Morgunblaðið - 18.03.1953, Page 7
Miðvikudagur 18. marz 1953
MORGUISBLAÐIÐ
21
kji
í DAG er til moldar borinn séra
Böðvar Bjarnason, einn af mest
metnu og virðulegustu kenni-
mönnum hinnar íslenzku þjóð-
Jkirkju. Hann var fæddur 18. apríl
1872 að Reykhólum í Bai’ða-
strandarsýslu. Foreldrar hans
voru Bjarni Þórðarson bóndi á
Beykhólum og kona hans Þórey
Kristín Ólína Pálsdóttir.
Böðvar Bjarnason varð stúdent
árið 1897 og lauk guðfræðiprófi
árið 1900. Árið 1901 var honum
svo veitt Rafnseyrarprestakall í
'VestUr-ísafjarðarsýslu. Þjónaði
hann því í rúm 40 ár og var veitt
lausn frá prestsskap árið 1941.
Séra Böðvar Bjarnason gegndi
f jölmörgum trúnaðarstörfum í
héraði sínu. Hann átti sæti í
hreppsnefnd, sýslunefnd og
skattanefnd. Fræðslumál lét hann
alla jafna mjög til sín taka og
íiélt uppi gagnfræðakennslu fyr-
ir unglinga á heimili sínu í yfir
30 ár. Ritstörf lét hann og til sín
taka og liggja eftir hann margar
ritgerðir um ýmis málefni.
Séra Böðvar var tvíkvæntur.
Fyrri kona har.s var Ragnhildur
Teítsdóttii', sem ættuð var frá ísa
firði, en síðari kona hans Margrét
Jónsdóttir frá Hrauni í Keldudal.
Séra Böðvar var mjög mikils
metinn maður í prófastsdæmi.
sínu, og hafði víðtæk afskipti af ^
almennum málum þar. Var að.
honum mikil eftirsjá, er hann
fluttist þaðan.
★
I DAG, þegar séra Böðvar Bjarna
ison frá Hrafn'seyri, er til ínoldar
borinn, má ekki undir höfuð
leggjast að rifja upp einn hinn
mikilvægasta þátt í æfistarfsemi
hans: kennsluna.
Eigi hefi ég við hendina heim-
ildir um það, hvenær séra
Böðvar byrjaði að taka ungmenni
á heimili sitt á Hrafnseyri til
kennslu, né hvenær hann lét af
kennslustörfum. Óhætt er þó að,
segja að hann stundaði þessa
sjálfboðavinnu í fjölda ára og
stór mun sá hópur vera, er naut
leiðsagnar hans. Sumum nemend- j
anna mun þetta hafa verið eina I
kennslan, er þeir nutu á lífsleið- j
inni, en öðrum byrjun, á lengri
braut. Kennslustarfsemi séra |
Böðvars var svo gagnmerk, að j
hún á það fyllilega skilið að
henni séu gerð náin skil áður en
heimildir glatast. Ritgjörð um
það efni ætti að geymast í
„Menntamál“, hún yrði merkur
þáttur úr brautryðjendasögu ís-
lenzkra menntamála.
Mig bar gæfu tii þess að dvelj-
ast tvo vetur við nám hjá séra
Böðvari og hafði ég aldrei áður
komið í skóla eða notið tilsagnar
kennara. Þetta var veturna 1916—
17 og 1917—18. Námið hófst í
nóvember og lauk í marz. Kennt
vár í tveimur „bekkjum" og allir
nemendur voru látnir ganga und-
ir próf tvisvar á vetri. Var það
miðsvetrarpróf og vorpróf að
fyrirmynd latínuskólans forna.
Námsgeinar voru þessar: ís-
lenzka, danska, enska, mann-
kynssaga, landafræði, náttúru-
fræði (dýrafræði, jurtafræði og
steinafræði) og stærðfræði. Eigi
var nemendum skylt að hafa all-
ar þessar námsgreinar undir,
heldur gátu þeir notið kennslu
í þeim er þeir völdu, eftir því,
sem á stóð. Margir piltanna voru
að búa sig undir framhaldsnám,
einkum í sjómannaskólanum,
kennaraskólanum eða menntá-
skólanum, en margir voru þeir
líka, sem ekki ætluðu sér annað
en að njóta kennslunnar á Hrafns
eyri. Margir fóru svo að segja
beint frá séra Böðvari og tóku
gagnfræðapróf og ekki veit ég
betur en að þeim farnaðist öllum
vel, sumum ágætlega.
