERKFALLI Ef sjómenn ganga hins vegar í berhögg við gerðir ríkisstjórnar- innar og leggja almennt niður vinnu, má búast við því, að lausn deilunnar sé langt undan. MIKILVÆGAR SAMGÖNGU- HAFNIR AÐ LOKAST Nú þegar hafa sjómenn á ís- brjótunum lagt niður vinnu, og er mikil hætta á því, að ýms- ar mikilvægar samgönguhafnir landsins l@kist, ef frostinu linnir ekki innan skamms. Einnig hafa sjómenn á kaupskipaflotanum nú þegar lagt niður vinnu, og sjó- mannafélögin hafa lýst því yfir, að sjómenn á dráttarbátum og farþegaskipum muni einnig gera urum burt frá eyjunni. —Reuter-NTB. stödd í erlendum höfnum ekki niður vinnu. ENGIN AÐSTOÐ VEITT ERLENDUM SKIPUM Að lokum má geta þcss, að erlend skip, sem reyna að komast gegnum ísinn til finnskra hai’na fá enga aðstoð ísbrjóta, á meðan á vcrkfall- inu stendur. Mótmæla Gyðinga- ofsóknum Rússa NEW YORK, 25. febr. — í fvrsta skipti síðan á valdatíma Hitlers, munu öll félagasamtök Gyðinga í Banadríkjunum halda sameigin- lega ráðstefnu í New York, síðari hluta febrarmánaðar, til þess að mótmæla gyðingaofsóknunum í Rússlandi. Ameríska Gyðingaráð ið hefur tilkynnt að 24 sambönd Gyðinga muni senda fulltrúa á fund þennan. Nefndin lét einnig svo um mælt að fundurinn sé að- eins undanfari frekari ráðstafana og aðgerða er þjóðleg Gyðinga- samtök muni nota til að berjast gegn gyðingaofsóknunum í Rúss- landi. Dulles sagði enn fremur, yð nauðsynlegt væri, að Vesturveld- in kæmust að samkomulagi um það, að Bandaríkin segðu upp þeim samningum, sem þeir hafa gert við Rússa og brjóta í bága við stefnu núverandi stjórnar. VERÐUM AÐ LOSA KÚGUÐU ÞJÓÐIRNAR UNDAN HARDSTJÓRN RÚSSA „Við verðum að stefna að þv£ að losa hinar ánauðugu þjóðif undan kúgunarstjórn Rússa“, sagði ráðherrann, „og Bandaríkja menn verða að koma Rússum í skilning um, að þeir þoli ekki þann yfirgang, sem Rússar hafa sýnt í alþjóðaviðskiptum á und- anförnum árum. Enda er það fyllilega í samræmi við skoðanir bandarísku þjóðarinnar". NÝ VON UM FRELSI Að lokum sagði utanríkisráð- herrann, að nauðsynlegt væri að ste^fna að því að gefa þeim mönn- um, sem nú eru undir oki sovét- skipulagsins nýja von um lausn úr prísundinni. • En nú væru um 15 mill.j. manna í þrælabúðum í Sovét- samveldinu, auk þess sem mill- jónir manna hafa verið teknar af lífi síðan kommúnistar náðu stjórnarvöldunum í Rússlandi. Tekur við af föður sínum | NEW YORK, 25. febr. — Alfonus iU. Eseoke, sem nú stundar nám |við New York háskóla, verður [leiðtogi 500.000 Nígeríumanna, þegar hann hefur lokið námi sínu í júní næst komandi. — Hann var j.yfirmaður í Onitssafylki, sem i liggur að Niger-ánni og er um 50 km2 að stærð, þegar faðir hans lézt í júní s.l. — Eseoke hefur stundað nám við bandaríska há- skóla um 4V2 árs skeið. Vinnan greidd með jarðnæði NEW DELHI — í Imphal-héraði eru nú að hefjast meiriháttar jarðræktarframkvæmdir. — 1000 menn fá vinnu við þær. Fyrst í stað fá starfsmennirnir laun sem aðeins nægja þeim til að draga fram lífið. En að loknu verður jarðnæðinu skipt milli þeirra, svo að þeir geti gerzt sjálfseignar- bændur. Lögreglan sprautaði vatni á kommú nistana ilak þá þannig á fláfla MÚNCHEN, 26. febr. — Lögreglan hér í borg lenti í alvarlegum bardaga við kommúnista, sem gerðu hér uppþot ekkl alls fyrir löngu. Stóð bardaginn yfir í um 2 klst., en þá hafði uppþot komm- únistanna verið brotið á bak aftur, m. a. með því að sprauta á óróalýðinn vatni. Óeirðirnar hófust, þegar úti- fundur kommúnista í borginni hafði verið leystur upp. Á hon- um voru saman komnir um 6000 kommúnistar, og þar hélt m. a. ræðu einn aðalleiðtogi þeirra í borginni, Reimanns. 400 LÖGREGLIJÞJÓNAR Um 400 lögregluþjónár vopn- ’aðir kylfum tóku þátt í þessu bardaga og ruddu fundarstaðin Veittu þá margir kommúnist; viðnám, en þcgar sprautað v; á þá vatni, yfirgáfu þeir funda staðinn smátt og smátt, syng andi kommúníska stríðssöngv |Hafði þá öll umferð í fniðbi borgarinnar legið niðri á að: .klukkustund.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.