Morgunblaðið - 10.03.1953, Side 1

Morgunblaðið - 10.03.1953, Side 1
 16 síður I 41. árgangav 57. tbl. — Þriðjudagur 10. marz 1953. Prentsmiðja Margunblaðsins. Dulles segir: Stalin kcm 1 v©g fyrir samkomulag við Rússa Telur einhverrar stefnubreyt- ingar að vænta af hálfu Rússa Einkaskeyti til Mbl. frá NTEk-Reuter. NEW YORK, 9. marz. — John Foster Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í dag á blaðamannafundi, að hann væri þeirr- ar skoðunar, að dauði Stalíns hefði í för með sér bantandi friðar- borfur í heiminum. Sagði ráðherrann enn fremur, að alltaf væri ástæða til að ætla, að hægt væri að viðhalda mannréttindum og frelsi í heiminum og jafnvel væri hægt að koma hvorttveggja á í sjálfum Sovétríkjunum. Persónuleiki Stalíns, vald hans forvígismann kommúnismans í og óskir um að ráða yfir öllum heiminum og vildi láta líta á sig heiminum hafa hingað til komið sem slíkan og mundi ekki undan í veg fyrir, að vonir fólksins um skilja rússnesku kommúnista- •full mannréttindi og frelsi hafi forsprakkana aS því leyti. orðið að veruleika, sagði utan- ríkisráðherrann einnig. VILL HITTA MOLOTOF I Að lokum sagði ráðherrann að Stalín hefði vissulega komið í MAO HELDUR, AÐ IIANN SÉ veg fyrir allt samstarf Vestur- ENGINN SMÁKARL veldanna og Sovétríkjanna á Er hann var að því spurður, vettvangi S. Þ. og kvaðst hann hvort hann héldi, að fall Stalíns áiíta, að einhverrar stefnubreyt- yrði til þess að breyta samband- ingar væri að vænta á þeim svið- inu milli Sovétríkjanna og Kína, um, áður en langt um liði. Einnig svaraði hann því til, að hann kvaðst hann fús til að sitja fund væri þeirrar skoðunar, að Mao- með utanríkisráðherra Rússlands Tse-Tung áliti sig nú einn aðal- — Molotof. Islenzku handritin geymd í ruslastíu, sem brunnið getur hvenær sem er KAUPMANNAHÖFN, 9. febr. — S.l. laugardag var haldinn hér fundur í danska stúdentafélaginu og var umræðuefnið: Á að skila Islendingum hinum fornnorrænu handritum? eins og það var orðað. Fyrstur tók til máls próf A Hjemslev og var algerlega and- vígur afhendingu handritanna. Sagði hann, að málið, sem höf- undar handritanna hefðu skrifað á, væri ekki íslenzka heldur „fornnorræna"! er væri mállýzka, sem þróazt hefði af frumnor- rænu. Kvað hann handritin einn- ig samnorræna eign og sagði, að íslendingar ættu enga heimtingu á þeim. Skoraði hann að lokum á þá að falla frá handritakröfum sínum. EKKI í NEINUM VAFA Næstur tók til ináls A. Bruun, utanríkisráð, og kvaðst ekki vera i neinum vafa um eignarrétt yfir handritunum. Hann sagði, að þau hefðu verið <dönskum almenningi gersamlega ókunn, þangað tíl fyrir skömmu og væru mjög lítils virði í augum flestra Dana, en væru hins vegar dýrmætasti fjársjóður íslaiuls og hefðu þau stuðlað mjög að varð- veizlu íslenzkrar tungu og sjálf- stæði þjóðarinnar. — ísland er framvörður norrænnar menning- ar, sagði A. Bruun, utanríkisráð, og við megum ekki hrinda þjóð- inui frá hinum Norðuiiöndunum. Við gætum ekki varið þá fram- komu okkar að halda í hin ís- lenzku handrit sem væru þau okkar eign, heldur verðum við að láta íslendinga ná rétti sínum i þessu máli. ' Framh. á bi3. 12 Tító heldur tíl Bretlands if VALETTA, 9. marz. — Tveir brezkir tundurskeytabátar komu til móts við skip Títós í dag og munu fylgja því til Bretlands. if För Títós til Bretlands hefur verið flýtt um eina viku sam- kvæmt ósk Títós sjálfs, og er gert ráð fyrir, að hann dveljist í Breí- landi í vikutima. Ekki er vitað, til hvaða hafnar skip Títós kcmur né hvar hann verður til húsa í Bretlandi, en hins vegar hefur verið gefin út tilkynning þess efnis, að hann snæði með Elísa- betu 2., Bretadrottningu. if Tító verður gestur brezku stjórnarinnar, á meðan hann dvelst í Bretlandi.