Morgunblaðið - 28.03.1953, Side 10

Morgunblaðið - 28.03.1953, Side 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 28. marz 1953 f Bréf senf Morgunblaðlnu Bókamaður skrifar: r Ásfaiiiái „Frjálsrar þjóðar" ALGENGT er, að menn koma fram á sjónarsviðið með miklum fyrirgangi, og bjóðast til þess að frelsa fólk, frelsa einstaklinga, frelsa heilar þjóðir. Upplýst fólk tekur slíkum boð skap með nokkurri varúð, sér- staklega eftir hina slæmu reynslu af starfsemi vinanna Hitlers og Jósefs Stalíns. Saga þjóðanna austan Járntjaidsins er heldur ömurlegt dæmi um það. hvernig þjóðir eru nú ,,frelsaðar“ í heilu lagi. Til þess að koma í veg fyrir að verða aðnjótandi þesskonar ■ ,,frelsunar“ hafa þjóðir Vestur- Evrópu bundizt samtökum, stofn- að með sér bandalag, í því skyni að afþakka einum rómi þá „bless un“, sem yfirgnæfandi meirihluti þjóðanna er ekki að skapi að þiggja, og óskar ekki að þröngv- að verði upp á sig. íslendingat- hafa því miður, , eins og aðrir þátttakendur í þessu varnarbandalagi, orðið að taka á sig fórnir, sem meðal annars eru fólgnar í því að erlendur her verður að hafa hér aðsetur um sinn, og væntanlega unz aftur birtir í lofti. Má öllum vera ljós SÚ hætta sem því fylgir, ef þjóð- in er ekki á verði um mennmgu sina og sérkenni. Hafi nokkurn tima verið þörf fyrir það að þjóð- in standi saman um sjálfstæða menningu sína, tungu og arf,gefi æskunni næg, holl verkefni, vekji . með henni ábyrgðartilfinningu og ást á landi og þjóð, og virðingu fyrir sjálfri sér, þá er það nú. Allir gera sér ljóst að komm- únistar eiga sökina á því að ís- lenzka þjóðin hefir verið hneppt í þennan vanda. Fram til þéssa hafa kommún- istar aðallega stundað þetta þokkalega „björgunarstarf“ hér eins og með öðrum þjóðum. En nú hafa þeim bætzt nýir bándamenn, sem kalla sig hvorki meira né minna en „Frjálsa þjóð“. Þcssir nýju bandamenn komm- únista berjast með miklu veldi á tveir vígstöðvum aðallega, með blaðaútgáfu, sem ætlað er það hlutverk að rífa niður, það sem aðrir hafa byggt og er engu hlíft, smáu né stóru, og með bókaút- . gáfu, sem aftur á að annast end- urreisn þjóðmenningar okkar, hvetja æskuna til dáða og vekja með henni ást á landi sínu og arf- leifð feðranna. Formaður „Frjálsrar þjóðar“ hefir unnið að því af meira kappi að dreifa bókmenntum sínum um landsbyggðina en venja er um islenzka bókaútgefendur. Eru bækur hans prýddar dýrðlegúm og lokkandi umbúðum. Ávarp hans er á þessa leið: Heyr, þ" frjálsa æska Sögu- eyjunnar, Sv;m ekki villt láta ginn ast af erlendu glysi og spillingu. Lestu bækur okkar og komdu þeim fyrir í bókahillunum. Bæk- ur okkar stæla viljann og skap- gerðipa og bjarga okkur úr klóm ístöðuleysis og hverflyndis. Halló. Látið ekki bækur okkar vanta í hillurnar á íslenzkum menningarheimilum. Okkar bæk ur eru sannarlega bækur fyrir íslendinga, hina frjálsu þjóð sögu og ljóða, þjóð Snorra, þjóð Egils, þjóð Jónasar. Hér eru nöfnin, þær beztu þó ekki taldar með: j „Brækur biskupsins“, „Heítoginn hénnar“, „Gleðisögur“, „Kona manns“, „Síúlkan með silfurhjartað“. Svo koma þær, sem sérstaklega eru tileinkaðar islenzkri æsku á þrengingatímum hennar: „Ást barónsins“, „Auður og ást“, „Krókavegir ástarinnar“, „Sigur ástarinnar“, „Ást og svik“, „Ástin eina“, „Sönn ást“. Og að lokum stríðsboðskapur þjóðvarnarmanna: „Láttu hjartað ráða“, „Óskirnar rætast“. Hér er nú svo sem ekki nein há’fvelgja á ferðinni, heldur látið sjóða út á barma. Hér er á ferð stórfengleg menningarstarfsemi, sem hlýtur að krefjast mikilla fjárfórna frá hendi útgefandanna. Því skyldi þjóðin ekki vilja t.aka undir hin lokkandi kjörorð þjóðvarnarmanna: „Láttu hjartað ráða og „Óskirnar rætast“. 