Morgunblaðið - 10.03.1953, Page 4
M.UáLÍxL L<t D L Á &
. V. 1953 1
67. diigur ársins.
Árdeff'sflít'Si kl. 00.03.
Síðdcgisflæði kl. 12.25.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
Sinni, sími 5030.
Næturvörðiir er í Ingólfs Apó-
teki, sími 1330.
Da gb
Bafmagnsskömmtunin:
Álagstakmörkunin í dag er í 5.! © S t a 1 í n
og 2. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30. J Nokkru fyrir andlát Slalíns
Bíðdegisskömmtunin í 3. hverfi frá '' ' ' ' -
kl. 18.15 til 19.15. — Á morgun,
miðvikudag, er árdegisskömmtunin
í 1. og 3. hverfi frá kl. 10.45 til
12.30 og síðdegisskömmtunin í 4.
liverfi frá kl. 18.15 til 19.15.
I
1 I Edda 59533107
I.O.O.F. Rb. St. I, Bþ. 100310814-0
tp----------------------a
• Veðrið •
1 gær var sunnan kaldi eða
stinningskaldi um allt land,
dálítil rigning á Suður- og
Vesturlandi. — 1 Reykjavík
var hitinn 8 stig kl. 15.00, 8
stig á Akureyri, 9 stig í Bol-
ungarvík og 5 stig á Dala-
tanga. Mestur hiti hér á landi
S gær kl. 15.00, mældist í Bol-
■ungarvík, 9 stig, en minnstur
hiti í Möðrudal, 4 stig. — I
London var hitinn 8 stig, 9
stig í Höfn og 8 stig í París.
U----------------------□
L.
• Bruðkaup •
1 Á laugardaginn voru gefin sam
*m í kapellu Háskólans af séra
Jóni Thorarensen, ungfrú Lea
Kristín Þórhallsdóttir, Sörlaskjóli
f?4 og Bjarni Helgason, garðyrkju
tnaður, Laugalandi, Stafholts-
Itungum.
S. 1. laugardag voru gefin sam-
fen í hjónaband af séra Garðari
Kvavarssyni ungfrú Ásta Kristín
Ætefánsdóttir og Cary C. Fuller.
• Hjónaefni •
■ Laugardaginn 7. marz, opinber-
•uðu trúloíun sína ungfrú Bryn-
dís Veturliðadóttir frá Bolungar-
vík og Pálmi Ágústsson (Ág.
Pálmasonar), Langholtsveg 183.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
fengfrú Lilja Guð.iónsdótti:, af-
greiðslumær, Kirkjuteig 21 og
líikharð Björnsson, sjómaður,
Hraunteíg 15.
• Afmæli •
Sextng er I dag frú Kristín
ÍTómasdóttir, Framnesi, Mýrdal.
Skipafrettir
liafði stjórn Tékkó-SIóvakíu a-
kveðið að reisa risa-Iíkneski af hon
nni. Hafa kominúni.slar lamisins
fíortað af því, að líkneskið yrði
ekki nein smásmíði, t.d. yrði Iiver
hnappur í einkennishúninjsi mar-
skálksins ekki minni en stærðar
brauðlileifur. Minna nui ekki fsa"n
fiera.
Fiugierðir
Eimskipafélag Islands h.f.:
Brúarfoss fór frá London í gær
dag til Londonderry á írlandi og
Jieykjavíkur. Dettifoss er á Akra-
anesi. Goðafo3s fór frá Akureyri í ^
gærkveldi til Húsavíkur. Gullfoss
kom til Kaupmannahafnar 8. þ.m. j
ifrá Leith. Lagarfoss fór frá Ham-
horg 8. þ. m. til Leith og Rvíkur.
Jíeykjafoss kom til Brernen 8. þ.
rn., fer þaðan til Hamborgar, Rott
erdam, Antwerpen og Reykjavík-
iir. Selfoss fer frá Vestmanna-
eyjum 10. þ.m. til Lysekil og
iGautaborgar. TröllafoSs fór frá
Jteykjavík 28. f.m. til New York.
