Morgunblaðið - 22.03.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.03.1953, Blaðsíða 11
f Sunnudagur 22. maxz 1953 MORGUNBLAÐIÐ 11 Hnndriteidldn ei piéfstelnninn n nerræiin sgmivmiiii STÚDENTAFÉLAG Reykjavíltur hélt þriðja umrseðufund sinn á þessum vetri í fyrrakvöld í Tjarnarbíói og hófst hann kl. 9 e. h. Formaður félagsins, Ingi- mar Einarsson, setti fundinn og bauð frummælanda, Gísla Sveins son, fyrrv. sendiherra, og áheyr- endur velkomna til fundarins. Gerði Ingimar síðan nokkra grein fyrir fundaref'ninu, rakti aðdraganda fundarins og tildrög handritamálsins. LÍTT ÞOKAST Þá tók Gísli SveinsNon til máls. í upphafi ræðu sinnar rakti Gísli skýrt og glögglega sögu handritamálsins. Vék hann að þvi, að krafan um endurheimt handrita, skjala og þjóðmuna var fyrst sett fram á Alþingi af Hannesi Þorsteinssyní árið 1907, og átti þar sinn þátt í frumkvöð- ull málsins, dr. Jón Þorkelsson, þjóðskjalaavörður. Tillagan var samþykkt þá í einu hljóði og svo befur jafnan verið síðan, er gerð- ur hefur verið ítrekaður reki að liiálinu á þingi árin 1924 1925, 1930 og loks 1938, en þá flutti Gísli tillögu til þingsályktunar un endurheimt íslenzkra skjala ©g gripa úr söfnum í Dan- inörku. Fól ríkisstjórnin að því búnu íslenzka hluta sambandslaga- lefndarinnar að vinna að mál- ínu og gera tilraun fil þess að Ikoma því á framfæri. Ekkert varð þó áunnið og síðan hefur máiið legið í mildum höndum uslenzku ríkisstjórnarínnar. Það sem í málinu hefur unnizt á siðustu árum hefur borið of Jít- iinn og að síðustu raunalega lít- iinn ávöxt. LÍTII, STJÓRNKÆNSKA Skýrðí Gísli síðan nokkuð frá störfum sínum og reynsíu í sam- ibandslaganefndinni, er málið var §>ar til umræðu og baráttu sinni ffyrir endurheimt handritanna í ýmsum félagasamtökum. Mjög Saldi hann það miður farið, að ®kki skyldi skipuð hér íslenzk Sjandritanefnd eftir styrjöldina, er sérfræðinganefnd Dana vann að álitsgjörð í málinu, til þess Laxveiðimenn! Látið eklii lengur hjá Iíða að standsetja stengurnar. hreínsa, vefja, lakka, festa eða skifta um Iykkjur, gúm- mískó o. fl. — AUt til við- gerða og endúrbóta fyrir- liggjandi. Fljótt og vel af hendi leyst, Birkimel 6B IV. hæð. Sími 7322. íiigfsasxi lagalesan og siðferðil@9<3n réi! fiil liŒssJrilfiiiaiEes Frá umræiufundi Sfúdenfaféiagsins. að halda uppi vörnum og rök- [ Danir hafa aldrei kunnað að um fyrir málsstað Isiendinga. j lesa íslenzku handritin, að und- Við megum ekki halda að okk- J anteknum örfáum fræðimönnum, ur höndum og hafast ekki að, | og prófessorar Hafnarháskóla því sveltur sitjandi kráka, en! hafa kennt íslenzku alla sína IMýkosroið Straumlokur (cutouts) 6 volt, í flestar teg. am.erískra bíla: Framlugtir Þokulugtir Parkljós, rauð og grsen Flautur 6 og 12 vo!t, ein- hljóma og tvíMjóma. Ljósarofar í borð, með öryggi Ljósaskiftar Ilurðarrofar Tenglar í framíugtir Rafgeymafestingar Breni sul jósarof ar Ljós fyrir afturábak- akstur Afturljós (númersljós) Flautu-cutout Háspenmikefli KveikjuþráSur Og skór Perur i parkljós, borð og afturljós o. m. fl. RafvélaverkstæSi Ilalldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20, stmí 4775 fljúgandi fær. Slíkt framferði er engin stjórn- kænska, heldur herfilegasti mis- skilningur á eðli málsins. ÞÖGNIN ER EKKI GIT.I, En hvernig er umhorfs í mál- ir.u í dag? Hvar eru verkin? Biðin er orðin þegar næsta íöng og þögnin er fjarri þxú alltaf gull. En hver er þá réttur vor? Um