Morgunblaðið - 10.03.1953, Síða 2

Morgunblaðið - 10.03.1953, Síða 2
r MOKOVTiBLAÐlB Þrlðjudagur 10. marz 1953 fi! fsIanÉ iidf í morgun 3WEÐAL farþega í flugvél Loft- leiða til Prestwick í morgun var hinn 19 ára gamli harmonikk' • enillingur ungfrú Gwenn Wilkin. Kún hefir dvalið hér á landi und- enfarnar 5 vikur á vegum Haön ingarskrifstofu Skemrntikrafta og ellsstaðar vakið míkftf'eítiriekt og hiifningu með harmonikuleik fcínuxn. AUk Reykjavíkur hefir hún farið til Akureyrar, þar sem hún hélt þrjá hljómieika á tveim- tir dögum og tvo hljómieika hélt liún á Akranesi. FEXK I YltSTl HARMOMK XINA ÞRIGGJA ÁRA Ungfrú Wilkin var aðeins Jiriggja ára, þegar hún fékk fyrstu Jia rmonikuna sína. Hún var eins «g hvert annad leikfang. Þegar hún var 10 ára gömul hóf hún Jfyrir alvöru nám sitt í hármoniku leik og 14 ára var hún, þegar hún lók fyrr t þatt í samkeppni í harmonikuleik. f tvö ár sam- íleytt, 1950 og 1951, var hún kjörin harmonikumeistari Bret- land.; ()g s.l. ár varð hún sú þriðja í alþjóðasamkeppni um meistara- ■fcitilinn í harmonikuleik. Fyrstu •verðlaunin hlaut Frakki og ítali J>au önnur. FRA AFRÍKU TIL ÍSLANDS Ungfrú Wilkin hefir ferðazt viða vegu með harmonikuna <iína. f fyrsta skipti sem hún fór «erlendis í hljómleikaför var hún 36. ára. Þá lá leiðin til Belgíu. föíðan hefir hún farið til Frakk- lands, Sviss, Austurríkis, Ítalíu, TAalta, Kyprus og hingað til ís- Jands kom hún alla leið sunnan írá Suez-skurði, þar sem hún hafði verið um tíma að skemmta fcrezkum hermönnum. — Það var indælt og hlýtt í Veðri í Egyptalandi, sagði ung- írú Wilkin, er Mbl. hitti hana nnöggvast að máli í gærdag, en mér fellur líka ágætlega við lofts- lagið hér á íslandi. Að minnsta Jcosti er ég dauðfegin að hafa Josnað við ensku þokuna og raka- Joftið í bili. Ég vildi gjarnan vera h.ér lengur. Ég er farin að kunna rvo prýðilega við mig. ÍSLENZKA KAFFIÐ BETRA EN FNSKT TE — Fyrst í stað fanst mér dá- lítiS erfitt að átta mig á hlutun- xun. Mér fannst allt svo gjörsam- Jega ólíkt því, sem ég hafði áður étt að venjast, og nú er svo kom- ið, að ég er orðin sólgin í íslenzka Jcaffið og tek það langt fram yfir tfeið okkar enska. Ég ætla að taka rneð mér einn kaffipakka og rót- erstuðul heim til Englands og \;ta hvort ekki er hægt að búa til íslenzkt kaffi úti í London S: eð jafn góðum árangri og í íleykjavík! i 3?RAMTÍÐIN FULÍi AF TÓNUM — Er algengt að stúlkur leggi íf.vrir sig harmonikuleilc í Eng- Jandi? ! —- Nei, það er tiltölulega sjald- í -vff. Ég hefði í rauninni heldur v iijað leggja stund á píanóleik og 3f <ka með sinfóníuhljómsveit. Það nv það dásamlegasta, sem ég gæti óskað mér, en það er nú óf seint i cð og auðvitað er fulikomlega nnægð með harmonikuna mína og Imgsa hið bezta tii framtiðarinn f fullrar af 6 u’ non (tutónum! — Hvað hafið þér átt margar 3 armonik' fcim ævina? — Þes? , . err'' ’ig er með núna « r sú sjound: ; sém'ég hefi eign- n ■„ Hoima bío- mín svo ný í ‘ ■Isk harmonika, sem ég hlakka mikið til að fá. ítalskar harmon- ikur eru taldar þær beztu, sem völ er á. VEGUR ‘10 Ktl. — Það hlýtur að vera erfitt ög þreytandi fyrir yður að leilia á þetta stóra og þunga hljóðfæri? — Já, ég er oft býsna þreytt, að hljómleikunum loknum, enda vegur harmonikan mín rúm 2(h kg., svo að ég þarf næstum að Marsaifltökin veria