Morgunblaðið - 28.03.1953, Blaðsíða 12
12
MORGUTSBLAÐIÐ
Laugardagur 28. marz 1953
Staðfesting Þjóðverja á Evrópu-
herssamningnufli ilregst nokkuá
Dómstóll fjallar um málið
BONN 27. marz. — Vesturþýzka stjórnin gaf það skýrlega í skyn
í dag að staðfesting Evrópuherssáttmálans og samningsins við her-
námsveldin myndi ekki öðlast gildi fyrr en öll önnur aðildarríki,
sem hafa ákveðið að gerast aðilar að Evrópuhernum, hafi löggilt
samninginn. Hefur ákvörðun þessi verið tekin m. a. til þess að
gefa dómstóli tíma til að skera úr um hvort ákvæði samninganna
ganga í berhögg við stjórnarskrá landsins.
Sunnudagsskemmf-
anirnar í Þjóðleik-
GILDISTÖKU FRESTAÐ &
Eins og kunnugt er lýsti neðri
deild þýzka þingsins stuðningi
sínum við samningana 19. marz
s.l. Daginn eftir fjallaði stjórnin
um samþykkt þingsins og var þá
ákveðið að fresta gildistöku
samninganna þar til önnur ríki
hefðu staðfest Evrópusamning-
inn.
FYRIR DÓMSTÓL
Það voru jafnaðarmenn, and-
Stæðingar stjórnarinnar á þingi,
sem vildu fá úrskurð dómstóls
lim það hvort gildistaka hans
Væri heimil stjórnarskránni sam-
kvæmt.
— Brezkur iogari
Framhaia af bls. 1
Uðu 4 uppgefnum sjómönnum, en
skipstjórinn hélt sér dauðahaldi
í björgunarbátinn ásamt nokkr-
um af mönnum sínum og komust
þeir þannig í land heilu og
höldnu.
TOKST AÐ SYNDA I LAND
— EN------
Stýrimaðurinn, sem var beztur
sundmaður af þeim félögum, var
í bát þeim, sem hvolfdi. Hefur
hann að öllum líkindum getað
synt í land en dáið, er þangað
var komið, úr þreytu og vosbúð.
Öðrum sjómanni tókst að synda
í land, en hann lézt er þangað
Var komið. — Hinir fimm, sem
létu lífið, drukknuðu, er björg-
Unarbátnum hvolfdi.
KALDHÆÐNI ÖRLAGANNA
Morguninn eftir var prýðilegt
veður á strandstaðnum, sól og
logn. Var togarinn þá enn á rétt-
um kili og vafalaust, að allri
áhöfn hans hefði verið bjargað,
ef hún hefði látið fyrmberast um
borð um nóttina.
D--------------------□
Ráðning gálunnar
Ráðning gátunnar: Koddi.
D----------------:---□
Fallegar hendur þurfa sér-
lega góða hirðingu. — Séu
hendumar blá-rauðar, gróí
ar og þurrar, er bezta ráð-
ið, í hvert sinn þegar hend-
urnar eru þvegnar, að nota
Rósól-Clycerin. Núið því vel
inn í hörundið. Rósól-Glyce-
rin hefur þann eiginleika,
að húðin drekkur það í sig
og við það mýkist hún. Rós-
ól-Glycerin fitar ekki og er
því þægilegt í notkun. Mikii-
vægt er að nota það eftir
hvem handþvott, við það
verða hendurnar hvítar, húð
in mjúk og falleg. Er einnig
gott eftir rakstur.
Rósól-Glycerin
Sólborg
landar á
ísafirði
ÍSAFIRÐI, 27. marz. — Togarinn
Sólborg kom til ísafjarðar á mið-
vikudaginn og landaði 225 tonn-
um af fiski, sem aðallega fór í
her?lu og frystingu.
