Morgunblaðið - 27.02.1953, Side 8

Morgunblaðið - 27.02.1953, Side 8
T 1 r 8 MORGUTSBLAÐIÐ Föstudagur 27. febr. 1953 Mnundiir iaufási í Kafnarfirði i RÚMLEGA hálf öld er liðin síð- an ég fyrst sá Guðmund Einars- son. Um það leyti var ég verzl- unarmaður hjá P. J. Thorsteins- son á Bíldudal. Það var þá einn sumardag, að til Bíldudals kom kútter Slétta- nes, sem var eign P. J. Thorsteins sons, en gert út frá Hafnarfirði. Á skipinu voru margir kunningj- ar mínir frá Hafnarfirði, sem ég hafði gaman af að sjá, en yfir- menn skipsins voru þeir Hró- mundur sál. Jósefsson, sem var skipstjóri og Guðmundur Einars- son, stýrimaður. Þeir Hrómund- ur og Guðmundur voru þá glæsi- legir ungir menn, lífsglaðir með fjör í augum, en dugnað og kjark báru þeir með sér. Jég átti eftir að kynnast þeim báðum betur síðar, og að góðu einu. Þegar Guðmundur nú er dá- inn, og í dag á að berast til hinztu hvíldar, langar mig til „ð minnast hans, þó ekki sé nema með örfáum orðum. Guðmundur Einarsson var fæddur á Akranesi 2. júlí 1872, en dó 16. þ. m. Faðir hans var Einar Snorrason, sern bjó á Akra nesi, en drukknaði meðan Guð- mundur var barn að aldri. — Móðir hans var Halldóra Hall- grímsdóttir. —• Hjá henni ólzt hann upp, þar til álitið var, að hann færi að geta séð fyrir sér sjálfur, en til þess var ætlazt í þá daga, að ekki þyrfti háan aldur til. og þá oft miðað við fermingaraldurinn. Guðmundur fór þá Hka kornungur í vinnu- mennsku til Guðmundar for- manns og útgerðarmanns í Lamb húsum á Akranesi og var þar í nokkur ar, á góðu heimili, sem hann bar hlýari hug til alla tíð síðan. Eftir það fór Guðmundur aft- ur til móður sinnar, og gjörðist fyrirvinna hjá henni, og upp frá því fylgdi ’nún syni sínum jafnan, þar til hún andaðist 1935. Árið 1906 fluttist Guðmundur alfarið til Hafnarfjarðar, og hyggði þai' ibúðarhús sem hann nefndi Laufás, og sama ár giftist hann eftirlifandi konu sinni, Sveinbjörgu Guðmundsdóttir, hinni ágætustu konu, ættaðri austan af Seyðisfirði. Þau hjón eignuðust þrjú börn, en tvö þeirrar dóu á ungum aldri, en eftir lifir einn sonur, Teitur, málarameistari í Reykjavík, gift- ur Sigríði Ólafsdóttur, ættaðri frá Efra Hvoli á Rangárvöllum. Þegar Guðmundur fór að eiga með sig sjálfur, tók hann að stunda sjóinn af kappi, fyrst á árabátum, en síðar mest á kútter- um, meðan skútuöldm stóð í blóma, og var þá lengst af stýri- maður. Menntun Guðmundar var að- MinningarorS eins í reynslunnar skóla, en eftir ‘ ao hann hafði öðlast stýrimanns- réttindi, scm hann hlaut fyrir sér- staka árvekni og"'ttughc.ð, var hann jafnan eftirsóttur sem stýri maður meðan kútterarrjir voru við líði, og síðar á mótorbátum. Sjóinn stundaði Guðmundur svo lengi sem heilsa entist. Seinni hluta ævinnar var hann mest á mótorbátum og togurum, en að síðú'$tu fékk hann sér trillubát, til þess að þurfa ekki að yíirgefa sjóinn, því það vildi hann sízt meðan hann hélt sæmilegri heilsu. Þegar aldurinn fæi’ðist yfir | Guðmund sáluga, var honum Ijúft að minnast æskustöðvanna á Akranesi, stóru túnanna og^ gaiðanna sem fylgdu nær því hverju