Morgunblaðið - 09.04.1953, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 09.04.1953, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIfí Fimmtudaginn 9. apríl 1953 tÞRÓTTIR Skíðalandsmótið: . r Isfirðingar sigruðu I kvenna- greinum og sveifakeppni svigs SVIGMEISTARAKEPPNI KVENNA Laugardaginn 4. apríl fór svig- meistarakeppni kvenna fram í Fálkafellsbrekku sunnanverðri. Stúlkumar kepptu í 400 m langri braut með 105 m falli og 20 hlið- um. Veður var gott, bjart og styllt og frost um 2 stig. Eins og í öðrum keppnum var Xærið troð- ið nýfenni. Hlutur kvenna hefir oft verið. stærri á landsmóti skíðamanna' heldur én nú var. Keppendur Voru að þessu sinni aðeins þrír og er það furðu lítið. Mér er ekki grunlaust um að kvenþjóðin gefi skíðaiþróttinni furðu lítmn gaum og gegnir það furðu um iþrótt, sem er jafn fegurðaraukandi. F.n þótt stúlkurnar væru að þíSSit sinni fáar voru þær að sa’na skapi færar skíðakonur. Það sást be?.t á þvi að í stórsviginu kepptu þær í sömu braut og karlmennirnir, aðeins heðri hluta hennar og gáíd þær þeim í engu eftir, þar sem margir þeirra féllu á sama stað : og þær höfðu klakklaust haft sig i gegn. Úrslitin í svigkeppmnni; urðu þau að Marta B. Guðmunds- | dóttir (í) var íslandsmeistari á 86,4 sek. 2. Jakobína Jakobsdótt-1 ir (í) á 88,5 sek. og 3. Ásthiidur j Eyjólfsdóttir á 95,1 sek. Þær Marta og Jakobína eru furðu jafnar og skemmtilega öruggar. Ásthildi vantar lítið til þess að standa þeim jafnfætis. ! STÓRSVIG KVÉNNA Á Páskadag kepptu stúikurnar i stórsvigi austur í Vaðiaheioi við Bíldsárskarð. Eins og fyr segir | var braut þeirra neðri hluti brautar kai’la og skilyrði og til- | högun sú sama og þar. Enn tóku ísafjarðarstúikurnar fyrstu sæt- j in, en nú varð það Jakobína! Jakobsdóttir, sem varð islands-! meistari á 58,5 sek. Marta B. Guðmundsdóttir varð önnur á I 61,0 sek. og Ásthildur Eyjólís- j dóttir þriðja á 70,5. Það er til-; gangslaust fyrir stúikur aö faia til keppni á roóti þess’ui; gkesi- legu skiðameyjum án þ -ss að, þjálfa vel fyrst. Þær láta sannar- í lega ekki hlut sirm fjrir lítið. SVEITAKEPPM I SVIGI KAKLA Sveitakeppni i svigi karla fór' fram laugardaginn 4. apríl kl. I 3 síðdegis í Fálkafellsbrekku. Veður var stillt og bjart og frost um 2 stig. Brautin var 700 m. löng með 42 hliðum og 185 m. falli. Keppni þessi var ákaflega hörð og skemmtileg. En hið jafna -4--------------------------- öryggi tsfirðinganna færði þeim heim sigurinn. Eftir fyrri umferð voru þeir hinir þriðju í röðinni, Akureyringar voru nr. 1 og Reyk víkingar nr. 2, sem við úrslitin héldu öðru sæti, en þá voru Aktireyringar komnir niður i 3. sæti. Bozta einstaklingstíma hafði Haukur Sigurðsson 126,3 sek. þá Magnús Guömundsson Marta G. Guðmundsdóttir Islandsmeistari í svigi Jakobína Jakobsdóttir íslaiiuSiKieistari í stórsvigi (A) 127.2 sek. og þriðji Jón Ks'l Sigurðsson 128,9. Sænski skiðakennarinn Erik Söderin aðstoðaði við lögn svig- brauta í þessu skíðamóti og var liann jafnframt undcnfari. Úrsiit: Sveit ísafjarðar 518,6 sek. Sveit Tleykjavikur 5* 51,4 sek. Sveit Akureyrar 532.3 sek. Sveit Siglúfjarðar 554,5 sek. í sveit. Isaíjarðsr voru Jórt Karl Sigurðsson, Biörn Helgason. Haukur Siguiðsson og Eir.ar V. Kristjánsson. Brjef: Er unnt að hafda skaufamót! UNDANFARNA 4 vetur hafa ávallt verið haldin eitt eða fleiri skautamót hér í höfuðstaðnum, þ. á. m. 2 