Morgunblaðið - 21.04.1953, Side 1
16 síður
40. árgangru*
89. tbl. — Þriðjudagur 21. apríl 1953.
Prentsmiðja Morgunblaðsina
Krónprins Friðrik eyóileggsi af eldi
.......í
70% innflutnimgs á fríléstuim s.1. ór
Heimsfræg
G
málverk
brenna
WASHINGTON, 20. apríl •
safn nokkurt í Dallas i
Raunhæfar ráðsiafanir gerðar fil
eflingar innlendum iðnaði
/ X
Ur ræðu Björns Olafssonar viðskipta- og
iðnaðarmálamðherra á Varðarfundi í gær
Einkaskeyti tíl Mbl. frá Reuter.
HARWICH, 20. apríl. — Ekki var búið að slökkva eldinn í d«iu»ka
farþegaskipinu, KRÓNPRINS FRIÐRIK, sem kviknaði i i gær-
kvöldi, þar sem það lá við bryggju í Harwich. — í dag hvolfdi því
viö hafnarbakkann í Harwich, — án þess þó að eldurinn
siokknaði við það. — Lögreglan hefur tilkynnt, að henni sé alger-
lega ókunnugt um, hvað orsaUað hafi íkveikjuna, en talið er senni-
legt, að kviknað hafi i út t'rá rat'magni.
flokkur Jósídas lang-
stærsti flokkur Japans
Tapaði þó meiri hlula sínum vegna
klofnings, er kom upp í honum
Kommúnisiar fengu herfilega úfreið í kosningunum
TÓKÍÓ, 20. apríl. — Stjórnmálafréttaritarar í Tókíó skýra svo frá,
að kosningarnar þar i landi hafi sýnt minnkandi fylgi þeirra flokka,
sem lengst eru til hægri og vinstri, en hins vegar hafi miðfiokkarnir
. unnið nokkuð á. —Fyrrum stjórnarflokkur Jósídas, fráfarandi for-
sætisráðherra Japans, Frjáfslyndi flokkurinn, er enn langstærsti
flokkur landsins, en hefur þó misst meiri hluta sinn á þingi og
,því ekki hægt að mynda nema samsteypustjórn. —• Frjálslyndi
flokkurinn hlaut 199 þingmenn kjörna.
KLOFNINGSBROTIB FÉKK
,35 ÞINGMENN KJÖRNA
Eins og kunnugt er, klofnaði
Frjálslyndi flokkurinn, sem er
hægri sinnaður flokkur, og fékk
klofningsbrotið nú 35 þingsæti,
en Frjálslyndi flokkurinn tapaði
,46 þingsætum frá því í síðustu
kosningum, er hann fékk hreinan
meiri hluta, enda gekk hann þá
tiltölulega heill til kosninganna.
— Framfaraflokkurinn, sem einn
,ig er hægri flokkur tapaði 12
þingsætum, fékk 76 þingmenn.
KOMMÚNISTAR FENGU
1 ÞINGMANN
Kommúnistar fengu nú 1 þing-
mann kjörinn, en höfðu engan.
Segja stjórnmálafréttaritarar, að
þetta hafi verið hin herfílegasta
útreið fyrir þá, þar eð þeir hafi
álitið, að þeir mundu njóta góðs
af klofningnum og haldið, að á-
standið í landinu, efnahagsörð-
ugleikar og ný hervæðingaráætl-
un, væri þeim í hag. — En Jap-
anir iétu ekki blekkjast nú frek-
ar en í síðustu kosningum.
FENGU NÚ 66 ÞINGSÆTI
Jafnaðai’mannaflokkarnir báð-
ir juku nokkuð við sig fylgi og
hafa hægri jafnaðarmenn nú 66
þingmenn, en höfðu áður 60. —
Vinstri iafnaðarmenn hlutu 72
þingmenn. — Aðrir flokkar hlutu
17 þingmenn.
NÝJAR KOSNINGAR?
Sennilegt þykir, að hið nýjá
þing komi saman hinn 15. mai
n.k. og verður þá kosinn forsætis-
ráðherra. Ólíklegt þykir, að hin
Framhald á bls. 2
A VARDARFUNDI, sem haldinn var í Sjálfstæðishúsinu í gær*
kvöldi, gengu 130 nýir félagar í Vörð. Er það hæsta félagatala, sem
gengið hefur í félagið á einum fundi.
