Morgunblaðið - 10.03.1953, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 10.03.1953, Qupperneq 12
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. marz 1953 i * Áðatfundur félags húseigenda í Búsfaðahverfi HINN 2. marz s. 1. hélt Gar'ður, félag húseigenda í Bústaðahverfi, aðalfund sinn í salarkynnum Þórskaffis. Fluttar voru skýrslur um starfsemi félagsins, en það var stofnað 29. april 1952. — Stjórnendur voru allir endur- kjörnir, en þeir eru: Sigurjón Á. Ólafsson fyrrv. alþm., form., Ólafur Jónsson, bílstjóri, vara- form., Ellert Ág. Magnússon, prentari, ritari, Guðm. M. Ás- grímsson, verzlunarm., gjaldkeri og Eggert G. Þorsteinsson múr- ari, meðstjórnandi. Félagsmenri eru nú 150. Á fundinum voru rædd ýmis mál og m.. a. sam- þykktar einróma eftirfarandi ályktanir: I. „Aðalfundur Garðs, félags hús- eigenda í Bústaðahverfi, hald- inn 2. marz 1953, samþykkir að skora á Fjárhagsráð að veita Reykjavíkurbæ umbeðin inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfi fyr- ir bifreiðum yfirbyggðum og ó- yfirbyggðum til strætisvagna- ferða innan takmarka bæjarins.“ II. „Aðalfundur Garðs, félags hús- eigenda í Bústaðahverfi, haldinn í Þórskaffi. 2. marz 1953 sam- þykkir að skora á bæjarráð og borgarstjóra: 1. að afgreiða fyrir lok marz- mánaðar málaleitun félagsins varðandi lóðir og girðingar í hverfinu, svo að unnt verði að hefja framkvæmdir í vor jafn- skjótt og frost fer úr jörðu. 2. að hraðað verði reiknings- skilum um endanlegt verð íbúð- arina, svo að kaupendur geti fengið afsal fyrir húseignum sín- um og lóðaleigusamning. 3. að bærinn sjái um, að strax og veður leyfir í vor, verði hús- in máiuð að utan, þar sem útlit þeirra nú er óviðunandi vegna aðgerða byggingarfélaganna á s.l. sumri, og um leið verði hafizt handa um málun á þökum hús- anna á kostnað viðhaldssjóðs í samráði við stjórn Garðs. 4. að byggingu verzlunarhúsa verði hraðað sem unnt er og verkið hafið ekki síðar en í marzlok, ef veðrátta leyfir. 5. að gengið verði frá barna- leikvöllum hverfisins á næsta -sumri og þeir girtir. Sama gildir um knattspyrnuvöllinn, enda verði bílasímastæði flutt þaðan. 6. að auknar verði strætis- vagnaferðir í Bústaðahverfi þannig, að ferðir verði ekki sjaldnar en á stundarfjórðungi. 7. Allar framanskráðar tillögur eru endurnýjaðar kröfur frá s. 1. ári, sem ekki hafa fengið af- greiðslu nema að litlu leyti hjá bæjarráði, og má því vænta að’ þeim verði tekið með sltilningi og velvilja til fljótrar afgreiðslu. (Frá Félagi húseígenda í Bú- staðahverfi). Ezio Cannata. ÍTÖLSK blöð ræða fyrir nokkru stórmerkan fornleifafund í rúst- um Palatínsins og Forum Rom- anum í Róm. Er hér um að ræða þrjár kristnar áritanir, sem tald- ar eru vera frá ái inu 73 eftir Krists fæðingu og þar með þær elztu, sem h-ingað til hafa funtí- izt. Telja rómverskir fornleifa- fræðingar sennilegt, að postul- arnir Pétur og Páll hafi átt þátt í veggskriftum þessum.. Fundur þessi hefir vakið sínu meiri athygli vegna þess, að hann er gerður af kornungum manni, 23 ára, Ezio Cannata að nafni, sem