JGhisskip:
Hekla fer frá Akureyri ki. 17.00
5 dag vestur um land tíl Reykja-
víkur. Esja fer frá Reykjavík á
Jimmtudaginn vestur um land í
Jiringferð. Herðubreið er á leið frá
Austfjörðum tíl Reykjavíkur. Þyr
ill er í Reykjavík. Helgi Helgason
á að fara frá Reykjavík í dag tii
Vestmannaeyja.
Jildpadeild S í S:
Hvassafell lestar væntanlega
íisk í Keflavík. Amarfell fór frá
Aalborg 6. þ.m. áleiðis til Kefla-
•víkur. Jökulfell fór frá Ncw York
'f>. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur.
Eimskipafél. Rvíkur li.f.:
M.s. Katla fór 7. þ.m. frá Gi-
braLar áleiðis til Reykiavikur.
Flugfélag íslands li.f.:
Innanlandsflug: — í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar, —
V'estmannaevja, Rjönduóss, Sauð-
áikróks, Bíldudals, Flatcyrar og
Þingeyrar. — Á morgun eru ráð
gerðar flugferðir til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Hólmavíkur, Isa-
fjarðar, Hellissands og Siglufjarð
ar. — Miililandaflug: Gullfa.xi fór
i morgun til Prestvíkur og Kaup-
mannahafnar.
Afmælisda^ur
Fiðriks konungs IX.
í tiiefni af afmælisdegi Friðriks
konungs IX., hefur danski sendi-
herrann, frú Bodil Begtrup, mót-
töku í danska sendiráðinu miðviku
daginn 11. marz kl. 4 til 6 e.h.
Kvenfélagið Keðjan
heldur 25 ára afmælisskemmtun
sina í kvöld að V.R., Vonarstræti
4. — Skemmtunin hefst með sam-
eiginlegri kaffidrykkju kl. 8.30.
Bréfasambönd
Þessar stúlkur óska eftir bréfa-
viðskiftum við pilta og stúlkur á
svipuðu reki. — Miss Eleanor
Holmgren (16 ára) Iíinistion
Sask., Canada. — Miss Elsie
Petryshyn (14 ára) Munclare, Al-
berta, Canada. — Miss Katsy
Strobl (14 ára) R. R. 4, Tillson-
bury Ontario, Canada. — Miss
Loretta Mitehell (14 ára), Wood-
north, Manitoba, Canada. — Miss
Nancy Bennet (14 ára), Spry-
field P.O., Halifax C. o. N. S.,
Canada. — Miss Phyllis Jedel (15
ára) Box 67 Mirror, Alberta,
Canada. — Miss Sylvia Daucette
(14 ára), Snow-Lake, Manitoba,
Canada. — Miss Cathie Lockie (14
ára), Grenfell, Sask., Canada. —
Miss Nell Starley (16 ára), 35
Clare Rd., Maidenheád, Berkshire,
England. —
Vinningar í gctraununum:
1. vinningur 93 kr. fyrir 9 rétta
(11 raðir). — 2. vinningur 29 kr.
fyrir 8 rétta (70 raðir). —1. vinn-
ingur: —
238(1/9,3/8) 239(2/9,4/8) 821
1601(1/9,5/8) 2101 2876(2/9,8/8)
3304(1/9,5/8) 4672 6513
2. vinningur: —
478 864 1249 1603 1608 1611 1788
2138 2203 2211 2289 2364 2282
2476 2783 2784 3293 3294(2/8)
3313 33lé 3678 3879(2/8) 4143
4282 4322 4330 4373 4615 4687
4870(2/8) 4979 5126 5212 5319
5329 5361 5514 5539 5881 6465
6541(2/8)
(Birt án ábyrgðar).
