Morgunblaðið - 10.03.1953, Síða 10
MORGVTSBtÁÐlB
Þriðjudagur 10. marz 1953
mnmyarorc
í hrynjandi dagsins
býr hljóð duluð.
í Y:S QG ERLI Hns athafnaríka
og Kávaðasama dags berast hljóð-
láf b«ð frá sjúkrastofunni, þar
sem ættingi eða vinur berst hinni
erfiðu baráttu við landamæri lífs
og dáaða, eða er kominn yfir
bau. Hávaðinn í önn dagsins
Iiljóðnar fyrir þessum hljóðlátu
boðum’ j
' . t
Hinn 28. febrúar andaðist í
Landsspitalanum frú Sigrún Sig-
urðardóttir, Meðalholti 12 hér í
bæ. Frú Sigrún fæddist á tíakk-
árholti í Ölfusi 1. nóvember 1895.
Foreldrar hennar voru: Sigurður
Sigurðsson og Jóreiður Óiafsdótt-
ir, voru þau visthjú víða í Ölfusi
og Flóa. Ættir þeirra liggja vítt
um Suðurland og telja marga
ágæta menn og konur meðal
bænda og höíðingja. Auk dóttur-
innar eignuðust þau einn son,
Þórarinn, alkunnur dugnaðar sjó-
maður, sem starfað hefir á strand
íerðaskipum Ríkisskips allt frá
því er sú útgerð hófst. Einnig
átti hún fóstursystur, Hólmfríði
Jónsdóttur, kennara.
, Þegar Sigrún var þriggja
missera gömul, fór hún í íóstur
til Herdisar Simonardóttur og
Guðjóns Þórðarsonar, að Gerða-
kotí í sömu sveit. Árið 1902 flutt-
ist hún með fósturíoreldrum sin-
um til Reykjavíkur og dvaldi
hjá þeim, þar til hún hinn 5.
nóvember 1916 giítist eftirlifandi
eiginmanni sínum, Guðna Eyjólfs
syni, fyrrv. verkstjóra í Gasstöð
Reykjavíkur. Eígnuðust, þau átta
börn, sem öll eru á lífi og upp-
komin: Kjartan skrifstofumaður,
kvæntur Jónu Jónasdóttur, Ey-
vindssonar; Herdís, gift Erlendi
Vilhjálmssyni fulltrúa; Baldur
bifreiðastjóri, kvæntur þýzkri
konu, Elisabeth; Hrefna, gift
Aðalsteini Ingimundarsym járn-
smið, öll búsett í Reykjavík;
.Sigríður, gift Guy Bisschop,
frönskum læknanema, búsett í
París; Guðjón, læknir við fram-
haldsnám í Kaupmannahöfn,
kvæntur Friðnýju Pétursdóttur;
Jóhann, matsveinn í Reykjavík,
kvæntur Regínu Kerúlf og Agn-
ar búfræðikandídat, kennari við
búíræðideild Reykjaskóla i Hrúta
firði.
* Sigrún öðlaðist ágætt uppeldi
hjá fósturforeldrum sí«um, við
r.tlæti gott og hæíilegt eítirlæti.
Lærði gagnlega mennt til munns
og handa, eftir því, sem föng stóðu
t'l. Á æskuárum sínum var hún
frlagi i ungmennafélaginu Iðunn
i Reykjavík, sem eingöngu var
skipað konum. Þar var hún gagn-
tekin af djörfum og björtum hug-
sjónum æskunnar. Þar skaut upp
rr.örgum félagslegum frjóanga,
sem síðar teygði sig mót nýju
dofti og nýrri sól og varð að lim-
prúðum og laufþéttum stofni á
þjóðarmeiðnum. Á heimili fóst-
urforeldra sinna lærði hún að
vinna og einnig að bera lotningu
fyrir vinnunni. Fósturforeldrar
hennar voru meðal brautryðjenda
í baráttu alþýðunnar, og hefir
frú Herdis fósturmóðir hennar
'lagt fram vilja sinn og krafta til
leflingar því málefni fyrr og síð-
ar og fylgist ennþá með áhuga-
málum sínum þrátt fj'rir háan
aldur. i
Gjafvaxta er Sigrún lagleg
stúlka, létt í fasi með mikla, Ijósa
lokka, þá hittir hún góðan dreng
Guðna Eyjólfsson. Gerðust þau
góðir vinir og bundust tryggða-
böndum, sem fyrr getur. Guðni
hafði einnig starfað í Ungmenna-
félagi Reykjavíkur. Heillaðist
hann, sem margir fleiri jafnaldr-
ar hans af þeim hugsjónaeldi,
sem þar brann á arni og hafði
auk þess bragaljós undir brún-
um. Eftir að þau voru gift færðu
þau þjóð sinni nýjan þegn ár
frá ári, svo ómegðin varð þung.