stundar nám við Kristilega fornleifaháskólann í Róm og hefir fengizt við forn- fræðirannsóknir undanfarin ár. sérstaklega í kirkjum og í rúst- um hinna fornu keisarahalla í Róm og hefir hann þegar gert ýmsar merkar uppgötvanir á þessu sviði. Veggskriftirnar þrjár, sem að ofan eru nefndar fann hann í rústunum af höll Flavíusar keisara. Jafnframt námi sínu í fornfræði leggur Cannata stund á læknisfræði og er hann í þann veginn að Ijúka því námi sínu. Hann vinnur á sjúkrahúsinu á daginn og sezt við fornfræðibæk- urnar sínar þegar heim kemur að dagsverki loknu. í tómstund- um sínum reikar hann gjarnan út á Via Appia eða um rústir Palatínsins. — Þar finnur hið leitandi auga fornleifafræðings- ins ávallt eitthvað nýtt. Framhald af bls. 2 ann Valhöll í Tungudal og auk þess rekur það myndarlegt skáta- heimili á ísafirði. Félagar í Ein- herjum eru nú um 100. Fyrsti formaður félagsins og aðalhvatamaður að stofnun þess, var hinn kunni æskulýðsleiðtogi, Gunnar Andrew og var hann for- maður þess í samfleytt 13 ár. — Þá tók við núverandi formaður þess, Hafsteinn O. Hannesson, en aðrir í stjórn Einherja eru: Kon- ráð G. Jakobsson, Marías Þ Guð- mundsson, Þorgeir Hjörleifsson, Gunnlaugur Jónasson, Jens Sör- ensen og Jón Páll Halldórsson. Kirkjubygging í sjálfboðavinnu KVÖLDVAKA Óháða Fríkirkju- safnaðarins, sem haldin var s.l. fimmtudag bar mikinn áhuga í söfnuðinum. Á kvöldvöku þess- ari var heitið 300 gjafadags- verkum við byggingu væntan- legrar kirkju, og verður byrjað á byggingunni í ár, ef leyfi Fjár- hagsráðs fæst. Er Gísli Halldórs- son arkitekt að gera teikningu af kirkjunni, sem verður reist á Rauðarárholti, rétt fyrir sunnan Sjómannaskólann. Safnaðarstjórnin hefur efnt til kirkjuhappdrættis, og eru vinn- ingar 50, en dregið verður 19. júní n.k. Happdættið hefur nú opnað skrifstofu í bakhúsinu að Laugavegi 3, og er hún opin kl. 7 —9 e. h. Er þar einnig hægt að skrifa sig .fyrir sjálíboðadags- verkum. Þar fæst blaðið Safnað- armál, sem prestur safnaðarins, séra Emil Björnsson, hefur gef- ið út. Á kvöldvökunni var tilkynnt, að einn safnaðarmaður ætlaði að smíða og gefa veglegan prédik- unarstól í væntanlega kirkju. — Aðrar stórgjafir hafa einnig bor- izt. T. d. er verið að gera veg- legan hökul og altarisklæði og fleira mætti nefna. km Anouifh, höfundur Stefnumófsins, á miki- um vinsæidum að fagna FÁ núlifandi leikritaskáld munu njóta jafn almennrar hylii og Frakkinn Jean Anouith, ef dæma má eftir hinum mörgu sýningum á verkum hans víðs vegar um heim. í fyrra var Médéu ekki einungis sett á svið þjóðleikhúss- ins í Helsinki, Finnlandi, held- ur einnig á svið Teatro nacional í höfuðborg Mexikana. í Osló í vetur var svo norsku listakon- unni, Tore Segelke, falið að túlka hugsýki og grimmd þess ill- ræmdu nornar, Medeu. í Sao Paulo, Brasilíu var „Heimboðið í höllina" (Invitation au cháteau) vinsælasti sjónleikurinn þar í borg árið 1952. Sama ár var hann einnig sýndur í London og New York í snilldarþýðingu brezka stórskáldsins, Christopher Fry (höf. „The Lady Isn’t For