Morgunblaðið - 21.04.1953, Síða 16
Veðurúflit í dag:
Suðaustan stinnii)?skaldi,
rigning.
89. tbl. — Þriðjudagur 21. apríl 1953.
Leysingavatn flæðir inn í
fjárhús, 20 kindur drukkna
BLONDUOSI, 20. apríi. — Bóndinn að Sveinsstöðum í Húnaþingi
Óiafur Magnússon, varð fyrir stórtjóni aðfaranótt laugardagsins,
er 18 ær hans og tveir hrútar drukknuðu og tróðust undir er
leysingavatn flæddi inn í fjárhúsið.
Undanfarna daga hefur verið
hér hlýtt í veðri og mikinn anjó
tekið upp, en hér var meiri og
minni hríð dag hvern í nærfellt
einn mánuð.
RUESIÐ STÍFLAÐIST
Fjárhúsin frá Sveinsstöðum
fcfcanda skammt frá þjóðveginum.
Miklum snjóruðningi hafa snjó-
ýtur rutt út af veginum. Hefur
»«æsið.meðfram veginum stíflazt,
fivo að leysingat'atnið hefur því
runnið inn á túnið að Sveins-
etöðum.
Á laugardagsmorgun er Ölafur
bóndi kom i fjárhús sitt, en hann
ú iini 30 fjár, voru kindur ýmist
dauðar eða dauðvona. Hófðu þær
drukknað eða troðið tavor aðra
undir í vatninu.
VATN I HLODU
Fréttir hafa borizt um, að á
fleiri bæjum hér í sýslunni, háfi
leysingavatn komizt í hlöður og
votheysgryf jur og valdið skemmd
um.
Ekki er um asahláku að ræða.
Hér hafa verið vorhlýindi. Veg-
ir sem ýmist hafa verið ófærir
með öllu eða illfærir vegna snjóa,
verða nú ruddir; meðal annars
mun Holtavörðuheiðin bráðlega
verða rudd.
Aldraður bóndi drukknar
tneð sviplegum hætti
ALDRAÐUR bóndi, Oddur Einarsson í Þverárkoti í Kjalarnes-
hreppi drukknaði í gærmorgun með sviplegum hætti við ármót
Grafarár og Leirvogsár undir Esju.
Oddur bóndi fór snemma í gær-
Kiorgun að heiman til að flytja
rnjólk yfir að Norður-Gröf. Fór
hsnn ríðandi og reiddi mjólkina
undir sér í tveimur brúsum, eins
og vandi hans var.
HESTURINN STOB 'MANN-
LAUS HJÁ ÁNNI
Hann var vanur að vera kom-
inn úr mjólkurflutningnum
ekömmu eftir hádegi, og \’ar hans , . , ,
því’saknað, er hann kom ekki^«n
heirr. á réttúm tíma. Ráðskona-
sveitarinnar gert aðvart og Jét
hann hefja leit. Fundu ieitar-
menn Odd - drukknaðan í svo-
nefndum Helguhyl. Þykir nú sýnt
með hverjum hætti slysið hefur
orðið:
Á leiðinni frá Þverárkoti lil
Börnin, sem duglegust eru að selja, fá verðlaun
Barnadagurinn á fimmfudag
Barnadagsblaðið og Sólskin seH á morgun
Norður-Grafar fellur svonefnd j
Grafará ofan úr Esju niður í
Leirvogsá. Fellur hún mjög hratt!
og er stórgýtt, en venjulega er
hfens hringdi að Norður-Gröf og
var henni sagt, að hann hefði
ekki komið þangað. Vinr.umaður
feá Norður-Gröf fór þá af stað
til að leita Odds og er hann kom
að Grafará, þá stóð hesturinn þar,
er. enginn maður.
fíVIPLEGT SLYS
Þótti nú sýnt að eitthvað óhapp
tfeíði'-’komið fyrir. -Vaþ oddvita
En nú yfir heigina hljóp flug
vöxtur í Grafará. Er vatnsflaum-
urinn svo mikill í henni nú, að
á vaðinu. sem er við ármótin bar
sem Grafará fellur í Leirvogsá
er illstætt fyrir hesta. Virðist sem
Oddur hafi fallið þar af baki og
straumurinn gripið hann.
Oddur Einarsson var 82 ára og
hafði hann búið í Þverárkoti í
nær 40 ár. Bjó hann þar nú ásamt
ráðskonu sinni.
Ifirlæknir Sjúkrahúss Akureyrar
bjargar dreug frá drukknun
AKUREYRI, 20. apríl. — I
góðviðrinu í gær, um kl. 4, var
Guðmundur Karl Pétursson yfir-
Tæknir við sjúkrahúsið staddur á
Höefners-bryggju hér í bæ. Var
ticnn þar á skemmtigöngu með
tveimur dætrum sínum.
JBÍLJÓP NIÐUR UM GAT
Á BRYGGJUNNI
Heyrði hann þá, að drengsnáði,
«em staddur var fremst á bryggj-
Ur.ni kallar á dreng, sem kom
ófan bryggjuna. Bað hann dreng-
inn um að flýta sér. — Sá, sem
fcom ofan bryggjuna heitir Unn-
ar Ottesen, sonur Þorkels Otte-
í?ens prentara. Drengurinn hljóp
allt hvað af tók niður eftir bryggj
unni.
