Morgunblaðið - 28.03.1953, Page 9

Morgunblaðið - 28.03.1953, Page 9
Laugardagur 23« marz 1953 MORGVNBLAÐIÐ $ nminfi heiðrar elztn og merkosta æskulýðsEeiðtop sinn ;l af $r. FriSrik Frtðrikssyni verii reisí á SS éra afmæli hans SÉRA Friðrik Friðriksson er tví- mæiaiaust merbasti leiðtogi ungra manna, sem verið hefur uppi á þessari öld, enda er starfs- ævi hans orðin óvenjulega löng. Ungur varð hann gagntekínn af þeirri hugsjón, áð verða æskv landsins að iiði með því að vekjí og giæoa hjá henni fornar dyggð ir í trú og siSgæði. Áhrifa hans hefur gætt víða: um lönd, þar sem hann er meða anhars meðal vinsælttsiu forystu manna KFUM-félagsins í Dan mörku, en þar var hann frum kvöðull að stofmm yngstu deild ar íé 1 agsskaparinsr í þrjú ár samfleyífc starfað hann meðal islenakra safnaða : Vesturheimi. Auk þess er han mjog kunnur og dáður raaðu meðal æskulýðsins í mörgun Vestur-Evrópulöndum. GÆDBl'K ÓVKNJiaÆGU STARFSÞEEKI Hér í Reykjavik hefur ham starfað sem foringi KFUM síða: fyrir aldamót og unniff hér ómet snlegt afrek i uppeldismálun bæjaríns, eins og mönnum e kunnugt. Enn hefur sr. Friðrii ótrúlega mikið storfsþrvk efti aldri ©g hugmyndaftagið er ein.' sterkt og lifandí og á yngri árun hans. Síðustu áratugi hefttr han: samhiíða starfmu hér og i Hafn arfirði, starfað mikið fyrir æsku lýðinn á Akranest sig hala Akur- nesingar m.a. sýni þakklæti sit ®g virðingu í ver&i, með því ai gera hann að heiðwrsborgara Akraness. SAMSKOT AIÆEVK2NGS í fyrra áttu þeir dr. med. Árni Árnason og sr. Jón Gwðjónsson á Akranesi, hugíayndína að því, að reisa skyldi hinuirs aldna æskúlýðsieiðtoga minnismerki hér í bænum, skyítít líkneski reist af honum hér, fyrir a'menn samskot með þjófBnni. Þessir forgöngumenn gengnst fyrir því, að birt var ávarp tii þjóðarinnar undii'ritað af mörgum merkum áhugamönnum, þar sem lýst er þessari hugmynd og skorað á menn, til þátttöfeu i hm«m al- mennu samtökum. M.a. var öllum prestum landsins serai þessi ávörp, ásamt samsbotalistum. — Hafa ýmsir þeirra þegar gért þessum samskotwm myndarieg skil. LÍKNESKI í Elít í fyrravor tók Sígurjón Ölafs- son, myndhöggvari, að sér að gera mynd af sr. Friðrik í hæfi- legri stærð, til þess að hún yrðí reist á áberandi stað hór í bæn- um, en sjö manna nefnd hefur starfað að undirbúningi málsins, þeir Alexander Jóhannesson, há- skólarektor, dr. med. Árni Árna- son, sr. Bjarní Jónsson, vigslu- biskup, Bjarni Snæbjörnsson, læknir í Hafnarfirði, Einar Er- lendsson, húsameistari, Valtýr Stefánsson, ritstjóri, og Vilhjálm- ur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri. Myndhöggvarirra Sigurjón Ól- afsson fór utan í fyrravor og- vana að líkneski sinw í Kaup- manrahöfn til hausfs. Ráðgert er að eirsteypu af myndinni verði lokið svo fljótt, að myndin geti verið komin hingað fyrir 85 ára afmæli sr. Frið-iks, 25 maí i