Morgunblaðið - 09.04.1953, Qupperneq 4
4
MORGIJNBLAÐIÐ
Fimmtudaginn 9. apríl 1953
99. dagiir ársins.
Árdegisflæði kl. 2.20.
Síðdegisflæði kl. 15.17.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
vmni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki, sími 1330.
Ljósastofa Hvítabandsins er að
Þorfinnsgötu 16, opin daglega frá
ki. 1.30 til kl. 5 e.h.
Rafmagnstakmörkunin:
í dag er skömmtunin i 5..hverfi
frá kl. 10.45 til 12.30 og á morgun,
föstudag, í 1. hverfi frá kl. 10.45
til kl. 12.30. —
IxJ Helgafell — 59534107 —IV
«— V — 2.
□ MÍMIR 59534137 — 2 atkv.
I.O.O.F. 5 134498'a ss 9. III.
Da o
ö
Blessaðir af páfattum
bó
p "M
. j ý '■ '.óM'Z'-JÖf—.,
ófibómm
-a
• Veðrið •
1 gær var austan og norðaust
an átt um allt land, dálítil
snjókoma norðanlands og
austan. — í Reykjavík var
hiti -7-1 stig kl. 15.00, -í-4 stig
á Akureyr'i, -~4 stig í Bolung-
arvík og -r- 3 stig á Dalatanga.
\ Hlýjast hér á landi i gær kl.
15.00, var H-l stig í Reykja-
vík, Loftsölum og Kirkjubæj-
arklaustri, en kaldast var á
Möðrudal, -4-9 stig. — í Lond-
on var hiti 13 stig, 8 stig í
Höfn og 10 stig í Paris.
>---------------------O
• Brúðkaup .
S.l. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Garðari
Svavarssyni, ungfrú Sigríður Eli-
asdóttir og Sólmundur Jóhannes-
son, veralunarmaður. — Heimili
ungu hjónanna er að Laugateig 39
Á páskadag voru gefin saman
í hjónaband af séra Jakobi Jóns-
syni, ungfrú Engilráð Óskarsdótt-
ir, Langeyri, Hafnarfirði og Guð-
mundur Erlendsson, Keflavik.
S.l. laugardag voru gefin sam^n
í hjónaband af sr. Bimi Tónssyni,
Keflavik, ungfrú Erla Sigrún Sig-
urðardóttir, Keílavík og Haraldur
Guðmundsson frá Reykjavík. Heim
ili ungu hjónanna er að Faxabraut
20, Keflavík.
Gefin voru saman í hjónaband
'á páskadag af séra Jóni Thoraren-
sen Borghildur .Jónsdóttir og Þór-
arinn Samúelsson, Kamp-Knox E4
Fimmtudaginn 2. apríl voru gef-
ín saman í hjónaband af séra
Áreltusi Níelssyni ungfrú Þórunn
Gunnarsdóttir, frá Stykkishólmi
og Matthías Bjömsson, vélstjóri
frá Felli. Heimili ungu hjónanna
er að Hjallavegi 4, Reykjavík.
Laugardaginn 4. apríl voru gef-
in saman í hjónaband af séra Jóni
Þorvarðarsyni ungfrú Emelía
Esther Jónsdóttir og Gunnar
Jafet Ásmundsson, vélvirki. Heim
ili þeirra er að Drápuhlíð 20.
• Hjónaefni .
Á skírdag opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Guðrún María Þor-
leifsdóttir, Naustahvammi, Nes-
kaupstað og Ingvar Hallgrímsson
Vesturgötu 15, Keflavík.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Vilborg Þorgeirsdótt-
ir, kennari, Langholtsvegi 27 og
Einar Sverrisson, stud. ökon.,
Hvammi, Norðurárdal.
Hinn 4. apríl opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Ingibjörg Péturs-
dóttir, Eskihlíð 15 ög Úlfljótur
Jónsson frá ólafsvík.
' Á páskadag opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Guðiún Sverris-
dóttir, Laugaveg 53B og Svavar
Guðnason, Framnesvegi 54.
V Á páskadag opinberuðu trúlof-
:un sína ungfrú Auðbjörg Helga-
‘dóttir, Sörlaskjóli 68 og Hörður
Sævaldsson, Leifsgötu 8.
Annan páskadag opinberuðu trú
íofun sína ungfrú María Friðriks-
dóttir frá Sauðárkróki og Berg-
þór Finnbogason, kennari, frá
’• Hítardal.
Hnífsdalssöfnunin:
Frá gömlum manni kr. 100,00.
Hvöt, Sjálfstæðis-
kvennafélagið
t helduf barnaskemmtun sunnu-
daginn 12. apríl kl. 3 e.h. — Þar
verður til skemmtunar hljóðfæra-
sláttur, söngur, Baldur og Konni
og margt fleira.
Sjálfstæðismenn,
niunið huppdrætti Sjálfstæðis
flokksins!
