Morgunblaðið - 21.04.1953, Síða 5
Þriðjudagur 21. apríl 1953
MORGUXBLAÐIÐ
6
ÉBIJÐ
Óska eftir 2,ja herbergja í-
búð. Þrennt í heimili. —
Upplýsingar í síma 6911.
FORD ’31
til solu á Laugaveg 163. —
Tilboð óskast á staðnum. —
Þriðjudag kl. 6—9 e.h.
Keflvékingar
Ef einhverjir vildu selja
hús eða hæð i húsi, þá sendi
þeir nöfn sín og 'heimilisf.
til afgr. MbL, merkt: „Hús
— 774“, fyrir föstudag.
Ulanborðs-
mótorar
22ja ha., 4% ha. og 1 ha.,
til sölu með tækifærisverði.
Til sýnis í „Sylgju“, Lauf-
ásvegi 19.
GóS
jeppabifrei&
óskast til kaups. Uppl. í
síma 2843 frá kl. 7—8 e.h.
1—2 herbergi
og eSdhúiís
óskast til Icigu nú þegar. —
Uppl. gefnar í síma 81607
frá kl. 3—7.
TIL SÖLIJ
hjónarúm með dýnum, mjög
fallegt. Einnig tvö barna-
rúm, sem selst ódýrt. Máva-
hlið 24, kjallara.
BARNAVAGN
enskur, sem nýr, á háum
hjólum, til sölu, Sörlaskjóli
24, kjallara. —
Yvö herbergi
til leigu (ásamt einu litlu,
sem mætti elda í). — Toilet
og innri gangur. Hentugt
fyrir tvær stúlkur. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt:
„Tvö herbergi — 775“.
ÍBÚÐ
— Sumarbústaður
Vantar 2ja herbergja íbúð.
Mætti vera sumarbústaður,
í Kópavogi. Tilboð mei'kt:
„Allt — 777“, sendist blað-
inu fyrir föstudagskvöld.
HúshjáEp
Ung, barnlaus hjón óska
eftir lítilli íbúð nú þegai',
eða í sumar. Upplýsingar í
síma 4927. —
HúsnæM
1—2 herbergja íbúð óskast
sem fyrst. — Fyrirfram-
gi’eiðsla ef óskað er. Tilboð
mei'kt: „Barnlaus — 778“,
sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir fimmtudagskvöld.
HERBERGI
óskast. — Tilboð óskast send
afgr. MbL, mei'kt: -—
„Hófsemi — 780“.
STULKA
vön bakstri, óskast 15. maí.
Uppl. milli kl. 3 og 4, —
Rauðarárstíg 1.
Kvikmyndavélar
Kvikmyndatökuvél og sýn-
ingai’vél til sölu. Mjög hag-
stætt verð. Glæsileg fex-m-
ingax'gjöf. Sími 6535 eftir
hádegi í dag. —
CHRYSLER
bifreið árangur 1942, í
góðu lagi, er til sölu nú þeg
ar. Bifreiðin verður til sýn
is h.já h.f. Ræsir, Skúlagötu
59. Nánai'i uppl. í búðinni.
ÍSSKÁPAR
Tek að mér viðgerðir á ís-
skápum. Uppl. í síma 81059
milli kl. 12 og 1.
Ný standsetl
Hjálpar-
mótorhjói
til sölu á Barónsstíg 13. —
Uppl. fx'á kl. 5—6.30 í dag.
Til sölu notað
ÞAKJÁRN
Upplýsingar í síma 7529.
Iðnaðai-mann vantar
í BUÐ
nú þegar eða fyrir 14. maí,
í Reykjavík eða Hafnar-
firði. Há leiga, reglusemi,
góð umgengni. — Nánar í
sínxa 80544. —
Húseigencfiur
Hreinsum og gerum við olíu
kyndingar. Ennfremur önn-
umst við uppsetningar á olíu
kyndingai'tækjum.
K Y N D I L L S/F
Suðurlandsbraut, Háaleit-
isveg (áður Sigtún 57),. —
Sími 82778. —
Holsteinamót
smíðum við með stuttum
fyrirvara. —
KYNDILL S/F
Suðurlandsbraut — Háa-
leitisveg (áður Sigtún 57).
Sími 82778. —
Húseigendur
Smíðum olíukynnta mið-
stöðvaxkatla, bæði fyrir
sjálftxekk og fyrir sjálf-
virkar kyndingar.
