Morgunblaðið - 09.04.1953, Qupperneq 2
2
M O li i, V MlLAÐ lt>
Fimmtudaginn 9. ápríl 19o3
I Hálofffsvindar þjóta um lofffin
fc!á með 400 km hraða á kist.
i
Er þar að Saita skýringa á veðráffubreytingum!
EF vísíndunum tekst að öðlast
heildarsýn yfir eðli hinna svo
kölluðu háloftsvinda, má búast
við, að farþcgaflugvélar komizt
á skemmri tíma milli áfanga-
staða, heldur en hraðskreiðustu
flugvélar nútímans fara sömu
Vegalengdir á að öðru jöfnu. Auk
t>ess vonast menn til, að ítarlegar
rannsóknir á háloftavindunum
géti gert mönnum kleift að gera
veðurspá marga mánuði fram í
tímann.
Veðurfræðingar eru nú að
komast á þá skoðun, að þessir
háloftavindar hafi geysileg áhrif
é veðurfar og að ekki megi
gleyma áhrifum þeirra, þegar
veðurspár eru gerðar.
ÞEKKING ME» VAXANDI
TLUGTÆKNI
Háloftsvindarnir hafa blásið
frá örófi alda, þótt maðurinn í
ímæð sirtni og veikleika hafi ekki
örðið þeirra var fyrr en með
jþróun flugtækninnar. Það er
fyrst í síðustu heimsstyrjöld, sem
nnenn fóru að veita þeim veru-
lega athygli.
Flugmenn, sem stjórnuðu
sprengiflugvélum í árásarferðum
tii Japan, fengu oft sterkan há-
Iqftsvind á móti sér. Þess eru
•itíiemi, að vindhraðinn náði 400
km. á klukkustund. Og þegar um
íótvind var að ræða, þá olli
etta því að sjálfsögðu, að flug-
vélunum hnikaði tæpast áfram.
■ Farvegur þessara vinda er
Tnjór. Flugmenn, sem nú hafa
þann starfa, að rannsaka hvern-
íg þeir haga sér, hafa komizt
að því, að straumröstin er sjald-
an meira en nokkur hundruð
kílómetra á breidd.
sem við þekkjum undir nafninu
kulda- og hitabylgjur eigi rætur
sínar að rekja til afbrigða þess-
ara háloftsvjnda.
HIN ÓÞEKIÍTA STÆRD
Einfaldar bi-eytingar á loft-
þrýstingi niður við yfirborð jarð-
ar valda hinum minniháttar veð-
urfarsbreytingum hvers dags. Ef
skipti verða hins vegar á stefnu
háloftsvindanna, þá er kraftur
þeirra svo mikill, að það hefur
miklu sterkari og langæari áhrif.
Um leið eru þeir e. t. v. ásamt-
öðrum atvikum tilefni og orsök
mismunandi loftþrýstisvæða. Þeir
eru hin óþekkta stærð, sem veð-
urfræði nútímans hefur ekki enn
rannsakað nægilega tii að veður-
spárnar séu óskeikular.
(Frá Reuters-fréttastofunni).
Kjós og Kjalarnes
keppa í bridge
VALDASTÖÐUM 4. apríl. Hinn
1. þ. m. fór fram sveitakeppni í
bridge að Ásgarði í Kjós, milli
Kjósarmanna og Kjalnesinga. —
Keppt var á 6 borðum. Úrslit
urðu þau, að sveit Kjósarmanna
vann. Fékk hún 109 stig. En
sveit Kjalnesinga 104. Er þetta í
fyrsta sinn er keppni - fer fram
milli þessara sveita. — St. G.
Gefraunaspá
næstu helgi
FÆRAST TIL EFTIR
ÁSTÆÐUM
Enn vita menn ekki fyrir víst
Fivernig vindar þessir koma upp,
ien margir eru þó þeirrar skoð-
unar, að þeir myndist á mörkum
jmilli kaldara og heitara lofts. Á
svæði Norður Ameríku geysar
straumurinn að vetrarlagi venju-
Jegast yfir Mexikóflóa, en þegar
Isumrar, færist hann norðar, allt
norður að landamærum Kanada.
Við síðustu rannsóknir hefur það
komið í ljós, að háloftsvindarnir
eru óstöðugir. Þeir mynda hring-
iður og kvíslar og einstaka sinn-
um breyta þeir talsvert út frá
fastri stcfnu. Það má því búast
Við, að það verði erfitt að kom-
'agt til botns í þeim flóknu veð-
uriögmálum, sem þeir lúta.
