Morgunblaðið - 27.02.1953, Síða 12

Morgunblaðið - 27.02.1953, Síða 12
Veðurúflíf í dag: S o" SA ptormur. Dúlítil rign- 48. tbl. — Föstudagur 27. febrúar 1953, RæHa iðnaðarmálará5h. nm aKélöðu iðnaðarins. Sjá ibls. 7» FÍB rannsakar möguleika áum ^raðs- sölu fisks til Englands bann a Akureyri Rætl um óánægju brezkra húsmæðra yfir fiskskorti og háu verði BREZK þingkona beindi fyrir nokkrum dögum fyrirspurn um það til matvælaráðherrans brezka, hvernig hann hefði svarað brezku fyrirtæki, sem hún sagði að hefði leitað eftir innfiutningi á fiski frá íslandi. Ráðherrann neitaði að gefa opinberar upplýsingar um •þetta, en lofaði að senda þingkonunni trúnaðarbréf um málið. jafnhliða alþlngis- kosnmgunum AKUREYRI 28. febr. — Akveð- ið hefir verið að atkvæðagreiðsla um héraðsbann, þ. e. a. s. lokun útsölu Áfengisverzlunarinnar, fari fram hér á Akureyri um leið og alþingiskosningarnar á komandi sumri, eða 28. juní. —Vignir. Fékk brstsjó á sig. FYRtRSPURN UM LONDUN fSLENZKS FISKS Frú Barbara Castle, þingkona Verkamannaflokksins spurði mat vælaráðherra brezku stjórnar- innar Lloyd George höfuðsmann í fyrirspurnatíma þingsins, hverju hann hefði svarað tillögu brezka fyrirtækisins Milford Haven Dock Company um það að íslenzkir togarar fengju að landa ísfisk í bænum Miíford Haven á suðurströnd Wales. Ráðherrann svaraði því að þetta væri alvarlegt mál. Brezka stjórnin gæti ekki að svo stöddu gefið opinberar upplýsingar um það. Hins vegar sagðist hann myndi senda þingkonunni trún- aðarbréf um það. BREZKAR HUSMÆÐUR KREFJAST BETRI FISKS Þingkonan tók þá aftur til l máls. Hún spurði ráðherrann,' Asdís f°r til vinnu sinnar kl. um örend á heimlll siny Hörmulegur atburður hér í bænum í GÆRDAG gerðist hér í bænum einn hörmulegasti atburðurinn, sem um' getur. Komið var að fimm manna fjölskyldu látinni í húsi sínu. Hafði húsbóndinn svipt konu sína lífi, þrjú ung börn þeirra og sjálfan sig. í gærkvöldi lét yfirstjórn rannsóknarlögreglunnar Morgunblaðinu í té eftirfarandi: í Suðurgötu 2 hér í bænum bjó *---------------- Sigurður Magnússon, lyfjafræð- ingur, kona hans, Hulda Karen, þrjú börn þeirra á aldrinum 3—6 ára, óg Ásdís systir konunnar. — Myndin sýnir hvernig Hull-togarinn Thörnella var útleikinn eftir að brotsjór hafði riðið yfir hann, er hann var að veiðum á Græn* landsmiðum í s.l. mánuði. Brotsjórinn reið yfir skipstjórnarkief* ann og lagði mikinn hluta yfirbyggingarinnar satnan. Stýrisvölur* inn brotnaði og öll sigiingatæki í brúnni gereyðilögðust. Skipverj* um tókst þó að laga skemmdirnar til bráðabirgða og kcmu skipims lieilu til hafnar í Engíandi með um 80 tonna afla. hvort honum væri ekki ljóst að brezkar húsmæður væru örvinglaðar (desperate) yfir fiskskortinum og hækkuðu fiskverði. orðin 324 þús. kr, í GÆR komu til Hollandssöfn- r 9 í morgun og var húsfreyjan þá komin á fætur og börnin að klæða sig. | unarinnar 14,310 kr. þar af kom Þegar móðir húsfreyjunnar, Há Rauða kross deild Sauðár- sem heima á í Ytri Njarðvík, ki’óks 9,280 kr. og frá Karlakór Desmond Donnelly þingmað kom í húsið kl. 12,40 var öll fjöl-, Kjósverja 1000 kr. Hollandssöfn- ur Pembroke-héraðs, sem skyldan, hjónin og börnin, dáinjumn er þar með komm upp í Læknar og lögregla voru strax rúmlega 324 þús. kr. Söfnunin kvödd á staðinn. I heldur áfram og er tekið á móti Á náttborði húsbóndans varj framlögum í skrifstofu