Sólborg fór á saltfiskveiðar í
gær. — J.______________
Ókeypis sumarnám-
arskólann í Osby
FYRIR milligöngu Norræna fé-
lagsins geta íslenzkir nemendur
tekið þátt í sumarnámskeiðum
við landbúnaðarskólann í Osby,
Svíþjóð, hlotið ókeypis kennslu
og heimavist og jafnvel 50 sænsk-
ar krónur á mánuði í vasapen-
inga.
Námskeiðin, sem haldin verða
í sumar, eru þessi:
5 mánaða námskeið, sem hefst
24. apríl. Kennsla og heimavist
ókeypis.
6 mánaða námskeið í ræktun
trjágarða, sem hefst 1. apríl. —
Kennsla og heimavist ókeypis og
auk þess 50 sænskar krónur á
mánuði í vasapeninga.
5 mánaða verklegt og bóklegt
námskeið, sem hefst 24. apríl.
Kennsla og heimavist ókeypis og
50 sænskar krónur á mánuði í
vasapeninga.
Umsóknir skulu sendar Nor-
ræna félaginu, Reykjavík, hið
fyrsta. Meðmæli skulu fylgja.
— Jón Þorkelsson
Framhald af bls. 7
ir þessi latínuskrif verður hann
flestum nútímamönnum torskil-
inn. En skrif á latínu valda ekki
þjóð né ættarbyggð Thorkillii
sársauka, þegar litið er til sam-
tíðar hans.
íslendingar í þessu landi og
vestan hafs munu fylgjast með
þessu máli og hvaða framkvæmd
það fær um að endurgjalda Jóni
Þorkelssyni og minningu hans
órofatryggð.
Kristján V. Guðmundsson.
EINS og kunnugt er, hefur und-
anfarna sunnudaga verið flutt
hljómlist og farið fram stutt
skemmtiatriði í síðdegiskaffitím-
anum í Þjóðleikhússkjallaranum.
— Hefur þetta orðið mjög vin-
sæit og verður haldið áfram. —
Þar hefur jafnan eitthvað nýtt
komið fram, nýir skemmtikraft-
ar látið til sín heyra, en auk
þess hafa ýmsir kunnir lista-
menn skemmt með upplestri,
stuttum gamanþáttum og fleira.
Áfli netjabála í Hafn-
arfirði að glæðasf
HAFNARFIRÐI. — Afli netja-
báta hefir verið heldur rýr það,
sem af er vertiðinni, en er nú
tekinn að glæðast. í gær kom
Edda með tæp 30 tonn eftir um
viku útiveru. Sömuleiðis var
landað úr vélbátnum Valþór frá
Seyðisfirði 35—36 tonnum eftir
viku tíma. Og snemma í vikunni
kom Fiskaklettur méð um 40
skippund eftir skamma útiveru.
Einnig kom Síldin nú í vikunni
með ágætan afla.
Af línubátunum er það að
segja, að þeir hafa'aflað allsæmi-
lega í vikunni — allt upp í 10
tonn í róðri. — G.
Tuttugu býli í Gaulverja-
bæjarhreppi hafa fengið
rafmagn frá Soginu
— Hæstarélfardómur
r ramn. ai Dls. b
DÓMSTÓLAR VERDA Aö
ÁKVEÐA BÆTUR
Síðan segir í dómi Hæstarétt-
ar. (Nokkuð stytt):
í stjórnarskránni 1944 er ekki
ákvæði um að eftirlaun skuli
ákveðin með lögum, enda njóta
embættismenn nú ekki sérstaks
eftirlaunaréttar, en eftirlauna-
rétturinn átti samkvæmt hugs-
un upphaflega stjórnarskrárgjaf-
ans að bæta embættismöiinum,
er vikið var frá án sannaðra
saka stöðumissinn.
Leifar þessarar meginreglu
finnast samt enn i stjórnar-
skránni, þar sem segir í 20. gr.,
að embættismaður, sem fiytja á
í annað embætti geti í þess stað
kosið lausn frá embætti með iög-
mætum eftirlaunum.