húsi á har.s uppvaxtar- | árum, enra var Akranes þá eitt- hvert fallegasta pláss hér nær- lendis. — Guðmundur bar áreið- anlega lengi þá þrá í brjósti, að hann mætti fá að lifa síðustu ár ævinnar rneð gömlum kunningj- um sem ólust upp með honum á Akranesi. — Árið 1946. þegar Teitur sonur hans, hafði flutt , búferlum upp á Akranes, vildi I Guðmundur, þá sjötiu og fjögra , ára, láta þéssa gömlu drauma I sína verða að veruleika, seldi I trillubátinn sinn og flutti upp- | eftir til Teits sorar síns. en eftir I | rúmt ár var Guðmunduv aftur j kominn til Hafnaríjaiðar. Þegav | ég næst hitti Guðmund, spurði ég hvernig stæði á því að hann væri hingað kominn aftur. Hann varð daufur við þessari spurningu og .sagði: „Það var allt annað’ Akranes sem ég fann, en það sem ég áður þekkti. og fólkið var- allt . annað, ég þekkti varla nokkurn I mann þar lengur". Svo fór það, og það vill oft verða, þegar menn j eru orðnir gamlir, að þeir eru búnir að lifa tvisvar áður en þeir vita af. Manni finnst að maður geti fvlgst með tímanum, og sam- rýmst hugsunargangi og athöfn- um ungú kynslóðarinnar, en er' vísað til baka til fortíðarinnar, og j gömlu minninganna, þar sem mað ur á heima. Guðmundur var af gamla skól- anum, sem kallað er, en hann átti langt og heillavíkt starf að baki sér, sem hann vann í kvrrþey og af trúmennsku, og það er víst, að hæði ég og aðrir, sem fengu - Landhelgisdeiian Framxiairt af his. j höfðu nmræður farið fram um máliðden það kom í Ijós, að skbðásfeuibíimir var og er enn uiít 'tvh-atriBðj, þ. e. um grunn- líu»na, fyrir Faxaflóa og um 4 mílna landhelgi í stað 3 ■ mílna frá grunnlínu. — Þar - greínir lóndiq á um efni al- þ.jóðaréttar. ’íVið' segjum að ráðstafanir okkar séu fvlli- ~ lcga löglegar. f»ið isegið að þær éu ekki löglegar. Jæja, — - það gefast ráð tÍl að leysa lagaþrætur.“ , '' V YFIRLÝSING /. SIR TIIOMAS DFGOAtÆ Þá er rétt að mirií}g/t á það, sem Sir Thomas Ðúgdafer“4iski- málaváðherra sagði í yfirlýsingu til Neðvi málstofunnar 24. nóv- emher: „Það sem deilan steridur aðal- lega um er að íslendijf^tr telja sér.heimilt að ákvarðaf jiáridhélg- islínuna, án þess að ráðfæra sig við aðra aðilja, sem hagsmuna ha£a að gæta og sú skoðun að íslendingar ætli að viðhaida fisfc- Veiðitakmörkunum alla tíð héðan í frá. En þeir hefðu aðeins sett reglurnar skamman tíma ef það héfði verið eina tilætlun þejrra að vernda fiskstofninn. Brekir út gerðarmenn álíta að nýju fisk- veiðitakmörkin hafi verið dregin utar en þörf er á fyrir vísindalega verndun fiskistofnsins. Brezka stjórnin álítur að nokkuð sé rétt í þeirri skoðun útgerðarmann- anna“. HER AÐ LEGGJA MÁLIÐ í ÐÓM Þessar tvær yfirlýsingar sýna nokkuð mismunandi skilning á , því, hvað' um cr deilt. — Hvor | þeirra sé heiðarlegri ieggjum vér ekki dóm á. Skoðun IJans G. 1 Andersens er vissuiega hlutlæg- \ ari. En báðir ásaka hvorn annan j um að draga dul á eitthvað. — Hvað sem um það er að segja, báðar yfirlýsingarnar benda óíví- ræít íil þess að' það ætti að bera málið fyrir alþjóðadómstólinn í Haag. 2ja herbrrgja ÍBÍO óskast keypt. Olafnr Björnsson M áif Int n ing»»k ri f stof a og fasteignasala. Uppsölum. Aðalstræti 18. gcta dlln haít. þón unnin séu daglcg hússtörí og þvoccai Haldið höndunum hvii- um og fnjiikum mcð ’ þvi að nota daglcga, 3?