Morgunblaðið - 21.04.1953, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 21.04.1953, Qupperneq 2
MORCUN BLAÐIÐ Þriðjudagur 21. apríl 1953 IQlllöll i atrtkun 1 nín&ta. <-//,/s///;>T////v//////, nauiBaruH Hans Hedloff fyrrv. forsæfis- ráðherra Dana 50 ára ríSK'fOUFUR sjást greinilega á dýptarmæli. — Myndin hcr að 4fan er tekin af djúplóðspappír úr b.v. ísólfi, er -hann var að veið- 4sun á Selvogsbanka síðastiiðinn föstudag. — Til þess að bergmál Íýptarmælanna endurkastist frá fisktorfum og þær verði sýnifegar maelisræmunni, verða þær að vera mjög þéttar. Í1 Á^SUNNUDAGSMORGUN kom Íogarinn ísólfur frá Seyðisfirði, élapstjóri Gísli Auðunsson, til tfefnarfj arðar með fullfermi filks. Togarinn fór á veiðar frá feáfnai-firði fimmtudaginn 9. apr. jVÆiði var treg fyrstu vikuna, en aíðdegis á fimmtudag, er skipiö |ýar statt ó Selvogsbanka, sýndi Ítýptarmælir skipsins, sem er lughes sjálfritandi dýptarmælir, niklar fisktorfur, og stóð fiskur- inn um 10 faðma frá sjávarbotni. Þar sem fisktorfurnar stóðu þetta langt yfir sjávarbotni var ókleift veiða fiskinn í hina venjulegu fcotnvörpu, sem togararnir nota. Var því skipt um vörpu og tekin <í notkun hin svonefnda Breið- fcjörðs-flotvarpa. Skipti það engum togum að cftir klukkutíma tog, er varpan |Var tekin inn, reyndist mikill afli éiominn í hana. Var veiðum síð- *uj lialdið áfram á sömu slóðum i flotvörpuna og aflaði ísólfur á fu iðja hundrað toim fisks á rúm- iiim tveim sólarhringum, og er það eindæma veiði. f riðrik Ólafsson skákmeistari HINN DANSKI stjórnmálamað- ur, fyrrv. forsætisráðherra Hans Hedtoft, á fimmtugsafmæli í dag. Hann ér fæddur í Árósum. Faðir hans var klæðskeri. Á yngri árum stundaði hann prent- iðn bg lauk iðnprófi í steinprent- un. Snemma bar á áhuga hans í félágsmálum og ávann hann sér óskorað traust stéttarbræðra sinna. Koi nungur varð hann for- maður fyrir iðnnemafélagi Árósa, og varaformaður í Landssam- bandi Iðnnema innan við tvítugt. Seinna várð hann framkvæmda stjóri fyrir Iandssambandi danskra ungsósíalista og fulltrúi fyrír samband 'sósíaldemokrata Danmerkur. Árin 1929—35 var hann ritari þingflokks sósíaldemokráta og ritari flokks síns 1935 en fram- kvæmdastjóri flokksins frá 1939. Árið 1941 heimtuðíi þýzku yf- irvöldin, er stóðu fyrir hernámi í Danmörku, að hann léti af for- mennsku fyrir sósíaldepaokrata og segði af sér ýmsum, trúnaðar- störfum fyrir stéttasambandið og verkalýðsfélögin. Árið 1945 varð hann félags- og vinnumálaráð- Er ísólfur héit sf veiðum til herra í öðru ráðuneyti Buhls, og Hafnarfjarðar með fullfermi, um samtímis varð hann að nýju for- 369 tonn, a laugardagskvöM, voru |maður Sósíalistaflokksins í Dan- mörg skip úr íslenzka togaraflot- mörku. — Forsætisráðherra var að undanteknum hernámsárun- um, og frá 1950 hefur hann verið formaður þeirrar nefndar. Hann hefur lengi verið i stjórn Sáttmálasjóðs, enda hefiir hann allt frá unga aldri haft mikinn ® G'n—? ® G''—5 < ® GN^?