En það var mikil bct að vegna
verksnilli sinnar er Guðni vax-
inn upp með Gasstöðinni og hafði
þar trygga vinnu. Einnig var hús-
íreyjan afkastamikil í heimilis-
störfunum, þótt aðbúðin væri
ekki alltaf sém hent'agust og hóp-
ur ungbarna svo að segja sitt á
hverju árinu. Og er maki Sig
rúnar kom heim á kvöldin, hjálp
aði hann henni til við heimilis-
störíin, settist svo niður við skrif
borðið, með lítinn hnokka sitt á
! hvoru hné og skrifaði sín lands
kunnu gamanljóð, smásögu, eða
leikritsþátt. Las hann þá oít upp
hátt og lét húsfreyjuna gagnrýna.
ÍÞannig styggði Bragi burt þreytu
ÞAÐ hefur vgriðóþarflega þögult
um góða starfsemi sem rekin hef-
ur verið undan|a||pa mánuði á í-
þróttavellinum. Jjar hefur verið
opið hús fyrir |iHa til ýmissa
leikja. Una þar ungir sem gamlir
við borðtennis, tajfj) -spil, lestur
íþróttarita alls konar, auk þess
sem þar er kostur ;4 að fá gufu-
bað.
, UPPASTUNGAN
j Uppástungan um.æskulýðsheim
f ili sem þetta kom fyrst frain hjá
| Fljálsíþróttasambandi Islapds og
hefur stjórn þess ásamt stjórn
. íþróttasvæðanna og stjórn. IRR;
séð um rekst.urinn. Baldur,.. Jón.sr..
son, vallarvörður, sér upj _d&g~. Á.
legan rekstur heimilisin^,af,. %Iáð ;.Það var upphaílega gert ráð halda á íþróttavellinum í vetur.
og skilningi, enda nýtur..hanna;í fyrir að æskulýðsh.eixnili þetta Voru gerðar ítrekaðar tilraunir
starfi sínu
allra'
í taflstofunni eru rnenn oft iljúpt hugsi
óskiptra
vin.scvída yrði.rekið í sambandi við skauta-
.syellið, sem reyna átti að við-
dagsins og bægði frá leiða til
' næsta dags. Þessi crfiðu ár þeirra
hjóna við uppeldi svo margra
} barna hsfðu rist dýpri alvöru-
; og þreytuspor í ásjónu þairra, e
, ekki heíðu aringlæður bokmennt
j anna orðnað þeim á kvöidin, því
• einnig voru þar lesin Hávamál pg
, góðar íslenzkar sagnir. Þessir
glöðu og gagnmerku þættir
: heimilislífsins hafa gcfið Sigiúnu
þá ást, sem hún hafði á góðum
bókum og leikritum. Þrátt fyrir
annríki tóku þau árum saman
þátt í störfum góðtemplara og
einnig hafa þau alla tíð látið eft-
ir sér að heimsækja musteri
Thalíu og séð flest leikrit, sem
sýnd hafa verið í þeirra hjóna-
bandstíð.