1TL FLÝTJ OG SPARNABAR
En ef skýringin fengist á þessu
fyrirbæri, þá ætti það oft að
teljast hagkvæmt fyrir flugvél-
ar, sem stefpa í austur átt, að
snota sér háloftsvindana til flýti
cíg sparnaðar.
' Það er bandaríski flugherinn,
,Í£%m annast hefur ítarlegustu
.(4nnsóknir á háloftsvindunum,
Ien niðurstöður á þeim rannsókp-
um eru að mestu leyti hernað-
íK'leyndarmál.
MEIRIHÁTTAR VEÐURFARS-
BREYTINAR STAFA
FRÁ ÞEIM.
a Einstakir veðurfræðingar hafa
Og reynt að kynna sér hegðun
þcirra og hafa þeir þegar komizt
að athyglisverðum veðurfræði-
legum niðurstöðum. Þeir benda
t. d. á það, að ef háloftsvindur
tekur suðlægajstefnu, þá séu all-
ar líkur á, að liann sogi kalt loft
'iTieð sér norðan úr heimskauta-
svæðinu. Andstætt þessu getur
oorðlæg stefna háloftsvinda orð-
ið til þess, að hleypa heitu lofti
oorður eftir heimskringlunni. Og
telja - Véðurfræðingar : að allar
jneiciháttar veðuxfarsþvoy.tifigar,
EFTIR páskana hafa möguleik-
arnir í deildakeppninni orðið
mun skýrari en var í síðustu
viku. Enn getur þó margt gerzt
meðal efstu liðanna í I. deild, en
sennilega fær efsta liðið ekki
meira en 54—5 stig. Og sennilega
koma ekki önnur lið til greina
en Úlfarnir, Preston og Arsenal.
Næstkomandi laugardag leika
; þau 2 fyrsttöldu saman í Preston
! og getur sá leikur gert út um
! sigurmöguleika Úlfanna, sem
j leikið hafa 2 leikjum meir en
I Preston og 3 meir en Arsenal.
! Preston hefuj- undanfarið verið
án síns bezta leikmanns, h.úth.
Finney, en þó fengið 4 st. í 3
leikjum um páskana.
Cardiff hefur nú undanfarið
verið með albeztu liðum fyrstu
deildar, unnið 6 leiki af 9 og
tapað 2. Framan af vetri var það
vörn liðsins, sem hélt liðinu uppi,
en nú er það framlínan, sem
meira er farið að bera á; lék hún
hina sterku vörn Mánch. United
sundur og saman á laugardag, og
er nú orðin skæðari hluti liðsins,
leikur bæði hratt og „markvisst".
Liverpool hefur síðustu vik-
urnar komizt í verulega fallhættu
og verður því að sigra eða ná
jöfnu gegn Derby, sem ekkí hefur
efni á að láta mörg stig falla sér
úr greipum í' þeim 4 leikjum,
sem það á eftir.
Sarna máli gegnir um Sheffield
W„ sem um miðjan vetur var í
10.—12. sæti, en hefur aðeins
unnið 2 leiki síðan á áramótum.
Undanfarna 2 laugardaga hafa
úrslit verið hvert öðru óvæntara
og við slíku má gera ráð fyrir
það sem eftir er leiktímabilsins.
En sennilegustu úrslit verða:
Burnley — Sunderland 1
Cai’diff — Portsmouth 1
Liverpool — Derby 1 (x)
Manch. City — Arsenal x (2)
Middlesbro — Blackpool x
Newcastle — Manch. Utd 1
Preston — Wolves (1) x (2)
Stoke — Charlton 1 (x)
Totlenhanfi — Aston Villa 1
West Bromwich — Chelsea 1
West Hanx — Huddersfield x (2) i
Lislsýning Finns Jónssonar
Um 8ðÓ tnanns hafa aú sótt málverkasýr.ingu Finns Jónssonar í
Listamannaskálauum og liafa 7 myndir selzt. Listamaðurinn sést
liér á myndinni ásamt einu málverki sínu, er hann nefnir
„Hrímskógar"
VarðeTÍuiidiut'isin í gær:
f ® c__ ® a
'STMSTEINAR
Línulausir menn
I Kommúnistunum hér á íslandi
leið ákaflega illa um páskana. Á
laugardaginn fyrir hátíðina var
tilkynnt í Moskvu, að læknarnir,
sem „Þjóðviljinn" sagði fyrir
þremur mánuðum, að hefðu ját-
að á sig eiturmorð og víðtæk á-
form um frekari iilvirki gagnvart
leiðtogum rússncska kommúnista
fiokksins, væru alsaklausir. Þeir
hefðu verið neyddir til fyrr-
greindra játninga með óleyfileg-
um aðferðum.
