Alþýðublaðið - 08.08.1929, Síða 2

Alþýðublaðið - 08.08.1929, Síða 2
2 alþýðublaðið BráðabyFgðarsamkonmfag ksBnalH á mllll Hússa Khöfn, FB., 4. ágúst. Frá París er símað tit Ritzau- fréttastofunnar: Skeyti frá Har- bin herma, að samkomulag sé komið á milli fulitrúa kinversku stjórnajrinnar og ráðsstjórnarirrnar rússnesku um eftir farandi atriði: 1) Hersveitir beggja aðila verða Off i látnar hörfa undan ákveðna fjar- Jægð frá landamærunU.m. 2) Opinber ráðstefna hefjist inn- an eins mánaðar tiil pess að út- kljá deilumálán. 3) Járnbrautarsamgöngur um Síberíu hefjist aftur, áður en ráð- stefnan byrjar. ALÞÝBVBLABIB \ stemur út á hverjum virkum degi. \ IfgreiöslB 1 AipýðuhúBÍnu við > Hverfisgötu 8 opin frá k!. 9 árd. t ttl kl. 7 síðd. I Skiiíatofa á SKnia stað opin ki. ► ö1/, —10’j árd. og kl. 8 — 9 siðd. j Slmar: D88 íafgreiðslan) og 2394 > í&kriistofan). > Varöiags Áskriftarverð kr. 1,50 á f mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 l hver mm. eindálka. ► PrentBaifð]a• *» ’uprentsmiðjan | íi sama hús ,.m 1294). f Lelðréttiasg. Af frásögn „Varðar" 3. þ. m. af Skeggjastaðafundinum sé ég, að íhaldsmenn hafa þar haldið því fram, að ég hafi ekki gert „ágreáning“ út af þsim fundar- sköpum á Auístfjarðafundunum, að Alþýöuflokksmenn. og ,,Fram- sóknar“-menn fengi. til samans að eins jafnlangan ræðutima og íhaldsmenn einir. , Þetta er ekki rétt. Pegar J. Þorl. lýsti fundarsköp- um á Seyðisfirði, fyrsta fundin- um austanlands, gerði ég þegar ágreining út af því, að Alþýðu- flokknum væni ekki ætlaður jafn tími á við ihaldsflokkinn. Varð um þetta nokkurt karp í fund- arbyrjun, en fundarstjörinn, Ari Arnalds sýslumaður, vildi reyna að koma á samkoimulagi um fundarsköpin og reyndi að liðka þetta til. Sagði þá J. Þ. eitthwað á þessa leið: „Við skulum nú sjá tii,“ og hófst svo fundurinn. Fékk ég svo allríflegan ræðutíma á Seyðisfirðá. Á Norðfirði fengu Alþýðuflokksmenn jafnan ræðu- tíma við hvorn hinna flokkanna, nema hvað J. Þ. hafði þar fram yfir nokkur „ályktunaroirð" í fundarlok. Á síðari fundunum tóku íhalds- menn sér lengri ræðutíma an hinir flokkarnár fengu hvoir um sig. Hreyfði ég oft andmælum gegn jressu misrétti og fékk með því nokkru fleiiri ræður og lengri ræðutíma en fundarboð- endur höfðu til ætlast. Eru því ummæli „Varðar“, að ég hafi ekki gert „ágreáning“ út af þessum fundarsköpum þeirita íhaldsmannanna, tilhæfulaus. Jón BaMvinsson. Jfii-ðarför Konráðs R. Konráðssonar iækn- is fór fram í dag. Skipafréttir. „Botnía“ fór í gærkveldi til Leith og KáupmannaJiafnar. „Brú- arfoss“ fór í fyrra kvöld till út- land. „Lyra“ fer í kvöld ki. 6 til Noregs, um Vestmannaeyjar og Fæireyja. „Gullfoss“ fer frá Kaupmannahöfn í fyrra Tuálið. „Goðafioss“ fer annað kvöld kl. 10 til Hull og Hamboirgar. Fjárhagsáætlunin. Verkamannabústaðir. 