ósót notið vinnu hans og samvizku- semi, kveðja hann með þakklæti í huga. Áhoo'asamur blaðberi DUBIjIN — Lögregluréttuv bovg- arinnar áminnti un«nri pilt, .Tim' Morris. blaðbera, að hann mætti i ekki oftar klifra upp húsrennu á fan^elsi horaarinnar. Morris litli hafði klifrað nokkr-um sionum unp rennuna til að afhenda fanga einum morgunblað ir,n um glugg-, ann. — Slaksletnar Framhald af bls. 2 fíflin hér og segja að íslenzk stjórnarvöld vilji ekki hagnýta sér hina hagstæðu markaði, sem. standi opnir austan járntjalds- ins. Jafnaðarhugsjón AB AB-BLAÐIÐ hefur í áratugi vcr- ið til húsa í einu myndariegasta stórhýsi Reykjavíkur. Þessi krafa höli var byggð fyrir lánsíé írá sænskum og dönskum sósíaldesr.ó krötum. Nú ætlar AE-blaðið að springa af vandlætingu yi'ir því, að Mbl. eignist þak yíir iiöfuðið, eftir að hafa ailan sinn aldur búið við ófullkcraið og iélcgt lejguhús- næði. Þannig er jafnaðarhugsján kratanna. Alþýðublaðið má búa í reisulegum húsakynnum, sem krataflokkurinn bygeði fyrir er- lent lánsfé. Andstæðingablað má ekki byggja yíir sig. Þá er það glæpur!.'! Itljólkurkexið frá FRÓN hefur þrjá höfuðkosti: 1. Er bragðgott. 2. Er næringargott. 3. Er ódýrt. Fæst í næstu búð. ^jJexuer'Láhti(Yian, Jfrón Lf. Til söiu L.v. Slgríðiir SH.97 Með því að vclskipti standa yfir (Dieselvél í stað gufu- vélar) og fyrir liggja breytingar á lest o. fk, sem varðað gæti bugsanlega kaupendur og ráðgerð afnot þeirra af skipinu, þá gefst hér með væntanlegum kaupendum tækifæri til að koma á framfæri sínum tillögum um ’fyrírkomulag á innréttingum skipsins, séu kaup gerð innan skamms. Upplýsingar ekki gefnar í síma. iieilir h.f. Skoda varahlutir Takmarkaðar birgðir nýkomnar. Söluumboð: Bifreiðaverkstæði Kenráðs Jóhannssonar, Kringlumýrarveg við Suðurlandsbraut. w ■ m • « • • ■ ■ ■ ■ ■ • V a n u r rafsuðuma iður m ■i ■ n «i M m . «i ■i • ■ ■ 9 • óskast í 3—4 mánuði. •i Bl. «1 ■ * • • * * Vélasjóður ríkisins, ■■ W ■1 m • » Búnaðarfclagshúsinu — Sími 2718. ■i a> » m Trésmiðfa Eyrarbakka er til seiu nú þegar. Tilboðum í eignina aila, hús, vélar og áhöld, eða hvert í sínu lagi, veita undirritaðir viðtöku. Einnig gefa þeir nánari upplýsingar. Bergsveinn Sveinssson. Vigfús Jónsson. M A R K Ú S Eftir Ed Ðodd ÍV IVleAMWUIl.E ‘N THE ClTVr ■DOÍrrBt SO UPÉ-ET, CMECI3V D&ELING... ALL 8EIDGS AES -r i'TCT'-, DCXJETFUL BEFOEE , Nr\ ... \í iur oniKicc#.// JUST TK-úKI NE'/T WEtK cUULL k be MRS. JEFFEUSON Cf?.4NEt 1) Markús og Andi hafa haldið ferðinni áfram niður Colorado fljót. En nú fer Markús að þreyt- ast. Hann missir allan mátt. 2) Á meðan í borginni. 1 efablandnar áður en þær gifta , — Vertu ekki svona óstyrk, rig. Sirri mín. Allar konur eru dálítið 3) — Og hugsaðu þér, hvað i I I þetta er dásamlegt, að í næstu viku verðurðu orðin eiginkotia Jafets. Hvíljkur hciður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.