Morgunblaðið - 21.04.1953, Qupperneq 3
íriðjudagur 21. apríl 1953
MORGUNBLAÐIÐ
3
Gaberdine
Rykfrakkar
Gúmmíkápur
ágætt úrval.
GEYSIR H.i
Fatadeildin.
IBDÐIR
til sölu:
Tvær nýtízku íbúðir, báðar
á 1. hæð í húsi við Eskihlíð,
önnur 2ja herb., en hin stór
3ja herbergja íbúð.
Sænskt timburhús í Grana-
skjóli, 4ra herb. hæð og
2ja herb. íbúð í kjallara.
Selst saman eða í tvennu
lagi. Aðgengilegir greiðslu
skilmálar.
5 herb. íbúð með sér-inn-
gangi og hitaveitu í Vest-
urbænum. Ibúðinni má
með litlum tilkosnaði
breyta í tvær rúmgóðar
2ja herb. íbúðir.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
TIL SOLD
4ra lierbergja kjallaraíbúð
í Norðurmýri.
Höfuni kaupanda að 3ja
' herbergja íbúð, helzt á
hitaveitusvæði. Útborgun
allt að 150 þús.
Ennfremur að 2ja herbergja
íbúð. Útborgun alit að
100 þús.
STEINN JÓNSSON
Tjarnargötu 10. Sími 4951.
gry • » m
5jonin
breytist með aldrinum. Góð
gleraugu fáið þér hjá Týli.
— Öll gleraugnarecept af-
greidd. — Lágt verð.
Gleraugnaverzlunin TfU
Austímstræti 20.
SOLUSKALINN
Elapparstíg 11. Sími 2926,
kaupir og selur alls konar
húsgögn, herrafatnað, gólf-
teppi, harmonikkur og
margt, margt fleina. Sækj-
um. — Sendum. — Reynið
viðskiptin. —
Dömur athugið
Vegna nýs fyrirkomulags
og aukins vinnukrafts, get-
tim við aftur tekið að okk-
ur sniðningu á öllum kven-
fatnaði. —
Saumastofan, Njálsgötu 23.
Ritsafn
Jóns Trausta
Bókaútgáfa GuSjóna ö.
Sími 4169.
KVEIM-
BOMSDR
fyrir lága og háa hæla,
svartar, brúnar, gráar.
Si óuerz L
jftáturs
4ncL
íreóóonar
Framnesveg 2. Laugaveg 17
Sími 3962.
6 herbergja
IBÚÐ
til sölu í villubyggingu. -
Útborgun 120 þús.
Haraldur Guðmondsson
lögg. fasteignasali. Hafn-
arstr. 16. Símar 5415 og
5414, heima.
2ja herbergja
ÍBÚÐ
á hitaveitusvæði til sölu. —
Útborgun kr. 70 þús.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasalL
Hafnarstræti 15.
Slmar 5415 og 5414, heima.
3ja herbergja
ÍBÚÐ
Efri 'hæð í villubyggir.gu,
til sölu. —
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteígnasali
Hafnarstræti 16. — Sínvsr
5415 og 5414. hehna.
TIL SÖLU:
Steypublönd-
unarvél
G. M. C. með tunnugálga og
tilh., ef um semst. Upplýs-
ingar í síma 80427, 6—9 e.h.
næstu daga. —
Sjómaður með konu og eitt
barn, óskar eftir 1—3ja
herbergja
8BDÐ
til leigu nú eða 14. maí. Ein
hver fyrirframgreiðsla. Upp
lýsingar í síma 7455.
T rilluháturifin
sem auglýstur var í Mbl.
fyrir stuttu, en var þá vest-
ur á Bildudal, er nú til
sýnis og sölu hér. Upplýs-
ingar í síma 80778.
íbúð óskast
frá 1. maí til 1. okt. Þrennt
fullorðið. Uppl. í síma
81551 í kvöld ki. 7—10.
2 herbergi
og eldtnús
óskast 14. maí á hitaveitu-
svæðinu. Tvennt fullorðið.
Uppl. í síma 82113.
Íbúðir til söhv
4 og 5 herbergja íbúðir á
hitaveitusvæði og viðar í
bænum.
Hálf og heil hús á hitaveitu
svæði og víðar.
5 herbergja ibúðarhæð á-
samt rishæð, yið Lang-
holtsvég. Hagkvæmt verð.
4ra herb. kjallaraíbúð með
sérinngangi. Söluverð kr.
130 þús. —
3 herb. íhúðarhæð, ásamt
einu herbei-gi, í kjallara
í Vesturbænum.
3ja herb. íbúðarhæð ásamt
einu herbergi, eldhúsi og
baði, í kjallai;a, á hita-
veitusvæði.
G«3 2ja herb. íbúðarhæð
við Láugaveg.
Lítið einhýlishús á eignar-
lóð (hornlóð) við Rauðar
árstíg.
Einbýlishús við Laugarás-
veg, í iSogamýri, Klepps-
holti, Fossvogi, Kópavogi
og viðar. Útborganir frá
kr. 40 þús.
Nýja fasfeignasalan
Bankastræti 7, sími 1518.
og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546.
SILKIBORÐAR
einlitir og köflóttir, fána-
borðar, rennilásar, silkislæð
ur, Hollywood nælonsokkar,
sportsokkar, jersey barna-
gallar, verð frá kr. 121,50.