<L>^Ö ® t) (3 Fékk 370 tonn af fiski í otvörpu á 2 sólarhringum MikiSi þorskafli á Seivogsbanka anum komin á þessar slóðir og öfluðu flest sæmilega í flotvörpu. Fiskurinn hefur gengið í seinna lagi á sínar gömlu slóðir á Sel- vogsbanka í ár. hann á árunum 1947—50. Hann hefur verið þingmaður í 15. kjördæmi Kaupmannahafnar frá 1945 og í utanríkismálanefnd hefur hann verið frá 1939 til ’47 - VARÐARFtNDURIIMIM í GÆRKVÖLDI var síðasta um- ferð tefld á skákþingi íslendinga. 1 meistaraflokki, þar sem telft um titilinn: Skákmeistari fs- Fands varð hinn ungi skákmaður, íliiðrik Ólafsson hiutskarpastur i&í vann þar með titilinn í ann- ííð sinn. Lokaskák hans á þinginu var við Inga R. Jóhannsson og lauk Jpfessari skák með jafntefli um ki. 10,30 í gærkvöldi. Friðrik U&lafsson, sem var með sex vinn- sjinga frá -næst síðustu skákum- fl ferð, nægði að gera jafntefli við jjj^iga R. Jóhannsson til þess að V>era. sígur ur bíturn. ! Þégár þetta var skrifað, var ’Sffkí' ðnöftf skSRíirn' i'frielátafa- ílokki lokið. Frh. af bls. 1. kr. sén áætlaðar fyrir inn- flutningi, sem verzluninni var óviðkomamli. Þetta sýndi, sagði ráðherrann, hvevsu ásakanir Framsóknar- manna um að samvinnuverzlun- inni væri mismunað, hvað lánsfé snerti, væru gersamlega úr lausu lofti gripnar. Kaupfélögin höfðu auk fyrrgreinds lánsfjár innstæð- ur í innlánsdeildum sínum og fengju lán út á afurðir og til iðn- aðar. Viðskiptamálaráðherra kvað stefnu Sjálfstæðisflokksins í verzi unarmálum miða að því, að verzlunin væri almenningi sem hagstæðust, og að jafnrétti ríkti á grundvelli frjálsrar samkeppni milli þeirra aðilja, sem verzlun og viðskipti önnuðust. STUÐNINGUR VIÐ IÐNAÐINN Ráðherrann ræddi því næst að- gerðir rikisstjórnarinnar til stuðnings iðnaðinum í landinu. Um þau mál hefði hann nýlega gefið skýrslu í útvarpi og blöð- um, og væri það von sín, að þær tillögur, sem gerðar hefðu verið til eflingar þessari þýðingar- miklu atvinnugrein, yrðu henni að gagni. Hann ræddi því næst um for- ystu Sjálfstæðisflokksins um stofnun Iðnaðarbankans og öflun lánsfjár til hans, byggingu Iðn- skólans í Reykjavík og stofnun iðnaðarm álaskrif stof u. Þrennt væri að sínu viti þýð- ingarmest fyrir iðnaðinn: í fyrsta iagi, hæfileg vernd með endur- skoðun tollalaganna. I öðru lagi þróttmikil starfsemi Iðnaðar- bankans, og í þriðja lagi starf- semi iðnaðarmálaskrifstofu, sem væri undirstaða að tæknilegri að- stoð. Kjarni málsins væri, að við flyttum inn of mikið af nauð- synjum okkar. Við þyrftum að framleiða meira í landinu sjálfu, efla og vernda íslenzka fram- leiðslu. Með því yrði grundvöllur atvinnulífs okkar öruggari og traustari. HLUTVERK SJÁLFSTÆÖISFLOKKSINS í lok ræðu sinnar ræddi við- skiþtarnáláf áðhorra hlufverk Sjálfstæðisflokksins í verzlunar- og iðnaðarmálum á næstunni. Af því er verzlunina snerti væru þau m.a. þessi: 1) Að beita sér gegn höftum þótt stundarerfiðleikar gerðu vart við sig. 2) Að halda fast við fengið frelsi, og keppa að algeru verzl- unarfrelsi. 3) Að vinna að því, að hver borgari í landinu eigi frjálsan aðgang að ákveðinni upphæð gjaldeyris erlendis, eins og tíðk- aðist í flestum menningarlönd- um. 4) Að verðlag sé frjálst á öll- um vörum um leið og framboð á þeim væri nægilegt 1 landinu. Það væri besta trygging neyt- andans. 