Lista Birgir Kjaran hagfræðingur, formaður Varðar, setti fundinn og
Texas, stjórnaði houum, en frummælandi var Bjöm Ólafsson viðskipta-
gereyðilagðist í gær af eMi. —' málaráðherra, sem ræddi verzlunar- og iðnaðarmálin. Gaf hann
Hefur verið skýrt frá því, að í ýmsar mjög athyglisverðar upplýsingar um viðhorfin í þessum
safni þessu hafi in. a. verið verk j málum nú. T. d. skýrði hann frá því, að á s.l. ári hefði 70% af
eftir Gainsborough og Van Dyck. innflutningi til landsins verið á frílistum. Vörur, sem háðar voru
— Enn fremur var barna eitt leyfum, r.ámu hins vegar 30%. Hafa þannig rúmlega % hlutar af
bezta safn japanskra listaverka, jnnflutningnum verið settir á frílista.
sem til var i heiminum. Tjónið
SÖLUHORFUR SÆMILEGAR Imillj. kr. á árinu. Nokkuð hefði
er metið á 1.150.000 dollara
______—Reutei -NTB.
Meira
krikket!
Viðskiptamálaráðherra kvað
útflutninginn það sem af er þessu
ári, hafa verið svipaðan og í
fyrra. Söluhorfur afurðanna væru
nú sæmilega góðar. Búast mætti
við, að andvirði harðfisksins yrðu
á þessu ári um 100 millj. kr. Væri
þar um að ræða lið, sem heita
LUNDÚNUM, 20. apríl: — Eins mætti nýr í útflutningsverzlun-
og skýrt hefur verið frá í frétt- innj
um var hinu nýja fjárlagafrum-
varpi Butlers mjcg vel tekið í
Bretlandi, einkum vegna þess að
samkvæmt þvi hafa skattar verið
lsekkaðir til muna, einkum eigna
skatturinn. — En það er fleira í
hinn nýja fjárlagafrumvarpi
brezku íbaldsstjórnarinnar, sem
vakið hefur almenna ánægju í
Bretlandi — og þá ekki sízt það,
að skemmtanaskattur hefur ver-
ið afnuniinn af þjóðaríþrótt Breta
krikketinu. — NTB-Reuter
Rifa fær 48000 dollara
RENO (Nevada). — Dómstóll hér
í borg liefur dæmt hinni frægu
kvikmyndastjörnu, Ititu Hay-
worth, 48.000 dollara á ári frá
fyrrverandi manni hennar, Alí hverfa aftur til haftanna, heldur
Khan, og er það meðlag með bæri að auka frílistana þannig,
Ráðherrann kvað gjaldeyr-
isástandið alltaf vera erfitt
fyrri hluta ársins. Hann kvað
þó mundu verða liægt að
greiða fyrir allan eðlilegan
innflutning á þessu ári. Fram-
undan væru ekki sérstakir
erfiðleikar um vörukaup.
Ráðherrann skýrði því næst
frá því, að ýmsar endurbætur
væru í undirbúningi varðandi
viðskiptin við clearinglöndin. —
Enn fremur hefði endurskoðun
frílistanna staðið yfir undanfarið.
MIKIÐ ÁTAK
Björn Ólafsson kvað mikið átak
hafa verið unnið s.l. 2 ár í við-
skiptamálunum. Reynslan hefði
sýnt, að við ættum aldrei að
dóttur þeirra, Yasmjnu. — Þau
hjúin, Rita og Alí, skildu af borð
og sæng fyrir alllönga og' er hann
nú m.a. bendlaður við kvikmynda
* stjörnuna Gene Tirncy.
að þeir næðu til allra vara.
Hann drap þessu næst nokkuð
á viðskiptin við Austur-Þýzka-
land, en þangað mundum við
sennilega selja vörur fyrir 30—40
15 úro drengur n hrnkningi í
74 sólarhringa
Bjargaðist ásamt einum skipsfélaga sinum
bátinn, á honum hefðu verið 6
farþegar ásamt áhöfninni, sem
allt voru innfæddir menn.
verið deilt um form þessara við-
skipta. Það væri skoðun sín, að
það ætti að vera svipað og hjá
Norðmönnum og Dönum, þar sem
stofnuð hefðu verið félög um
þau, sem öllum væri opinn að-
gangur að. Væru þessi mál nú í
athugun, og kvaðst ráðherrann.
vona,' að allir mættu að lokum
una vel við það form, sem á þeim
yrði.
600 ÞÚS. KR. SPARAÐAR
Ráðherrann ræddi því næst
nokkuð um verðlagið, sem nú
væri tekið að leita jafnvægis. —
Hann kvað það skoðun sina, að
timabært væri orðið að breyta
lögunum um Fjárhagsráð, þar
sem verkefni þess væri nú mjög
breytt. Samkvæmt tillögum, sem
hann hefði gert í þessu máli,
mætti spara um 600 þús. krónur
á ári í rekstri þessarar stofnunar,
sem væri orðin allt of yfirbyggð.