Frú Sigrún var áhugasöm al-
þýðukona alla sína tíð. Hin fagra
hugsjón að koma alþýðu manna
úr örbyrgð og eymd átti hug
hennar og hjarta. Sú hugsjón
hennar var ekki háð persónuleg-
um dægurflugum; það var fögur
hugsjón, sam varpaði eklii í hug
hennar dýrðarljóma á einstaka
menn ^piriur <?erði hvern dygg-
an alþýðuflokksmann, straum-
patt ; stcrku vatnsíalii, sem megn
ugt var að Ictta á mörgum lún-
um höndum og veita þeim lífvæn
legri daga byrtu og yl. Frú Sig-
rún heyrðist aldrei kvarta um
hag sinn. Strit hennar og manns
hennar var eins sjálfsagt, eins og
vatn, loft, regn og sól. Hún var j
alla tíma sannfærð um að árroði
næsta dags bæri birtu af starfi
þess liðna. Þetta var henni ljóst,
bæði Scin húsfreyju á bjargálna
heimili og sem aðila í hjartfólg- j
inni félagsmálabaráttu. Allir dag
ar ársins áttu í hug hennar þann
vorboða, að velferð alþýðunnar
er upphefð þjóðarínnar. !
Þótt hér hafi verið getið um
félagshyggju frú Sigrúnar, helg-
aði hún fyrst og fremst heimili
sínu og ástvinum krafta sína. Eft-
ir að elztu börnin voru uppkom-
in og farin að vinna, óx búsílagið
og um leið möguleikarnir til að
aðstoða þau, sem ennþá voru á
menntabrautinni. Og eftir því,
sem ómegðin þvarr og aíkoman
batnaði var frú Sigrún og maki
hennar samhent í því að bæta
aðbúnað allan á heimihnu. Hörð-
um bekkjum og hijúfum borðum
var hrundið til hliðar fyrir beztu
nútíma hægindum og ber ncimili
þeirra í eigin íbúð í Meðalnolti
12, þess ljósan vott. Einnig hafa
þau hjón numið land í Vatns-
Framhald á bls. 11
í borðtennissalnum. Baldxir Jónsson vallarvörður sést yat til vinstri
Bréf seoit Sllii-Ls
151 til vili er bezt
strlkci yfir öll nael
til að „byggja upp" ís á íþrótta-
vellinurn en vegna eindæma veð-
Urblíðu tókst það aldrei,
ÞÖRF STARFSEMI
Heimilið-hefur hins vegar starf
að eigi að síður og þar hefur oft
verið margt um manninn. Marg-
ur góður borðtenniskappinn hef-
ur sézt þar að leík og oft hefur
verið setinn bekkurinn í tafl- og
lesstofunni.
Sá fjöldi ungra sem „gamalla“,
sem sótt hefur heimilið sýnir
þörfina á slíkum samkomustöð-
um. Æskilegt væri að gerð yrði
tilraun til þess að koma þeim upp
í fleiri hverfum bæjarins, þar
sem það er unnt með litlum til-
kostnaði. Það er hægt að notast
við fleira en milljónahallir — að
minnsta kosti hafa allir átt góða
stund í búningsklefum íþrótta-
vallarins, þó‘ þar sé hvorki hátt
til lefts né vítt til veggja.
ÍÞRÓTTASÍÐA Morgunblaðsins
4. þ. m. birtir aðsent bréf með
undirskriftinni „Skautamaður". í
bréfinu er því dróttað að Akur-
eyringum, að þeir hafi sent vill-
andi fréttir af Skautamóti ís-
lands, sem fram fór 18. og 19; f.m.
„Skautamaður“ þessi telur að
gætilegra hefði verið fyrir Ak-
ureyringa að bíða eftir fyllri
upplýsingum. En ég vil spyrja:
j Hvers vegna fer hann ekki sjálf-
j ur ofurlítið gætilegar og aflar sér
auðfenginna upplýsinga, áður en
hann opinberar fáfræði sina og
varpar fram ásökunum á aðrai',
í fréttum frá mótinu og í
skýrslu um málið, er send var I
ÍSÍ er alls staðair viðað víð þau
met, scm staðfest hafa veriö af.
ÍSÍ. |
Skautamönnum á Akureyri
var kunnugt um þá árangra, sem
Kristján Árnason náði í Noregi,
en samkvæmt gildandi reglurn í
„skautalandinu Noregi“ gerðu
þeir alls ekki ráð fyrir, að þéir j'
árangrar yrðu staðfestir sern ís-.
landsmet. í Noregi eru ekki staðJ
fest norsk met. nema því aðeins,:
að þau séu sett innan Noregs,!
vegna þess hve skilyrðin geta
verið ósambærileg. Hins vegar
eru þau talin gild sem persónu-^
met hvar sem þau eru sett, ef
það er gert samkvæmt gildandi
reglum.