5) Að raunhæfar ráðstafanir verði gerðar til myndunar gjald- eyrissjóðs, sem hefði það hlut- verk að jafna gjaldeyristekjur ársins og koma í veg fyrir, að öngþveiti myndaðist í innffutn- ingsmálunum. Varðandi iðnaðinn taldi ráð- herrann þetta vera þýðingar- mestu atriðin, sem framkvæma þyrfti: 1) Að fylgja endurskoðun tolla- laganna fast eftir, þannig að henni yrði lokið fyrir næsta þing, og tryggja þar með iðnaðinum hæfilega vernd gegn óeðlilegri samkeppni erlendra iðnaðarvara. 2) Að nægilegt fé verði tryggt til þess að Ijúka hinni nýju bygg- ingu Iðnskólans í Reykjavík hið allra fyrsta. 3) Að útvega fé til eflingar Iðnaðarbankanum. 4) Að ríkið veiti aðstoð til þess, að rekstur iðnaðarmála- skrifstofu komi iðnaðinum að sem raunhæfustum notum. Björn Ólafsson komst þannig að orði að lokum, að án endurskoðunar skattalög- gjafarinnar, yrðu flestar ráð stafanir til stuðnings verzlun og iðnaði gagnslitlar. Þess- vegna bæri að leggia höfuð- áherzlu á, að henni yrði sem fyrst iokið. Ræðu ráðherrans var ágætlega tekið. Auk hans tóku til máls þeir Páll- S. Pálsson, Björgvin Fredriksson, Hannes Jónssojn, Óláfin"BjörtisSOri og GuðrtiuíMur H. Guðmundsson. áhuga á íslandsmálum o_g einlæg- an vilja á því að verða Islandi að gagni og efla góða sambúð þjóð- anna. Enda hefur hann komið hingað til lands hvað eftir annað og gert sér far um að kynnast íslenzkum þjóðarhag og menn- ingu. í framkomu sinni allri er hann framúrskarandi yfirlætislaus og alþýðlegur í orðsins beztu merk- ingu. Því hann hefur jafnan hug- fast í hvaða umhverfi hann ólst upp og vill af heilum hug efla hag verkalýðs og iðnstétta. í handritamálinu er hann Is- lendingum hliðhollur. Á fundi, sem haldinn var í Kaupmanna- höfn um handritamálið var bein- línis lögð fram sú spurning, hvort sá orðrómur væri sannur, sem andstæðingar hans og okkar í málinu hefðu borið út, að Hed- toft Hansen hefði lofað íslend- ingum að koma því til leiðar, að handritunum yrði skilað. Átti það að vera honum til vansæmdar, ef hægt væri að herma upp á hann slíkt lofórð fyrirfram. En hann lét skila því til fundárins að slíkt loforð frá hans hendi lægi ekki fyrir. Hitt vildi hann óhikað segja, hvar sem væri, að það værl sinn eindreginn vilji, að handrit- unum yrði skilað hingað. Á síðustu árum hefur Hedtoft Hansen sem formaður stærsta flokksins í Danmörku verið mik- ilvirkur fulltrúi þjóðar sinnar á alþjóðlegum vettvangi, gagnvart Sameinuðu þjóðunum o. fl. Sem tryggur fylgismaður frelsis og mannréttinda beitti hann sér fyr- ir því að Danir gengu í Atlants- hafsbandalagið og hefur síðan eflzt að áliti og áhrifum. Danslagakeppni SKI SÍÐASTA kvöldið með nýju dönskunum fyrir úrslitakeppnina í danslagakeppni SKT var s. 1. sunnudag. Þrjú lög, sem komust í úrslit, voru: Litla stúlkan, eftir Patt, 224 atkv., Ilittumst heil, tangó eftir Ómar, 221 og Næturkoss, foxtrott eftir K-100, 189 atkv. Úrslitakeppni danslagakeppn- innar fer fram um næstu helgi, á laugardags- og sunnudags- kvöld. — Kosningar í Japan Framhald af bls. 1 nýja stjórn verði langlíf. og er búizt við, að þingkosningar fari fram í landinu að nýju, áður en langt um líður. — Hallast þó all- margir að því, að Frjálslyndi