Morgunblaðið - 27.02.1953, Side 4

Morgunblaðið - 27.02.1953, Side 4
4 MORGUNBLAÐIB Föstudagur 27. febr. 1953 58. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 04.45. Síðdegisflæði kl. 17.05. Næturlæknir er i læknavarðstof- nnrii, sírtii 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Rafmagnsskömmtunin: Árdegisskömmtunin í dag: er í 4. og 1. hverfi frá kl. 10.45—12.30 og síðdegisskömmtunin í 2. hverfi frá kl. 18.15—19.15. — Á morgun, laugardag er árdegisskömmtunin í 5. og 2. hverfi frá kl. 10.45—12.30 og síðdegisskömmtunin í 3. hverfi frá kl. 18.15—19.15. I.O.O.F. 1 = 1342278% = Sp.kv. 0 Helgafeli 59532277—VI—2. . Veðrið • í gær var yfij-leitt suðvestan átt um allt land, all hvasst á D ag bók Vestfjörðum og snjókoma. í Reykjavík vg.r hiti kl. 18.00 1 stig, 1 stig á Akureyri, 2 stig í Bolungarvik og 3 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 18.00, mæld- ist 3 stig á Da'atanga, Grímg ey, Vestmannaeyjum og Hval- látrum, en minnstúr hiti mæld ist 5 st. frost í Möðrudal. — í Löndon var hitinn 11 stig, 6 stig í Höfn og 10 stig' í París J---------------------□ • Messur • EiIiheimiliS: — Föstuguðsþjón- usta í kvöld kl. 7. — Jóhannes Sig- upðsson, prentari, flytur ræðuna. Efnagerð — Atvinna Starfandi efnagerð með ágætum hráefnum er til sölu að öllu eða nokkru leyti. — Framtíðaratvinna fyrir dug- legan mann. — Uppl. ekki gefnar í síma. SALA OG SAMNINGAR, Aðalstræti 18. Til sölu Tveggja herbergja íbúð á hæð og eitt herbergi og eldhús í kjallara. F asteignaviðskipti, Aðalstræti 18 — Sími 1308 Verziunarmaður m m I; Vanur skrifstofumaður óskast til bókfærslu og gjald- 'm 5 kerastarfa ca. tvo tíma á dag í iðnfyrirtæki. Hlutdeild '■ í fyrirtækinu gæti komið til greina. Tilboð merkt: „Sameign — 191“, sendist afgreiðslu ! Morgunblaðsins fyrir 1. marz n. k. Höfum fengið nýja sendingu af úrvals hlóigppeSsinuin frá SPÁNI — Sætar og safamiklar M.s. „GULLFOSS“ Það tilkynnist hér með, að sú breyting verður á áætlun m.s. „GULLFOSS“, að skipið fer frá Kaupmannahöfn miðvikudag- inun 11. marz (í stað 14. marz) frá Leith föstudaginn 13. marz (í stað 17. marz). Eftir komu skipsins'til Reykjavík- ur mánudaginn 16. marz, er ráðgert að það fari til hafna út um land og fermi þar fisk til Ítalíu. H.f. Eimskipafélag íslands. • Bréf frá hermanni í Kóreu: .... ojs nú, vinur minn, 8kaltu ekki óttast svo mjög um mig. l>ess- ir síðustu tnánuðir, sem ég hef verið fangavörður, hafa verið hræðilegir, en í dag tilkynnti kafteinninn mér, að ég yrði fluttur til vígvallanrta .... • Skipafréttir « Eiinskipíifólaf: íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Akranesi í gærdag til Reykjavíkur. Dettifoss- fór frá New York 20. þ.m. til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 25. þ.m. frá Norð- firði. Gullfoss er væntardegur til Rvíkur f.h. í dag. Lagarfoss fór frá Reykjavík 23. þ.m. til Ant- vverpen, Rotterdam og Hamborg- ar. Reykjafoss átti að fara frá Ak ureyri í gærdag til Hólmavíkur, ísafjarðar, Flateyrar og Þingeyr- ar. Selfoss fór frá Reykjavík 23. þ.m. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Trölla- foss kom til Reykjavíkur 21. þ.m. frá New York. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja kom til Reykjavíkur í gærkveldi að austgn úr hringferð Herðubreið kom til Reykjavíkur í gærkveldi að vestan og norðgn. Þyrill er á Vestfjörðum á norður- leið. Helgi Helggson fer fyá Rvík á morgun til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell losar kol á Skaga- strönd. Arnarfell losar í Rvík — Jökulfell fór frá ísafirði 18. þ.m. áleiðis til New York. Eimskipafél. Rvíkur h.f.: M.s. Katla fór 25. þ.m. frá Pireau áleiðis til Ibiza. H.f.: J Ö K E A R Vatnajökull fór frá Genoa 25. þ.m., áleiðis til Valencia. Dranga- jökull er væntanlegur tii Vest- mannaeyja um n.k. helgi frá New York. — • Flugterðir . Fíugfélag Islands h.f.: I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestm.eyja, Kirkju- bæj arklausturs, Fagurhól smýrar, Hornafjapðar, ísafjarðar og- Pat- reksf jarðai'. — Á morgun eru á- ætlaðar flug'ferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauð- árkróks, Egilsstaða og Isafjarðar. Minningarspjöld Eíknarsjóðs frú Aslaugar Maack fást á eftirtöldum Stöðum: Bóka- búð lsafoldar, Austurstr. 8. Frú Maríu Maack, Þingholtgstr. 25. Frú Guðrúnu Emils, Brúárósi, Kópavogi. Jósafat Lindal, Kópa- vogsbr. 30, Rrú Aðalbjörgu Stef- ánsdóttur, Reyðarfirði. Hallgrímskirkja f^iblíulestui' í kvöld kl. 8.30. — 3éra Sigurjón Ápn.ason- Vorboðinn, Hafnarfirði Aðalfundur Sjáifstæðiskvenna- félagsins Vorboðans í Hafnarfirgi verður í kvöid kl. 8.30 í Sjálfstæð- ' ishusinu. Fundarefni er: Venjuleg aðalfundarstörf. Bæjarmál Hafn-j arfjarðar, en bæjarfulltrúar Sjálf gtæðisflokksins mæta á fundinum. Síðan verða ýmis skemmtiatriði. Veika lelpan Frá gamalli konu kr. 100,00. G. m. G. 50,00. H. S. kr. 20,00. — Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins er opin í kvöld kl. 8—10. Sími 7J03. Sólheimadrengurinn: Halla og SvaVa krómir 200,00. Knattspyrnufél. Rvíkur Áðalfundur félagsins verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í félags- heimilinu vi.ð Kaplaskjólsveg. Kvöldbænir í Hallgrímskirkju á hverju virku kvöldi, nema messudaga. Lesin píslarsagan, — sungið úr passíusálmunum. Allir veikomnir. Sr. Jakob Jónsson. Ut vaip Föstndagnr 27. febrúar: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. — 17.30 Islenzku- kennsla; II. fl. — 18.00 Þýzku- kennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Frönskukennsla. 19 00 Tón- leikar (plötur). 19.20 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 19.25 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Guðni Jónsson skólastjóri flytur frásöguþátt: —- Frá Jóni ríka í Móhúsum. b) Út- varpskórinn syngur; Róbert A. Ottósson stjórnar (plötur). c) Guðmundur Thoroddsen prófessor flytur ferðaþátt: Úr Arnarfirði. d) Magnús Gíslason bóndi á Vögl um les frumort kvæði og ferskeytl ur. 22.00 Skáfiaskemmtunm verður haldin í SKÁTAHEIMILINU laugardaginn 28. febrúar klukkan 8, fyrir eldri skáta. — Sunnudaginn 1. marz klukkan 3, fyrir ylfinga og ljósálfa og kl. 8 fyrir yngri skáta. — Aðgöngum. seldir eftir kl. 4 í dag. PPIOD sem auglýst var í 1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaðsins 1953 á hluta í Nökkvavogi 44, hér í bænum, eign Hailgríms Jónssonar d/b., fer fram samkvæmt ákvörðun skipta- réttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri á morgun, Iaugar- daginn 28. febrúar 1953, kl. 2,30 síðdegis. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. W ataefni einht og röndótt í bláum, gráum og brúnum litum. — I Vönduð og falleg. — MlíNIÐ: Fötin skapa manninn. — • Látið mig sauma fötin. jj, GUÐMUNDUR BENJAMÍNSSON klæðskerameistari. Snorrabraut 42. Sími 3240 E Verzlunarhúsnæði með rúmgóðu lagerplássi, óskast til leigu nú þegar eða síðar, sem næst miðbænum. Kaup á slíku húsnæði 'gætu komið til greina. Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi nöfn og upplýsingar í bréfi merktu: „Central“ —202, til Mbl. m Skrifstofuhúsnæli I ■ m óskast til leigu eða kaups, 200—300 fer- ? ■ metra að stærð. Þyrfti að vera laust til af- : ■ nota nú þegar eða að vori komanda. : Tilboð merkt: „Skrifstofuhúsnæði 1953“ : a —181, óskst send afgreiðslu Morgunbl. fyrir ■ m' föstudagskvöld 27. þ. m. ; I 1 i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.