landsmót. Nú bregður hins vegar svo við að ekkert mót er haldið og er tíðarfari kennt um. En mér er spurn, hefði ekki verið hægt að halda mót nú um páskana og er það ekki hægt enn? Reykvískir skautamenn hafa a. m. k. getað notað Tjarnar- ísinn til æfinga undanfarinn hálfan mánuð og standa víst enn í þeirri trú að mót sé væntanlegt. En slíkt verður vitanlega að undirbúa og auglýsa. Og hverj- um stendur það nær en Skauta- félagi Reykjavíkur og íþrótta- bandalaginu? Vií ég hér með skörS á þessa aðila að taka höndum saman þegar í stað, mæla út löglega braut, sprauta hana og halda síðan mót, eigi síðar en um næstu helgi, ef frost helzt þá svo lengi. Það skiptir ekki máli hvort hér yrði um Reykjavíkurmeist- aramót eða sameiginlegt innan- félagsmót að ræða, heldur er að- aiatriðið að hafizt sé handa áður en það er um seinan og reyk- vískum skautamönnum þar með gefið eitt tækifæri á vetrinum til að kanna getu sína. Áhugamaður. í 9 glímumenn eru skráðir til landsflokkaglímuimar ÚANDSFLOKKAGLÍMAN fer fram annað kvöld í húsi Jóns Þor- steinssonar við Lindargctu. Keppendur e. u al:s 19 ta’sins í fjórum I^yngdarflokkum og meðal þeirra flestir beztu giímumenn lar.dsins. Glíman hefst kl. 9 e. h. Til glímunnar mætá glíinumenn frá 5 lélögunum og héraðssaníböndum. I 1. flokki eru 4 keppendur, I 2. fiokki eru 5 keppendur, þéir Rúnar Guðmundsson, Ár- m. a. Pétur Sigu ðsson, Gunftar rrigjnn J. Lárusson, Gunnraugur Ólafssön og Gíslí Guðmundsson. ItfCgason og Anton Helgöson. — í 3. f okki eru képpendur 4, itiki þarf að kynna þá Ármann m. a. Ihf.óKur Guðnason, E’í! og Rúnar fyrir lesendum. Aliir Auðunnsson og Hilmar Bjarna- v|ta að þeir hafa þreytt hverja son. gjBmuha annarri harðari og tví- í ungtingaflokki eru 6 kepp- $|hnl, og keppni þeirra nú verð- endúr. Þar eigast við < AlíUrnt-s- ut engin. .undantekning að þyí . ingur, l, ,keRPí»hdj, í.p, ^kqps-^ leyti tiL < tunguro og 4 í'rá U-VIFR. Enska knatfspyman YFIR páskana og bænadagana fóru fram 3 umferðir ; deilda- keppninni og eru línurnar í keppninni nú mun skýrari en "yrr. A laugardag urðu úrslit í I. deild: Arsenal 5 — Liverpool 3 Aston Villa 2 — Burnley 0 Blackpool 2 — W. Bromwich 0 Bolton 2 — Tottenham 3 Charlton 1 — Manch. City 2 Chelsea 1 -— Newcastle 2 Derby 3 — Middlesbro 3 Manch. Utd 1 — Cardiff 4 Portsmouth 5 — Sheffield W. 2 Sunderland 2 — Preston 2 Wolves 3 — Stoke 0 Á föstudaginn langa u:ðu úr- slit: Blackpool 2 — Derbv 0 Bolton 5 — Sunderland 0 Burnley 2 Preston 2 Charllon 2 — Manch. Utd 2 Che'sea 1 — Arsenal 1 T iverpoo' 2 — Cardiff 1 Manch. City 3 — Sheff. W. 1 Newcastle 1 — Middlesbro 0 Portsmouth 2 — Wolves 2 Tottenham 1 — Stoke 0 Á 2. páskadag urðu úrslit: Arsenal 2 — Chelsea 0 Cardiff 4 — Liverpoo! 0 Derby 1 — Blackpool 1 Manch. Utd 3 — Ch''r)to-i 2 Middlesbro 2 — Newcastle 1 Preston 2 — Burnley I Sheff. W. 1 — Maneh City 1 Stoke 2 — Tottenhnni 0 Sunderland 2 — Bo’ton 0 WRA 3 — Aston Villa 2 Walves 4 — Portsmouth 1 I þesrurn lcikium tóWt f”’ii liði að ná 6 stigum, en Arsenal, Blaekpool og Manch. City tókst = ð fá 5 stig. Staðan er nú: Wolves Preston A’-senal Chorlton B!a';kþool WBA Ðurnley L IJ J T 39 !8 12' 9 37 18 ’1 8 36 17 11 8 37 17 10 ’O 37 18 811 37 18 6 12 37 16 11 10 Manch. Utd 38 16 9 13 i > ,: ■ . t ■ > : 111, t'mmt. a Mörk St, 78-r'8 48 T-'Y 4.7 83-57 45 79 c7 /14 SS..S8 44 60-56 M 57 43 43 , 62-64 411 Vinningaskrá í