- NTB-Reuter. Pieck veikur BERLÍN, 9. marz. — Austur- þýzki forsetinn, Pieck, hefur ekki komið fram opinberlega um all- langt skeið, að því er hermir í fréttum frá Austur-Þýzkalandi. Fylgir það einnig fréttunum, að forsetinn sé nú kominn til Moskvu sér til „heilsubótar“, eins og það er orðað. Nauðlenti á Borgundarhólmi MIG-15 orrustuflugan, sem pólski flugmaðurinn nauðlenti á Borgundarhólmi heilu og höldnu. — Er þetta fyrsta flugan af þessari gerð, sem lendir í höndum Vesturveldanna óskemmd. Pólski sendiráðsritarinn í Kaup mannah, fér fýiuför fii Rönne Breiff hafði verið yfsr MIG-15, sem naaðlenfi þar KAUPMANNAHÖFN, 9. febr. — Nokkrir dagar munu líða áður en póliski flugmaðurinn, sem lenti orrustuflugu sinni, MIG-15, á Borgunarhólmi eftir velheppnaðan flótta undan pólsku kommúnistunum, fær dvalarleyfi í Danmörku. En hann hefur sem kunnugt er farið þess á leit við dönsku stjórnina, að hún veiti hon- ítm dvalarleyfi í Danmörku sem pólitískum flóttamanhi. Hna Hér á myndinni er hinn 21 árs gamli pölski flugmaður, sem flúði frá Póllandi undan ógnarstjórn kommúnisía þar, Rússar fram- leiða kjí sprengjur NEW YORK, 9. marz — Vitað er með vissu um 3 kjarnasprengju- tilraunir, sem Rússar hafa gert, segir í fréttum frá New York. — Eru bandarískir vísindamenn þeirrar skoðunar, að síðasta til- raunin hafi sýnt það svart á hvítu, að Rússar hafi nú þegar komizt yfir þær upplýsingar, sem þá vanhagaði um ekki alls fyrir löngu. Er álitið, að Rússar hafi jafnvel hafið fjöldaframleiðslu á kjarnasprengjum. —Reuter-NTB. Eftir að hann kom til Kaup- mannahafnar var hann settur undir lögreglueftirlit og danska stjórnin hefur tilkynnt, að hún afhendi ekki pólsku stjórninni orrusfcufluguna, eins og hún ’nef- ur farið fram á, fyrr en í fyrsta lagi eftir að réttarhöld hafa farið fram yfir hinum 21 árs gamla pólska flugmanni. vsjl FÓR FÝLUFERÐ Er fréttin um lendingu MIG- 15 flugunnar var heyrin kunnug, lagði pólski sendiráðsritarinn í Kaupmannahöfn, Lagomy, af, stað í skyndingu með vélflugu( frá Kastrup til Rönne. Var tekiðj á móti honum af dönskum yfir- völdum, er buðu honum til morg- unverðar og óku honum svo um| Rönne. Hann fór þess á leit að fá að sjá flugvöllinn og var þá ekið fram hjá honum. En þá hafði I. áiít.- segldúkur verið breiddur yfir orrustufluguna, svo að hinn pólski gestur varð að snúa heim- leiðis án þess einu sinni að hafa séð hina pólsku þrýstiloftsflugu. manni. Þegar yfirheyrslunum hefur verið loltið, verða allar skýrslur sendar dómsmálaráðu- neytinu, sem úrskurðar, hvort flugmaðurinn fær hæli í Dan- mörku eða ekki. Tillaga Rússa felld NEW YORK, 9. marz. — Stjórn- málanefndin vísaði í dag á bug tillögum Rússa þess éfnis, að SÞ leystu upp viðreisnarnefnd þá, sem þær hafa skipað til að hjálpa Kóreumönnum til að endurreisa efnahagslífið í landinu. Var til- laga Rússanna felld með 54 atkv. — NTB-Reuter. vai GEFIZT VEL Fjöldi sérfræðinga hefur at- hugað þessa einu MIG-15 þrýsti- loftsflugu, sem fallið hefur ó- skemmd í hendurnar á Vestur- veldunum. En þessar vélflugur, sem eru byggðar í Rússlandi, hafa mjög verið notaðar í Kóreu og gefizt þar vel. Stanzlaus réttarhöld hafa verið haldin yfir pólska flugmannin- um, því að nauðsynlegt þykir að vita nokkur deili á fortíð hans, áður en honum verður veitt hæli í Danmörku sem pólitískum f lótta Þar m skotið af fafibyssmn * MOSKVU, 9. marz. — Skotið var af falibyssum, fánar blöktu í háífa stöng og vinna var lögð niöur í 5 mínútur í kommún- istalönduntim, er lík Stalíns, ein- ræðisherra, var lagt til hinztu hvíldar í grafhvsi Lenins kl. 12 á hádegi í tlag eftir íslenzkum tíma. ■jý Við þetta tækifæri héldu þrír aðalforystumenn Sovétríkj- anna ræður og voru þær í venju- legum hákommúnískum áróðurs- anda. Fyrstnr tók Malenkóv til má!s, síðan Bería og loks Molotoff og þykir röðin nokkuð benda til mannvirðinga og áhrifa leiðtog- anna austur þar. — NTB-Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.