Sjálfstæðiskvennafél.
Sókn
heldur aðalfund í SjálfstæðÍ3hús
mu í Keflavík í kvöld kl. 8.30. —
Fundarefni: Venjuleg aðalfund-
arstörf. Kvikmyndasýning. Kaffi-
drykkja. Féiagsvist. — Verðlaun
veitt. —•
Íþrótíamaðurinn
Auður kr. 50,00. Ó. J. 100,00.
A. K. S. 50,00. Ó. A. 50,00. V. K.
25,00. H. S. 25,00. Björn frá Mýr-
arhúsum 100,00. L. R. 100,00. S.
5. 10,00. H. 30,00. G. Ó. 25,00. Frá
Jóiii Gufibiini 20,00. E. S. 50,00.
G. E. 50,00. N. N. 50,00.
Félag austfirzkra kvenna
heldur aðalfund sinn að Aðal-
stræti 12, kl. 8.30 í kvöld.
Hlutavelía Fríkirkjunnar
{ gær voru dregin út hjá borgar
fógeta eftirfaiandi vinningsnúmer
í happdrætti hlutaveltu Fríkirkj-
unnar, sem haldin var s.l. sunnu-
dag i Listamannaskálanum. Vinn-
inganna sé vitjað til Stefáns Thor
arensens, Auðarstræti 17 .milli kl.
5 og 7 e. h.
402 4199 4869 5005 5049
6517 7615 8312 8859 9445
10693 11417 13309 18099 21282
22501 23026 23942 25189 25329
26136 26514 27043 27453 29165
(Birt án ábyrgðar).
Nafn litla drengsins
sem drukknaði á dögunum, í
Eskifjarðarhöfn, misritaðist í
fregn blaðsins af þessum sviplega
atburði. — Drengurinn litli hét
Jean Karlsson.
Leiðrétting
í frásögn blaðsins af aðalfundi
Stai’fsmannafélags Eeykjavíkur •
bæjar s.l. laugardag, var Sigurður
Halldórsson talinn spjaldskrárrit-
ari. Þetta er ekki rétt. — Gísli
Hannesson var kjörinn spjald-
skrárritari en Sigurður Halldórs-
son meðstjórnandi. Upphæðin, sem
stjórninni var heimilað að leggja
fram til handritasafnsbyggingar,
var kr. 1.500,00. — Þetta leiðrétt-
ist hér með.
Kvennadeild V. F. ít.
heldur fund annað kvöld, 11.
marz, en ekki í kvöld, eins og áð-
ur hafði verið skýrt frá.
Happdrætti
Karlakórs Akureyrar
Dregið var 28. febrúar s.l. —
Upp komu þessi númer: 1. Far-
miði fyrir 2 með togara til út-
landa nr. 19748. — 2. Hægindastóll
nr. 21353. — 3. Sjö múraradags-
verk nr. 1880. — 4. Málverk nr.
15514. — 5. Flugfar til Rvíkur nr.
17430. — 6. Bílfar til Rvíkur nr.
18061. — 7. Tvö málaradagsverk
nr. 20513. — 8. Herrapeysa nr.
29939. — 9. Herraskór nr. 16625.
— 10. Dömuveski nr. 12049. — 11.
Dömuhattur nr. 9697. — 12. Fata-
efni nr. 23045. — 13. Flutningur
á l/ tonni til Rvíkur nr. 16351. —
14. Konfektkassi nr. 13108. (Birt
án ábyrgðar).
Skrifstofa Krabbameins-
félags Reykjavíkur
er opin kl. 2—5 daglega nema
laugardaga. Skrifstofan er í Lækj
argötu 10B. — Sími 6947.
Kvöldbænir í
Hallgrímskirkju
á hverju virku kvöidi, nema
nessudaga. Lesin píslarsagan, —
rungið úr passíusálmunum. Allir
relkornnir. Sr. Jakob Jónsson.