Þetta var óskaplegt áfall. Eftii?
allt saman var sú „auðvaldslygi“
þá sannleikur, að réttarfar Sovét-
ríkjanna byggðist á fáhcyrðu of-
beldi og pyntingum gagnvart
sakborningum.
Brvnjólfur Rjarnason, Þórberg-
ur, Jóhannes úr Kötlum, sátu af-
klæddir pcrsónuleikanum og biðu
eftir nýrri „línu“. Er hægt að
hugsa sér öllu hörmulegra ástand.
Algert línuleysi í 4—5 daga!!!
Raimapssífóri geri grein
fyrir þréun raforkymáSa
í GÆRKVÖLDI hélt landsmálafélagið Vörður ágætan
rafmagnsmál og var framsögumaður Steingrímur Jónsson,
Vandræði
„Þjóðviljans“
„Þjóðviljinn“ er í standandi
vandræðum. í gær birti hann að»
eins yfirlýsingu Moskvuútvarps-
ins og Bería um þessa vofeiflegu
atburðj. Engin skýring birtist frá
blaðinu sjálfu. Ekki eitt orð unt
fund um álit þess á hinni stórkostlegu koll-
raf- steypu „félaganna“ í Kreml. —
magnsstjóri.,,
STÓRAUKIN RAFORKUÞÖRF
í upphafi ræðu sinnar rakti
hann sögu rafmágnsmála Reykja
víkurbæjar. Um upphaf og bygg-
ingu Eliiðaárstoðvarinnar, stækk-
un hennar og seinni þróun henn-
ar. Þá ræddi hann einnig um
Virkjun Sogsins árið 1937. Skýrði
hann frá því að hún hefði þegar
í upphafi verið byggð þannig að
hægt yrði að auka afköst stöðv-
arinnar eftir þörfum. Á stríðsár-
unum, árið 1944, voru afköst
Sogsvirkjunarinnar enn aukin,
en þrátt fyrir þetta jókst orku-
þörfin til muna. Með tilliti til
þessa var sú ákvörðun tekin í
bæjarstjórn Reykjavíkur að
hefja virkjun neðri Sogsfossa
strax eftir stríðslok. Gerðir voru
samningar við ríkissjóð um að
hann gerðist meðeigandi í virkj-
uninni. Árið 1950 voru fram-
kvæmdir hafnar og hafa þær
gengið að óskum og mun því
verki væntanlega lokið í júní í
ár.
MEIR EN HELMINGS-
AUKNING
Með virkjun írafoss.a eykst rgf-
magnði um 31,000 kílówött í
56,00 kílowött.
Leiðrétling við af-
bugasemd Kveldúlfs
VEGNA línubrengsls, sem varð í
athugasemd h.f. Kveldúlfs í blað-
inu í gær fer sá hluti greinarimi-
ar, sem ruglaðist hér á eftir, eins
og liann átti að vera;
„Fyrirsögn greinarinngr gefur
þegar nokkurt tilefni til mis-
skilnings. Eimskipafélagið keypti
sem sé ekki aðeins Kveldúlfs-
portið eða portin, heldur keypti
félagið allar hinar stóru lóðir
okkar, sem ligg.ja beggja megin
Vatnsstígs, milli Lindargötu og
Skiilagötu, að undanskilinni skák
á vesturhluta lóðarinnar, uppi við
Lindargötu. AIls er stærð lóða
þessara 7494 fermetrar. Auk þess
keypti félagið öll hús Kveldúlfs,
alls aö rúmmáli 15.853 rúmmetra,
en stærst þeirra er steinbygging-
in við Skúlagötu, tvær hæðir, en
byggð með það fyrir augum, að
hægt væri aðf liaífa ofan á hana
öðrum tveim hæðum“._
RAFVEITUR TIL
OREIFBÝLISINS
Fram til ársins 1938 fór megn-
ið af rafmagninu til Reykjavíkur
og Hafnarfjarðar. Síðan hefui'
rafmagninu verið beint út í dreif-
býlið á Reykjanesi, austur að
Selfossi, Rangárvalla- og Árnes-
sýslu og einnig á Akranes.
A£ framleiddu rafmagni nú
fcr:
76% til Reykjavíkur, 11% til
Hafnarfjarðar, 13% út um dreif-
býlið, Reykjanes, Akranes og
austur sveitirnar.