vor. Nefndin hefur skrifað skipu- lagsnefnd bæjarins ov ó'k' ð eftir tillögum hennar am það. hvar reisa eigi mynd s”. Frið-iks og hefur skipulagsnpfnd valíð henni stað við Lækjarp-ötn norðanverða við Amtmannsstíg. EIN KRÓNA Á ÍSLENDING Myndhöggvaríms tetur að stað- tirinn sé hentugtxr fyrir mynd hans, en skipuíagsne&d hefur Dómur Hæsfaréííar: Stjórnvöld geta sagt em- bættismönnum upp starfi En dómsiólar dæma þeim bsfur fyrir á sföðu og VIÐ breytingu á stjórn flugmála var fyrir nokkrum árum fellfc íiður starf „flugvailarstjóra". Var manni, er þeirri stöðu hafði ;egnt í fimm ár sagt upp stöðunni. Hann krafðist 716 þúsund króna í skaðabætur. í Hæstaréttardómi er nýlega var kveðinn upp er talið, að starf flugvallarstjóra hafi á slnum tíma verið það vanda- samt og ábyrgðarmikið, að jafna megi því til embætta ríkisins. Þá er talið að engar sakir hafi verið. sannaðar á starfsmanninn og begar svo standi á og starfsmanniriúm' sé vikið fyrirvaralaust úr stöðunni sé rétt að honum séú greiddar nokkrár bætur fyrir ;rösk- .in á stöðu og högum, er hann verðúr fyrir. Taldi Hæstiréttur hæfi- 'egar bætur í. þessu tilfeUi 95 þús. kr, Málavextir eru sem hér segir: Höggmynd af sr. Friðrik Friðrikssyni eítir Sigurjón Clafsson. Myndina á að reisa við Lækjargöíu valið staðirm m.a. með hliðsjón af því, að aðsetur KFUM hefur einmitt verið þarna á næstu slóð- um lengst aí frá stofnun félags- , :'ns. AFs TTþjm k - V”T-'——* v’ð : mynd þessa af sr. Friðrik F'riðríks syni nema úm 150 þús. króna. En þar sem hann verður ekki meiri, en um það bil 1 króna á hvern íbúa landsins, hlýtur það að verða hægðarleikur að íá þessa unohæð með aimennri þjóðar- söfnun. Fvfjniiötoim til söfnunarinnar er m.a. veitt móttaka á afgreiðslu „ . i, .. u.siiis og eru þátttak- endur Öeðnir að skrifa nöfn sín og tillög á söfnunarlista, sem þar líggja írammi. 3MBÆTTI LUGMÁLASTJÓRA 12. febrúar 1945 voru sett lög :m flugvelli og lendingarstaði yrir flugvélar. Samkvæmt þeim ögum skyldi atvinnu- og sam öngumálaráðheira setja á stofn érstaka stjóm fhigmála s?m ieyrði beint unikí ráðherra og kyldi forstöðurraður þeirrar tofnunar nefna?t „flugmála- tjóri“. Með bréfi. 2±. júm 1915 kipaði acvinnu- og samgöngu- nálaráðherra síöan Erling Elling en flugmálastjóra írá og með '. júli sama ár. 1TOFNUN FLUGRÁÐS Með lögum nr. 65 var enn gerð ireyting á stjórn flugmálanna, þannig að í stað þess að fyrr- nefnd stofnun heyrði beint und- ir ráðherra, var sett yfir stofn- unina svonefnt flugráð undir yfir stjórn ráðherra. Jafnframt var með lögum þessum stofnað em- bætti flugvallarstjóra. Formaður flugráðs og flugvallarstjóri var skipaður Agnar Kofoed Hansen, sem fyrr á árum hafði starfað sem flugmálaráðunautur ríkis- ins. ifitidirhtssiigticgitr að inm a Isafiroi fallast & kröfu Erlings. Taldi hann. að hér hefði ekki verið um stöðusviptingu að