• Blöð og tímarit •
IIci milisritið, marzheftið, hefur
borizt blaðinu. Efni er m. a.: Mál-
verkið, smásaga eftir Hönnu. Illir
andar, lyf og læknai', grein, Þreytt
á því öllu, smásaga. Tvö kvæði eft
ir Steingrím Sigfússon. Arininn,
sakamálasaga. Hans síðasti eyrir,
smásaga. Perlufestin, sakamála-
saga. Danslagatextar, krossgáta,
□----------------------~a
íslenzkur iðnaSof gpar-
ar dýTmsctaTi mrVndan
gjaldeyri, og eyknr
verömæti útíluínings-
ins. —
hridge-þáttur, Ógift hjón, fram-
1 haldssaga, spurningar og svör o.
fl. —
Heimilisblaðið Haukur, marz-
heftið, hefur borizt blaðinu. Efni
er m. a.: Ein kona og þrjátíu
menn, æfintýrið á Anatahan. Her-
bergi til leigu, smásaga. Að Ey-
vindarkofa, ljóð eftir Gest Guð-
finnsson. Þöglu munkarnir á ír-
landi. Guðs eigin jörð, smásaga.
Hafmeyjan, barnasaga, 2000 hús-
mæðraefni hafa stundað nám í
Húsmæðraskóla Rvíkur, grein um
Halldóp Pátursson listmálara. Eg
verð hjá þér í nótt, smásaga. —
Brúðkaup án brúðar, smásaga. —
Skrifstofustúlkan, framhaldssaga,
^ krossgáta, þrautir o. fl.
Sólheimadrengurinn
| H. og P. kr. 25,00. G. Þ. kr.
10,00. M. S. 20,00. S. 15,00. G. M.
25.00. —
I
Hallgrímskirkja í Saurbæ
G. M. krónur 15,00. —
Utva
/6/V
rp
Þriðjudagur 10. marz:
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður
fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-
varp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30
Veðurfregnir. 17.30 Enskukennsla
I^. fl. 18.040 Dönskukennsla; I. fl.
18.25 Veðurfregnir. 18.30 Fram-
burðarkennsla í ensku, dönsku og
esperantó. 19.00 Tónleikar (plöt-
ur). 19.20 Daglegt mál (Eiríkur
Hreinn Finnbogason cand. mag.).
19.25 Tónleikar: Þjóðlög frá ýms-
um löndum (plötur). 19.45 Auglýs-
ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi
„Guð og annað líf (séra Pétur
Magnússon). 21.00 Undir ljúfum
lögum: Carl Billich o. fl. flytja
gleymd tónverk gamalla tónskálda.
21.30 Johann Sebastian Bach, líf
hans og listaverk; I. — Árni
Kristjánsson píanóleikari les úr
ævisögu Bach's eftir Johann Niko
laus Forkel og velur tónverk til
flutnings. 22.00 Fréttir og veður-
fregnir." 22.10 Passíusálmur (32.).
22.20 Sinfóníuhl jómsveitin; Ró-
bert A. Ottósson stjórnar: Svíta í
h-moll eftir Bach. — Einleikari á
flautu: Ernst Normann. 23.00
Dagskrárlok.
■
Erlendar útvarpsstöðvar:
Noregur: Stavanger 228 m. 1313
kc. Vigra (Álesund) 477 m. 629 kc.
19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m.
Fréttir kl. 6 — 11 —-17 — 20. —•
Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00
og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31
m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 31
m. og 190 m. —
Auk þess m. a.: Kl. 16.30 Kam-
merhljómsveit frá Þrándheimi leik
ur. 18.00 Útvarpshljómsveitin leik
ur. 18.40 Leikrit, 'Skjaldbakan
hans pabba, eftir Soya.
Danmörk: — Bylgjulengdir:
1224 m., 283, 41.32, 31.51.