Eftir að ég dvaldizt á Hrafns-
eyri sótti ég nám til margra
kennara. Sumir þeirra voru á-
NÝYRÐI, I. Dr. Sveinn Berg-
sveinsson tók saman. Útgef-
andi menntamálaráðuneytið,
Reykjavík 1953.
EFTIR síðustu áramót kom út
fvrsta hefti nýyrðasafns þess,
sem menntamálaráðuneytið stend-
ur fyrir a.ð gefa út, og er það eitt
þakkarverð framtakssemi að
; stuðla að slíkri útgáfu. Þetta
, hefti er 68 blaðsíður orðasafns
I au.k skrár um erlend orð samtals
110 blaðsíður. Útgáfunefnd ný-
yrðasafnsins skipa þeir prófessor-
arnir Alexander Jóhannesson,
Einar Ólafur Sveinsson og Þor-
keil Jóhannesson, en dr. Sveinn
skrá um þau erlend orð, sem eiga
sér íslenzkar samsvaranir meðal
nýyrðanna í heftinu, og er til-
greirit í skránni, á hvaða blað-
síðu í heftinu íslenzka nýyrðið
er að finna. í þessari skrá er-
lendra orða er raðað saman orð-
um úr ýmsum málum, ensku,
þýzl^, frönsku, dönsku, norsku
og sænsku að minnsta kosti. —
Þetta hefur sína kosti, því að sá,
sem ætlar að nota bókina tíl að
finna íslenzkt orð fyrir erlent,
þarf ekki að leita í nema einni
stafrófsröð. En á þessari skrá er
mikill galli, því að vísað er að-
eins til blaðsíðna, svo að leita
gætir, ógleymanlegir menn, en
fáir tóku séra Böðvari fram. Ég'
staðhæfi a'ð hann var afburða
kennari. Ilér verður einnig að
líta á það, hve rnörg og sundur-
leit fog hann fékkst við aö
kenna. Hefur hann h'otið að
leggja á sig mikla vinnu til und
irbúnings kenns’urmi Að .sjálf
sögðu hcíur kennsiu á framburð
á erlendum tungurn verið nokkui
ábótavant. enda lærist ekk
framburður til hlitar nema meö
langri dvöl í landi tungunnar
Sömuleiðis voru erfiðleikar á af
kenna náttúrufræði, þar sen
skorti öll tæki og söfn. Þó varf
hvorugt þetta nemendum sér.
Böðvars að fótakefli þegar :
reyndi. Séra Böðvar var ágætu
stærðfræðingur að eðlisfari o
gekk upp í stærðfræðikennslunn
með lífi og sál. Sérstök unun va;
þó að sitja hjá honum ísienzku
tímana, enda var hann snillingu
í fornu máli, einkum vísna
ingum.
Séra Böðvar hafði til brunn;
að bera marga beztu kosti kenn
ara og æskulýðsleiðtoga. Han:
var fyrst og fremst reglumaður .
hvívetna. Ekki veit ég til að kæm
dropi af víni á heimilið þam
tíma, er ég dvaidist þar, og aldre
sá ég kveikt í pípu eða vindlingi
Hann var fyrirmannlegur í útlit
og fasi og snyrtimenni svo af bai
Ströngustu reglu og nákvæmn
var gætt í öllu, bæði um heimilis
hætti og nám. Munu flestir nem
endur hans hafa kunnað að metí
það, og hið hlýlega viðmót o^
vinarþel ker.narans.
Eigi veit ég til að séra Böðva:
hlyti nokkurn styrk til kennslu
sinnar, enda hefir sennileg;
aldréi verið um hann sótt. Hon-
um var nóg að hafa ungmenni í
kringum sig, umgangast þau ein:
og góður faðir og miðla þeim ai
þekkingu sinnir Viðurkenningu
hlaut hann heldur enga, svo ég
viti, aðra en þá minnisvarða, sem
margir af nemendum hans hafr
reist honum i huga sínum. Méi
munu alltaf verða ógleymanlegar
kennslustundirnar á Hrafnseyri
og meðan ég lifi mun ég minnast
séra Böðvars með virðingu o.
þökk.
Reykjaví-k, 18. marz 1953.
Árni Friðriksson.