fæða, heldur hitf, að ákveðin jstaða hefði ver- ið .lögð niðúr. .Um það verði ekki aeilt, að löggjafinn geti lagt nið- ur embættí, þegar þörf krefji á sama háít og hann geti stofnað þau, en á þeirri staðfeynd bygg- ist það, að Erlingur geti ekki átt rreina fjárkröfu á hendur rikissjóði, þar sem krafa hans sé á því reist, að hann eigi rétt á að gegna embætti, sam að lögum sé ekki. lengur til. ■1 STAQA SEM JAFNA MÁ TIL EMBÆTTA RÍKISINS Um ‘þetía segir í dómi Hæsta- réttar: Samkvæmt lögum nr. 65 frá 1947 skyldi flugmálastjóri fara með þessi störf undir stjórn Flugráðs: Nýbyggingu flugvalla, löftferðaeftirlit, öryggisþjónustu o. s. frv. Teija verður, að þessi störf séu svo vandasöm og ábyrgð armikil, að jafna megi þeim til ýmissa eldri embætta ríkisins. Þykir flugmálastjóri því eiga að sæta sömu kjörum og aðrir em- þættismenn, er honum v&r vik- íð ífá starfa og erhbætti hana lagt niður. Sámkvæmt því telur ISAFIRÐI, 27. marz. — 19. skíðavika ísafjarðar verður haldin á ísafirði um páskana eins og venjulega og verður vandað til hennar eítir því, sem kostur er á. — Eins og ávallt áður er nú nægur snjór á Seljalandsdal, þótt viða sé snjólétt um þessar mundir. SKÍÐAFÉLAG ÍSAFJARBAR VEITIR ALLA FYRIRGREIB SLU Skíðafélag ísafjarðar, sem sér um skíðavikuna, mun veita öll- um þeim, sem þess óska alla fyrirgreiðslu. — Utvegar það mönnum mat og húsnæði og sér um bílferðir upp að skála félags- ins. í báðum skálunum verða seldar veitingar alla dagana. í skála Skíðafélagsins verður einnig svefnpláss fyrir 20 manns i 2—4 manna herbergjum og verður dvalarkostnaður 40 krón- ur á dag, með fæði. KEPPNTR Á DAGINN Á daginn eiu ráðgerðar keppn- ir í svigi fyrir bvrjendur og einnig er ráðgerð firmakeppni í boðgöngu, 4x3 km. En á kvöldin vérða haldnar kvöidvökur í skálanum. FJÖLMENNT Á SKIÐAVÍKUNNI Skíðavika ísafjarðar hefur á\allt verið mjög fjölsótt og er ekki að efa að svö verðtir einníg í ár. ísfirðingár, sém fluítir ei ú búferlum, hafa áv&llt fjölmennt heirn til æskustoðvanná um pásk ana til þess að heimsækja frænd- ur og vini og einnig hafa Reyk- víkingar fjölmennt vestur og er ekki að efa að svo verður einníg | í ár. FARIÐ Á MIÐVIKUDAG FRÁ REYKJAVÍK Skipaútgerð ríkisins mun eins" og venjulega senda annað hvort Esju eða Heklu vestur um pásk- ana. Verður þá farið frá Reykja- vík á miðvikudag en frá ísafirði á annan páskadag. Einnig verða flugferðir vestur frá Flugfélagi íslands. Þeir, sem' óska eftir upplýsingum um skíða- vikuna, geta snúið sér til Þor- leifs Guðmundssonar í síma 82385. — j. Jákvæð híifa ekki b®7-tó LUNDÚNUM, 26. marz. — Churt- hill, forsætisráðherra Breta, var að því spuxður í dag, hvort rétt væri, að hann hefði boðið Malen- kov og Eisenhower til fundar í Bietlaridi. Svaraði hann því til, áð hann hefði reynt að koma á fundi þessara tveggja forystu- mánna Sovétríkjanna