ANGORA
Aðalstr. 3. — Sími 82698.
KAPUEFNI
einlit, 100% ull, verð frá kr.
122,00, köflótt pilsefni riffl-
að flauel, cheviot, mikið úr-
val af ódýrum kjólaefnum,
nýkomið. —
ANGORA
Vinnur að hagsmunamálum
bifreiðaeigenda. — Gangið
í F. 1. B. Skrifstofa Þing-
holtsstræti 27, sími 5659
kl. 1—4 e.h. Auk þess mánu
daga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 6—7 e.h. —
TIL SOLD
1. Ibúðarhæð á Grímsstaða
holti. —
2. Kjallaraíbúð í Voga-
hverfi. —
3. Jörð á Álftanesi. — Hef
kaupendur að 1—:3 herb.
íbúðum. —■
Ragnar Ólafsson, brl.
Vonarstræti 12.
o. s. s.
Ungur og reglusamur mað-
ur óskar eftir atvinnu, Hef
bílpróf. Tilboð merkt: —
„Maí — 765“, sendist afgr.
Mbi. fyrir þann 25. þ.m.
Telptikfólar
amerjskir.
BEZT, Vesturgötu 3
Mótatimbur
til sölu. Upplýsingar Heiða-
gerði 116 eða í síma 80709.
V ef naðarnámskeið
Er að byrja nýtt kvöldnám
skeið í vefnaði. Upplýsingar
í sima 6704 á milli kl. 12—1
annars á Vefstofunni, Aust
urstræti 17. —
Guðrún jónsdóttir.
Mobiloil
H. Benediktsson & Co. h.f.
Hafnarhvoll — Reykjavík.
Mjög góður
RIFFILL
margra skota, með kíki, til
sölu. Uppl. á Hofteig 20, 2.
hæð, eftir kh 6 á kvöldin.
Fólksbifreið
helzt lítil, óskast til kaups.
Uppl. daglega í síma 80944
á kvöldin í síma 9680.
Gírkassi
óskast í Dodge herbifreið.
Hringið í síma 346A, —
Keflavik. —
Húsnæði
Einbýlishús til sölu tvö her-
bergi, ’eldhús og snyrtiher-
bergi. Hagkvæmt verð. —
Uppl. á Grettisgötu 92, 3.
hæð, frá kh 13,00 til 20,00
í dag og á morgun.
1 herbeigi
og eldhús
eða eldunarpláss, vantar
fyrir 14. mai. Tvennt full
orðið í heimili. Tilboð send-
ist Mbl. fyrir n.k. laugar
dag, merkt: „Sól — 767“.
IBDÐ
Þýzk hjón óska eftir 1—3ja
herbergja íbúð, í síðasta
lagi 14. maí. Fyrirfram-
greiðsla kemur til greina.
Uppl. í síma 4959.
Hvítar
drengj asportskyr tur
nýkomnar.
1JftriL Jtngibjaryar ,^ulinóOr
Lækjargötu 4.
Góð 3ja herbergja
IBDÐ
óskast til leigu. — Upplýs-
ingar i síma 2877.
I dag
Barna- og unglinga sporty
sokkar og hosur, frá 1—12-
ára. Mjög fallegt litaúrval;
Góð vara. —
Verzl. HÖFN
Vesturgötu 12.
Mjólkurkönnux
úr postulíni, margar gerð-
ir. Verðið mjög hagkvæmt.
Verzl. HÖFÐI
Laugaveg 81, sími 7660. 4
Verzl. Árna Pálssonar |
Miklubraut 68, sími 80455.
Vörubíll
óskast keyptur. Ekki eldra
model en 1942. Kaupverð
alt að 38 ús. kr. Skipti á
góðri jeppabifreið geta
komið til greina. Tilb. send
ist Mbl. merkt: „VB—771“.
Nýkomin falleg
prjónasilkiefni
Laugaveg 48.
Barnlaus, reglusöm eldri
hjón vantar
1—2ja herb. íbúð
um næstu mánaðamót. Til-
boð ásamt leigukröfu, legg-
ist inn á afgr. blaðsins fyr
ir 25. þ.m., merkt: „Ó. 1.
— 772“.
KEFLAVÍK
V erzlunarhúsnæði
til leigu á einum bezta stað
í bænum. iStærð 75 ferm.
Tilboð sendist afgr. Mbh í
Keflavík fyrir laugardags-
kvöld merkt: „Góður verzl-
unarstaður".
KEELARVÍK
STDLKA
eða ungliitgur
óskast strax.
Upplýsingar í síma 122.
Hafnarfjörður
Bátur til sölu, 6 tonna,
vélarlaus, með þilfari.
Verð kr. 3 þús.
Árni Gunnlaugsson lögfr.
Austurgötu 28, Hafnarfirðir
'Sími 9730 kl. 11—12 oy
4—6. —
íbúð óskast
Vélstjóri óskar eftir 2ja til
3ja herbergja íbúð nú þeg
ar eða 14. maí. Fámenn f jöl
skylda. Upplýsingar í síma
5517. —
KYNNING
óska að kynnast glaðlynd-r
um, góðum manni, 50—56
ára. Ráðskonustarf gæti
einnig komið til greina.
Gjörið svo vel að senda nafn
og heimilisfang á afgr. Mbl,
fyrir föstud., (24. april),
merkt: „Sumar — 773“,