Bergsveinsson hefur gengið frá! verður á heilli síðu til að finna
■itgáfu þessa fyrsta heftis og not- íslenzka þýðingu orðsins. Eins og
ð þar að samvinnu ýmissa fróðra
nanna. Það leiðir af sjálfu sér,
að það er geysimikið fyrirtæki,
tilhögunin er nú, verður t.d. að
leita íslenzkrar þýðingar orðsins
abstrakt á tveim blaðsíðum (57.
:f safna skal til fullkominnar .ný- : og 58. blaðsíðu) með nær hundrað
vrðabókar íslenzkrar tungu, eins J nýyrðum á hvorri síðu, en nýyrð-
og aukning nýyrða hefur ovðið j in um þetta hugtak eru óhlut-
geysimikil nú á síðustu áratug
um, síðan safnað var til orðabók-
ar dr. Sigfúss Blöndals, enda- eru
jiessu hefti nýyrði úr fáum ein-
.im greinum, eðlisfræði, eína-
’ræði og nokkrum
;reinum, bifvélatækni, sálar-
'ræði, rökfræði, líffræði og erfða-
'ræði auk nokkurra almennra
ji'ða. Og þeim mun þarfari var
itgáfa slíkrar nýyrðabókar sem
unni iikur eru til, að fullkomin
rðabók íslenzkrar tungu komi út
nánustu framtíð, en þó að prent-
ð hafi verið nokkur nýyrðasöfn
instakra greina, geta þau aldrei
omið að fullu gagni almenningi
g ekki öðrum en þröngum hring
:nanna.
En áður en lengra er haldið,
r rétt að gera sér Ijóst, hverjar
röfur gera rná og gera verður til
ýyrðabókar sem þessarar, til
>ess að notin geti orðið sem
Irýgst og fjölbreyttust.
Það er fyrst, að hún verður að
ýna merkingu nýyrðanna, þ. e.
:aka þau í stafrófsröð og sýna er-
endar samsyaranir þeirra. — I
'ðru lagi þarf nýyrðabókin að
;egna hlutverki aiþjóða orða-
lókar, eða svipaðrar bókar og
lanir kalla fremmedordbog, og
oks þarf bókin í þriðja lagi áð
-eita notendum ábyggilegar leið-
ieiningar um það, hver nýyrð-
mna eru öðrum fremur nýt og
ílutverki sínu vaxin. Þess er ekki
ð vænta af orðltsafni sem þessu,
ð það sýni höfund nýyrðanna
;ða hver hefur notað þau fyrstur.
>að verður að bíða stórrar ís-
'enzkrar orðabókar.
Hvað fyrsta atriðið snertir,
lýnist þess bezt gætt í þessu hefti
Nýyrða. Þó hefði ég viljað finna
ið því, að þar eru nýyrðin flokk-
uð innan heftisins eftir fræði-
greinum, og það er ekki alltaf
Ijóst ósérfróðum mönnum, hverri
grein hvert orð heyrir, en not-
endur orðabóka eru ekki nema
stundum sérfræðingar í þeirri
fræðigrein, sem orðið heyrir til.
kenndur, óhlutrænn, óhlutstæður,
sérgildur og sértekinn. Það leiðir
af sjálfu sér, að slík leit er ákaf-
iega seinleg og bókin kemur ekki
að hálfum noturn til að veita
skyldum mönnum íslenzkar þýðingar er-
lendra orða móts við það, ef vís-
að hefði verið frá erlendu orð-
unum beint til íslenzku samsvar-
ananna. Ef ekki hefði þótt fært
vegar er þar Ætlantshafssátímálú
Þar er ekki skemmdai'verk, held-
ur hermdarverk (sabotage). Þarf-;'
laus er lengdin á atvinnuleik-
maður (í íþróttum), og þar hefði
aívinnumaður nægt, sbr. áhuga-
maður. Þarna vantar sögnina aiS
sæða. en nafnorðið sæðing er_
Gjarnan hefði mátt taka meff
iýsingarorðið nýtízkur og láta þa9
beygiast eins og önnur lýsingar-
orð. Sömuleiðis má benda á þa.ð*
að oft fer vei að nota alþjóða sem.
sjálfstætt, óbeygjanlegt lýsingar-
Ol'ð.
