Morgunblaðið - 22.03.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.03.1953, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. marz 1953 Framhald af bls. 7 ið færðar fyrir íhaldssemi, aft- urhaldshyggju og jafnvel and- byltingahyggju Wú Hsuns. Að hafa borið lof á slikan mann er vissulega stórmikil villa Dr. Fung Yu-Lan — þannig ritar hann sjálfur nafn sitt með latnesku letri — er einn af fremstu fræðimönnum Kína nú á dögum. í bókahyllu minni hér í Reykjavík hef ég bók eftir hann, þýdda á enska tungu. Hún nefnist „Andi kínverskrar heimspeki" og er merkileg bók. Formála ensku útgáfunnar ritaði hann í Kun- ming árið 1944. Siðan hefir hann verið prófessor við Tsing Hwa háskóla í Peking. Hann varð auð- vitað að rita langa grein um hinn löngu látna leiðtoga, Wú Hsun, og hann lýkur þeirri grein með þessum orðum: „Margir hafa lofað Wú Hsun og talið hann fyrirmynd allra til eftirbreytni. Eftir að hafa rannsakað bæði Wú Hsun og sjálf an mig, get ég óafturkallanlega kunngjört að Wú Hsun er ekki þess virði að honum sé hrósað og er óverður þess að eftir honum sé breytt. Ef til er nokkuð í lík- ingu við „anda Wú Hsuns“, þá er það fremur til þess að vér skulum berjast á móti því en að læra af því“. LEIKARARNIR JÁTA OG LÁTA KÚGAST Þegar K’un Lun kvikmynda- félagið í Shanghai tók kvikmynd- ina af sýningarskrá þann 22. maí, þá hafði það eftirfarandi játningu að gera: „Með því að starfsfólkið hefir vantað pólitíska fræðslu, hafa afar alvarlegar hugsjóna- fræðilegar villur fundist í kvik- mynd vorri — „Sögunni af Wú Hsun“. Jafnframt því sem vér látum fram fara strangt nám skeið í sjálfsgagnrýni meðal allra starfsmannanna, höfum vér ákveðið að taka hina umdeildu kvikmynd algjörlega af sýningar- skrá“. TIL ALGJÖRRAR ÚTRÝMING- AR ENDURMINNINGANNA Með þessu var þó ekki búið að gera allt, sem þurfti. Endur- minningin um Wú Hsun var allt Trúlofunarhringar Við hvers manns smekk. Póstsendi. — Kjartan Ásmundsson gullsmiður Aðalstr. 8. Reykjavík. SK&RTGRIPAVERZLUN H k f KJAQ 5 T ‘ R /E T ' r .4 LILLU- kjarnadrykkjar- duft Bezti og ódýrastí gosdrykkurinn. EfnagerS ReykjaTÍktu' of rótgróin meðal þjóðarinnar og alþýðuna gat e. t. v. grunað að hér væri einhver valdabarátta að baki. Nú var gengið rækilega til verks. Eftirfarandi stofnanir sendu 13 manna nefnd á þær slóðir, sem Wú Hsun hafði lifað og starfað á. Þessar stofnanir voru: Lýðdagblaðið í Peking, Menningarmálaráðuneyti stjórn- arinnar, Shantung skrifstofa Kommúnistaflokks Kína, Ping- yuan Samband Bókmennta- og Lista-félaga, Ráð Pingyuan fylkis (gæta ber þess, að þetta fylki er nýtt og er ekki að finna nema á tiltölulega nýjum landabréfum, eftir byltinguna). Þessi þrettán manna nefnd fór um þrjár sýslur, T’ang-yí, Lins- hing og Kwantao og starfaði þar í meira en 20 daga og hafði sam- band við meir en 160 manns „af öllum stéttum“. Meiri hluti þeirra manna, 85 að tölu, sem þeir höfðu bein viðtöl við, voru aldraðir menn, þar á meðal einn, sém var 103 ára gamall, en þessir menn höfðu þekkt Wú Hsun persónu- lega. Um hina mátti vel ræða um ýmislegt annað í sambandi við hann, er þeir höfðu heyrt af af- spurn. Niðurstöður þessarra rannsókna átti svo að birta í fimm bindum. En af heitum þeirra má nokkuð ráða: „Arðrán Wú Hsun sem lándrottms“ Og „Arðrán Wú Hsun sem jarðeigna- manns“ 0. s. frv. sem of langt yrði hér upp að telja. Þessi vélræna breyting, sme varð á afstöðu menntamanna frá því um 20. maí tií ágúst- loka, má furðuleg heita, en þó ekki óskiljanleg ef maður hefir hugmynd um hverju þeim hefir verið ógnað með. En það skal hér ekki gert að umræðuefni. Ofan- skráð er aðeins saga um „Sög- una af Wú Hsun“, en hann var einn af merkustu velgerðamönn- um sinnar eigin þjóðar, bein af beinum kínverskra öreiga og hold af þeirra holdi. Sr. Jóhann Hannesson. Ofsóknir gegn Wu Litmyndir Vignis í „Skemmunni" Bíefðavák Góð stúlka, sem getur tekið að sér heimili í Keflavík f 1—2 mánuði, óskast strax. Uppl. í síma 81580 í dag. EIMS E.S. „Brúarfoss fer frá Reykjavík þriðjudaginn 24. þ. m. beint til Kaupmannahafnar. H.f. Eimskipafélag fslands. VIGNIR ljósmyndari sýnir um þessar mundir í skemmu verzlun- ar Haralds Árnasonar fjölda lit- aðra ljósmynda, sem hann hefur unnið að undanfarið. Allar eru myndir þessar af leikendum, sem komið hafa fram á sviði Þjóðleik- hússins, — föstum leikurum þess og gestum. Sýning þessi er fjölbreytt mjög og ljómar í fögrum litum og skrautlegum. Eru myndirnar all- ar einkar góðar og sumar þeirra frábærlega vel gerðar. Er ber- sýnilegt að Vignir kann handverk sitt til hlítar og að hann er gædd- ur góðum smekk og næmu auga fyrir litasamstillingu og skemmti legum ljósbrigðum. — Erfitt er að gera upp á milli þessara mynda því að svo vel er frá þeim öllum gengið, en þó vil ég sér- staklega benda á tvær myndir af fr.ú Regínu Þórðardóttur, í hlut- verki Tyrkja-Guddu. Bera mynd- álans í sama leikriti, Val Gísla- syni sem Chris skipstjóra í „Onnu Christie" og Lárusi Pálssyni í hlutverki Jón Grinvieensis í ís- landsklukkunni, sem allar eru prýðisvel gerðar. Myndasýning þessi er mynda- smiðnum til mikils sóma og er ekki vafi á því að áhugamenn um ieiklist munu hafa gaman af því að sjá þessar litfögru myndir og rifja með því upp margar ánægju stundir í leikhúsinu. Hygg ég að myndir þessar mundu verða mjög eftirsóttar ef þær yrðu til sölu litprentaðar og í hæfilegri stærð. Sigurður Grímsson. Valur Gíslason sem Chris skripstjóri ir þessar listasmekk Vignis gott vitni, einkum þó myndin þar sem Tyrkja-Gudda krýpur fremst á sviðiffu í leiksiok: svartur grunn- ur og ljósrákir, er skerast og ljóm andi krossinn í baksýn. Þá eru og myndirnar af frú Önnu Borg í Heilagri Jóhönnu afbragðsgóð- ar og fagrar eins og hún er sjálf. Einnig má benda á myndirnar af Gesti Pálssyni í hlutverki kardin- 3ja herb. íbúð í Vesturbænum, sem næst höfninni, óskast keypt. Mikil útborgun. — Bogi Bryn jólfsson Ránargötu 1. Sími 2217. Hörð keppni á hand- knailleiksinótinu HANDKNATTLEIKSMEIST- ARAMÓT íslands hófst á föstu- daginn var og fóru leikar þannig: í 2. fl. kvenna sigruðu Haukar — F.H. 4:2, Valur — Fram gerðu jafntefli 2:2 og Ármann— Þrótt- ur 2:2. í 2. fl. karla sigraði KR — Þrótt 8:5, Ármann — Val 8:5, FH — Fram 10:7 og ÍR — Hauka 7:3. Mótið heldur áfram í kvöld og leika þá: A-riðill Meistaraflokks kvenna Valur — íþróttabandalag Akraness, B-riðill Fram — KR. í 3. fl. karla leika ÍR — KR og Ármann — Víkingur í A-riðli, en í B-riðli Valur — Þróttur. Einnig fara fram 2 leikir í 1. fl. karla. Þar leika Valur — Ármann og Fram — KR í A-riðli.