1 blöðumum sá ég þess getið, að bæjarstjómin í Osló hefði í gær- kveldi haldið fund um fjárhags- áætlun sína fyrir tímabilið 1929 fd 1930. Eins og lesendur Al- þýðubiaðsins vita, fara fulltrúar norska aiþýðuflokksins með stjórn í Osiló. Við síðustu bæjar- stjórnarkiosniingar fengu þeir réttan helming allra bæjarfulltrúa eða 42 ai 84. Meðö hlutkesti náðu peir forsetasæti í bæjarStjóirninni. en forsetinn, sem um leið er að nokltru leyti biorgarstjóri, sketr úr. þegar atkvæði eru jöfn. Með þeim hætti hefir alþýðuflokkurinn meiri hluta. Mér datt í hug, að gaman væri að frétta eitthvað af fra.mkv:æmd- um flokksbræðra vorra í bæjar- stjórninni, oig sneri mér því tií] blaðamanns viið „Arheiderbladet1'. Kr. Aamot, sem er vamíoirseti bæjarstjórnarinjnar. Hánn tók mér tveim höndum og leysti greíðlega úr spurnmgum mímnm. Við fjárhagsáætlunina kom af- arskýrt í ljós skoðanamunurinn á milli Alþýðufliokksins og íhalds- manna (hægriimanna). thaldið vildi að eins vierja 1 millj. kiróna til íbúðarhúsabygginga fyrir verkamenn. Alþýðuflokkurinn lagði tdl, aö rúmurn 4 milllj. kr. væri varið til þess úr bæjarsjóði, og var það samþykt. Að tillögum aiþýðufulltrúanna var ákveð'.ö að verja rúmum 2 millj. króna úr bæjarsjóði tdl atvínnuleysiS-viim'a. íhaldið lagðist alt á móti þessarj fjárveitingu. Auk þessa vax að mun hækkað f járframlag til skó'la, sjúkrahúsa, elli- og bama-heám- ila, götugerða, íþróttavalla og skemtlgarða. Alt var þetta gert samkvæmt tLllögum jafnaðax- manna. íhaldið barðist á móti, en fékk engu áorkað. Þxátt fyrir þessar miklu fjár- veitingar er bæjairskatturinin í Os- 16 lægri en í flestum öðrum raörskum bæjium. Þegar ég v,ar búinn að fá þess- ar upplýsingar barst talið að verkamannabústöðum og öðnum bæjarframkvæmdum. Sagði Aa- miot þá að bezt væri að við fengj- um okkur bifreið og færum um bæinn til þess að skoða verka- mannabústaðina og ýmsar bæjar- byggingar. Lögðum við síðan af stað í 2 tíma ferðalag og ókum í bifreið, sem bæjarbíóin eiga. Bar þá margt fyriir augu. Sór- staklega þótti mér ánægjulegt að sjá eitt nýtt bæjarhverfi, þar sem bærinn hafði. látið byggja hvert einasta hús, til íbúðar fyrir vemka- menn. Skiftust þar á fögur smiá- hús með vel hirtum garði uin- hverfis og snotur stórhýsi msð faliegum bakgörðum. Víða vo^u Jéikvellir fyrir börn og skernti- garðar, alsettir trjám og bekkj- um. Eitt sérstaklega fagurt torg var í þessum bæjarMiuta. Á því miðju stóð mninismerki eitt mik- ið og gosbrunnur. Minnismerk'ið var eftir unga stúlku. — En er húsaleigan há í jress- um fallegu byggingum? — spurði ég Aamot. — Tveggja herbergja íbúö ásamt eldhúsi, baði og öll- um þægindum kostar urn 50 kr. á mánuði — var svarið. Mér datt í hug húsaleigan heima. — En nú skulum við skoða verkamannabústaði þá, er íhaiids- menn liafa látið reisa — sagðr Aamot. Eftir skamma stund koim- um við að ömiurlegri húsaþyrp- ingu. Það voru timburbjallar, gráir, ’ljótir og skuggalegir. Þeiir voru nauða’líkir „Suðurpólunum" og ,„Grimisby“ í Reykjavík. Aills staðar er íhaldiið svipað. Þegar verkamaranafjölskyldumar eru á götunn’i1 og bærinn neyðist til þess að byggja yfár þær, er hróflað upp tímburhjöllum, ljótum,, loft- Sllum, diimimiuim, rökum og án allra þæginda. — En. þessi miinn- ismerki