Rauða glas merkt: Eitur, og bréf hafði krossins, Thorvaldsensstræti 6. bærinn Milford Haven er í tók í sama streng. Hann spurði ráðherrann hvort hann hefði ekkert orðið var við kröfu alls almennings þvert yfir landið frá Blackpool til Pembroke um betri fisk. — Síðan sagði hann: Ef ráðherrann neitar að svara fyrirspurninni, sem frú Castle lagði fyrir hann, þá verður að líta á það sem al- gera uppgjöf ráðuneytisins I dreifingu fisks í landinu. (Frásögn þessi er tekin eftir enskum blöðum). Morgunblaðið hefur fengið það staðfest, að Félag islenzkra botnvörpuskipaeigenda rannsaki möguleikana á sölu íslenzks fisks í Milford Haven, og víðar í Eng- landi. Vf Rekkjan" sýnd á Norðurlandi LEIKRIT Þjóðleikhússins, .Rekkj an, verður næstu kvöld sýnt á Akureyri, þar sem nokkrar sýn- íngar hafa verið ákveðnar. Eins verður það sýnt á Blönduósi í sambandi við hina árlegu Húna- viku þar. Þar fara fram tvær leik sýningar. hann látið eftir sig til Ásdísar,] þar sem hann skýrir frá því að hann, sem undanfarið hefur ver- ið meira og minna sjúkur, hafi í örvílnan náð í eitur, sem hann hafi gefið þeim öllum og verði þau dáin þegar að þeim verði korrúð. Kveðst hann ekki geta skilið börnin og konuna eftir. Réttarkrufning fer fram á lík- unum og verða öll nánari atvik þessa hörmulega atburðar rann- rivrastafs sckuð. iúnaðarþing: Sreyliisg til feg&Smidcð? uni álveguis vuruliliiltx í landbúnaðarvélar Maður slasast illa í sallhúsi í Halnariirði ÞAÐ slys varð í Hafnarfirði í gær, þegar verið var að vinna við svo kallað saltfæriband í salthúsi Lofts Bjarnasonar við Strand- götu, að maður nokkur varð á milli aftasta hluta færibandsins og Sigurður Magnússon lyfjafræð- ingur, var 35 ára að aldri. Hann hefur starfað i Reykjavíkur Apóteki. Kona hans Hulda Kar- en, fædd Larsen var 32 ára. Börn þeirra hétu Magnús er var elztur, Sigriður Dúa og yngst var Ingi- björg Stefania.___________ BONN, 26. febr. — Adenauer, kanslari Vestur-Þýzklands og Bidault, utanríkisráðherra ræddu Saar-d^iluna á fundi þeim, sem þeir sátu í Róm um Evrópuher- inn á dögunum. — Urðu þeir ásáttir um að halda þessum við- ræðum áfram, eins fljótt og kost- er er. —NTB. FUNDIR Búnaðarþings hófust kl. 13,30 i gasr. Þrjú ný mál vonj lögð fram. Það er erindi menntamálaráðuneytisins varðandi bún* aðarfræðslu i héraðsskólum, erindi Kristins Guðmundssonar uœ verklega kennslu í hirðingu búfjár og hið þriðja, reglugerð um mjólk og mjólkurvörur frá heilbrigðismálaráðuneytinu. Afgreidd voru tvö mál: Erindi stjórnar búnaðarsambands Norður-Þingeyinga um skattamál og erindi búnaðarsambands Austur-Skaftfellinga um útvegun varahluta í landbúnaðarvélar. -----------------------^’SKATTAMÁL Samþykkt var eftirfarandi á* lyktun: Búnaðarþing telur að ó* eðlilegt sé að telja til skatt* skyldra tekna hjá jarðabótá* mönnum framlag ríkisins. er þáS5 innir af höndum samkvæmt jarð* ræktarlögum. Skorar Búnaðar* þingið því á milliþinganefnd Al- þingis.