Unnar sem er 6 ára mun hafa
verið með veiðarfæri, en þeir fé-
lagar ætluðu að fara að dorga
við bryggjuna. Var veiðihugur
U nnars litla svo mikill, að hann
Itljóp beint niður um nokkurra
Kietra- langt gat, sem er þarna á
fcryggjunni. Hvarf hann þe*ar á
fcbf, en þarng ar, ppkkv<J c|j|jpþ.
NÁÐI HALDI Á FÆTI GUÐM.
Guðm. Karl, sem var þarna
nærstaddur, eins og fyrr segir, sá
þegar slysið vildi til. Brá hann
þegar við og renndi sér niður um
gatið. Gat hann tyllt öðrum fæt-
inum á isskör, sem var á sjón-
um, en hélt sér með báðum hönd-
um í bryggjuna, því að ísskörin
var ekki mannheld.
Þegar drengnum skaut upp,
teygði Guðm. annan fótinn til
drengsins, sem náði þegar taki
á honum. Gat hann þannig dreg-
ið drenginn til sín og komið hon-
um upp á bryggju.
Eftir að hafa spurt hann hvar
hann ætti heima, og hellt úr stíg-
v-élum hans, sagði Guðm. honum
að skunda hekn til sín, en hann
átti heima ekki langt frá bryggj-
unni.
Ekki voru aðrir viðstaddir
þarna, þegar slysið varð en
Guðm. og dætur hans, og dreng-
urinn, sem hafði verið niðri 4
bryggjunni.
Tilviljun sú, að yfirlæknirinn
ygr þtirna staidfcbur, vanð því U.nnT
ari litla til bjavgar. — Vignir.
A FIMMTUDAGINN næstkom-
andi, Sumardaginn fyrsta, efnir
Sumargjöf í 30. sinn til hátíðar-
halda og fjáröflunar þann dag.
Verður efnt til barnaskemmtana
og þá munu tvær skrúðgöngur
barna fara um bæinn. — Isak
Jónsson, skólastjóri, skýrði frétta
mönnum frá tilhögun hátíðahald-
anna og íjáröflunarinnar í gær.
BARNADAGSBLAÐIÐ
OG SÓLSKIN Á MORGUN
A morgun, siðasta vetrardag,
v-erður byrjað að selja Barna-
dagsblaðið, sem nú kemur út í
20. sinn, kl. 9 f. h. og verður það
afgreitt á eftirtöldum stöðum: í
Listamannaskálanum, Grænu-
borg og vinnuskálanum við Suhd-
laugarnar. Þá verður einnig hægt
að fá blaðið í Barónsborg, Drafn-
arborg, Brákarborg, Steinahlíð,
Laufásborg, Tjarnarborg og Vest-
urborg. — Blaðið kostar kr. 5.00.
BÖRNIN TEIKNA MYNDIRNAR
f SÓLSKIN
Sóiskin verður afgreitt á morg-
un frá kl. 1 e. h. á framangreind-
um stöðum, og kostar það 10.00
kr. — Þessi útgáfa af Sólskini er
frábrugðin öðrum að því leyti að
börn á aldrinum 9—12 ára, undir
handleiðslu Valgerðar Briem,
hafa teiknað myndirnar í bókina,
að undanskildum myndum í eitt
kvæði, en þær gerði Halldór Pét-
ursson.
Um útgáfu Sólskins sá frú Val-
borg Sigurðardóttir og er heftið
hið allra skemmtilegasta að öll-
um frágangi og efnisvali. — Er
þetta í 24. sinn, sem Sólskin kem-
ur út.
MF.RKIN AFGREIDÐ Á
MORGUN, EN SELD Á
FIMMTUDAG!
Á morgun, síðasta vetrardag,
verða merki dagsins, einnig af-
greidd og á sömu stöðum, frá kl.
1—4 á morgun, einnig frá kl. 9
á fyrsta sumardag. — Merkin eru
tvennskonar og kosta 5 kr. með
borða og 3 kr. án. — Börnin eru
vinsamlega beðin að athuga að
merkin má ek,ki selja fyrr en á
fyrsta sumardag!
MARGIR HAFA FENGIÐ
BÓKAVERÐLAUN
Mörg ungmenni hafa fengið
bókaverðlaun Sumargjafar fyrir
auðsýndan dugnað við sölu Barna
dagsblaðsins, Sólskins og merkj-
anna. — Bókaútgefendur hafa
gefið bækur til verðlauna og í
fyrra fengu t.d. um 100 börn sölu-
verðlaun.
Nánar verður skýrt frá hátiðar-
höldunum í blaðinu á morgun.
Héraðsbann
á ísafirði
ISAI .ÍÖRBUR 20. apríl. — Á
sunnudag fór hér fram at-
kvæðagreiSsla um það. hvort
loka skyldi útsölu Áfengis-
verzf unarinuar, samkvæmt á-
kvæðunutn um héraðsbönn.