K Y N D 1 L L S/F
Suðurlandsbraut, Háaleit-
isveg (áður Sigtúix 57),. —
Sími 82778. —~
Vil kaiipa
IVIótorhjói
eða vél í mótorhjól. Uppl. í
síma 9347 frá kl. 12—1.
T ækif ærisverð
Tvennai’, nýjar dragtir til
sölu (önnur amerisk). Einn
ig stuttkápa, unglingskápa,
pils, kjólar og kápa. — Til
sýnis Mánagötu 19, kjallai'a
Halló, stúlkur
Tveir ungir menn óska eftir
að kynnast stúlkum, 18 til
25 ára. Þagmælsku heitið.
Tilboð leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir sunnudag ásamt
mynd sem endui'sendist, —
mei-kt: „Kynning — 779“.
Sumarfataefnin
komin
Fáein sýnishorn í sýningar-
glugga Málarans í Banka-
stræti. —
Vigfús Guðbrandsson & Co.
Austursti'æti 10.
Barnlaus hjón óska eftir
1—2 herbergja
ÍBUO
1.—14. maí, helzt í Mið- eða
Vestui'bænum, eða geymslu
fyrir húsgögn í sumar. —
Uppl. i 80910, kl. 4—8.
Tvær stofur
til leigu. Sem nýtt drengja
skrifborð og bókaskápur til
sölu á sama stað. Upplýs-
ingar eftir kl. 2 á Njálsg. 94
HUS
til brottflutnings
Lítið timbui'hús, SlsxSVi.m.
til sölu og biottflutnings. 1
húsinu eru -2 hei'bergi og eld
hús. Nánari uppl. gefur:
Guðjón Steingrímsson lögfr.
Strandgötu 31, Hafnarfirði.
Sími 9960. —
Hafnarfjörður
fliúðir til sölu:
Timburhús, 6 herbexgi og
eldhús. Góð lóð.
Tvær 3ja berb. íbúðir í
timburhúsi.
Tvær 2ju herb. kjallaruíbúð-
ir í nýjum steinhúsum.
4ra herb. ha:ð i xxýju stein-
húsi. Nætui'-i'afmagnshiti
Einbýlisbús, steinhús og
timburhús af ýmsum
stærðum.
Hef kaupanda að góðu ein-
býlishúsi. Mikil útborgun.
Til Ieigu 3ja herb. hæð í
nýju steinhúsi. 3ja til 4ra
ái'a fyrii'framgi'eiðsla
nauðsynleg.
Upplýsingar gefur:
Guðjón Steingríinsson
lögfxæðingur Strandgötu 31
Hafnaifii'ði. Sími 9960.
Ný og notuð
HUSGÖGN
ávallt fyrix'Iiggjandi. Verð
ið hvei'gi lægi'a. — Kaupum
einnig og seljum notuð út-
varpstæki, saumavélar. —
Hari'afatnað, gólfteppi o. fl.
Húsgagnaskálinn
Njálsgötu 112, sími 81570.
Nýjar gerðir af
Renault vörubifreiðum
Útvegum þessar glæsílegu bifreiðir með mjög stuttum
fyrirvara í stærðum %—12 toniia.
Verð með húsi að meðtöldum bátagjaldeyx-i frá kr. 39 þús.
5 tonna bifreiðir og stærri eru með dieselhreyflum.
Leítið nánari upplýsinga í skrifstofu okkar.
Tilvaldar
fermingargjafir
NÆLON gaberdine skyrtur
PRJÓNABINDI með stöfum
Fást hjá:
Klæóaveizlun Andrésar Andréssonar
*
Verzl Asg. G. Gunnlaugssonar
PLASTOLITH-GÓLF
iýinnn:
PLASTOLITH EK: S
»
■»
Sterkt. — Þægilegt undir í
fæti. — Einangrar gegn •
kulda. — Leysist ekki Z
m
upp af sterkum sýrum. — Z
Engar samsetningar. j
PLASTOLITH er scrstaklega hentugt í skólahús, sjúkra- .
hús, baðherbergi, gaixga, stiga og einnig •
rr
íbúðir. £
PLASTOLITH breytist ekki, þótt það liggi undir vatni 5
tímum saman. ;
PLASTOLITH límist auðveldlega við stein, tré, járn o. fl. ;
*
Allar upplýsingar gefa:
*
Einkaumboðsmenn:
LUDVIG STORR & CO. 1
m
Símar: 82640 — 2812. — Laugaveg 15.
•juuuiojui*