íhaidsins hér í bæ ætl- um við að rífa niður til grunna og byggja á rústum þeirra verka- mannabústaði eins og þá, sem við sáum áðan — sagði Aamot. En hvenær verða niður rifniir minn- isvarðar íhaldsins í Reykjavík: „Suðurpólar" og „Grunsby" ? Því svara kjósendur í Reykjavík. Næst voru elli- og barna-heim- ilin. Miklar bygginigar og fagrar, beistar og reknair af bænum. — En váð eigum samt eftir að bæta fieirum við. Það kemur bráðum — segir Aamot. Váð förum fram hjá stórri, rauðri tígulsteinabyggingu, mað litlum gluggum og grindum fýrir. — Hér er fangahúsið — („Stei'nn- rlnn" í Osló) segir Aamot. — Hér hafa margiir okkar beztu floikks- meran orðið að gista um tíma. þegar borganastéttánni þóttu þeir of ákafúr í fyrirsva'ri sinu fyrir hagsmunamál'um alþýðunnar. Hér dvaldii ég eitt sinin um 6 mánaða skieiið. Það var bezta hvíld og gott sumarfrí — bætir Aamot við brosand'i. (Frh.) Oslo, 20. júlí 1929. St. ./. St. Stjórnarforseti í 12. sinn. Briand hirrn franski er nú stjórnarforseti í 12. sinn. (FB.) ErleEad staskejíi* Khöfn, FB., 4. ágúst. í loftskipi yfir Atlantshaf. Frá New-York-borg er símað: Dr. Eckeraer hiefir sagt í viðtali, sem birt er í blöðunum, að „Zeppelin greifi" hafi fengið alls koraar veður á leiðinni, en fLugið hafi gengið að óskum í alla staði. Meðalhraði lofts'kipsins var 94 km. á klst., en á fluginu í fyrra- haust 111. — Farþegarnir hafa )látið í ljós ánægju sina yfir ferða- laginu. — Eulitrúi Zeppelán-fé- iagsins hefir tilkynt, að áform- að sé að smíðia fjögur loftskip. Þau verða helmingi stærri og töluvert hraðfleygari' beldur en „Zeppelin greifi". Loftskip þessi á að nota til Atlantshafsferða. Flugleiðin um Grænland. Frá Stokkhólmi er síirnað tíl Ritzau-fréttastofunnar: Flormam f'lugkapteinn hefir sagt í vaðtali við „Nya dagligt allehanda", að telja megi norður-flugleiðina yfir Atlantshaf ófæra, þar sem jafn- duglegur flugmaður og Ahnen- berg neyðist tíl þess að hætta viið f'lugið. Friðarskraf stórveldanna. Frá Haag er símað: Briand, for- sætísráðherra Erakklands, Hender. son Bretlandsráðhenra og Streœ- mann, u tanr íki sm álaráðherra Þýzkalands, eru hingað komrnr tíl þess að taka þátt í Haagfund- inum um Youngsaimþyktina. — Fundurinn verður settur í dag, Khöfn, FB., 7. ágúst. Fundurinum Young-samþyktina Frá Haag er símað: Funduriinn um Youngsaimþyktina og heún köilun setuliðsins i Rínarbygðum var settur hér í gær. Mættijr voru fulltrúar frá elefu Bandamanna- ríkjum og Þýzkalandi. Blokland. utanríkismálaráðherra Hollands, bauð fulltrúana velkomna. Briand, Snowden og Stresemann þökk- uðu. Auk aðalhlutverks fundaþ- ins verður einnig reynt að leiða- ti,I lykta ýms deilumál', sem stafa frá heimsstyrjöMmm. Sanikiomu- lag verður vafalaust ýmsum erfið- leikum bundið. Frakkar vilja sam- þ.ykkja Youngssamþyktina ó- hreytta,. en Þjóðvarjar vilja fall- ast á að samþylckja hana gegn því, að setulið Bandamanna í Rín- arbygðum verð: kallað hemd. Bret-: ar vilja breyta sumum ákvæðum

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.