í skattamálum að taka af* nám þessarar skattskyldu upp í tillögur sínar. * Viðskipiasamningur undirritaður við Póliand Gumtar Eyjóllssan á til Ameríku HLUTVERK Gunnars Eyjólfs- sonar í „Rekkjunni“ mun vera síðasta hlutverldð, sem íslend- íngar sjá þann góðkunna og vinsæla leikara fara með að sinni. Morgunblaðið hefur fregnað það að Gunnar Eyjólísson sé á förum á næstunni til Amer- íku, þar sem hann ætlar að freista gæfunnar í leikiist. Það er þó ekki Ijóst enn hvort Gunnar ætli að leggja fyrir sig leik í kvikmyndum eða á leiksviði, en hann mun nú þegar hafa fengið innflytj- endaleyfi í Bandaríkjunum. Gunnar hefur getið sér miklar vansældir hér fyrir leik sinn m.a. í Gaklra-Lofti, Flekkuðum höndum og nú síð- ast í Rekkjunni. Sýningar fara nú fram á Rekkjunni á Akur- eyri. Tildrög slyssins voru þau, að maður þessi ásamt fleirum var að koma saltfæribandinu fyrir í dyr- um salthússins, þegar slysið varð. Færibandið er þannig úr garði gert, að aftari hluti þess er nokk- urs konar trog, sem saltið er af- fermt í, en sá hluti er á hjólum. Þegar trogið var að komast í dyrnar — en það fyllir alveg út HINN 23. febrúar s. 1. var undir-' í þær — var maðurinn staddur ritað í Varsjá viðskiptasamkomu inni í húsinu og ætlaði að hlaupa lag milli íslands og Póllands fyr- út um dyrnar á sömu stundu, en ir árið 1953. j klemmdist þá á milli, eins og Viðskiptasamkomulagið heimil fyrr er sagt. ar sölu til Póllands á allt að 1500 1 smál. af saltsíld, 2360 smál. af MIKIÐ MARINN freðsíld, 2000 smál. af fiskimjölij Hann var fluttur í St. Jósefs- og 120 smál. af gærum. J spítala, þar sem læknir athugaði Á móti er gert ráð fyrir kaup- meiðsl hans, en hann reyndist um frá Póllandi á kolum, timbri, mikið marinn að öðru leyti glervöru, Vefnaðarvöru, gúmmí- v^r ertríl búið að rannsaka þau skófatnaði og fleiri vörum. j nánara, G Af íslands hálfu önnuðust samningana þeir Pétur Thor- steinsson, deildarstjóri í utai^ ríkisráðuneytinu, dr. Oddur Guð- < I I* ! ■ jónsson, varaform. fjárhagsráðs,j |0I1!1U!11 Íf tfSKl og Jón L. Þórðarson, formaður TOGARINN ísólfur kom til Hafn Sildarutvegsnefndar. arfjarðar í fyrradag, og var land að úr honum þann dag og í gær 223 tonnum af fiski, sem verður hert hjá fiskverkunarstöð Jóns isclfur landaSi 223 TOKYO, 24. febr. — I fyrsta skipti í sögu brezka hersins verða erlendar herdeildir skipaðar í Gíslasonar, en togarinn hefir brezkt herfylki. Það hefur nú ver lagt þar upp í vetur. ið ákveðið að 1000 suður-kóransk- ir hermenn berjist í brezka sam- veldisherfýlkinu í Kóreu. Tvö saltskip eru í Hafnarfirði um þessar mundir með saltfarm til útgei’ðarfélaganna þar. —G. VARAHLXJTIR í LANDBÚNAÐARVÉLAR Einnig var samþykkt ályktun varðandi útvegun varahluta X landbúnaðarvélar: Við athugun, sem gerð hefur verið skv. álykt- un siðasta Búnaðarþings um inn* fíutníng á varahlutum í landbún- aðarvéíar, hefur komið i ljós, að mjög mikil breyting hefur orðið til batnaðar í þessu efni og tals- verðar birgðir varahluta eru nú til í landirm í margar vélarteg* undir. Búnaðarþing vill láta í ljós knægju sína með þessa breytingu. Jafnfrarnt beinir Búnaðarþiftg því til bænda, að þeir hlutist til um það víð kaupfélögin, að þau leitist við að hafa jafnan til sölu nauðsynlegustu hluti í algeng- ustu vélartegundirnar um leið og það varar bændur alvarlega við að kaupa nýjar vélartegundir, sem engir varahlutir eru til í. Fundur hefst í dag kl. 9,30. —- AHir fulltíúar eru nú mættir til þings. _________________ SYDNEY — Veðurfar i Ástralíu hefur verið övenjulegt í sumar. Á þessurn tíma eru veniulega stillur og sólskin á suðurströnd heimsálfunnar. En nú hafa geng* ið þar yfir rigningar og rok. —* Ástralíumenn kenna atóm- sp rengi ut ilrsunum Englendinga um.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.