1 bílmerkslæSiii l|s „Mlt ssihs stnð“ eri wiðprðir i keztu leystor si Fyrir 20 árum var byggt par yíir íyrsta strætisvageírm — i\ýr gbsilepr vap keiar út Frá sluttri heimsékn í fvrirtælii ssm TILKYNNING frá sýslumanni Gullbringu- og Kjósarsýslu. Vegna hættu, sem stafar af gömlum bröggum í Sæ- bólslandi við Káranesbraut í Kópavogi og járnplötum, sem fjúka úr þeim, er hér með skorað á eigendur nefndra bragga áð gefa sig fram við skrifstofu sýslumannsins í Hafnarfirði fyrir lok þessa mánaðar. Meiga þeir braggáeigendur, sem ekki gefa sig fram, búast við því að braggar þeirra vefði rifnir án frekari aðvörunar. Skrifstofa Gullbringu- og Kjósarsýslu 27. marz 1953 Guðm. í. Guðmundsson. TIL SÖLIJ síórt timburhús við Tjarnargötu. — Tilboð sendist Málaflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, GuðtaUgs Þoflákssönar og Guðmundar Péturssonar, sem gefur allar nánari upplýsingar. Símar 2002 og 3202. veitir yfir 100 manm stöðnga afvfnmi ,NÝR stórglæsilegur strætisvagn „iann af stokkunum" í gærdag, ' í verkstæði Egils Vilhjálmssonar h.f. — Er þetta frambyggður vagn j af Volvo-gerð og mun, hvað smíði viðvíkui, vera er.n fullkomriari 1 en hinir nýju vagnar Strætisvagna Reýkjavíkur. í þessum vagni er alger nýjung hvernig gluggaumbúnaðúrinn er. — Vagn þennan eiga Strætisvagnar Reykjavíkur. — Mun hann verða tekin í umferð innan skamfns. I sambandi við að lokið er að fuliu smíði þessa giæsiiega vagns, bauð Egill Vilhjálmsson fram- kvæmdastj. fyrirtækisins, blaða- mönhum að skoða hið mikla verkstæði fyrirtækisins, sem er ti! húsa í eigin stórhýsi að Lauga- veg 118. TÍMAMÓT Timamót eru nú í sögu fyrir- tækisins, sem þegar í upphafi til- einkaði sér vígorðið: Alit á'sarna stað. — Liðih ér'u 20 ár frá því að þar var byggt yfir fyrsta vagninn sem Strætisvagnar Reykjavíkur átti. Sá vagn var þá stærstur ailra almennings- vagna á landinu. AF FULI KOMNUSTU GERÐ Á þessum tveim tugum ára, sem liðin eru, hefur verið byggt | yfir íjölda strætisvagna. Vagn- 1 inn sem nú var verið að ljúka smíði á, er af ailra nýjustu og fullkomnustu gerð almennings- vagna. Hér hefur það tíðkazt, að giuggaumbúnaður sé úr tré. — í þessum vagni er hann allur úr stáli. — Vagninn er einlitur að innan, ijósgrænn og er hann mjög bjartur. Hliðar eru klæddar með plastpiötum og sæti klædd með plastleðurlíkingu. Egiil Viihjálmsson. framieiðslu. — Ev enn verið að framleiða siík jeppahús. FULLKOMNASTA BÍLAVERKSTVEHI Á LAMHNU Egili Viinjáimsson bauó gest- um sír.um síðan að skoða hinar ýmsu verksvæðisdeiídir. MUn það ekki oiðum aukið, að fyrii tækið er betur búið að hvers konar véluin til biiaviðgerða en nokk- verk hefur ekki verið hægt að íramkvæma hér fyrr. Geta má þess, að sveifarás í jeppa kostar kr. 1120.00, en að- eins kr. 160.00 að slípa hann og er þá sveifarásinn sem nýr. — Svéifarás í Chevrolet, Studebak- er og fleiri vörubíla kosta um kr. 1750.00—2400.00, en ekki nema kr. 210.00 að slípa þá. Alls hafa verið slípaðir