Auk þess m. a.: KI. 18.15 Leik-
rit. 19.35 Söngvar eftir Halfdan
Kjarulf. 20.15 Bridge-þáttur.
Svíþjóð: —Bylgjulengdir: 25.47
m., 27.83 m. —
Auk þess m. a.: Kl. 16.20 Gram
mófónhljómleikar. 17.30 Kórsöng-
ur. 17.35 Skemmtiþáttur, ýmislegt.
19.55 hljómsveit, Nils Weingards
leikur. 20.50 Þriðjudagshljómleik-
ar. —
Englund: — Fréttir kl. 01.00 —
03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 —
12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 —•
22.00. —
Auk þess m. a.: KI. 10.20 Úr rit
stjórnargreinum blaðanna. 12.15
Hljómleikar, létt lög. 13.15 Útvarp
frá BBC Concert Hall. 14.15 Frá-
söguþættir frá Kenya. 15.30
London Light Concert Orchestra
leikur. 16.30 Skemmtiþáttur. 17.15
íþróttaþáttur. 20.00 Tónskáld vik
unnar, Hándel. 20.15 Óskalög
hlustenda, létt lög. 22.15 Skemmti-
þáttur.
DUBLIN — Frægur ljónatemjari
a.ð nafni William Stephens lét
lífið. — Iiann hafið komið inn í
ljónabúr til að fóðra grimmt ljón.
í þetta skipti fóðraði hann ljónið
með sjálfum sér.
mar
tqmkaff
muj
-a
Sliem matarlist
— Já, læknir, sagði magaveikis
sjúkiingurir.n, — nú er matarlist-
in orðin svo slæm, að mig er meira
að segja hætt að langa í það, sem
þér hafið bannað mér að borða!
A
Nýja vinnustúlkan var alveg
hreinasta afbragð, og húsmóðirin
undraði sig yfir því, hvers vegna
hún hefði farið úr seinustu vist-
inni.
Dag nokkurn kom hún að máli
við vinnustúlkuna og spurði: —
Hvers vegna fóruð þér úr seinustu
vistinni?
— Vegna þess að húsbóndinn
reyndi að kyssa mig.
— Ó, hvað þér getið verið dá-
samlegar, sagði frúin, hrifin, —
bara ef allar stúlkur væru eins og
þéi'j þá vseri heimurinn betri. —
Mér finnst þetta alveg prýðileg
regla hjá yður.
— O, það var nú ekki svo að
það væri nein regla hjá mér, sagði
stúlkan. — En þessi húsbóndi var
bara msð yfirvarao!:egg, og ég vii
cndilega hafa þá vel ra.kaða.
7/
— Hvers vegna ætli prestsfrúin
sé svona sjaldan í kirkju?
— Ætli þa ðsé ekki vegna þoss
að hún þarf að sitja í heilan
klukkutíma og hlusta á manninn
sinn, án þess að geta gripið fram
í fyrir honum.
★
að „greðja“ hann
Þau vorú nýgift og hún kom inn
í stofu til hans, Ijómandi af gleði
°í? í nýjum kjól.
— Finnst þér nýi kjóllinn minn
ekki vera dásamlegur? spurði
hún, og augu hans Ijómuðu þegar
þau litu á hana.
— Jú, hann er mjög smekkleg
ur, góða mín, sagði hann og tók
utan um hana, — en hann hefur
líka ábyggilega kostað mikið?
— Ástin mín, sagði hún, —
heldurðu að mér hafi getað dott-
ið í hug að spara, þegar um var
að ræða að „gleðja“ þig?
Nýi farandsalinn kom til baka
úr fyrstu söluferðinni og var að
gera upp reikningssakir sínar við
forstjórann.
— Og hvað er nú þetta, spurði
foi'jtjórnn og benti a háa reikn-
ingsupphíoð.
— Þaö eru hóteheikningarnir.
— Eg held ekki að þér ættuð
aö kaupa fleiri hótel í næstu ferð.
/