flokkurinn fái Framfaraflokkinn með sér í stjórn, en aðrir benda á, að hin nýja stjórn verði að stárfa á breiðara gruridvelíi. Óafsakanlegur dráttur MEÐAL sjómanna við EyjafjörS ríkir mikil óánægja með það, að Kaupfélag Eyfirðinga hefur um langt skeið þrjózkast við að greiða ýmsum þeirra fiskupp- bætur frá árinu 1950, enda þótt einstaklingar, sem útgérð stunda hafi staðið skil á þeim. Hér er um óafsakanlégan yfir- gang að ræða. KEA er eitfc stairsta og efnaðasta kaupfélag landsins. Það hefur áreiðanlega cfni á því, að borga nokkrum sjómönnum við Eyjafjörð upp- bætur á fiskverð þeirra frá löngu Jiðinni vertíð. En hversvegna hef- ur það þá ekki gert það? Ekkí er ólíklegt, að eitthvað af því fé, sem ganga átti til þessarai greiðstna bafi verið fest í ein- hverju stórbraski Vilhjálms Þórs, sem framkvæmir samvinnn hugsjónina nú með „spekúla- sjómim". Sjómönnum í Eyjafirði finnsí þetta slæmt. Mörgum bændum geðjast heldur ekki að þessari framkvæmd samvinnustefnuna- ar. , I Hattur B. G. Waage INNAN íslenzkrar íþróttahreyf- ingar hefur æska landsins jafn- an mæzt til drengilegs leiks og keppni án alls tillits til pólitískra ýfinga. Þar hefur ríkt andi dreng- skapar og frjálslyndis. Þetta er kommúnistum þyrnir í augum. Þessvegna ræðst Gunn- ar M. Magnúss fyrir skömmu 8 „Þjóðviljanum“ á „hatt Bene- dikts Waage“ með hótunum og svívirðingum. Hvað hefur hatt- ur forseta ÍSÍ eiginlega til saka unnið? Jú, íslenzk íþróttasamtök haf«( leyft ungum mönnum úr varnar- liðinu að taka þátt í einstökunj íþróttakeppnum. Þessvegna hefja kommúnistar svívirðingaherferð og hótanir á hendur íþróttasam- bandinu og forseta þess. „Verði þessi aðvörun ekki tek- in til greina, gætu ýmsir hlutiæ gerzt, sem forseti íþróttasam- bandsins óskaði sízt að yrðu aiH veruleika", segir G. M. M. 8 kommúnistablaðinu s. 1. föstn- dag. Það er ekkert um að villasfc. Kommúnistar eru með beina* hótanir. Landráðalýðurinn krefsl þess, að ÍSÍ „hef ji samvinnu“ við sig. Hefur önnur eins ósvífni nokkv- um tima heyrzt? Ritsóði eins og Gunnar M. Magnúss tekur til að ógna heildarsamtökum íþrótta- manna í landinu ef þau hefji ekki samvinnu við sig um svils við frelsi og sjálfstæði landa- ins!!! i Um frjálslyndi í HVERJU ér frjálslyndi í stjóra- málum fólgið? Framsókn segir: Það er íólg- ið í verzlunareinokun flokksfyf- irtækja okkar, í þvi að ein verzl- un sé í hverju byggðarlagi. Kommúnistar segja: Það ef fólgið í „aiþýðulýðræðmu“ fyrir austan tjald, „játningum“, senj byggjast á pyntingum og mis- þyrmingum sakbominga, afnámi kosningaréttar, einsflokksskipa- laginu. Kratar segja: Það er í þv| fólgið, að ríkið eigi allt og rek| allt og einstaklingurinn hafi sens minnzt athafnafrelsi. Sjálfstæðismenn segja: Það ef fólgið í andlegu og efnalegu frelsi einstaklingsins, ásamt þeirri íhlutun ríkisvaldsins, seuj tryggir hagsmuni heildariimar, tryggir hinn minni máttar fyrif því að troðast undir. ÖIl þróuti og framför byggist á því, að hæfileikar einstaklingsins fái ad njóta sín í hans eigin þágu og| heildárinnari. > i i ■> > ? 11 • lívaða flokkur er Tfjálslýrid- astur ? j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.