__ ' Önnur Ármanns- skemmiun vegna SKEMMTUN Ármanns til ágóða fyrir lamaða íþróttamanninn og S. í. B. S. í fyrrakvöld var mjög fjölsótt og urðu fjölmargir fráj> að hverfa. — Snoddas söng þar og var honum fagnað innilega. 40 stúlkur, nemendur í Húsmæðra- skóla Reykjavíkur,- sem voru þarna á íslenzkum búningum, færðu Snoddast blómvónd að loknum söng hans. Þá skemmti Gestur Þorgríms- son með söng. Hermdi hann eftir ýmsum söngvurum Ármann hefur nú ákveðið að halda aðra skemmtun með sömu atriðum í kvöld kl. 9, í sam- komusal Mjólkurstöðvarinnar. — Skiptist ágóðinn á milli íþrótta- mannsins og SÍBS. Vöndtetl kona ósltar eftir ráðskonustöðu hjá einum eða tveimur mönn um. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi þriðjudag merkt: „Ráðskona -—- 443‘. Bátur til solu Að lokinni vetrarvertíð, er 19 smálesta vélbátur til sölu Báturinn er með 88 hestafla Kelvin-vél, 3ja ára gamalli, ganghraði níu mílur. — t bátnum er Bendix dýptar mælir og miðunarstöð. Uppl. í síma 9779. - Reykjavíkurbréf Framhald af bls. 9 inn í stjórnmálasamtök, sem í einu og öllu Iutu boði og banni erlendrar einræðis- klíku. Þessi skilningur á eðli komm- únistaflokksins hér á landi verð- ur nú stöðugt almennari meðal heiðarlegs fólks, sem um skeið lét blekkjast af vaðli manna eins og Brynjólfs Bjarnasonar og Ein- ars Olgeirssonar um ,frjálslyndi“ sitt og „rótttækni". Það er af ótta við þennan skiln- ing, semblað kommúnista, „Þjóð- viljinn“, biður nú grátklökkur um „ópólitíska fræðimenn" til þess að bjóða þá fram fyrir flokk sinn!! Kommúnistamálgagn ið veit, að andúðin á Rússaþýj- unum er orðin svo rík, að þýð- ingarlítið er að bjóða þá fram. Fólkið treystir þeim ekki. — Björgunarleiöangur!! Framhald af bls. 8. NEITA ÁTTI UM RANNSÓKNALEYFI — Hvað á þá að segja um Nottinghamfólkið? — Mér finnst það hafa komið svo kjánalega fram, að rétt sé að neita því um rannsóknaleyfi. Það getur þá komið hingað sem túristar eftir sem áður. Með því að neita því um rannsóknaleyfi á þessu ári, mundi það láta sér skiljast að honesty is the policy. Yfirleitt ætti það að vera regla, að svona hópar leiti fyrst sam- vinnu við íslenzkar vísindastofn- anir eða vísindamenn áður en þeir velja sér verkefni. Slíkt er regla í öllum siðuðum löndum, og okkur finnst tími til þess kom- inn, að nágrannaþjóðir okkar geri greinarmun á sumarferð til íslands og leiðangri til norður- pólsins. FLIT FLIT FLiT eoí Flugnaeitur Rföleiftur Erosol Skordýraeiftur Flift sprautur Flit tryggir gæðin Reynið 1 dunk á margun BIYgJAVÍK M A R K Ú S Eftir Ed Dodd FCOM NOWON YOU’LL DO MOUÍiE-^TaND NOW r’M GOING TO WOCK... VOU’LL DO VOUÖ OWN <1 V- GIVE yOU WMAT COOKING, WASHING, SEWING... )] f VOUVE NEEDED FOt? I A LONS, LONG T‘ME... 1) — Öll þessi ógæfa er handa- verk þín, Vígborg og að kenna heimskulegri metnaðargirnd þinni. ! 2) — Þér hefur næstum því | 3) — Héðan í frá skalt þú bara I 4) — Og síðan að lokum, ég tekizt að leggja í rúst líf þriggja. snúa þér að húsverkum. Þú lætla að gefa þér þá ráðleggingu, j jskalt sjálf fá að matreiða þinn Isem hefði þurft að gefa þér fyrr. jeigin mat, þvo upp og bæta föt. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.