Morgunblaðið - 27.02.1953, Blaðsíða 11
"Föstudagur 27. febr. 1953
MORGVISBLAÐIÐ
111
&- FELRG «*©
HREiNGERNiNGAMfiNíifl
Hwihjserningar. —" Parrtið i
tíma. — Guðmundur Hólm. —
Sími 5133. —
Samkomur
FÍLADELFÍA
Aðeins þrjú kvöld eftir af vakn-
ingavikunni. í kvöld talar Guð-
mundur Markússon o. fl. — Ailir
velkomnir.
TTiiOHHia ■ ■ Baiiiinfaaa ■■■•■«■■■■:
Félagslíi
* Hjartans þakklæti vil ég hér með fœra öllum þeim. *
• *
I sem heiðruðu mig og glöddu á sjötugs afma?li minu, 19. :
■ *
• febrúar .síðastliðinn. Vif ég þar fyrst nefna Kirkjukór |
; Ásólfsskálasóknar, fyrir' veglegt og ánægjulegt samsæti,_ •
: sem kórinn gekkst fyrir að mér væri haldið, og vandað
• útvarpstæki, sem hann faerði mér að gjöf. Þá vjl éfe Qg •
• flytja hjartans þakkir nágrönnum minum,.f«,rffu J.
• 'Í7 *
: mér að gjöf vandaða stundaklukku. og mörgum öðrum, :
■ *
■ fyrir bókagjafir og góða gripi. Loks vil ég hér með senda j
• kveðju mína og hjartans þakklæti, þeim hinum fjölmörgu j
a _k- l' TT
: gömlum nemendum og vinum sem minntust mín og sendu :
■ mér skeyti þenna dag. — Guð blessi ykkur öll. j
Miðskála, 22. febrúar 1953. j
Árni fngvarsson. ;
Skiðaferðir
Hinar vinsælu skíðaferðir írá
Terðaskrifstofunni eru alla sunnu
daga kl. 9—10 og 13.30.
Ferðaskrifstofa ríkhins.
Fratnarar, 3. og 4. fl. Fram
Kvikmyndasýning í félagsheim-
ilinu n. k. sunnudag kl. 2 e.h,
Stjórnin.
FR4MVEGIS
verða auglýsingar í Fétagslífí
ekki birtar nenia gegn stað-
greiðslu. —
K. K. — Aðalfundur félagsins
verður haldinn í kvöld kl. 8,30
í félagsheimilinu við Kaplaskjóls-
veg’. — Dagskrá: Venjuleg' aðal-
fundarstörf og lagabreytingar. —
Fulltrúar mæti með kjörbréf.
— Stjórn K.R.
íþróttafélag kvenna
Skíðaferð á sunnudagsmorgun
kl. 9.00. —
E. >í. F. R.
Munið kvöldvökuna n. k. sunnu-
dag 1. marz, í Tjarnarcafé, uppi.
'Hefst kl. 20.30, stundvíslega. Ým-
is skemmtiatriði til kl. 1. Ná2iar
■ »•«■■■/»»#••»■•*••■■•■■■■■■■■■••»
ólstiirgesrSia
Spegillinn sýnir yður
áhrif PEPSODENT
WVÍra&e^
einiM
vik«
\
Takið eftir breytingunni,
sem Pepsodent gerir á brosi
yðar. Það er vegna þess, að
Pepsodent inniheldur sérstakt
uppleysandi efni, sem er kallað
IRIUM, það leysir upp hina
í KVÖI.D — BrosiS til
spegilsins. — AthugiÖ
tennur yðar vandleg'a.
ÞVÍ NÆST — Burstiö
dökku skán tanna yðar — gerir
þær skínandi hvítar.
tennur ySar meS Pep-
sodent kvölds os
Diorgna 1 eina viku.
Á aðeins einni viku verða
tennur yðar hvítari og fallegri
en nokkru sinni fyrr.
getið á æfingunum á íöstudag'. —
Félagar mætið vel og takíð með
ykkur gesti.
Ungmcnnafélag Reykjavikur.
Frá Guðspekifélaginu
Fundur verður í st. Mörk kl.
