Morgunblaðið - 15.03.1953, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.03.1953, Qupperneq 1
16 sáður og Lesbók auiMn&íÞ 41. árganeai 62. tbl. — Sunnudagur 15. marz 1953. PrentsmiSja Mcrgunblaðsin*. Valdarænmsíi Tékkósló- vakíu iézt í gær Líklegi að lejedy verði efiirmaður Goiiwaids Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LUNDÚNUM, 14. marz. — Klement Gottwald, forseti Tékkósló- vakíu, er átti mestan þátt í því einstakra manna að kommúnistar náðu völdunum í sínar hendur í Tékkóslóvakíu fyrir fimm árum, lézt í morgun kl. 10 í Prag, 55 ára að aldri. — Var tilkynnt í • Prag í gær, að hann væri fársjúkur af lungnabólgu, en síðan sendi Pragarútvarpið út fjórar tilkynningar um liðan hans, undirritaðar af 11 læknum og miðstjórnarmönnum tékkneska kommúnistaflokks- ins. Eru aðeins 5 dagar síðan hann stóð við hinztu hvílu Stalíns einræðisherra, leiðtoga síns og meistara, og vottaði honum lotningu sina, tryggð og hollustu. Svo virðist sem allt hafi verið gert, er í mannlegu valdi stóð til þess að bjarga lífi kommúnista- leiðtogans og stunduðu hann beztu iæknar Tékkóslóvakíu og 'Rússlands. Við höldum uð kommúnistar okkur lunds séu heiðurlegri en kommúnistur unnurru lundu SAMA SUPAN OG ÞEGAR STALÍN LÉZT ■ í tilkynningu, sem gefin var út um dauða Gottwalds, var m. a. sagt, að kommúnistaflokkur kljúfa fylkingar kommúnista- flokksins. HVER VERIÍUR FORSETI? Ekkert hefur verið tilkynnt í: Prag um eftirmann Gottwalds.) en Vínarblöðin benda á það, að fyrir viku hafi tékknesku biöð-, in verið yfirfull af lofi um vara-l forseta landsins, hinn 75 ára1 gamla prót’essor, Zdenek Nejeciy,! og þykir þvi ekki ósennilegf, að hann taki við embætti Gott- walds. — Miðstjórn kommúnista- flokksins er kom saman til fund- ar Í Prag í dag, gaf út þá til- kynningu að þjóðarsorg væri fyrirskipuð í landinu, þangað til jarðarför Gottwalds hefði farið fram. Hörmuleg flugslys LUNDÚNUM, 14. marz: — Far- þegafluga, sem var á leiðinni frá Karachí til Dakar fórst í Indlandi í dag og með henni 16 manns, þar af 5 manna áhöfn. — Var leitað að flaki flugunnar í dag og far.nst það 18 km. frá Dakar. Frá Kairó berast þær fregnir, að 14 manns hafi látið1 lífið, er fjögurra hreyfla egypzk farþega- fluga fórst s.l. nótt um 55 mílur frá Kairó. — Reuter. Ræddu Súezmálin KAIRÓ, 14. marz — í dag ræddu sendiherrar Breta og Bandaríkja manna í Kairó við egypzka ráða- menn, þ. á. m. Nagíb, um væntan- legan brottflutning brezka hers- ins frá Súez. — Stóðu viðræð- urnar yfir í 45 mín. —Reuter. Tekkóslóvakíu, og tékkneska stjórnin skoruðu á. þjóðina. „að sameinast um kommúnistaflokk-! inn á þessum síðustu og verstu sorgardögum“. Enn fremur er hún hvött til þess að brjóta niður öll þau öfl í landinu, er reyna að rjúfa einingu þjóðarinnar og lcmds á znorgun Fyrsla heimsékn hans lil er’ends ríkis eitir skiinaéinn við Moskva Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LUNÖÚNUM, 14. marz. —• Eden, utanríkisráðherra Breta kom til Lundúna í dag úr Bandaríkjareisu sinni. Mun hann nú undirbúa hitiar ópinberu móttökur fyrir Tító, forseta Júgóslavíu, er hann •kemur til Bretlands á mánudag. — Lögreglan hefur gert allar ör- yggisráðstafanir til þess að vernda líf forsetans, ef með þarf. ar, sem komið höfðu til móts við íorsetann og fylgja skipi hans í höfn. Framh. á bls. 12. í nótt, sem leið, var júgóslav- neska freygátan, er flytur Tító til Bretlands, í Ermarsundi, og fygldu henni brezkir tundurspill- IMarriman yfirgefur Farúk fuifu og öiiu Kervörðiur gætir sorcar útlagakomingsins Er Karriman á valdi Kagibs! Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. GENF, 14. marz. — Bandaríska flugfélagið, TWA, tilkynnti í dag, að Narriman, fyrrum Egyptalandsdrottning, mundi fljúga með einni af farþegaflugum flugfélagsins til Kairó n.k. fimmtudag og væri væntanleg til borgarinnar snemma á föstudagsmorgun. — Frændi drottningarinnar, Mustafa Sadek, sagði í gær, að heim- koma hennar til Egyptalands væri rökrétt afleiðing skilnaðar henn- ar og Farúks, útlagakonungs. í dag tók Narriman á móti. TÓK EIN ÁKVÖRÐÚNINA fréttamönnum í hótelherbergi Langt er síðan skilnaður minn sínu og lét þeim í té eftirfarandi og eiginmanns míns var ákveð- yfirlýsingu,- sem einkaritari inn, og vil ég leggja áherzlu á, liennar las upp. 1 að hann hefur ekki orðið að undirlægi eins né neins, heldur höfum við ein ákveðið að stíga þetta örlagaþunga spor. Voru það hvorki afskipti móður minn- ar né egypzkra