Skautamenn á Akureyri bera
því engar brigður á, að Kristján
Árnason sé lægstur. að stigatölu
af íslenzkum skautahlaupurum
miðað við persónulega árangra
samanlagt í 500 — 1500 — 3000
og 5000 m skautahlaupum.
Ef til vill væri íþróttahreyf-
ingunni það fyrir beztu, að slegið
væri strik yfir öll met, en meðan
það er ekki gert, ber að virða
og halda þær reglur, sem um þau
eru sett.
Ranghermi er í bréíinu unx
kæru út af skautametum 1952 og
ólíklegt er að margir leggi trún-
að á að ÍSÍ láti Akureyringa
hræða sig til óréttlátra aðgerða.
Stjórn ÍSÍ mun að sjálfsögðu
svara þeim fyrirspurnum, sem til
hennár er beint í bréfinu.
Ármann Dalmannsson.
ílkur ufanbsjar-
manna
ÁKVEÐIÐ er nú, samkvæmt upp-
lýsingum frá Sundsambandi ís-
lands, að sundkeppni utanbæjar-
manna og Reykvíkinga, fari fram
í Hafnarfirði 13. og 14. júní n.k.
Fyrri dag keppninnar, sem er
laugardagur, verður keppt í 100
m skriðsundi karla, 50 m bak-
sundi kvenna, 400 m bringusundi
karla, 100 m bringusundi kvenna,
100 m baksundi karla, 50 m skrið-
sundi telpna, 100 m bringusundi
drengja, 50 m flugsundi karla,
3x100 m þrísundi kvenna og
4x100 m bringusundi karla.
Síðari daginn, sunnudag, verð-
ur keppt í 100 m skriðsundi
kvenna, 50 m skriðsundi drengja,
50 m baksundi kvenna, 200 m
bringusundi karla, 100 m bringu-
sundi telpna, 50 rn baksundi
drengja, 4x50 m frjá!s aðferð
kvenna og 4x100 m fjórsundi
karla.
ÍSB svarar fyrirspura
um skautamet
í TILEFNI fyrirspurnar, sem
beint er til ÍSÍ í íþróttasíðu Mbl.
4. marz 1953 þykir framkvæmda-
stjórn ÍSÍ rétt að upplýsa eftir-
íarandi:
1. Þar sem í ljós kom, að skauta-
braut sú, sem notuð var fyrir
íslandsmótið í skautahlaupi,
sem fram fór í Reykjavík
1952, var eigi í samræmi við
alþjóðareglur um skauta-
brautir, samþykkti fram-
kvæmdastjórn ÍSÍ á fundi
sínum 8. sept. 1952, að stað-
festa eigi sem íslandsmet
beztu árangra sem náðust þar.
Þessi ákvörðun var tilkynnt
þeim aðila er stóð fyrir ís-
landsmótinu, — Skautafélagi
Reykjavíkur — með bréfi
dagsettu 11. sept. 1952.
2. Á íþróttaþingi 1951, var eítir-
farandi tillaga samþykkt:
„Ársþing ÍSÍ ákveður, að
sambandið hætti með öllu að
veita metmerki". í samræmi
við þessa ályktun æðsta aðila
innan íþróttasambands ís-
lands, hefur framkvæmda-
stjórn ÍSÍ eigi síðan veitt nein
metmerki.
Framkvæmdastjórn
íþróttasambands íslandfi.
I KVOLD klukkan 8,30 hefst að
Ifálogalandi innanfélagsmót Tenn
is- og badmintonfélags Reykja-
víkur í badminton. Hefur verið
mikill áhugi ríkjandi á íþróttinni
í vetur, sérstaklega eftir komu
hins danska þjálfara.
Mótið heldur áfram næstu
kvöld. Þátttaka er mjög mikil.
Verður keppt bæði í einliða- og
tvíliðaleik. Stendur keppnin yfir
frá kl. 8,30 og verður aðgangur
eltki seldur fyrstu kvöldin.