Burn- ing“), sem gaf honum nýtt nafn, þ. e. a. s. „Ring Around The Moon“. — 1951 var „Ardele“ tek- in til sýningar hjá konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn, og ári síðar var það eitt af aðai- sjónleikjum „Oðnós“ í Helsinki. í fyrra var „Þjófadansleikurinn" (Le bal des voleurs) sýndur við góða aðsókn í Genova, Ítalíu. Vet- urinn 1952 var „Nautabanavals- inn“ „(La Valse des Toréadors") eitt af bezt heppnuðu sýningum ársins í París. Þessi sundurlausa upptalning gefur mönnum glögga hugmynd hversu lifandi og raunveruleg verk Anouilles eru í vitund nú- lifandi manna. Vikimg Sociatv át íslenJiiegcisö@»r VIKING SOCIETY í Bretlandi hefur afráðið að gefa út tvær íslendingasögur og sex íslendingaþætti. Fær félagið til þess stuðri- ing íslendingasagnaútgáfunnar hér heima. Peter Foote, sem samtal birtist við í blaðinu í gær, skýrði frá þessu. KARACHÍ, 9. marz — Óeirðirnar í Punjan, sem hófust í síðastlið- inni viku og beint er gegn utan- ríkisráðherra landsins, héldu áfram í dag. Varð lögreglan að gripa til eiturgass til að dreifa mannfjöldanum, sem safnazt hafði saman á aðalgötunum. I Karachi hefur lögreglunni tekizt að 'halda óeirðaseggjunum í skefjum og í Lahore eru nú her- lög í gildi. •—- Óeirðir þessar eiga rætur sínar að rekja til trúar- 1 bragðadeilna, sem risið hafa ' milli Múhameðstrúarmanna, en litanríkisráðherrann er ákafur talsmaður nýguðfræðinnar, sem svo hefur verið kölluð. Áfalíið í Hnífsdal ^ Viking Society er enskur fé- lagsskapur stofnaður 1892 fyn'ir forgöngu Skotans Alfred Wintle Johnston og hefur unnið að ýmis- konar norrænum fræðum, birt ritgerðir o, s. frv. Nú hefur félagið ákveðið að gefa út í London íslenzkan texta Gunnlaugssögu ormstungu, Her- vararsögu og sex Islendingaþætti. En félaginu er kleift að gera þetta aðeins vegna stuðnings og frábærs skilnings íslendingaút- jgáfunnar í Reykjavík. Þar sem ekki er hægt að gefa iút stór upplög af íslendingasög- j unum í London hefur sú leið ver- ið farin, að íslendingasagnaútgáf- | an hér lætur félaginu í té óinn- bundnar arkir af þessum sögum. Viking Society lætur hins vegar prenta formála á ensku fyrir framan og skýringar og orðasafn fyrir aftan. Standa vonir til að hægt verði að gefa fleiri sögur út með þessum hætti. En slíkar útgáfur eru nauðsynlegar tij ís- lenzkunáms í Englandi. — Handrifin ALLIR, sem heyrt hafa um af- | Framhald af bls. 1 drif barnaskólans í Hnífsdal, | Prof. Bröndum Nielsen sagði, munu hafa fulla samúð með að allar rannsóknir á handritun- þeim, scm þar urðu fyrir alvar- um mundu stöðvast, ef handrit- legu áfalli og miklu tjóni. En ef unum yrði skilað íslendingum, til vill hefur mér orðið hugsað auk þess sem ekki væri hægt að þangað fremur ýmsum öðrum, af vinna áfram að hinni fornnor- því þar hafði ég staðið svo oft, einmitt í þessu húsi, og talað fyrir fríðum hópum áheyrenda. Umfram skólann sjálfan, eign- ir hans og svo kirkjulega múni, misstu Hnífsdælingar í þessu áfalli einnig bókasafn sitt. Þar sem heyrzt hafa raddir um það, að fyrir allstórum upplögum bóka