almenna réttinn, eðlís- réttinn, þjóðlega og síðferðilega réttinn, efast enginn maður. Fremur gildir það um Iagalega réttinn, sem þó er til frá sjónar- miði þjóðaréttar og stjórnlaga- fræði,-Hér gildir um regla einka- málaréttarins, þegar búi er skipt, að þá skal hvor aðilinn fá sitt. ísland á eftir að fá sinn hluta úr Danaveldi, — handritin. LAGAI.EGI RÉTTURINN Konungur Danmerfcur var um aldir konungur Islands. Hafnarháskóli var og æðsta menntasetur íslands og þang- að fluttu íslendingar sín dýr- ustu og einu menningarverð- mæti. Þegar ísland varð sjálf- stæít rífci, áttu rétt sfcipti þjóðabúsins að fara fram. Hverri þjóð bar sitt, sem allt áður heyrði undir sameigin- legan konung og hásfcóla. Þá átti að skipta félagsbúinu. En það er ógert og ísland, frjálst ríki, á fullgilda kröfu til endurheimtu allra sinna t gagni og gæða frá Danmörk. Þetta gildir jafnt urn það, sem áður voru nefndar „gjaflr". Hvikum hvergi í þessu þjóðar- máli, íslendingar! Þá mun sá dagur renna upp, er óskir þjóðarinnar rætast. Leit- um þessu brennandi hagsmuna- máli voru atfylgi hjá hinu ný- stofnaða Norðurlandaráði. Það er höfuðmál okkar í dag gagnvart Danmörku og á að ráða örlög- um í sambúð okkar á þessum vettvangi. RÍFNA AF VANDLÆTINGU Þá reis upp dr. Alexander Jó- hannesson, háskólarektor, þykkju þungur og harðorður. TIL SOLU tvískipt „hásing" fyrir Chev rolet-vörubíl. Bílamarkaðurínni Brautarholti 22. isr tiS sölu Iíodge ’50 Kaiser ’49 Plymouth ’48 V illý’s Station ’47 BÚick ’47 Nasli ’47 Chevrolet vörubílar '42, '43, ’46 — Fargo 46 Auk þess eldri gerðir. Bíla- skifti og afborganir oft nyöguleg. Til sýnis á staðn- um kl. 1—4 í dag. -- Biiamarkaðurinn Brautarholti 22. ævi án þess að hafa fyrir því að koma nokkurn tímann hing- að til lands, eða sýna minnsta áhuga á nútíðarmáli og bók- menntum Islendinga sem þó er lykillinn að skilningi á fornbók- menntunum. Og nú ætla þessir herrar að rifna af vandlætingu, er við beið- umst handrita vorra. Þeir fara með vísvitandi blekltingar með þjóð sinni, óvirða íslenzka fræði- menn og stæra sig af verkum, sem íslendingar hafa unnið. Slík- ar gerræðisfullar fyrirætlanir danskra Háskólakennara, sem að efna til handritasýningarinar í Höfn, bera keim af gömlum synd um Dana gegn íslendingum: ó- stjórn, harðúð og féflettingu. STÓRDANIR Enginn getur reiknað út þær risafúlgur, sem Danir hafa haft af íslendingum. En við höfum sýnt Dönum aftur á móti hvers konar vinsemd; safnað handa þeim miklum fjárfúlgum í neyð þeirra eftir styrjaldarlok. Sú fjár upphæð var gefin af dönskum mönnum á íslandi, sögðu þá dönsk blöð. Háskóli íslands var stofnaður að danskri fyrirmynd. Á vegum hans hafa 27 danskir fræðimenn haldið á annað hundr að fyrirlestra. Aldrei hefur ís- lenzkum fræðimanni aftur á móti verið boðið til Hafnarhá- skóla, nema aðeins eitt sinn Guð- mundi Finnbogasyni. Og í 11 ára rektorstíð minni hafa þessir fyr- irlesarar, sem tekið var hér með góðu einu, aldrei látið frá sér heyra eitt þakkarorð. Heitir slíkt framferði víst „takt og tone“ upp á danska vísu. 350 Danir hafa og hlotið ís- lenzk heiðursmerki síðan Fálka- orðan var stofnuð, en hafa að- eins unnið til hennar í einstök- um tilfellum. dönsku og starfi hennar og mál- 1 2) Til vara skal málinu skotið til gerðardóms íslands og Dan- merkur, sem stofnaður var á Þingvöllum 1930 (1. 