af sér þann smánarlilett, sem cjerir þau ai pólitískri kiikn, — sagði sr. Arelíais Níeðssen Gwenn VVilkin. taka á því, sem ég á til, ekki sízt þegar ég hefi þurft að koma fram tvisvar á sama kvöldinu eins og stundum að undanförnu. Annars gleymist þreytan furðanlega, þeg- ar ég er á annað borð byrjuð að spila. KLASSISK TÖNLIST SKEMMTILEGUST — JAZZ GÓBUR TIL AÐ DANSA EFTIR — Hverskonar tónlist fellur yður bezt? — Ég hefi langmest yndi af klassiskri tónlist, sinfóníu tón- list og píanóleik. Mér finnst skemmtilegt að dansa eftir jazz- músik en ég hefi litla ánægju af að hlusta á hann, sem tónlist í sjálfu sér. — Hver er talinn hinn frægasti núlifandi harmoniku snillingur? — Það er erfitt um það að segja. Til eru margir ágætir harmonikuleikarar, sem leika aðeins fyrir sjálfa sig og koma yfirleitt ekki fram opinberlega, þó að þeir standi hinum frægustu snillingum fullkomulega á sporði. Margir álíta Tolleffsen hinn bezta, en ég álít, að það sé langt í frá að vera rétt. Ég held að ítalinn Umberto Allodi sé sá fær- asti, sem ég hefi nokkurn tíma hlustað á. Ítalía á marga ágæta harmonikuleikara og Ameríka sömuleiðis. ■ HEIFNUST AF AUSTURK5KI — Og hvert liggur svo leið yðar næst? — Það er allt óákveðið sem stendur. Ég vildi mjög gjarnan geta farið aftur til Austurríkis. Það er dásamlegasta landið, sem ég hefi komíð til. Ég var þar áður að ivetrarlagi, allt landið var snævi þakið og tandurhreínt. Mig dauðlangaði á skíði en það mátti ég ekki vegna þess að hendurnar á mér eru það hátt vátryggðar, að mér er bannað að iðka íþróttir sem nokkra slysahættu hafa í för með sér! Ég vona líka, að ég eigi eftir að koma aftur til íslands og þá helzt að sumarlagi. Þð(kka yður kærlegg, fyrir -— okkar væri ánægjan. Góða ferð til Englands, sib. F É L A G eitt sem nefnir sig „menningar og' friðarsamtök kvenna;‘ hélt fund s.l. sunnudag í Stjörnuhíói. Undanfarna daga hafa nokkur blaðaskrif orðið um samtök þessi, en þau hafa hingað til haft á sér greinilegan komm- úniskan svip og starfað samkv. þeirra stefnu. Það eina, sem al- menningi er kunnugt um að sam- tökin hafi framkvæmt er þýðing og útgáfa skýrslu, sem hin komm úniska árásarstjórn í Norður Kóreu gaf út á sínum tíma til framdráttar málstað sínum. Hafa samtök þessi þannig al- gjörlega gengið í berhögg við mátstað og stefnu víðtækustu friðarsamtaka heims. Sameinuðu þjó^irnar, og beinlínis ráðizt að þeim. Virðist það illa geta sam- ræmzt þeim fögru friðarorðum, sem kvennasamtök þessi gefa sjálfum sér. í augum almennings hljóta þau að hafa ósvikið komm- úniskt svipmót, og því frekar, sem fundurinn á sunnudaginn var haldinn á þeim degi, sem kommúnistar um allan heim hafa valið til áróðursstarfsemi sinnar. Fundurinn var mjög fámennur, húsið varla hálfsetið. SIÐFERÐISVOTTORÐID BRÁST Það var augljóst að fundurinn 1 Stjörnubíói átti að verða til þess að hreinsa kvennasamtök þessi af því kommúniska óorði, sem á þau er konlið. Þar voru fengnir þrír af prestum landsins til þess að flytja erindi, eftir að tveir aðrir höfðu skorizt úr leik. En ef þær konur, sem samtökin hafa rekið til þesSa, á flokks- pólitískum grundvelli hafa búizt við að hljóta stuðning prestanna við stefnu Norður-Kóreumanna í friðannálunum, þá brugðust von- ir þeirra herfilega. Þeir sr. Árelí- us Níelsson. sr. Björn