Betri orðmynd væri gúmm ea
gúm og vænlegri til sigurs sök-
um meiri hljóðlíkingar við upp-
haflega orðið, en gúmmí er
vandræðaorð, sem getur aldrei
farið vel í íslenzku. Kofti er gott
orð um helikopter, en skaðlaust
hefði að minnsta kosti verið aS
nefna heiti flugvélagerða, serts.
samsett eru með fluga, svo sem.
þyrilfluga, orustufluga, en vera
má, að sérfræðingar um þettau
efni fyrirdæmi orðið. Þyrilvængja*
er enn ein tillagan um helikopter_
Dynamik er þýtt með hreyfi-
kraftfræði, en aerodynamik meft
loftstraumafræði. Þetta er ágættt
dæmi um það, hversu erfitt kanm
að vera fyrir ósérfróða menn a<9
finna samsvörun einhvers er-
kostnaðar vegna að hafa bókina lends orðs innan um nýyrði á,
þeirri örk stærri, sem hefði senni- heilli síðu. Gott orð og orðstofis.
lega þurft að bæta við til að geta e“ jón (hvSfugkyns )um ion (raf-
prentað íslenzku nýyrðin aftan magnsíræði) og sérlega lipurt til
við erlendu orðin í skránni, samsetninga, en áður hefur veriS
hefði að minnsta kosti mátt vísa notað fareinð. Ég sakna þess aiS-
til dálka fremur en blaðsíðna og sia þarna ekki, ^amsetnipgarlið-
tölusotja dálkar.a í stað blað- inn -melmi (hvorugkyns), sens.
síðna. Það hefði þó auðveldað j einu sinni vaf fundinn upp til a&
leitina að orðum um helming. J tákna legeringar málma, svo seia
Annar möguleiki hefði verið að, eirmelmi.-,rÞá yar talið, að ekki
tölusetja t.d. tíunda hvert nýyrði ( næfíði orðið ejrblanda, því afS-
og vísa til talnanna frá erlendu , ekki eru aílar eirblöndur í þess-
orðunum. Það hefði þó alltaf orð- j um- flokki. Einnig hefur veriS
ið nokkuð álappalegt og sennilega stungið upp á orðinu fleirmelmí
nokkuð rúmfrekt, en þá hefði um legeringar yfirleitt.
mátt vísa til þess, í hvaða dálki) Loks má ég til með að takat
og hvaða línu nýyrðið er að , undir með kvenfólkinu, sem,
finna. Til þess hefði ekki þurft kvartar yfir orðinu ^ mannsæl
annað en töiusetja dálkana og ; (kona) urr, sérstakan hóp kverrna*.
merkja til dæmis fimmtu hverja si:,r' or®ið kvensæll um karla.,
línu á hverri blaðsíðu. Og að Hvi ekki a<5 nota karlsæl um kori-
minnsta kosti hefði með ein- | uri> Ekki er ástæða til að kljúfa.
hverju skaplegu móti verið unnt kvenfólkið frá mannkýninu meS
að gera bókina mun nothæfari i bví láta samsetningarliðinnL
mann- ná til karla einna.
Ytri frágangur, prentun og
prófarkalestur, heftisiris er ágæt-
ur. Þó kann ég illa við, að ekki
eru höfð sams konar skil milli a.
T , , , og á, i og í o. s. frv. og annarra.
Loks er þnðja aðalkrafan, sem stafa> úr því að ekki var rað_
sem alþjóða orðabók en þetta
fyrsta hefti er. Það sýnist miklu
fremur sniðið til að safna orðun-
um, svo að þau glatist ekki, en til
hagnýtra nota.
gera má til rits sem þessa, leið-
beiningarnar um mismunandi
nothæfni nýyrðanna. I formála
heftisins segir: „Það er miklum
vandkvæðum bundið að ráða
fram úr, hver nýyrði sé heppi-
lcg'ust og bezt mynduð, og höfum
vér því ráðgazt við ýmsa sér-
fræðinga um þau orð, er birtast
í þessu fyrsta safni“. Að öðru
leyti kemur ekki skýrt fram,
hvort nýyrðasafninu er ætlað
það hlutverk að skera úr eða leið-
beina um notagildi og mismun-
öllum almenningi er því flokka- , , _
kiptingin innan heftisins til andl rett Raunar ver®ur i
trafala, og er vandséður að henni þar sem annars staðar
ávinningurinn. Það verður ærið i einhhtastl domannn, og ekkr eru
nóg að þurfa að fletta upp i
mörgum heftum nýyrðasafnsins,
Imi
þó
þó að þar bætist ekki -við óþarfa
nema sum nýyrði lífvænleg.