78/1930). Þá kemur í ljós hvort norræn inu i ríkisþinginu. Ef íslending- samvinna er sá sætsúpuvellingur, um skyldi renna í skap sökum J sem marga hefur grunað og orða og gerða hinna dönsku pró- hvort Norðurlahdaráðið reynist fessora, þá er það réttlát reiði. I meira en almenn biaðskjóða. Við Erfitt er að trúa öðru en máls- J erum vissir um að vinna málið staður íslendinga hljóti að sigra fyrir gerðadómi, því hann bygg- áður en yfir lýkur. jr á sanngirnis sjónarmiði, en En varast skyldu menn að fara út í ævintýrapólitík, sem gæéi á skammri stundu svipt íslend- ekki orðhengilshætti né kreddum- þjóðaréttarins. Ef ekki, þá látum við sverfa inga von um handritin fyrir fullt! til stáls, mælti Sigurður að lok- og allt, Iokum. sagði prófessorinn að KJARNI ÞJÓÐARVITUNDAR VORRAR Næstur ræðumanna var Gylfi Þ. Gíslason, prófessor og flutti hann hina einarðlegustu ræðu. íslenzka þjóðin öll stendur ein- huga að baki kröfunni til hand- ritanna. Hún hefur varðveitt þekkingu sína á þeim í aldarað- ir. Þau hafa verið snar þáttur í þjóðarvitund hennar, einn traustasti hornsteinn þeirrar menningar, sem gefið hefur lífi hennar gildi, aflgjafi í baráttu hennar fyrir sjálfstæði þjóðar- innar. En danskur almenningur er alls ófróður um þær, skinnbæk- urnar og handritin verða aldrei dönsk, þótt Danir veigri sér við að skýra frá íslenzkum uppruna þeirra. Og aðbúnaður þeirra í Árnasafni er hneyksli. í augum íslendinga eru hand- ritin þjóðardýrgripir og helgir dómar, í augum Dana aðeins verðmætir munir, og prófessorar þeirra-hafa margir hverjir kom- izt í einna nánasta snertingu við skinnblöðin fyrir framan ljós- [ myndavélina. SANNGIRNIN RÁÐI Við lausn málsins verður fyrst og fremst að vega og meta þá hagsmuni, sem þar rekast á. Sanngirnissjónarmiðið og rétt- mætir hagsmunir verða hér að ráða, miklu fremur én nokkur lagastoð. í handritadéilunni gefst tæki- færi til að reyna mátt norrænn- ar samvinnu og sýna þroska í alþjóðadeilumálum, sem til fyr- irmyndar væri. íslenzku hand- ritin eiga sér enga hliðstáeðu í heiminum. Engin þjóð önnur á allan vott , . . . , uppruna síns, allan merkasta Þanmg lifir .y^Þloðaandmn . skerfinrli sem hún hefur lagt til heimsmenningarinnar í höndum 1 iðkana. enn gagnvart íslendingum og þetta kemur glögglega í Ijós í handritadeilunni. Að lokum skoraði dr. Alexand- er á Hafnarháskóla að sýna þá sanngirni og samningavilja, sem hverri menningarþjóð sæmdi og skila íslendingum aftur sínum einu andlegu fjársjóðum. Danir mega vita, að fslendingar láta aldrei af kröfu sinni til handrit- anna, sagði rektor að lokum. FLJÓTHUGA BJARTSÝNI Þá tók til máls prófessor Einar Ólafur Sveinsson. Hann kvaðst ekki myndu ræða sögu málsins eða rök; þau væru öllum íslendingum kunn. Fyrir styrjöldina hitti hann engan mann í Danmörku, sem vildi skila handrijunum heim. En sanni r.æst mun vera, að almenn- ingi í Danmörku er. tilvist þess- arra handrita mjög lítt kunn. Á- herzlu þarf að leggja á að skýra málið, því Danir eiga einnig sín- ar eigin miðaldabókmenntir, svo sem rit Saxa og þjóðvísurnar. Eftir styrjölaina fylltust menn hér heima fljóthuga bjartsýni og hugðu á skjóta endurheimt, sem skap Qg handritamáliV er aðeins af kraftaverki gerðist. En slikt emn þátturinn í heildaruppgjöri hugarfar ber að varast. ^íslendinga við Dani, sem enn á Ef handritin koma, þá er það eftir að fara fram. þar í telst vel. En mál sem þetta getur allt- krafa til Grænlandsréttinda og af staðið alllengi, jafnvel ára- fcaupþrælkunarbætur