Var meirihluti með lokun út-
sölunnar.
Kjörlundur hófst kl. 1 t. h,
og stóð tii kl. 10 um kvöldið-
Á kjörskrá voru 1563 og
greiddu 9SB atkvæði.
Aikvaeði vuru talin í Templ-
arahusinu i dag og urðu úr«
slit þau að 562 voru með lok-
un en 3S7 á móti. 16 seðla7
voru aúðir «g 3 ógildir. Sam-
kvæmt þessu mun áfengisút-
sölunni verða lokað á ísafirði
í lok októher-mánaðar u.k.
Iðnaðarbankinn tek-
ur fii siaria 25. jún{
BANKARÁ-Ð Iðnaðarbanka ís-
lands h.f. kom saman til fundar
í gærdag. Var rætt um starfsemi
bankans og .samþykkt, að opna
hann hinn 25. júní næstkomandi.
Verður ban&inn til húsa í Nýja
Biós-húsinu við Lækjargötu. Er
nú unnið stöðugt að nauðsynleg-
um undirbúningi að bankastarf-
seminni.
Jafnframt ákvað bankaráðið,
að aðalfundur Iðnaðarbankans
skuli haldinn þennan sama dag í
Tjanrarkaffi kl. 2 síðdegis.
Inflúeiua á siöku bæ
í Húnavafnssýslu 1
BLÖNDUÓSI, 20. apríl — In-
flúenza hefur stungið sér hér
niður í sýslnnni á einstaka bae
og eins hér á Blönduósi. — Hafa
yfirleitt flestir tekið veikina á
þeim heimilum sem hún hefur
komið upp. Veikin hefur lagst
allþungt á hina sjúku, en veikiit
er enn lítið útbreidd.
Landburður af
fiski á trillur
Húsvíkinga
FRETTARITARI blaðsins á Húsa
vík símar að þar hafi verið land-
burður af fiski frá því á laugar-
daginn og mun önnur eins afla-
hrota ekki hafa komið á mið
Húsavikurbáta í tugi ára.
Stórar trillur og smáar, og þrír
þilfarsbátar stunda veiðarnar. —
Hafa stærri bátarnir verið með
allt. að 10 tonna afla ur veiði-
förinni, en litlu trillurnar, sem
eru með 1—3 menn, hafa tví-
hlaðið. I gær var aflinn nokkru
minni, einkum þó hjá stærri bát-
nnuin en þeir litlu voru með
ágætan afla og gátu sumir ekki
dregið alla línuna. — Aflinn er
frvstur.
fr
Fram" í Hafnarfirði
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ
„FRAM“ í Hafnarfirði heldur
fund í Sjálfstæðishúsinu kl.
8,30 í kvöld.
Kosnir verða fulltrúajr á
landsfund og rædd fclagsmál.
Mesfa aflahrota sem komið
i L
hefur um árabil í Eyjum
Ungir sem gamlir leggjasi á eitt
við vinnslu aflans
VESTMANNAEYJUM 20. apríl. — Vestmannaeyingaar hafa orðið
að láta hendur standa fram úr ermum siðustu daga. Því að mesta
aflahrota, sem komið hefur í fjölda mörg ár er nú á miðunura
kringum Eyjar. Hafa menn unnið nótt með degi til að gera að
aflanum og var m. a. unnið allan sunnudaginn.
ALLT AÐ 1000 SMÁL. Á DAG
Undanfarna viku hefur aflinn
hér verið mjög góður og almenn-
ur i net og munu hafa borizt hér
á land daglega, a. m. k. 800—1000
smálestir fiskjar. Þessi aflahrota
hefur jafnframt orsakað þáð að
mikill fjöldi aðkomubáta er kom-
inn hingað á veiðisvæðið og' tals-
verður hluti þeirra hefur lagt
afla sinn upp hér.
ALLIR HJÁLPA TIL
Feikiiegt annríki hefur verið í
fiskvinnslustöðvunum og skortur
á vinnuafli. Hefur það komið fyr-
ir, að þegar nýr afli berst, er
ekki búið að gera áð aflanum
daginn áður. Á laugardaginn var
gefið frí í Gagnfræðaskólanum
og verðuri kennsluhlé fram á'
föstudag tii þess að unglingarnif
geti hjálpað tiL Jafnvel börn I
barnaskólanum leggja hönd á
plóginn. Heiiar starfsgreinar hafa
lagt niður vinnu á sínu sviði til
þess að geta snúið sér að úr-
vinnslu aflans svo sem múrarar,
trésmiðir <sg verzlunarfólk hefur
unnið á sunnudögum og kvöldin.
Hefur föIltíS lagt nótt við dag tíl
að anna þeim landburði fiskjar,
sem komið hefur. — Fiskurinn
er ýmist hraðfrystur eða saltað-
ur.
OG SVO ÞETTA ÞAR OFAN .4
Auk þessa hefur verið mikið
um skipakomur til Vestmanna-
eyja og þar sem afgreiða verður
skipin, sem m. a. hafa komið með
tilbúinn 'íburð og'efni í flsktrÖi-i
ur, eykur það enn annríkið. .