Þá bæri að gefa fjárfestingar-
leyfi fyrir smáíbúðum og bygg-
ingum í sveitum algerlega frjáls-
ar, en fela einu ráðuneytanna út-
hlutun allra stærri fjárfestingar-
leyfa. Með þessu væri hægt að
draga stofnunina hæfilega sam-
an. Takmarkið í þessum málum
væri að gefa allan innflutning
frjálsan og afnema Fjárhagsráð.
SKIPTING LANDSFJÁRINS
Ráðherrann minntist þessu
næst nokkuð á þær staðhæfingar
Framsóknarmanna, að Sjálfstæð-
ismenn drottnuðu yfir bönkunum
og beittu þar alls konar hlut-
drægni, m. a. gagnvart samvinnu-
verzluninni. Hann gat þess, að
útlánsfé bankanna hefði skipzt
þannig milli atvinnugreina hinn
1. marz 1952.
j Sjávarútvegur, Síldarverk-
smiðjur meðtaldar 45,5%, Land-
búnaður 9,4%, Verzlunin í heild
14,9% Iðnaður 7,3%, Ríki og
sveitarfélög 15,4%, og allt annað
Horfði upp á fcður sinn deyja
ásamt 7 öðrum skipsmönnum
VELABILUN
Orsök slyssins var sú, að vél-
in bilaði skömmu áður en þeirj7,5%.
komu til heimaeyjarinnar. Vörp- Heildarupphæð útlána allra
uðu þeir þá akkerum og ætluðu | bankanna höfðu á fyrrgreindum
að biða til morguns, enda virt-1 tíma numið 1579 millj. kr.
ist ekki þurfa að kvíða neinu.
En um nóttina hvessti allmjög, HLUTUR VERZLUNARINNAR
akkerið slitnaði og bátinn rak J Þá skýrði ráðherrann frá því,
stjórnlaust fyrir straumum og | hvernig lánsféð skiptist milli
vindi. Hvarf eyjan smátt og | Þeirra aðilja, sem verzlun og við-
smátt úr augsýn, — unz ekkert
LUNDÚNUM. — Fyrir skömmu lenti 15 ára drengur í hrakningum
á Indlandshafi á opnum báti, og enda þótt liann hrektist þar hvorki
meira né minna en í 74 sólarhringa, lifði hann það af. — Ilins
vegar þurfti hann að horfa upp á skipsfélaga sína — þar á meðal “á‘t nema náttmyrkrið.
föður sinn — deyja hvern af öðrum í hinni steikjandi sól. — Þessi
15 ára snáði, sem hér um ræðir, Setby Corgat að nafni, var á vél-!
skipinu, Marie Jeanne, og bjargaðist um borð í ítalska olíuskipið, VATNSLAUSIR EFTIR
Montallegro, eftir ZYs mánaða hörmungar, eins og fyrr getur. | ÞRJÁ DAGA
, , ■ I Enginn sagði orð alla nóttina,
hans hefði latizt fyrir framan morgunin eftir> er veðrinu
augum hans, er þeir höfðu hrak- hafði sIotaA sást ekkert
nema |
izt 1 45. daga, og kvað hann foð- hafið_ Reyndu hejr „á að hafa
ur smn hafa liðið miklar kvalir gát á skipaferðunl> en án árang.
1 steikjandi solskimnu Sem og
Skipsdrengurinn og félagi hans
— en þeir komust tveir af —
voru örmagna af sulti, er þeim
var bjargað, en hafa nú báðir að
mestu náð sér.
LEZT EFTIR 45 SOLARHRINGA
Hann skýrði svo frá, að faðir
aðnir, er á bátnum vorui — Hann
sa@ði fréttamönnumi einnig) frá i
því að faðir hans hefði <átt 'vé!Jl
urs, — ekkert skin kom í aug-
sýn. -r- Þannig liðu dagarnir hver
I . I t 4 • í * 8 t ■ • ■ • , •• I • p ■
Framh. á bls. 12.
skipti önnuðust árið 1951.
Þá hefði einkaverzluniít
fengið 64%, en samvinnuverzl
unin 36%. En hún hefði að-
eiris flutt inn 23% af heildar-
innflutningnum, en kaupmenn
og aðrir 77%. Til þess að geta
greitt sinn hluta af innflutn-
ingnum, hefðu kaupfélögiit
því þurft að umsetja sitt láns-
fé tæplega þrisvar, en einka-
verzlunin og aðrir hefðu þnrft
að umsetja sitt lánsfé rúmlega
fjórum sinnum, þótt 100 millj.
Framhald á bls. 2.