G engisskráning
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar .. kr, 16.32
1 kanadadoliar kr. 16.62
1 enskt pund kr. 45.7C
100 danskar kr kr. 236.30
100 sænskar kr kr. 315.50
100 norskar kr kr. 228.50
100 finnsk mörk .... kr. 7.09
100 belsk. frankar .... Vr. 32.67
1000 franskir fr kr. 46.63
100 svissn, frankar .. kr. 373.70
100 tékkn. Kcs kr. 82.64
1000 lírur kr. 26.12
100 þýzk mörk kr. 388.60
100 gyllini kr. 429.90
Páfinn blessaði urn bænadagana 150 þúsund manns, sem söfnuðust
| saman á Péturstorginu fyrir framan Péturskirkjuna mikiu í Róm.
Mynd þessi sem var tekin þá sýnir að kvikmyndatökumenn hafi
einnig orðið blessunar aðnjótandi.
t
Sjálfstæðisfólk í Reykjavík
sem getur veitt gistingu eða
fæði, fulltrúum, sem þess kunna
að þurfa, og sækja landsfund
Sjálfstæðisflokksins dagana 17. til
120. apríl, er vinsamlegast beðið
. að hafa samband við skrifstofu
flokksins í Sjálfstæðishúsinu. —
Treystir miðstjórn flokksins því,
að það Sjálfstæðisfólk í Reykja-
vík, sem aðstöðu hefur til, bregð-
ist vel við þessum tilmælum um
I fyrirgreiðslu við landsfundarfull-
trúana. —
• Skipafréttir .
Eim.'ikipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Leith 6. þ.m.
til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Halifax 2. þ.m., væntanlegur til
Reykjavikur um kl. 13.00 í dag.
Goðafoss kom til Reykjavíkur 4,
þ.m. frá Hull. Gullfoss fór frá
Napoli 6. þ.m. Lagarfoss kom til
Halifax 2. þ.m. frá Reykjavík.
fór frá Reykjavík kl. 14.00 í gær
til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur-
. eyrar, Húsavíkur og Hamborgar.
j Selfass fór frá Reykjavík 8. þ.m.
til Keflavíkur og Isafjarðar. —
Tröllafoss kom til Reykjavíkur L
þ.m. frá New York. Straumey
fór frá Sauðárkróki 7. þ. m, til
Reykjavikur. Drangajökull fór
frá Hamborg i gærkveldi til
Reykjavjkur.
l
Ilíkisskip:
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kveldi austur um land í hringferð.
Esja fer frá Reykjavík á morgun
vestur um land í hringferð. Herðu
breið er væntanleg til Reykjavík-
ur árdegis í dag að vestan og
norðan. Þyrill var i Hvalfirði i
^ gærkveldi. Baldur fór frá Reykja-
vík í gærkveldi til Gilsfjarðar-
hafna og Búðardals. Vilborg fer
frá Reykjavík á morgun til Vest-
! mannaeyja. —
i
Skipadeihl SÍS:
j Hvassafell kom til Rio de Jan-
eiro 6. þ.m. Arnarfell fór frá Nev,-
York 1. apríl áleiðis til Reykja-
víkur. Jökulfell fór frá Keflavík
6. þ.m. áleiðis til Hamborgar.
H.f. JÖKLAR:
I Vatnaiökull fór frá Gíbraltar í
gær áleiðis til Haifa. Drangajökull
er í Hamborg.
Málfundafélagið Óðinn
Þeir Óðinsfélagar, er fengið
hafa happdrættismiða Sjálfstæðis-
flokksins, eru vinsamlega beðnir
um að gera skil n.k. föstudag, í
skrifstofu félagsins í Sjálfstæðis-
húsinu, milli kl. 8—10 e.h. —
Sími 7103. —
. Flugferðir .
Flugfélag í.dand* h.f.:
1 dag eru ráðgerðar flugferðir
til Akureyrar, Vestmannaeyja,
Blönduóss, Sauðárkróks, Fáskrúðs
fjarðar, Neskaupstaðar, Reyðar-
fjai'ðar og Seyðisfjarðar. — Á
morgun er áætlað að fljúga til Ak
ureyrar, Vestmannaeyja, Kirkju-
bæjarklausturs, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, Isafjarðar og Pat-
reksfjarðar. —•
Heimdellingar
Gerið skil fyrir happdrættis-
miða Sjálfstæðisfl. sem fyrst. —
Happdrætti
Sjálfstæðisflokksins
Afgreiðsla happdrætlis Sjálf-
stæðigflokksing er í Sjáiffitæðig-
húfiinu.
HNÍFSDALSSÖFNUNIN
MbL tekur á móti fégjöf-
um í söfnun þá, sem hafin
er til nýrrar barnaskólabygg
ingar í Hnífsdal.
Datt í Tjörnina
Á páskadaginn féll lítill dreng-
ur í tjörnina. Hann var í fylgd
með tveim systrum sínum, sem
réðu ekki við að draga hann upp
úr. Þá bar þar að ungan mann,
sem óð umsvifalaust út í og bjarg-
aði drengnum. Lesi hann þessar
línur, þá eru þær skrifaðar til
þess að færa honum innilegt þakk-
læti okkar fyrir drengilega og
skjóta hjálp. —
Föreldrar drengfiinfi.