Jónsson og sr. Jakota Jónsson tóku allir skýi’t fram, að þeir vildu ekki á neinn hátt láta blanda séi inn í stjórn- málaþras eða áróðurserjur, sem hina kommúnisku „friðarhreyf- ingu“ hefur einkennt. Ræður þeirra allra fjölluðu um friðar- og mannkærleikshugsjón kristindómsir.s og friðarhlutverk kirkjunnar, sem stæði með öllu utan við hið flokkspólitíska svið. PÓLITÍSK KLÍKA Sr. Árelíus tók svo til orða: Kvennasamtök þessi verða að þurrka af sér þann smánar- blett, sem gerir þau að póli- tískri klíku. Þann blett verður að afnema. Við megum ekki fylgja neinni flokksstefnu í i'riðarmálum. — Komið því í lcirkjurnar, konur góðar, áður en þið haldið til annarra funda en fordæmið ekki það, sem kirkjan kennir um frið og bræðralag. Og þið sem viljið vinna frið- armálunum lið megið ekki gleyma því, hver er uppspretta friðarins: Kristindómurinn. Og að lokum kvaðst sr. Árelí- us mundi meta friðarvilja kvenn- anna í sínu prestakalli eftir því hve vel þær sæktu kirkju. ^TAKSÍEIMB ® ® C_® Einu sinni var „vinstri sljórn“ EINU sinni var svokölluð „vinstrl stjórn“ við völd á íslandi. Það var samsteypustjórn Framsóknar- flokksins og Alþýðuflokksins. — Hún sat á árunum 1934—1938. Hvernig skyldi þessari stjóra hafa farnazt? Og hvernig skylds þjóðinni hafa vegnað á valda- tímabili hennar? Það er nauðsynlegt að athuga þctta vegna þess, að Fratnsóknar- menn og kratar hjala eilíflega um: , það, að nauðsyn beri tii þess aé mynda slíka stjójn að nýju. Árin 1934—1938 hallaði stöðugt undan fæti fyrir ísienzku þjóð- inni. Atvinnuvegir hennar dróg- ust saman, atvinnuleysi varð að varanlegu ástandi, skortur og fá~ tækt setti í vaxandi mæli svip sinn á þúsundir heimila í landinu., Þess voru dæmi að heimilisfeður i sjávarþorpum úíi á landi hefðu 150 krónu árstekjur. Skattar voru þyngdir að mikl- um mun og tollar á nauðsynjum hækkuðu gífurlega. — Erlendar skuldir hrúguðust upp og gengi krónunnar, sem hækkaði veru- lega í stjórnartíð Jóns Þorláksson ar, lækkaði nú hröðum skrefum. Vöruskortur og haftapólitík mót- aði svip viðskiptalífsins. KOMMUNISTAAROÐUR Sr. Jakob Jónsson tók mjög sömu afstöðu og kvaðst hann ekki vera á fundinn kominn til þess að boða kommúnisma. Rétt væri, að kommúnistar væru fjarri því saklausir af að vilja nota sér friðarhreyfingu kvenna . til framdráttar, en því frekar 'væri þar verk fyrir kirkjuna að ■ vinna. ★ Þess er að vænta, að „Friðar- samtök kvenna“ sjái að sér eftir .hma föðurlegu hirtingu, sem prestarnir þrír veittu þeim á jfundi þessum, leitist við að boða (sanna friðarstefnu, styðji stærstu friðarsamtök heims, og þvoi af 'sér þann smánarblett, sem gerir þau að pólitískri klíku í augum ;almennings. Að því loknu mega þau fyrtt , vænta sér nokkurs árangurs af starfi sínu. Skátafélagið Einherjar á ísafirði 25 ára ÍSAFIRÐI, 2. marz: — Skáta- félagið Einherjar á ísafirði, minnt ist 25 ára afmælis síns, með fjöl- mennu hófi og foreldrakvöldi í skáíaheimilinu a laugardaginn. HEIÐURSFÉLAGAR K.IÖRNIR Félagið var stofnað á hlaupárs- daginn 29. febrúar 1928. For- eldrakvöldið, sem endurtaka þurfti tvisvar á sunnudaginn, setti formaður félagsins, Haf- steinn O. Hannesson, með ræðu og stjórnaði hann því. Las hann upp kveðjur og heillaóskaskeyti sem félaginu höfðu borizc í til- efni afmælisins. — Tilkynnti hann að stjórn