IV. flokki vöruhappdrættis S.E.B.S. 50.000.00 kr. 42102 10.000.00 kr. 3005 8873 28253 5.000.00 kr. 16535 23207 36453 39800 2 000-00 kr. 17224 44232 22397 30863 34391 35134 1.»00.00 kr. 7196 47509 26399 29784 37092 45379 500.00 kr. 162 1620 5583 6204 9191 10918 12590 14290 19432 21117 23953 27039 28972 31170 33014 33979 37002 39273 40584 41751 42624 43232 44156 45418 49162 150.00 kr. 31 84 208 240 530 586 684 827 914 917 - 980 1021 Í090 1111 1121 1198 1378 1443 1454 1510 1571 1683 1933 2021 2153 2182 2377 2378 2594 2668 2756 2794 2841 3078 3431 3690 3705 3918 3946 4036 4159 4272 4412 4465 4566 4708 4933 4936 4955 5037 5256 5343 5486 5760 5870 5906 5907 6039 6094 6293 6448 6675 7115 7351 7459 7490 7724 7818 8061 8337 8452 8603 8830 8925 8983 9060 9276 93 70 9594 9601 9665 9697 9761 9811 9971 10212 10219 10488 10482 10521 10684 10948 10966 10968 11003 11010 11024 11080 11088 11114 11159 11683 11724 11813 11823 12042 12129 12197 12199 12291 12396 12427 12517 12538 12750 13655 13759 13802 14094 14105 14354 14573 14698 15038 15404 15453 15531 15616 15687 15895 i 5807 15851 16144 16185 16566 17080 17226 11458 17817 18196 18238 18253 18386 18657 18662 18678 18693 18927 19935 20322 20383 20512 20790 20875 20929 21073 21353 21364 21474 21717 21883 21897 22020 22148 22159 22207 22319 22445 22601 22603 22728 22917 22984 23041 24236 24390 24443 24527 24565 24578 25424 25857 25873 26127 26254 26501 26552 26573 26601 26762 26910 27168 27257 27521 28195 28303 28316 28458 28550 28659 28770 28817 28854 29529 29570 29669 29750 29951 30367 30636 30659 30806 31006 31060 31357 31428 31499 31914 31955 32005 32033 32090 32410 32611 32628 82660 32903 32963 32971 33325 33489 33529 33719 33737 33340 33886 33902 34109 34349 34410 34961 35185 35364 35524 35615 36280 36288 36991 37304 37419 37460 37559 38124 38130 38202 38216 38291 38298 33480 "38555 39041 39120 39289 39338 39580 39638 39931 40471 40481 40710 -,0792 40935 41095 41147 41210 41211 41241 41319 41582 41669 41917 41936 42270 42554 42582 42619 42871 42885 42898 42928 43015 43043 43238 43516 43532 43635 43948 44230 44538 44610 44706 44821 44858 44975 45560 45599 45887 46380 46427 46508 46556 46639 46728 46741 47211 47247 47370 47786 48100 48350 48366 48494 43527 48839 48910 48924 49368 49872 (Birt án ábvrgðar). Hershöfð- Iirgiiin slapp LUNDÚNUM, 7. apríl — Burma- herdeildir hafa rekið kínversku þjóðernissinha hersveitirnar, sem nú dveljast í Burma, burt frá aðalstöðvUm þeirra í norð-aust- urhluta landsins. — Umkringdu þær stöðvarnar og fönguðu all- marga kínverska þjóðermssinna hermenn, en hershöfðingi þeirra slapp nauðuglega. •—Reuter-NTB. Sikileyjarbúar léku sönonum mjög ve! M.S. GULLFOSSI, 6. apríl. — Karlakór Reykjávikur söng á laugardagslcvöld í Palermó á Sikiley við mikla hrifningu áheyr enda, sem skipuðu hvert sæti í samkomuhúsinu. Varð kórinn og einsöngvari hans, Guðmundur ónsson, að syngja aukalög og endurtaka önnur. — Gunnar. Nýtt frá '4| ^ r\y ín*£9 | 50 lítra þvottapottur, ryðfrítt I stál. Skiftirofi er á pottinum. j Potturinn er á hjólum og því Ý auðvelt að flytja hann tiL Verð kr. 1.300.00. K.F. RAFTÆKJA- VERKSMIÐJAN, Hafnarfirði. Símar 9022, 9023 Kaupum Vz og 1 kg. 5 u 11 ii n! ö s rrseð skrúfuðu loki. Hóseta vantar á þorskanetjaveiðar. — Uppl. í I-andssambandi ístenzkra úlvegsmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.