Morgunblaðið - 09.04.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 9. apríl 1953
MORGUNBLAÐIÐ
5 '
HiliSlK
Spila fyrir dansi. Upplýs-
ingar Vitastíg' 11, efri hæð.
Nýr bátur
21 fet, til sölu. Upplýsing-
ar í síma 9463.
Skrifstofa
Skrifstofa 2—3 herb., ósk-
ast, í Miðbænum, nú eða
seinna í vor. Tilb. merkt:
„Skrifstofa — 595“ óskast
vinsaml. send afgt. Mbl.,
fyiir 20. þ.m.
r *
IBDÐ
til leigu
5 herb. og eldhús, 3 herb. og
eldhús á hæð og 2 herb. í
risi, eru til leigu frá 14. maí
n.k. eða strax, í allt að 3 ár,
gegn peningaláni, 50—75
þús. kr. til sama tíma. Sann
g.jörn leiga, ef samið er
strax. Tilboðum markt: —
„Sanngjörn leiga — 599“,
sé skilað til afgr. Mbl. fyrir
12. þ.m.
JÖRf}
til sölu
Jörðin Hjai’ðai'nes í Kjalar-
neshreppi er til sölu nú þeg
ar, og laus til ábúðar í
næstu fardögum. Einnig
eru til sölu nokkur jarð-
vinnslutæki. Nánari upplýs-
ingar hjá •GuSmundi Þor-
steinssyni, Vífilsgötu 17, —
Reykjavík. Símar 5421 og
4007. —
lnglingsstúlka
óskast til að gæta barns.
KonráS Ó. Sævahlsson
Austurstr. 14. Sími 3565.
VANTAR
eitt
og elfihús
Tvennt fulloi’ðið í heimili. —
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr
ir föstudag, merlct: „603“.
IIIJSOÖGN!
Mjög vandað alstoppað sófa
sett (lítið notað), til sölu.
Verð kr. 6.000,00. — Sem
nýr smoking til sölu á
sama stað. Uppl. í síma
6339. —
Vii Báiia
20 þús., þeim, sem getur
leigt góða 3ja herbergja í-
búð I bænum, helzt með ,að-
gangi að síma. Uppl. í síma
7820 milli kl. 4 og 6 í dag.
Maður á bezta aldri í góðri
stöðu, óskar eftir að kynn-
ast góðri stúlku á aldrinum
35 til 40 ára. Þagmælsku
heitið. Tilboð ásanxt mynd,
sendist blaðinu fyrir 15.
apríl, merkt: „Kynning —
600“, sendist Mbl. pr. 8. apr.
Jeppakerra
Góð jeppakerra til sölu. —
Uppl. í Breiðfiiðingabúð, í
dag. —
Steingrímur Karlsson.
ÚtihUrðar-krár og lamir
ínnihurðarskrár
3 tegundir
A. Einarsou & Funk.
Sími 3982.
Hjón, sem vinna bæði úti
óska eftir
einu herbergi
og eldhúsi
Tilboð mei’kt: „Reglusöm —
604“, sendist Mbl. fyrir
laugardag.
Hús fiB §öEu
Á hitaveitusvæði í Austur-
bænum er til sölu bakhús,
járnklætt timburhús, með
steinkjallara, tvær íbúðir og .
þrjú herbergi í risi. Selst |
allt í einu lagi eða hver ibúð j
út af fyrir sig. Tilboð merkt i
„585“, sendist Mbl. fyrir j
13. apríl. —
ÍBllÐ
2 herbergi og eldhús i Aust
urbænum til leigu fyrii' fá-
menna fjölskyldu. Hitaveita.
íbúðin eru tæpir 60 ferm.
Tilboð er greini ca. mánað-
ai'leigu og fyrirframgreiðslu
sendist afgr. blaðsins fyrir
föstudagskvöld, merkt: —
„Austurbær— 598“.
Rinsoíallan þvott
X-R 253-1225-50
Rinsó gerir hvíta þvottinn hvítari og mislitinn skýr-
ari því það er svo fullkomið. Hið fjölvirka löðurríka
Rinsó þvæli losar óhreinindin algerlega og auðveld-
lega. Notið ávallt Rinsó — hi’einni Og léttari þvottur.
Tilvalið fyrir
þvottavélar ög
allan uppþvott.
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastrætí 10. — Sími 2852.
Tétkið eftir!
Húsasmið vantar íbúð, 1-—2
herbergi og eldhús, strax. —
Viðgerðir innanhúss geta
kornið til greina, ef mcð
þai’f. Tilboð sendist blaðinxi
merkt: „Húsasmiður —
602“, fyi’ir n.k. laugardag.
Hús fil sölu
Húsið er 93 ferm., umgirt,
900 ferm., fallegum trjá-
gai-ði, og stendur við Hafn-
ai’fjarðarveg. Þeir, sem
vildu sinna þessu, leggi nöfn
sín og heimilisföng á afgr.
Mbl. fyrir sunnudag, merkt:
„Hús — 597“.
Þvær 2% kg af þui’rum þvotti i
senn. Er með hinn góða „Miele“-
þvæli. Tekur mjög litið pláss. —
Stæi’ðin er 50 cnx. x 50 cm. Kemst
þess vegna fyrir í eldhúsi eða bað-
herbergi. Komið og skoðiö þessa
litlu, en sterkbyggðu „Miele“-
þvottavél.
LITLA ,,MIELE“
ÞVOTTAVÉLIIM
SNSÐ
mikið úrval fyrir böi-n, unglinga
og dömur, eru nýkomin. —
Sími 82481.
Bergstaðastræti 28.
*
UHZT AÐ AUGLYSA
í MORGUNBLAÐINU
i
SK ARTGRIPAV EflZLU N
-p h-.A 3 v t i< a
tj
: Stöðfirðingar í Reykjavík og nágrenni
; StöMirðingamétiði j
; verður í Vonarstræti á laugardagskvöldið, ef nægileg S
; •
; þátttaka fæst. — Þar verður skemmlilegt. — Gjörið svo •
: vel og gerið aðvart í síma 3761 fyrir föstudagskvöld.
• m
þjóðarinnar frá Landnámstíð
SÍTRÓIMUR
*
■
*
fyrirliggjandi :
■
EGGERT KRISTJÁNSSON & Co. hí j
•i