Að lokum minntist ræðumaður
nokkuð á framtíðaráætlanir um
rafmagnsmál Reykjavíkur. Áætl-
að er að Sogið verði fullvirkjað
1960, en síðan verður að leita
annað um virkjanir og þá einna
helzt í Þjórsá.
Að erindi S. J. loknu voru
sýndar nokkrar skuggamvndir
iil skýringar.
Haltgrímur Helgason
feikur á vegum tón-
físindaféiags
TÓNVÍSINDAFÉLAG Svisslands
efndi fyrir skömmu til hljóm-
leika í Zurich, þar sem flutt var
tónlist frá því á 18. öld. Voru
verkin flutt af frumprentuðum
og afrjtuðum handritum. Fluttir
voru tveir strokkvartettar eftir
þá Fridrich Schwindel og Joseph
Toeschi, sem báðir eru nefndir
fulltrúar Mannheinxerskólans. —
Hallgrímur Helgason tónskáld
lék fyrstu fiðlu í kvartettinum,
ásamt þeim Emmenegger og
próf. Antoine Cherbuliez, en
hann og Hallgrímur léku síðan
sónötu fyrir selló og fiðlu. — Á
hljómleikum þessum voru upp-
færðar aríur úr nokkrum óper-
um, með strokkvartett og gener-
albassa.
Lagðir af stað
NEW DEHLI, 8. api’il — Fjórir
menn í svissneska leiðangrinum
sem hyggst ganga á fjallstindinn
Chaulagiri í Himalæafjöllum sem
er 8.100 m að hæð, lögðu upp frá
New Dehli í dag áleiðís að fjall-
inu. —Reuter-NTB.
I Auðvitað sætir það engri furðu
þótt kommúnistar hér og annars
staðar séu í vandræðum eftir
þessar fregnir. Hin nýja stjóru
Sovétríkjanna hefur lýst því yfir,
að stjórn Jóscfs Stalins hafi beitt
pyntingum til þess að knýja frara
„játningar" sakborninga sinna.
Þar með er skýring fcngin á hin-
um furðulegu játningum, senj
„réttarhöldin" í hinum miklu
hreinsunum sovétstjórnarinnar
hafa knúð fram. AS sjálfsögðu
hefur þcssum aðgerðum ekki að*
eins verið beitt gegn Gyðinga*
læknunum, sem fyrir þremur
mánuðum voru látnir játa á sig
eiturmorð og erindrekstur fyrir
„auðvaldsríkin“. — Heimurine
minnist hinna miklu hreinsana
innan rússneska kommúnista*
flokksins árin 1936 og 1938. —«
Skammt er einnig að minnast
réttarhaldanna í Prag yfir
Slansky og félögum hans. Ea
fórnardýr allra þessara „réttar*
halda“ eru horfin af sjónarsvið«
, inu. Öxin og jörðin, byssukúlan
eða gálginn mættu þeim aS
, játningunum“ loknum.
f [
Afleiðingamar
Hjá því getur ekki farið, að
heiðarlegt fólk, sem fylgt hefuu
kommúnistum að málum í góðrf
trú á það, að þeir berðust fyrtr
fullkomnara þjóðskipulagi og út«
rýmingu margskonar ranglætia
snúi við þeim bakinu með við«
hjóði, þegar slíkar upplýsingaf
liggja fyrir um starfsaðferðir
þeirra. Sovétstjómin sjálf hefuf
nú lýst því yfir, að réttarfar Jós-
efst Stalins hafi byggzt á pynting-
um og svívirðilegum kógunarað-
ferðum. Með siíkum hætti hafi
saklausir menn, eins og læknarn-
ir 15, verið neyddir til þess a3
játa á sig hina fáránlegustu glæpí.
En því fer víðsfjarri að rúss-
neska þjóðin geti gert sér vonir
um, að tímar slíks réttarfars séu
liðnir. Molitov, Bería og Malen-
kov sátu allir í stjórn Stalins. —.
Þeir vissu um allt sem gerðist,
Þessir menn eru nú æðstu vald-
i hafar Sovétríkjanna. Þá hefuf
víst brostið kjark til þess að láta
drepa læknana, sem „játuðu“ á
sig eiturmorðin. En hvenær sem
þeim hentar að gripa til hinna
gömlu og margrcyndu aðferða
munu þcir nota þær. Einræðis-
skipulagið gétur ekki lifað á«
þeirra.