Morgunblaðið - 09.04.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 9. apríl 1553
MORGVNBLAÐID
3
Gardínugormar
Krókar og lykkjur
Tcppabankarar
Þvotlasnúrur
votlaklemmur
Lím, sem límir allt
EmeleraSar fötur
Vatnsfötur, galv.
Fljótandi gólfbón
Gólfklútar
Slálnaglar
Gólflakk
Gullbronce
Sandpappír
„GEYSTP“ H.£
Veiðarfæradeildin
ÍBÍJÐIR
til sölu:
Einbýlishús 3ja herbergja,
við Laugarnesveg.
3ja herb. efri hæð, ásamt 2
herbergjum í risi, á ágæt-
um stað skammt frá Mið-
bænum. Bílskúr fylgir.
5 herb. íbúð með sérinn-
gangi og sérhitaveitu, í
Vesturbænum.
4ra herb. einbýlishús, ásamt
bílskúr, við Efstasund.
5 herb. neðri hæð með sér-
inngangi, víð Blönduhlíð.
4ra herb. éinbýlishús, nýtt,
úr timbri, í Kópavogi.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
Max Factor
snyrtivörumar eru komnar.
Fyrirfrafln-
igrci&sla
Ibúð óskast til leigu, sem
fyrst. Upplýsingar i sima
4931 og 7639.
HafnaifjörðuT
Karlmannsarmbandsúr tap-
aðist á annan páskadag, á
leiðinni frá Linnetsstíg 8,
niður Linnetsstíg, vestur
Strandgötu að Bæjarbíó. —
Skilist að Linnetsstíg 8,
gegn góðum fundarlaunum.
Ritsafn
Jóns Tratssfa
Bókaútgáfa Guðjóns ó.
Sími 4169.
3ja herb. íhúð
í Vesturbænum, í nýtízku
steinhúsi, til sölu. Eigna-
skipti á 2ja til 3ja her-
bergja íbúð í Austurbænum,
koma til greina.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hafnarstræti 15. — Símsr
5415 og 5414, heima.
Lítil íbúð (1 herbergi og eld
hús), í steinhúsi á hitaveitu-
svæðinu
TIL SOLU
Ibúðin getur orðið laus
strax. Sími 5795 eftir kl. 5
í dag og næstu daga.
Spritt-
fjölritarar
ásamt tilheyrandi efni —
fyrirliggjandi. —
Sportvöruliús Reykjavikur
Cúmmikaball, 4x4 m.m.
Handlampakapall
ídráttarvir 1.5
Rafmagnsbaðdúnkar
Jón Arinbjörnsson
Öldugötu 17.
Símar 7864, 2175.
BERGMÁL
Apríl-heftið er nýkomið út.
Bergmál kemur út mánaðar
lega og flytur að jafnaði 6
til 7 smásögur, greinar um
margvísleg efni, ljóð, kvik-
myndaþætti, framhaldssög-
ur, spurningar og svör, !ans
lagatexta, verðlaunaþrautir,
krossgátur, skrítlur o. fl.,
o. fl. — Bergmál kostar kr.
8.00 hvert hefti í verzlunum,
en aðeins kr. 6.00 hvert
hefti til fastra áskrifenda.
Þeir, sem gerast fastir á-
skrifendur Bergmáls fyrir
20. apríl n.k., fá árganginn
1951 í kaupbæti. Sendið
nafn og heimilisfang ásamt
greiðslu fyrir ársáskrift kr.
72.00 til Bergmálsútgáfunn-
ar, Hofteig 28, Reykjavík,
eða hringið í sima 82354, og
gerizt áskrifendur, þá fáið
þér strax send þau 4 hefti,
sem út eru komin á árinu,
auk árgangsins 1951, sem er
11 hefti, samtals 726 blað-
síður.
ódýr
BARIMAVAGIM
til sölu.
Sími 82358.
Ibúð óskast
Ameríkani með konu og
börn á fyrsta ári, óskar eft-
ir íbúð. Upplýsingar í síma
80148. —
ibúðir til sölu
5 Iierb. íbúðarhæð ásamt l'is
hæð, sem getur orðið 2—o
herbergi, við Langholts-
veg. —
3ja herb. íbúð, við Miklubr.
2ja herb. íbúðarhœð við
Laugaveg.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Miðbæinn.
3ja herb. kjallaraibúð i
Höfðahverfi.
Hálft hús við Laugaveg,
Grettisgötu og víðar.
4ra herh. risíbúð við Kambs
veg. —
15 smáL mótorbátur
til sölu. — Lágt verð. —
Prjónastofa
til sölu. Otb. kr. 10 þús. —
Nýja fasfeignasatan
Bankastræti 7, sími 1518.
og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546.
Fimm til sjö
herbergja
íbúð ásamt öllum tízkunnar
útbúnaði, óskast til leigu frá
14. maí n.k. eða síðar að
sumrinu. Há leiga í boði. —
Nánari upplýsingar gefur:
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignasali.
