Morgunblaðið - 22.03.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.03.1953, Blaðsíða 15
Sunnudagur 22. marz 1953 MORGVNBLAÐIÐ 15 FELflG -0 HRONGERNiNGflMfíNNA ; Annast hreingerningar. Pantið í síma. — Gunnar Jónsson. — Sími 80662. — Félagslíf TRAMVEGIS ▼erða auglýsingar I Félagslífi ekki birtar nema gegn stað- greiSslu. — Knattspyrnufélagið Þróttur Knattspyrnuæfing verður fyrir 1. og 2. flokk í K.R.-húsinu á morgun kl. 6. Mætið vel og stund víslega og takið með ykkur nýja félaga. — Þjálfarinn. Valnr — knattspyrnumenn Meistara, 1. og 2. fl.: — Æfing annað kvöld kl. 7.30 að Hlíðarenda Bolvíkingafélagið í Reykjavík hefur árshátíð sína að Þórseafó þriðjudaginn 24. marz n.k. kl. 8.30 síðdegis. Aðgöngumiðar fást á mánudag hjá Skúla Eggertssyni, Laugaveg 81, Skúla Jenssyni Meðalholti 15 og Jóni Þ. Halldórs syn'i, Garðastræti 2 (S.K.F.). — — Stjórnin. Körfuknattleiksfélagið GOSl Æfingar í dag: — Kl. 4.20— 5.10, 10—14 ára. Kl. 5.10—6, 15 —17 ára. — Framarar — knattspyrnumenn Útiæfing verður á Framvellin- um kl. 10 f.h. — Nefndin. Knattspvrnufélagið VAT.UR Fundur verður haldinn fyrir 3. og 4. fl. kl. 2 e.h. — Kvikmynda- sýning og upplestur. — \efndin. I. o. G. T. Barnast. Jólagjöf Fundur fellur niður í dag. — Fjölmennið á barnaskemmtuninaú Góðtemplarahúsinu kl. 2. — Gæzlumenn. St. Víkingur nr. 104 Fundur annað kvöld kl. 8 30. — Guðjón Halldórsson, fræðsla, o. fl. — Æ.t. St. Framtiðin nr. 173 Fundur annað kvöld kl. 8.30. — Kosning embættisínanna. Kosning fulltrúa á þingstúkuþing. Kosning í stjórn systrasjóðs. — Æ.t. Bamastúkurnar í Reykjavík Almenn barnaskemmtun , G.T. húsinu i dag kl. 2 til ágóða fyrir sjóðinn „Bryndísarminning". Með- al skemmtiatriða verða 4 leikþætt- ir og kvikmynd. Aðgöngumiðar á kr. 5.00, verða seldir frá kl. 10 f.h. — Þinggæzlumaður. Samkomur Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á ■nnnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- sirgötu 6, Hafnarfirði. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 2. — Almenn samkoma kl. 8.30. — Velkomin. • Kirkjuvika KFUM og K Samkoma í Laugarneskirkju sunnudagskvöld kl. 8.30. — Ræðu- menn: Gunnar Sigurjónsson, cand theol og séra Magnús Runólfsson. Allir velkomnir. FILADELFIA Sunnudagaskóli kl. 2. — Bæna- stund kl. 4. — Opinber samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Kl. 11.00 Helgunarsamkoma. — Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma. Kapt. Óskar Jónsson stjórnar. Allir velkomnir Z I O N Sunnudagaskóli kl. 2. e.h. — A1 menn samkoma kl. 8 e.h. — Ilafn- ttrfjörður: Sunnudagaskóli 'kí. 10 f.h. .sainkopia, .kj., ,4, e.h. Allir velkomnir. m\s. ,,Gullfoss“ Miðiarðarhafsferð Skipið fer frá Reykjavjk mið- vikudaginn 25. marz kl. 10 e. h. 'Pollskoðun farangurs og vegabréfa- eftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á h#fnarbakkanum kl. 8,30 e. h. og skuki allir farþegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 9 e. h. Þar sem óheimilt er að flytja ís- lenzka peninga úr landi er farþegum ráðlagt að kaupa greiðslumiða á skrifstofu vorri sem gilda í stað peninga til greiðslu fyrir veitingar um borð. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS FARÞEGAÐEILD — SÍMI 82460 ALLT MEÐ EfMSKlP, Húsnæði 4ra herb. hæð eða lílið hús, sem mætti nota fyrir skrif- stofur og vörugeymslu óskast til kaups. — Þarf áð vera sem næst Miðbænum. — Húsnæðið þarf ekki að vera laust til íbúðar fyrr en í vor eða sumar. — Tilboð, merkt „Skrifstofur — 435“, sendist blaðinu fyrir n. k. miðviku- dag. Nýjtuntf ■ Framleiðum nú miðstöðvarkatla með : • Katlarnir skila stöðugu vatnsrennsli með sama hitastigi og miðstöðvarhitinn. Með þessari gerð katla vinnst: a: Uppsetningar sérstaks baðvatnsgeymis þarf ekki við. b: Minna vatnsmagn þarf að hita upp að staðaldri, og þá um leið minni brennslu eldsneytis. c: Betri einangrun heita vatnsins. d: Stofnkostnaður að mun minni. B. M. katlar eru óháðir rafmagni B. M. katlar eru smíðaðir úr 3ja og 4ra mm. járnplötum. Vegna mikillar eftirspurnar og sölu, er hægt að haga framleiðslunni þannig, að verð katlanna er mjög hag- kvæmt. — Verð eftir stærð: Án spíral- m/ spíral- hitara hitara Stærð 1 (hitar upp ca. 200 rúmm. íbúð) 2100.00 2900.00 Stærð 2 (hitar upp ca. 400 rúmm. íbúð) 2800.00 3600.00 Stærð 3 (hitar upp ca. 800 rúmm. íbúð) 3600.00 4400.00 B. M. katlar eru ÞEKKTIR UM ALLT LAND fyrir sparneytni og öryggi. Kötlunum fylgja bandarískir olíu- stillar af fullkomnustu gerð. — Allar nánari upplýsingar látnar í té þeim er óska. J3jöni Iflfla^náóóoa, ^JJejlavíL Sími 169 og 175 Wiimci Hreingerningar Ávallt vönduð vinna. Ábyrgð tekin á verkinu. — Reynir, sími 2754. — Hreingerningastöðin Sípii 6645. — Hefur vana og lið- lega menn til hreingerninga. Kreingerninga- miðstöðin Sp'm^ 6813, (Ávallt ^vamr menn.. Fyrsta flokks vinna. ’ÖUum þeim Ejölmörgu, sem glöddu naigj hftfð heim- sóknuim heillaóskaskeytum óg gjöfum á 90 ára 'afmælis- degi mínum 10. marz s.l. færi ég mínair innilegustp þakkir. Guð blessi ykkur öll. Brynjólfur Björnsson, frá Norðfirði. I Skrifstofum vorum verður Lokað mánudaginn 23. marz, vegna jarðarfarar E. ORMSSON H. F. STÁLUMBÚÐIR H. F. 1 Kaup-Sala Mimiingarspjöld Hvílabandsins fást á Vesturgötu 10, Laugaveg- 8 (skartgripaverzluninni) og sjúkrahúsi Hvítabandsins. MINNINGARSPJÖLD KR.4BBAME1NSFJELAGS ÍSLANDS fást nú á öllum póstafgreiðslum tandsins. 1 Réykjavík og Hafnar- firði fást þau auk pósthúsanna, í lyfjabúðunum (ekki Laugavegs- apóteki), skrifstofu Krabbameinss félags Reykjavíkur, Lækjargötu >g skrifstofu Elliheimilisins. ÞURIÐUR JONSDOTTIR lézt að heimili sínu, Bræðraparti við Engjaveg, 20. marz. Vandamenn. Faðir okkar GUÐMUNDUR BALDVINSSON andaðist að Elliheimilinu Grund, 21. þ. m. Kristvin Guðmundsson, Ari Guðmundsson. Mágur minn ÓSKAR BECH andaðist í Kaupmannahöfn 20. marz. Fyrir hönd aðstandenda Vilborg Magnúsdóttir. Föðursystir mín GRÓA ARNÓRSDÓTTIR verður jarðsett frá Fossvogskirkjú þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 1,30 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd aðstandenda Arnbjörg Steinadóttir. Jarðarför v MARÍU HANSDÓTTUR fyrrv. garðyrkjukonu, fer fram mánudaginn 23. marz kl. 3, frá Fossvogskirkju. Fyrir hönd dóttur hennar Vinir hinnar látnu. Jarðarför móður okkar og ömmu SIGRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR fer fram þriðjudaginn 24. marz og hefst með bæn kl. 2 e. h. að heimili hennar, Mjallargötu 5, ísafirði. Áslaug Jóhannsdóttir, Jóhann Jóhannsson, Soffía Jóhannsdóttir, * Anna María Valsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við and- lát og jarðarför FINNBOGA FINNSSONAR Sauðafelli. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir alla samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar ÁGÚSTU Á. ÞORSTEINSDÓTTUR Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna Ólafur Gíslason. mmmmmmmtmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður minnar GRÓU ÞÓRÐARDÓTTUR Steinum, Bráðræðisholti. Fyrir hönd sýstkina og annarra áðstfíndenda Einar Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.