Leiðréíting
1 60 ára afmælisfregn Sighvat-
ar Bessasonar í gær, stóð að hann
væri frá Gili í Fáskrúðsfirði, en
hann á heima í Suðurgötu 42,
Keflavík. —
(Kaupgengi) i
I bandarískur dollar .. kr. 16.26
1 kanadadollar .....kr. 16.56
j 1 enskt pund........kr. 45.55
100 danskar krónur .. kr. 235.50
100 norskar krónur kr.227.75
100 sænskar krónur .. kr. 314.45
1100 belgiskir frankar kr. 32.56
• 1000 franskir frankar kr. 46.48
100 svissneskir frankar kr. 872.50
j 100 tékkn. Kcs......kr. 32.53
1100 gyllini .........kr. 428.50
Sólheimadrengurinn
j G. S. kr. 10,00. R. S. kr. 50.00.
Heimdellingar
Gerið skil fyrir happdrættis-
miða Sjálfstæðisfl. sem fyrst. —
Krabbameinsfél. Rvíkur
Skrifstofa Krabbameinsfélags
Reykjavíkur, Lækjargötu 10B., er
opin daglega frá kl. 2—5. Sími
6947.-----
—
. Utvarp .
Fimmtudagur 9. apríl:
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —
16.30 Veðurfregnir. 17.30 Ensku-
kennsla; II. fl. — 18.00 Dönsku-
kennsla; I. fl. 18.30 Þetta vil ég
heyra! Hlustandi velur sér hl.ióm-
plötur. 19.15 Tónleikar: Danslög:
(plötur). 19.25 Veðurfregnir. —
19.30 Lesin dagskrá næstu viku,
19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir.
20.20 Islenzkt mál (Halldór Hall-
dórsson dósent). 20.40 íslenzk tón-
list: Lög eftir Hallgrím Helgason
(plötur). 21.00 Erindi um krabba-
mein: Ýmislegt, sem máli skiptir
(Þórarinn Guðnason læknir). 21.20
Einsöngur: Paul Robeson syngur
(plötur). 21.45 Veðrið í marz (Páll
Bergþórsson veðurfræðingur). --
22.00 Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Sinfónískir tónleikar (plöt-_
ur). 23.15 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar:
Noregur: Stavanger 228 m. 1313
kc. Vigra (Alesund) 477 m. 629 kc.
19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m.
Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. —
Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00
og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31
m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 31
m. og 190 m. —
Danmörk: — Bylgjulengdir A
1224 m„ 283, .41.32, 31.51.
Svíþjóð: — Bylgjulengdir: 25.49
m„ 27.83 m. —
England: — Fréttir kl. 01.00 —
03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 —.
12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 —
22.00. —
llL&fi rmtgurJiaffinuj
— Ja, sá 8em Ræti flosið hrað-
ara en liijóðið!
★
Frú ^ýgift kom inn í verzlun:
— Eg ætla að fá koddaver
handa manninum mínum.
— Hvaða stærð? spurði af-
greiðslumaðurinn.
— Það veit ég ekki, svaraði frú
Nýgift, — en hann notar hatta
númer 6, 7 eða 8!
★
Pétur var á síðdegisgöngu, og
kom að nokkrum drengjum sem
voru að kasta snjóboltum í mann.
— Hvers vegna eruð þið að
kasta sníóboltum í þennan mann?
spurði Pétur.
— Vegna þess að hann er kom-
múnisti, sögðu drengirnir.
— Hvernig vogarðu þér, ótukt-
in þín! hrópaði Pétui; um leið og
hann greip í strákinn og lamdi
'hann.
Eg held bara að þú sért sjálfur
kommúnisti, sagði einn af drengj-
unum.
— Hvers vegna heldurðu það,
sama eins og þið sjálfir. Haldið
þið e. t. v. að kommúnistum þyk'i
ekki eins vænt um landið sitt eins
og ykkur? Þið megið alls ekki
hrekkja manninn vegna þess að
hann er kommúnisti!
— Er það nokkur ástæða til
þess að kasta í hann snjóboltum?
Hvers vegna getum við ekki verið
vinir allir saman. Haldið þið ekl i
að kommúnistar eti og drekki þaí
Tommi minn?
★
— Þér eruð voðalega sterk, frú
Sigríður, er það ekki? spurðx
Tommi litli konu, sem var gest-
komandi heima hjá honum.
—• Vegna þess að hann pabbi,
sagði í dag að þér gætuð vafið,
hvaða karlmánni sem væri um yð-
ar minnsta fingur!
★
Maður nokkur skrifuði ungri
stúiku biðilsbréf á hverjum degi í
þrjú ár. Stúlkan, sem vegna þess-
ara bréfa hitti póstmanninn á
hverjum degi í þrjú ár, varð svo
hrifin af honum, að hún gekk ao
eiga hann, (sem sé póstmanninn).