Þetta ákvæði bendir til þess að
stjórnarskrárgjafinn hafi ekki
vitandi vits ætlað að svipta em-
bættismenn þeim rétti, sem upp-
haflegi stjórnarskrárgjafinn veitti
þeim, er stjórnvaldið neytir
heimildar sinnar til að víkja
þeim úr embætti.
Þegar litið er til þessa verða
dómstólar að ákveða þeim
embættismönnum, sem stjórn
valdið neytir hcimildar sinn-
ar til að víkja úr embætti,
nokkrar bætur fyrir röskun á
stöðu og högum, enda séu sak-
ir ekki sannaðar á hendur
þeim.
Samkvæmt bessu telur
Hæstiréttur rétt að dæma
Erlingi Ellingsen bætur, sem
þykja hæfilega áícveðnar S5
þús. kr.
íbúar hreppsins minnt-
ust þess með samkomu í
félagsheimilinu síðastl
laugardag.
VORIÐ 1951 var hafin lagning
háspennulínu frá Selfossi að
Gaulverjabæ. Skyldu 20 býli í
Gaulverjabæjarhreppi fá raf-
magn frá línu þessari og einn
bær i Hraungerðishreppi, auk
þess kirkjan í Gaulverjabæ,
barnaskóli sveitarinnar og félags-
heimili. Nokkur töf varð á um
lagningu línunnar og heimtaug-
anna á bæina vegna ýmissa or-
saka, svo sem efnisvöntunar o. fl.
Var verkinu lokið nú fyrir
skömmu og straumi hleypt á veit-
una þann 14. marz s.l. Hefur
síðan verið að því unnið að tengja
rafkerfi bæjanna við veituna og
er því verki nú senn að verða
lokið. .
í tilefai þessa merka viðburð-
ar, að raforka hefur nú í fyrsta
sinn verið leidd frá Soginu í
Gaulverjabæjarhrepp og þar á
meðal í félagsheimili sveitarinn-
ar, gekkst húsnefnd félagsheim-
ilisins fyrir samkomu sveitarbúa
laugardagskvöldið 21. marz s.l.
Samkomu þessa sóttu vel flestir
íbúar sveitarinnar og nokkrir
gestir í boði húsnefndar, þar á
meðal Sigurður Óli Ólafsson al-
þm, og frú. Dagur Brynjólfsson
fyrrv. hreppstj. og frú o. fl. —
Sezt var að sameiginlegri kaffi-
drykkju, er samkomugestir voru
mættir, um kl. 22. Formaður hús-
nefndar Gunnar Sigurðsson,
bauð gesti velkomna og skýrði
tilefni þess, að til styrktarhátíðar
væri efnt, stýrði hann síðan sam-
komunni, en yfir borðum voru
margar ræður fluttar og sungið
þess á milli.
Magnús Þ. Öfjórð, hreppstjóri
í Gaulverjabæ, skýrði frá gangi
verksins og kostnaði þeim, sem
bændur hefðu greitt vegna hinna
svonefndu heimtaugargjalda, er
miðast við línu að húsvegg. Kvað
hann upphæðina vera um kr.
8,500.00 á býli til jafnaðar, Aðrir
er til máls tóku voru Stefán
Jasonarson form. raforkumála-J
nefndar hreppsins, Guðmundur
Jónsson form. Búnaðarfélagsins, J
frú Þórlaug Bjarnadóttir, Dagurl
Brynjólfsson fyrrv. hreppstjórr
og Sigurður Óli. Ólafsson alþm. j
Ræðumenn allir létu í ljós
ánægju sína yfir þeim áfanga,'
er náðst hefði í raforkufram- j
kvæmdum sveitarinnar og bentu(
á hversu raforkan veitir þeim, |
er hennar njóta aukin þægindi,
og öruggari afkomu. Létu og allir
í ljós þá von og trú að þeir (
aðrir i sveitinni, er eigi hafa,
fengið rafmagn til býla sinna, ^
þyrftu ekki að bíða lengi enn þá
þar til það yrði einnig leitt til
þeirra.