8,30 í kvöld. Einsöngur: Frú
Steinunn Sigurðardóttir. Stutt er-
indi eða upplestur. Píanósóló. —
Deildarforseti skýrir frá forseta-
skiptum í Guðspekifél. Sýnd-
ar skuggamyndir úr ferðalagi frá
ýmsum löndum. Gestir velkomnir.
Skiðafélögin í Reykiavík
efna til skíðaferða að skíðaskál-
unurn á Hellisheiði og Jósefsdal
um helgina: -— Laugardag kl. 9 f.
h. 2, 6 e.h. — Sunnudag kl. 9 f.h.,
10 f. h., kl. 1 e. h. — Farið verður
frá skrifstofu Orlofs h.f. í Hafn-
arstræti 21. sími 5965.
Fiskti'ðEiur
Þar sem fyrri útflutningur
vor á fisktrönum hefur ver-
ið í gegnum milliliði, en víð
nú óskum eftir að komast i
beint samband við innflytj-
endur, vegna útflutnmgs ur
norskum og sænskum höfn-
um á fisktrönum, þá biðjum
vér lysthafendur að leita
upplýsinga hjá
C. L. MUOTK.4
Kiruna C — Sverige,
Nýtt, Ijómandi fallegt
SÓFASETT
Aðeins kr. 3900.—
Svefnsófi — Gjafverð.
Kjallarinn, Grettisgölu 69
GÆFA FYLGBSt
trúlofnnarhrinj
nnnm frá
Signrþér
Hafnaratrseti 4
— Seridir gega
póstkröfii. —
kvserot máh —
Sendiö ná-
Brautarholti 22
Sími 80388.
Framleiðum aðeins fyrsta-
flokks liúsgögrii
Sófasett, margar gerðir
Armstólasett
Hringsófasett
Armstólar
Hárgreiðslustólar
Unglingastólar
Ruggustólar
Hailstólar
Svefnsófar með stoppaðum örmum
Ottomana o. fl. o. fl.
Amerísk, ensk og ítölsk húsgagnaákæði, m jög
falleg í mörgum litum. — Höfum til sýnis
svefnstól, sem við framleiðum gegn pönt-
unum. í stólnum er rúmfatageymsla. Hann
er mjög hentugur þar sem lítið er pláss.
Sjáið okkar nýjasta model af sófasett-
um. Útstillt í glugga Bólsturgerðarinnar
Kaupið húsgögnin hjá okkur,
það borgar sig.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
x
BÓLSTURGERÐtN
Brautarholti 22 — Sími 80388. 'v'r^
APPELSfNUR
frá hinum sólríka S P Á N I
fást í hverri búð.
■ ^ ■
: lloliar - Odýrar - VífainKiiríkar \
■ ■
■■■ ■«■■■■■■■ «■ ■■ ■■■■■* ■ ■■■■ ■■■■■■■■■■ ■ ■ ■ ■■■■■■_■ u.a ■ k ■■ ■■■■■_■« ■■j
SÍ»AN — Brosi« aftur til
spegilsins. — Sjáiö hve
viku notkun Pepsodent
hefir gert tennur yöar
hvítar og: brosiö heillandi.
X PD 30-302-JÚ
PEPSODENT LTD.j LONDON, LíNGí.AND
■ •
■ a
■ ■
Viljum kaupa
« r «
iiýleiidaivöruverzlufi
■ eða taka á leigu hentugt verzlunarhúsnæði. Tilboð merkt :
• -• 2
: ,,Areiðanlegir“, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins »
• fyrir næstkomandi mánudag. ;
Húsbytftfjendur
Húseiffendur
Getum smíð'að hurðir fyrir bílskúra, pakkhús, o. fl.,
með stuttum fyrirvara.
Hurðirnar eru með nýjum ,,upphífingarútbúnaði“ og
opnast og lokast með einu handtaki.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Byggingarfélagið Brú h.f,
Defensor, sími 6298.
SIGURÐUR MAGNUSSON, lyfjafræðingur,
kona hans, HULDA KAREN
og þrjú börn þeirra létust 26. þ. m.
F. h. vandamanna
Sigríður Ögmundsdóttir, Magnús V. Magnússon,
Karl Dúason.