aldagaml- tugum saman, og í lífi þjóðar, ar ____ um. I AFSTAÐA BLAÐANNA Þá tók til máls Lúðvík GuSf- mundsson skólastjóri. Hann kvað danskan almenn- ing ekki andvígan íslendingum í deilunni, aðeins fáfróðan um málið úr hófi fram. Upplýsingin væri það sem hér þyrfti með. Nokkrir steinrunnir fræðimcnrv reyndu að draga fjöður jdir ís- lenzkan uppruna handritanna ogl stórblöðin dönsku væru andvig íslendingum, flest öll. En handritin eru samin á fs^ landi af íslendingum, þau eru okkar eign, okkar mál. Þá talaði Jakob Jónsson. Vék hann að hinum þremur sjónar- miðum, sem ríktu í handritadeil- unni í Danmörku, sjónarmiði al- mennings, háskólans og ríkis- stjórnarinnar. Danska stjórnin vill vafalaust ganga eins langt til móts við! kröfur íslendinga og hún fram- ast getur, en óttast afstöðu Há- skólans. Aftur ó móti er dahskt almenningsálit okkur fremur hagstætt. Lýðháskólastjórarnir hafa þar átt sinn hlut. Ekki kvað séra Jakob það rétt að álasa ís- lendingum í Danmörk fyrir að- gerðarleysi í málinu. Sanni nær væri, að þeir hafi viljað vinna í góðu og varna því að í hart slægi. Enda mundi góðvild og skilningur ráða hér mestu um til farsællegra úrslita. í HANDRITIN ERU 1 HRÁEFNI Þá tók til máls Steingrimur i Pálsson, fyrrv. formaður félaga Hafnarstúdenta. Bar hann af Hafnarsíúdentum allar sakir um aðgerðarleysi í málinu, en kvað að spakra manna ráðum hafa hægt verið farið í sakir. En handritÍH eru ekki sýning- argripir gæddir fagurfræðilegu j gildi, heldur hráefni til vísinda- sagði Steingrímur, og annarrar þjóðar. A Islandi hafa s]ík verðum við að meta þau. handritin sama gildi og þjóðernið I Byggjum handritahúsið. feg- og tungan. | ursta hús á íslandi, sagði Ólafur Islenzka þjóðin mun gera kröfu Halldórsson, því það á að geyma til handritanna meðan hún bygg- helgidóm þjóðar vorrar. Ef við ir þetta land, því það, sem heil j týnum tungunni, sem handritin. þjóð telur hluta af sjálfri sér, | hafa hjálpað okkur að varðveitá, getur hvergi átt heima, nema í týnum við jafnframt frelsinu. höndum hennar sjálfrar. NOG ER SPJALLAÐ Þá kvaddi sér hljóðs Sigurður Ólason, hæstaréttarlögmaður, og bar fram allsérstæðar skoðanir. Það, sem þarf að tala í þessu máli, hefur verið talað, sagði Sigurður. Nú þarf að hefjast handa af móði miklum. Tvær hliðar eru á málinu, sú sögulega og sú réttarlega. Sögulega hliðin er örugg, sú þjóðréttarlega vafa- samari. En, bætti Sigurður síð- an við, lagalegi rétturinn er öruggur, þegar allt kemur til alls. Vandræði eru þó, að ekki er neinn lögsöguaðili til, sem sker úr um afhendingu slíkra verð- mæta sem handritanna. Allt tal Dana um handritin hef- ur mótazt af hræsni og yfirdreps- gem vonandi lifir þúsundir ára, er áratugurinn stútttír tími. Aðalatriðið er, að íslendingar láti málið aldrei niður falla. Síðan vék prófessorinn að GERÐARDÓMUR Það sem við eigum því nú að gc ra or; - 1) Leita stuðnings Norðuríanda störfum handritanefndarinnar • ráðsíns í deilúnni. Fundinum var slitið að afliðnu miðnætti. GGS. Golftrey|usr margir litir og gerðir. Pkjónastofun VEST.4 h.f. Laugaveg 40. 3 herb. o.g eldhús óskast. Skilvís greiðsla, en ekki fyrirfram. Gsati tekið- að mér smíðavinnu með góð um kjörum. Tilboð s-endist blajðinu fyrir 1. apríl, merkt- „Húsgagnasmiður — 438“. Víroínar peysuir Gjörið svo vel að líta í glugg ana um helgina. Prjónanofan'VESTA h.f. Laugaveg 40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.