gæti það legið, að verða brennd, vil ég nú minna þá góðu menn, sem þar eiga hlut að máli, og einnig aðra, sem góð ráð hafa á bókum, að bæta Hnífsdæling- um upp að einhverju eða öllu' leyti þetta bókatap. íslenzku þjóðina ætti ekki að muna mikið rænu orðabók. | Alsing Andersen, fyrrum ráð- herra, varði málstað íslendinga og svaraði hinum furðuJegu stað- hæfingum próf. Hjemslevs. Sagðí hann m. a., að handritin væri skrifuð á íslandi af íslendingum og væru bókmenntaskerfur þeirra og innlegg í norræna menningu. Sagði hann Dani ekld liafa siðferðilegan rétt til að vísa handritakröfum íslenðinga á bug. | Að lokum tók Jón Helgason, próf. til máls og sagði, að ýmsir hefðu fullyrt, að íslenzku hand- ritin væru Dönum eins mikils virði og þjóðminjasafnið. lista- safnið og höggmyndasafnið öll til um slíkt, svo rík er hún af bók- um. Látið nú verða af fram- kvæmd, og það myndarlega. Pétur Sigurðsson. RÓMABORG — Píus 12. páfi varð veikur fyrir skömmu. Nú hefur honum batnað, og hefur hann nú tekið sér hvíldarfrí. — Þetta er í fyrsta sinn sem páfinn veikist síoan hann var kjörinn 1939. samans. Benti hann á það, að' þau væru öll í glæsilegum húsa- kynnum, þar sem Árnasafn væri hins vegar í hinni mestu rusla- stíu, er brunnið gæti á svip- stundu. Auk þess vantaði safnið j tilfinnanlega peninga til teksta- útgáfu og flyti nú á fjárframlög- jum frá íslandi. Mætti bezt sjá (hug Dana til safnsins með því að líta lítillega á þessar stað- Ireyndiv. *— Páll. ■ 1. hefti þessa árgangs er komið út. Koma framvegis út á jj þriggja vikna fresti. Takið þátt í skoðanakönnuninni um *; vinsælustu útvarpsmenn ársins 1952. ;j , M. Utvarpsííðindi: Askriftarsími 5fi76. I „Hekla' austur um land í hringferð hinn J6. þ.m. Tekið á móti flutningi til aætlunarhafna milli Djúpavogs og IBakkafjarðar á morgun og fimmtu *iag. Farseðlar seldir árdegis á Jaugardag. — M A R K Ú S Eftir Ed Dodd 1 DON'T A3K ME WHV í DON“ DELIVED THI5 BUCKSKiN POUCH awself... r CANTF but if VOU WANT TO KEPAV ME TOI2 SAVlSJS VOUP LIFE, SEE THAT IT GET5 TO THIS MAN.' A’iEAWWHILE, IN THE CITY EVEPV- THINS IS PEAÐY FOP CHEPPVS WEDPINS TO JEFFEPSON CÍ2ANE TOAAOPPOW, CHEEPV, :o ro The chuech EA&LY to see tmat í LVTC'. ThiNiS I‘j 'pf : •íje.í.'C-CV i' tONF ° A s \ t- X________________________w; / M: i J: '■ ----' VOUC UNCLE JASPEC WJLL BEING YÖU JUST before the CEPEMONV --7//. r ) Í$: ~ ' MWl. M.s. Heltjí Helgason tíl Vestmannaeyja í kvöld. Vöru- tnóttaka daglega. 1) — Spurðu mig ekki, hvers vegna ég afhendi veskið ekki sjálfur. Ég get það ekki. En ef, þú vilt endurgjalda mér, að ég bjargaði lífi þínu, þá vil ég biðja þig um að“*áBýrgjast að skila veskinu á réttan stað. 2) — Já, ég skal sjá um það, þegar ég hef gift mig. En hvað heitir maðurinn? — Hann heitir Franklin Merry. 3) Á meðan í borginni. Þar er allt að verða undirbúið unclir giftingu Sirrí. — Snemma á morgun fer ég í kirkjuna til þess að sjá um allan undirbúning þar. 4) — Og svo verður þessi há~ tíðlega gifting á morgun. HaabJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.