stjórnarvalda, er leiddu til skilnaðar okkar, eins og komið hefur fram í fréttum. — Eftir langa umhugsun hef ég ókveðið að skilja við eiginmann minn. Ér ég tók þá ákvörðun að fara aftur til Egyptalands, sendi ég móður minni skeyti og bað hana koma hingað til að vera hjó mér á þessum erfiðu tíma- mótum ævi minnar og fylgja mér heim til hins ástkæra föðurlands míns. Ég hef verið neydd til þess að skilja rninn ástkæra son eftir og vona ég, að guð gefi mér hug'- rekki til þess, en honum bjarta framtíð. MÁ FARA HEIM Hin unga, fyrrverandi drottn- ing neitaði að svara persónuleg- um spurningum, en kvaðst þó hafa sent Nagíb, einvaldi, erindi Framh. á bls. 12 Rætt við sr. Jóhann Hannesson, kristniboða ALLIR kommúnistar eru eins. Við höldum að kommúnistar okkar lands séu he'.ðarlegri en kominúnistarnir í Rú&slandi. Eúi einn góðan veðurdag, þegar þeim finnst tími til komirui gerbreytast þeir. Þeir eru kúgaðir. Þeir verða eins og sprelli- karlar og allar hreyfingar þeirra mótast af vilja þess sen* kippir i snærið. Þeir tapa persónu sinni. Kommúnisti á ekki persónu degi eftir að byltingin, sem þeir vinna að, er byrjuð. Á þessa leið fórust sr. Jóhanni Hannessyni kristniboða orð, er hann ræddi við blaðamenn í gærdag. Vart mun sá íslendingur fyrirfinnast nú sem íslenzkir kommúnistar hata jafnmikið og sr. Jóhann. Hann hefur komið við kviku þeirra. Hann hefur komiði bingað til þess að reyna að sjá svo um að snöru marxismans verði ckki brugðið um háls íslendinga sofandi. Hann kemur hingað seaa reyndur maður. Enn blasa honum fyrir hugskotssjónum hvernig farið er með kínverska alþýðu manna, aftökur milljóna manna og brottflutningur annarra — allt gert aðeins til þess að þröngva marxistísku þjóðskipulagi yfir varnarlausa þjóð. En það er ofur skiljanlegt af hverju ísl. kommúnistar snúast æfir gegn Jóhanni og því sem. hann skýrir frá. Það er af því að sannleikurinn tun það sem hefur verið og er að gerast í Kína MÁ EKKI HEYRAST. I ^SLÍIÐURSÖGUM SVARAÐ Sr. Jóhann Hannesson hefur að undanförnu verið margsinnis borinn ýmsum fáránlegum spg- um af Þjóðviljamönnum, sagður meðal annars hyg'gja á framboð til þings hér á landi. Hann ba® því fréttamenn fyrir eftirfarandi yfirlýsingu. Ég fyrir mitt leyti tel boð- un kristindómsins hið mikil- vægasta mál, bæði meðal minnar eigin þjóðar os ann- arra. Eins og sakir standa dvel ég í fríi á íslandi. Meðan á því stendur. reyni ég að hafa samband við áhugamenn um kristindóm og kristniboð fyrst og fremst, en líka við blaða- menn og aðra menntamenn. Hefur sámband mitt við blaða- menn að ýmsu leyti verið skemmtilegra en samband við prestana. — Blaðamenn hafa miklu vandaverki að gegna og hafa nú — hvort sem þeir vita það eða ekki — nokkuð af því hlutverki, sem prest- arnir höfðu áður -— að standa vörð um heilbrigða hugsun, þjóðerni, tungu, siðferði og hagsmuni landsmanna. Hvort ég fer aftur til Ausi- urlanda, er undir því komiff hvort friffur helzt og hve mik- il er þörfin á starfsmönnum. Enn eru um 20 millj. Kín- veriar utan Bambustjaldsins. Stjórnmálum hér er ég aff sumu leyti ókunnugri en stjórnmátum annarra þjóffa. Það er því óhugsandi aff ég muni taka virkan þátt í þeim eins og sakir standa. Ég á vini og kunningja í ýmsum flokkum og ætla mér alls ekki aff segja þeim fyrir verkum og ekki heldur aff segja kjós- endum hvern þeir skuli kjósa .... Það geta þeir menn reýnt að gera, sem hafa helgaff sig stjórnmálum. Ég reyni af veikum mætti að fá menn til aff hugsa ýms mál. Ef til vill má eitthvað læra af því, sem KARACHI, 14. marz — Pakistan gerlst 1 AsiU "" og Kína hafa gert með sér við- ÞEIR ERU EINS OG AÐRIR skiptasamning, sem kveður svo KOMMÚNISTAR á, að Kínverjar selji Pakistan- Síffan hélt sr. Jóhann áfram: búum 200.000 lestir af kolum, en Það var lengi trú Kínverja fái 10.000 lestir af ull í staðinn. Framhald á bls. 2. gegnum Mont Blanc LÚNDÚNUM, 14. marz: — ftalía, Sviss og Frakkland hafa undirrit- að með sér samning þess cfnis, aff þau hefjist handa um það innan skamms að grafa bílagöng í gegn um Mont Blanc, sem tefðist aldrei al!t árið um kring. Verða þau um 7 km. löng. Þegar þessi bílagöng hafa verið tekin í notkun, verður leið- in milli Parísar og Rómaborgar um 100 mílum styttri en hún er núna. Fulltrúar frá þessum þrem- ur löndum munu koma saman til fundar í Róm í maí næstkomandi til að ræða ýmis tækniatriði í sambandi við hin fyrirhuguðu bílae'öt'n'. — Peuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.