! Dæmin um nýyrðin fímm um
! ahstrakt hér að framan benda
flokkaskipting innan hvers heftis,! ehki th hess> f safninu sé œtlað
enda er nýyrðasafnið ekki í tölu j að vel->a hm hæfustu ur nyyrð-
þeirra orðabóka, þar sem raðað j unum' Mer viroist að i þcssu efm
er orðum og hugtökum eftir efni! heíðl verlð unnt að taka betu!' af
eingöngu, en ekki stafrófsröð. Ef skarið en Sert er> bar scm himr
orðsnjöllustu sérfræðingar hafa
verið hafðir til ráðaneytis. Það
liggur í augum uppi, að slíkt
hefði stórlega aukið gagn al-
að saman sem einum staf slíkura,
stöfum, án tililts til þess, hvorte
broddur er yíir þeim eða ekki.
Ekki mun ákveðið, hvenær
næsta hefti nýyrðasafnsins kem-
ur út, en það er ljóst, að fleiri
eiga heftin að vera, enda inni-
heldur þetía fyrsta hefti aðeins:
hluta þeirra nýyrða, sem prenta.
þarf og koma út ,ti! almennings,
og þegar gallar hafa sézt á til-
högun þess, er útgefanda í lófa
lagið að bæta úr þeim í síðari.
heftunum.
Útgefanda er áreiðanlega mikil
þökk að þvi, ef menn senda hon~
um tillögur urn nýyrði og breyt-
ingar eldri nýyrða, sem kunna a<£
standa til bóta, og ættu allir, er-
skíra vilja góðmálm tungunnar,
að leggja hér hönd að verki.
23. febrúar 1953,
Arni Böðvarssoa^
Suiidmóf skólanna
AKUREYRI, 16. marz: — Jóhann
Konráðsson og Sverrir Pálsson,
héldu kirkjutónleika í Akureyrar
kirkju sunnudaginn 15. þ.m. Und-
irleik á orgelið annaðist Jakob það hefði verið gert, hefði til
Tryggvason, kirkjuorganleikari. | dæmis í bifvélatækni orðið að
| A söngskrá voru alls 14 lög. ’ taka hvern hluta bifvélarinnar
Meðal annarra eftir Bach, Schu- fyrir sig og lýsa honum.
bert, Beethoven, Grieg og tvö i Þá er annað atriðið, hlutverk
íslenzk lög eftir Björgvin Guð- alþjóða ovðabókar. Slík bók yrði
mundsson og Sigurð Helgason. ekki með öllu sams konar og
! Söngurinn hófst með því að fremmedordhog meðal Dana, því
Sverrir Pálsson söng fimm lög. að fremmedordbog skýrir ódönsk
Þar næst söng Jóhann Konráðs- orð, sem notuð eru i dönsku, en og í slíkum verkum næst aldrei sund, 33% m björgunarsund^,
son fimm lög og síðast sungu þeir alþjóða orðabókin æíti að sýna j fullkomið samræmi um val orða.j 33 a m baksund, 662/s m bringu-
Itvisöng fjögur lög. Voru nokkur íslenzkar þýðingar ýmissa al- Þó skal hér minnzt á fáein ein- sund. Piltar: 10x33% m boðsund,
viðfangsefnanna endurtekin eftir þjóðlegra orða og orðstofna. Tilistök orð og atriði: I 66% m skriðsund, 33% m björgun.
ósk áheyrenda. að fullnægja þessu hlutverki hef-1 í orðasafninu er ekki tekið orð- j arsund, 33% m flugsund, 100 m.
Framh. á bls. 12 ur aftast í heftinu verið prentuð ið Atlantshafsbandalag, en hins bringusund, C6% m baksund. _
ÁKVEÐIÐ er að siðasta sundmót
skólanna fari fram í Sundhöll:
mennings af bókinni. j Reykjavíkur 31. marz n.k. Sér
Það mætti æra óstöðugan að Sjómannaskólinn um mótið a&
telja upp þótt ekki væri ncma þessu sinni.
hluta þeirra orða, sem er ekki að j Keppnisgreinar eru: Stúlkurr
finna í 110 blaðsíðna orðasafni, 6x33 m boðsund, 33% m skrið-