Að lokinni kaffidrykkju var
sýnd kvikmynd „Síðasti bærinn
í dalnum“. Óskar Gíslason ljós-
myndari sýndi myndina, að því
loknu var dansað nokkra stund,
en síðan heim haldið frá þessari
ljósahátíð íbúanna í Gaulverja-
bæjarhreppi.
G. Sig.
Safnaðarfundur í
Háteigssókn
ALMENNUR safnaðarfundur var
haldinn í Háteigssókn 22. marz.
Formaður safnaðarnefndar,
Þorbjörn Jóhannesson, kaupmað-
ur, bauð fundarmenn velkomna
og þakkaði sóknarprestinum, sr.
Jóni Þorvarðarsyni, alúð í starfi
síðan hann kom í sóknina, þrátt
fyrir ýmis vandkvæði, er þyrfti
að leysa til þess að eðlilegt safn-
aðariíf gæti blómgast. ■— Síðan
var kosinn fundarstjóri Ásgeir L.
Jónsson, ráðunautur, og fundar-
ritari Hannes Jónsson, endur-
skoðandi.
Formaður safnaðarnefndar tók
síðan til máls aftur og rakti sögu
safnaðarins. Skýrði hann síðan
frá því, að þennan dag yrði
kirkjukór Háteigssóknar stofnað-
ur og Gunnar Sigurgeirsson verið
ráðinn, organleikari. — Hann
skýrði og frá því, að kvenfélag
hefði verið stofnað innan safn-
aðarins 17. febrúar og félag karla,
Samherjar, 15. marz.
Síðan bar hann fram af hálfu
safnaðarnefndar tvær tillögur, er
báðar voru samþykktar. — Var
önnur þess efnis, að reynt yrði að
fá 'samkomusal sjómannaskóla-
byggingarinnar til messugerðar
fyrst um sinn, og yrði hann inn-
réttaður í því skyni. Hefur at-
vinnumálaráðuneytið fallizt á
þetta, enda fáist til þess auka-
fjárveiting. Hin tillagan var um
það, að hefja skyldi undirbún-
ing að byggingu kirkju, og er
nær fastráðið, að henni verði
valinn staður suðvestur af sjó-
mannaskólanum.
Ymsir tóku til máls um kirkju-
bygginguna og hvöttu til þess, að
því máli yrði hraðað, og voru
þeir yfirleitt meðmæltir þeim
stað, er henni er ætlaður.
Að síðustu þakkaði sóknar-
presturinn hlýhug allan í sinn
garð og áhuga safnaðarmanna á
því að leysa vandkvæði þau, er
stæðu í vegi fyrir kirkjulegri
starfsemi og frjóu safnaðarlifi í
hinni nýju sókn.
Ný gerð sjóflugvéla
SAN DIEGO — Ný gerð stórra
flugbáta verður reynd í sumar.
Verða þeir óvenju hraðskreiðir
og ætlaðir til'ferða milli Kyrra-
hafseyjanna.
c—'S MARKÚS Eftir Ed Dodd
»—Awc...To.v.., o “■ <rMk«*w»<LC, -N -.osröteN ontaeío
-IW*AT Hi.CCJ&'itC i j} * vViT'rl HEB VEACLIKÍC
‘ CALV, * CAUTIOUSLY MOVIMG
H50UGH WOLF COUNTCy
ITHINKING CHERPV IS MARRIEO TO
JEFF CPANE, MARK TRAIL 15
ELYIN6 NOPTH INTO CANADA...
i , A U'V.kiÖ4:‘,.V/' l <ÍM->!vc£w
1) Markús heldur, að Sirrí sé
gift Jafet. Svo að hann flýgur
norður til Kanada.
2) — Jæja, Andi, þá förum við
aftur norður í skógana. Til þess
að reyna áð gleyma allri fortíð
okkar.
3) Á meðan fer elgmóðir gegn-
um úifalandið. Hún reynir að
dyljast ásamt elgkálfi sínum.