og Banda- ríkjanna, en jákvæð svör hefðu ekki borizt. — NTB-Reuter. STABA FLUGMALASTJORA LÖGD NIÐUR T _ , , , . x „ ... rn Hélzt þessi skipun nú um Hæstiret ur rett að beita zO. gr. skeið, en í septombermánuði 1950 . stjomarskrannnar með logjogn- barst Erling Ellíngsen bréf frá un> en ' í>eirri grein er’ kveðý3 samgöngumálaráðherra. Segir í svo á að stjomvaldinu se hernnlt bréfinu, að ráðuneytið haíi ákveð að velta embættismonnum lausn ið að gera nokkrar breytingar á frá «nbætTi; hvort sem þeir hafi stjórn flugmálanna, er meðal unniÖ1 tJl saka eða eklu. annars hafi í för með sér að lagt} " verði niður embætti flugmála stjóra. Muni ráðúneytið i þvx sambandi bera fram á næsta Al- þingi frumvarp um breytingu á lögum í samræmi við þétta. Með skírskotun til þessa var Erling Ellingsen svo sagt upp starfi frá 1. apríl 1951 að telja. Hið boðaða frumvarp var síð- an lagt fram á næsta Alþingi og samþykkt óbreytt sem lög og er embætti flugmálastjóra lagt nið- ur með þeim. Erling Ellingsen mótmælti þessu, sem almennt ólögmætri uppsögn starfs. Kvaðst hann hafa mátt vænta þess, er hann var skipaður í embætti flugnxála- stjóra, að sú skipun gilti mtxan líf og heilsa hans entist eða ævi- langt. Taldi hann að uppsögnin á embættinu vegna niourfelimg- ar þess með þeím hætti, s xm gexð var, jafngildi uppsögn áx> saixa o. s. frv. KRAFDIST 716 ÞÚS. Ktt. t SKAÐABÆTUR Krafðist Erling nú skaðabóta vegna uppsagnarinnar. í fyrsta lagi rnánaðarlauna til 1970 eða samtals 625 þúsund krónur og í öðru lagi krafðist hann vei'ðmætis eftirlaunaréttar síns og konu sinnar úr Lífeyrissjóði starfs- manna ríkisins að verðmæti 91 þúsúnd krónur. Samtals var því krafa Erlings 716 þúsund krónur. Fjármálaráðherra neitaði að AKYÆBI UM EFTIRLAUNA- RÉTT í ELBRI STJÓRNAR- SKRÁM - Þetta ákvæði stjórnarskrárinn- ar var fyrst sett í stjórnarskrána 1874, en jafnframt var þá svo ákveðið. &ð eftirlaun skýldu ákveðin með lögum. Eftirlauna- rétturinn var sjálfstæður réttxir til launa, er embættistíma var lokið. Hugsun stjói’narskrárgjaf- ans 1874 var sú, að stjórnvaldið hefði rétt til að víkja embættís- manni frá starfi án tillits íil saka, en eftirlaunárétturinn ætti að bæta þeim stöðumissinn, sem yik ið væri frá starfi án þess að sak- ir væru sannaðar. SJÁLFSTÆBLR EFTIRLAUNA RÉTTUR FELLDUR NIDLR ■ í síðari stjórnarskrám ér eftir- láuhai'éttariris að engu getið og með lögunx nr. 72 frá 1919 var hinn sjálfstæði eftirlaunaréttur afV tekinn, eri hmbættismönnum gert að skyidu að kaupa sér geyfnd&n liíeyri, sem greiðast skyldi, ex' embættismaður léti af embætfi sákir elli eöa vanheilsu. Ekki var þess . getið i lögum þessum. hveiTiig með skyldi faraj ef stjómvaidxð > rieýtti stj órnari skrárheimildar til að leysa etw4 bættismann fyrirvai'álaust ■■<$)& embætti. <5‘-Kí Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.