Kárastíg 12. — Sími 4492
Burson
Kvensokkar
úr Nælonull, 100% spun-
nælon. Hlýir sem ull, en
mörgum sinnum sterkari. —
Sendum í póstkröfu um land
allt. —
Vesurgötu 4.
EDWIN ÁRNASON
LINDAROÖTU 26 6ÍMI 3743
Listmálarar:
Vatnslitir
Vatnslitapappír
Vatnslitapenslar
Olíulitir
Olíulitapenslar
Strigi
Þurrkefni
Pastellitir
Kol
Fixativ
Fixativsprautur
Listverzlunin
Ilverfisgötu 26.
(Við Smiðjustíg).
EFIMI
keypt hjá okkur, fúst einn-
ig sniðin. —
BEZT, Vesturgötu 3
BARIMAVAGN
sem nýr, með innkaupatösku
til sölu. Upplýsingar í síma
5635, í dag.
íbúð óskast
2 herbergi og eldhús eða
eldunarpláss. Tvennt fuilorð
ið. Tilboð og greiðsluskil-
málar, sendist afgr. Mbl.
fyrir 11. apríl, merkt: „Hús
næði — 601“.
EBUÐ
Ábyggileg stúlka óskar eft-
ir 1—2 herbergjum og eld-
húsi. Fyrirframgreiðsla, ef
óskað er. Tilboð merkt: —
„Ibúð — 586“, sendist afgr.
Mbl. fyiir mánudagskvöld.
Eldra model af
Fölkskíl
óskast til kaups. Upplýsing-
ar í Vinnuskúrnum við
Bárugötu 34.
Dugleg og ábyggileg
S1ÍÚLKA
vön matreiðslu, óskast frá
14. maí. Uppl. í kvöld frá
kl. 7—8.
Ellen Sighvatsson
Amtmannsstíg 2.
Kvenarmbandsúr
gilt, hefur tapast frá Grett-
isg. 68 um Snorrabraut —
Laugaveg að Vitastíg og til
baka, að Stjörnubíó. Finn-
andi vinsaml. hringi í síma
5382. —
Taða
til sölu.
Upplýsingar gefur:
Ólafur Stefansson
Búnaðarfélagi íslands.
Sími 3110.
1—2ja herbergja
tbúð óskasl
sem fyrst. 3 í heimili. -
Fyllstu reglusemi og ábyggi
legri greiðslu heitið. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m.,
merkt: „Vélvirki".
Vandaður og vel með farinn
BARNAVAGIM
til sölu í Skála 7 við Há-
teigsveg. —
Ibúð óskast
2—4ra herbergja íbúð ósk-
ast strax eða 14. maí n. k.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 12. þ.m.,
merkt: „Vesturbær —13 —
588“. —
íbúð öskast
1—3 lierbergi. — Þrennt í
heimili. Tilboð merkt: „Á.
S. Þ. — 589“, sendist afgr.
Mbl. fyrir laugardagskv.
Dívandúkur
nýkominn.
1JerzL Jlnqihjarqar JJoknaon
Lækjargötu 4.
Ódýr
barnanáttföt
úr jersey.
ÁLFAFELL
Sími 9430.
Strá inn-
kaupatöskur
silkifóðraðar saumakörfur.
H A F B L I K
Skólavörðustíg 17.
verziunim'
EDÍNBORG
Hinar
margeftirspurðu
THERMOS
Kaff ikönnur
(Plastik)
komnar aftur.
Vara-gler fyrirliggjandi
Pantanir óskast sóttar
IBUÐ
óskast til leigu 14. maí n.k.
Fyrirframgreiðsla, ef óskað
er. Tilboð merkt: „Reglu-
semi — 590“, sendist! Mbl.,
fyrir laugardag.
TIL SÖLU nýtt
Reykborð
Verð kr. 1.500,00. Upplýs-
ingar á Hofteig 28, kjallara,
frá kl. 12—6 e.h., í dag.
TIL LEIGU
3ja herbergja íbúð frá 15.
maí til 15. sept. í sumar. —
Upplýsingar i síma 5728.
HERBERGI
Togaravélstjóri óskar eftir
herbergi með aðgang að
síma og baði. Tilboð sendist
til afgr. Mbl. fyrir 15. apríl,
merkt: „X+Y — 594“.
Ráðskona
óskast á fámennt sveitaheim,
ili um óákveðinn tíma. Til-
boð, ásamt uppl. um kaup
og fyrri störf, leggist inn á
afgr. Mbl., merkt: „Ráðs-
kona — 591“.
Áreiðanlegur ~
piltur óskast til aðstoðar á
sveitaheimili nú þegar. —
Upplýsingar í síma 6974.
KjóSaefni
Góð og falleg kjólaefni ú
cellull, margir tízkulitir.
Hcildvcrzlun
Björns Kristjánssonar
Austurstr. 14. Sími 80210