Morgunblaðið - 09.04.1953, Side 15
JF'immtudgginn 9. apríl 1953
MO dGUISBLAÐlÐ
15
Heimsins þekktustu bón.
lWýumgear á hverju ári.
mém
Ifpy
': ‘&L SjJ. :
i-Sy&L#
■"Cá
r i i j JOHNSONS
Ml
| $ÍIF POUiMINC
W4K roR UMO
Bestu, drýgstu og ódýrustu gólf- húsgagna-
og bílabón.
Veitum allar upplýsingar um notkun.
Vinna
Hreingcrningar
Vanir menn, fljót og góð vinna.
Sími 7892. — Alli.
Kreingerninga-
iniðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Hreingerningastöðin
Sími 6645. Ávallt vanir og lið-
legir menn til hreíngermnga.
Samkomor
Bræðraborgarstíg 34
. Samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir
velkomnir. —
KJ'UK — Illíðurntúlkur
Munið aðalfundinn í kvöld kl.
8.30. — Stjórnin.
KFUM — Ad.
Fundur í kvöld kl. 8.30. Gunnar
Sigurjónsson, cand. theol., taiar.
Allir karlmenn velkomnir.
FTLADELFlA
Almenn samkoma í kvöld
8.30. Allir velkomnir.
kl.
Heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða
skrifstofustúlku
vana bréfaskriftum og sem helzt gæti unrvið sjálfstætt
að einhverju leyti. — Umsóknir ásamt upplýsingum um
m
fyrri störf og menntún óskast send blaðinu fyrir 13. þ.
m. merkt: „Skrifstofustarf“ —584.
Vesfmannaeyiakcmir
búsettar í Reykjavík og nágrenni, eru beðnar að mæta
á stofnfundi fyrirhugaðs kvenfélags Vestmannaeyja-
kvenna í kvöld klukkan 8,30 í V. R., Vonarstræti.
Nokkrar áliugasamar konur.
I. O. G. T.
St. Dröfn nr. 55
Fundur í kvöld kl. 8.30. Kosning
og innsetning embættismanna. Æ.t.
Félagslíf
KSFR — SVANAAK
Svannafundinum, sem halda átti
í kvöld, er frestað til fimmtudags
í næstu viku. — Stjórnin.
Ferðafélag íslands
ráðgerir að fara skíðaferð yfir
Kjöl, næstkomandi sunnudag, ef
veður leyfir. Lagt af stað kl. 9
árd. frá Austurvelli. Ekið upp í
Hvalfjörð, að Fossá, gengið þaðan
upp Þrándarstaðafjall og yfir há-
Kjöl (787 m.), að Kái'astöðum i
Þingvallasveit. — Farmiðar seldir
í .skrifstofu félagsins, Túngötu 5.
Þingstóku Reykjavíknr
' Fundur annað kvöld, föstudag,
kl, 8.30, að Fríkirkjuvegi 11. —
Stigveiting. Erindi, Jón Gunn-
laugsson, stjórnarráðsfulltrúi. —
Kosning fulltrúa á Umdæmisþing.
Önnur mál. — Fjölsækið stundvís-
lega. — Þ.t.
St. Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8.00 i G.T.-
húsinu. Fundarefni, skýrslur og
innsetning emhættismanna. — KL
9 hefst skemmtun fyrir sjúkra-
sjóð stúkunnar. Skemmtiatriði: —
1. Sjónleikur.
2. Dægurlagasöngur.
3. ?
4. Dans.
Alíii' temþlarar vélkom'nir með
gesti. — Æ.t.
Pl
M.s. Dronning
Alexandrine
fer frá Kaupmannahöfn 13. apríl
til Færeyja og Keykjavíkur. —
Flutningur óskast tilkynntur sem
fyrst til skrifstofu Sameinaða í
Kaupmannahöfn. Frá Reykjavík
fér skipið 20. apríl til Færeyja og
Kaupmannahafnar.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
(Erlendur Pétursson)
Geir Hallgrimsson
héraðsdómslögmaður
Hafnarhvoli — Reykjavlk
Símar 1228 og 1164.
Hjartans þakkir færi ég öllum ættingjum og vinum,
sem heimsóttu mig og glöddu á annan hátt með gjöfum,
skeytum og hlýjum handtökum á sextugsafmæli mínu 5.
þ. m. — Guð blessi ykkur öll.
Sighvatur Bessason,
Suðurgötu 42 — Keflavík.
n
[■;
■ ■■•■•••■■■^■■■■■•■■■B
■ •■■■■■•■■■■■■••■
Þeim fjölmörgu vinum og vandamönnum, nær og fjær,
sem glöddu okkur með gjöfum og heillaskeytum á 60 ára
afmæli okkar þann 1. apríl þ. m., færum við okkar inni-
legustu þakkir.
Aslaug Vigfúsdóitir og Sigríöur Vigfúsdóttir.
«■■■••■
■■■■■••«■
• •■•■■■■■■■••>■■■■**
■■•■■••■■••■••••«
j Hafnaríjörður
Húseignin Tjarnarbraut 13
er til sölu. Húsið er steinhús, ein hæð með risi og
kjallara. — Upphaflega byggt sem einbýlishús, en í því
eru nú tvær íbúðir. — Rafmagnsnæturhiti. — Bílskúr. —
Lóðin fullræktuð og girt. — Tilboð afhendist undirrit-
uðum, sem gefur allar nánari uppl. fyrir 18. þ. m.
GUÐJÓN STEINGRÍMSSON lögfr.
Strandgötu 31, Hafnarfirði, sími 9960
Bróðir minrt
BJÖRGÚLFUR SIGURÐSSON
frá Vopnafirði, andaðist 4. apríi.
Fyrir hönd fjarstaddra ættingja.
Jón Sigurðsson.
Maðurinn minn
SIGHVATUR BRYNJÓLFSSON
sem lézt 1. þ. m. verður jarðsunginn frá Fossvogskhrkju,
föstudaginn 10. þ. m. kl. 2 e. h. — Athöfninni í kirkj-
unni verður útvarpað.
Guðrún Stcfánsdóttir,
/ ,
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og lúngamma
HERDÍS MAGNÚSDÓTTIR
frá Litlalandi, sem andaðist á Landsspítalanum þann 1.
apríl s.l., verður jarðsunginn frá Aðvéntkirkjunni föstu-
daginn 10. apríl, klukkan 11 árdegis.
Athöfninni verður útvarpað.
Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn
hinnar látnu.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar
SIGURJÓNS JÓNSSONAR
verzlunarstjóra fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn
K). apríl og hefst með húskveðju klukkan 1 e. h.
Þeim, sem vildu heiðra minningu hins látna, er vinsam-
legast bent á Ekknasjóð Reykjavíkur.
Guðfinna Vigfúsdóttir,
Hólmfríður Sigurjónsdóttir, Dóra Sigurjónsdóttir.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar
BJÖRNS ÞORSTEINSSONAR
Bergþórugötu 45, fer fram föstudaginn 10. þ. mán. frá
Fossvogskirkju klukkan 4,30 e. h.
Þeir, sem ætla að minnast hins látna með blómum, eru
vinsamlegast beðnir um að láta andvirði þeirra renna til
Dvalarheimilis aldraðra sjómanna.
Athöfninni verður útvarpað.
Sigríður Jónsdóttir og börn.
Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og
bálför
RAGNARS BJARNARSONAR
bankaritara, frá Sauðafelli.
Sonur og systkini.