um 5000 sveifarásar á vérkstæðiriu. Þá er þar vél til að bræða í lég- Ur. Þar er unr,ið að alls konar nýsmíði. I MÓTORVERKSTÆÐINU Mótörverkstæðið, sem er elzta verkstæði í þeirri grein hér á iandi, tók til starfa 1932, og hefur nú á að skipa stærri og full- komnari vélum til endurbygg- ; inga á benzín og diesel-vélum en | hér hafa áður þekkzt. Er vélin | hefur verið losuð úr bíinum er hún tekin í sundur stykki fyrir stykki og öilum smærri hlutum j hennar raðað í þar til gerða körfu sem mérkt er eiganda vélarinnar; síðah er karfan ásamt stærri hlutum vélarinnar látin í upp- þvottakerið, og öll óhreinindi hreinsast burtu af vélahlutunum. VÉLAR HREINSAÐAR Það er tiltölulega stutt síðan farið var að hreinsa vélar hér á þennan hátt og má segja að það rafi valdið byltingu í vélavið- gerðum. Meðal vélanna er cylinderfrsé's- iri, sem er mikil vélj og nær frá gólfi til lofts og er langstærsta >g nákvæmasta vél sinnar teg- undar hér á landi. Þegar svo við- gerð hefui farið fram á hverjum einstökum hlut vélarinnar taka beir við, sem setja vélina saman. Er hún reynd og að því búnu er hún tilbúin að fara í bílinn. ! EIN VÉL Á DAG Þegar mótorverkstæðið tók til I starfa unnu þar aðeins tveir | menn. Nú vinna þar sjö menn, j þar af f jórir við samsetningu ein- göngu og afkasta þeir að meðal- tali einni vél á dag. Vinnan er öll tekin í ákvæðis- vinnn og ábyrgð tekin á verkinu. T. d. kostar í dag kr. 2500.00 að endurbyggja jeppavél og er þá miðað við endurnýjun á öllum slitflötum vélarinnar. — Þannig endurbyggð vél endist 90% miðað við nýja vél, sem kostar 5200.00 kr. Innflutt efni til endurnýjunar er kr. 1200.00. — Þannig er lir. 4000.00 gjaldeyrissparnaður á hverri endurbyggðri vél. Fyrirtækið rekur bifreiðaverk- stæði, málningarverkstæði, glér- slípun, trésmíðavérkstæði og smurstöð. Öll eru þessi verkstæði búin fullkomnum tækjum og hafa ágætum fagmönnum á að skipa. Ilinn nýi strætisvagn er rúmlega 10 metra langur og tekur nær 40 farþega í sæti P Húsið á stiætisvagninum, er 'iið 233. í röðinni, sem yfirbygg- ingaveriistæðið sn íðar. Er smíði itrætisvágnsiris gott sýnishorn af óví, hve bílasmíði er komin á á'tt. sfi" þér. Þeir Cunnar Stef- ánsson og Tryggvi Árnason hafa íieö no,:uum a ia ve, kstjórn þar og kvað Egiii Vilhjálmsson, fyrir- :æ!do mega þakka þessúiri mönri- ufn' riiönmim riíesf' þð-þl'óun sem Diðið 'heftir í smíði’ fa,þegahúsr. á'ýmsar gerðir Hla. Uhdartfáí-iri ár 'hafa stá'fiíús á jcppöbíia Verið framleidd í fjöidá I urt annað bí'aveihstæði á land- inu. — Það lætur riærri að vél sé til að vinna hvert einasta verk sem til greina kemur að ieysa af hendi i sambandi við bílavið- gerðir. Hjá fyiirtælánu starfa 100— 5.20 maiihs að jafnaði. í rcnijive’■!:£;æðinu eru t. d. tvi' sveifa ás. sTpivélar, og get- ur sú stærri, rem er aivea ný sdpji.j .syeuíiiás allt r.ð 1.90 m á tfengd, o'< var nýiega s-'íþaður séeifai'ás Úr 120 héstálla hjá par- ‘vél f:á b.v. Þ'crlie'd'Máni, c., slík M.x. Hrnniiiiig Mi'.xsndrim* fér tii Færeyja og Kaupmafma- hafnar, laugardaginn 4. apríi n. k. — Paritaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. Flutningur ósk- ast tilkynntur sem fyrst. •Skipuafgreiðsla Jes Zitrlsen Erlrndur IVturssoii. A Hi:zr Ab ALCLÝSA u T / r.fíjnOVNIiLAÐINV T

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.