félagsins hefði kjörið þá Ágúst Leós og Halldór Magnússon heiðursfélaga, en þeir voru báðir stofnendur félagsins. Ágúst er eini skátinn sem enn er í félaginu. AFMÆLISHÓFIÐ Undir borðum flutti Jón Páll Kalldórsson minni félagsins og Marías Þ. Guðrnundsson flutti fíélaginu kyeðjpr Bandalagjs ísl.j skáta og afhenti' hei&urs'merki sem stjórn BÍS hafði samt þrjá Einherja í tilefni afmælisins. Meðan setið var að borðum, söng Gunnlaugur Jónasson gamanvís- ur. Er borð höfðu verið tekin upp var varðeldur með ýmsum skemmtiatriðum, en að honum loknum tóku til máls séra Sig- urður Kristjánsson, Jón A. Jó- hannsson, Finnbjörn Finnbjörns- son, María Gunnarsdóttir og Gutt ormur Sigurbjörnsson. Á sunnu- daginn, eftir varðeld Einherja, talaði Þorleifur Bjarnason náms- stjóri. EÍTT FORYSTUFÉLAGANNA í SKÁTAHREYFINGUNNI Skátafélagið Einherjar hefur frá upphafi verið eitt af forystu- félögum skátahreyfingarinnar. Það hefir unnið að stofnun fimm skátafélaga á Vestfjörðum og hef ur staðið fyrir skátamótum, fyrir vestfirzka skáta, auk þess sem félagar þess hafa tekið þátt í fjölda annarra skátamóta. Það tók einnig á sínum tíma þátt í fjöl- mörgum skíðamótum og átti marga af snjöllustu skíðamönnum landsins. Félagið á nú útileguskál Framh. á bls. 12 Ljót mynd en sönn Þetta er ljót mynd en sönn af !ástandinu undir forystu hinnar tfyrstu og einu eiginlegu „vinstri stjórnar“, sem setið hefur að völd ■um á íslandi. En Framsóknar- \ mönnum og krötum hefur samt ; alltaf fundizt hún dáfögur. Þeir j bafa skírt hana ákaflega geð- þckku nafni: „Frjálslynd umbóta- stjórn“ hét hún, segja þeir. Slíka stjórn kveða þeir brýna iiauðsyra bera til að mynda við fyrsta tæki- færi. En athyglisvert er það, að allan tímann síða 1938 hafa hinir svo- kölluðu vinstri flokkar verið í meirihluta a Alþingi. En samt hefur þeim ekki tekizt að mynda „frjáisiynda umbótastjórn! Hins- vegar hafa kratar og TímaliSar mikið rætt um ágæti stjórnar þeirra Per Albins í Svíþjóð og Franklins Roosevelts i Bandaríkj- iinum. Það voru „frjálslyndar um bótastjórnir" eins og okkar, segja þeir!! En þar við situr. • W1 Sporin hræða Kjarni málsins er þá sá, að eft- ir reynsluna af einni „vínstri stjórn“ áræða Framsóknarmenu og kratar ekki að leggja út í slíkfc ævintýri að nýju. Þeir vita hví- Hka óbeit og vantrú þjóðin fékk á stjórnarháttum þeirra og þvi ástandi, sem af þeim leiddu. Enn bætist það við, að þessir flokkar geta ekki komið sér sam- an um neina raunhæfa lausn þýð- ingarmestu mála þjóðarinnar. Hvað er þá orðið eftir að öllum boHaleggingunum um „vinstri stjórn?“ Ekkert nema aumleg sjáifsblekking, reykský, sem hver- einasti vitiborinn maður, sem einlivern skilning hefur á eðli ís- lenzkrar stjórnmálabaráttu, sér i gegn um. Mí Gegnumlýsing sálarinnar Ef gcgnumlýsing væri fram- kvæmanleg á sálum leiðtoga Framsóknarflokksins og krat- anna kæmi það áreiðanlega í ljós, að flestir þeirra hafa enga trú á möguleikum samstarfs millí flokka sinna. Framsóknarleiðtog- arnir vita, að bændur hafa ein- læga óbeit á Alþýðuflokknum. —. Kratana langar að visu í völd og’ umfram allt enn aukna bitlinga. Samt sem áður þora þeir ekki að táka á sig þá ábyrgff, sem fýlgir . þátttöku í ríkisstjórn. Til 'þess' slsortir þá kjark og manndóm.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.