Morgunblaðið - 28.04.1953, Síða 2

Morgunblaðið - 28.04.1953, Síða 2
2 MORGUN BLÁÐIÐ Þriðj udagur 28. apríl 1953 ísrðafélagið efnir fið rtímðep '4 J' $ * ;i:i § f íf fl I1 W:;’ ? { ; 50 ferða um iandlð í suroar FERÐAFÉLAG íslands hefur ákveðið að efna til rúmlega 50 ferða ufn landið nú í sumar og eru það ýmist sumarleyfisferðalög eða skemmri ferðir um helgar. — í gærdag kom út ferðaáætlun Ferða- félagsins og eru þar allar upplýsingar um sumarstarfið og ferðalög J)essi. CM BYGGBIR OG ÓBYGGBIR^------------------- Ferðir þessar verða með sama «ða svipuðu sniði og á síðastliðnu ári. — Ferðast verður um alla landsfjórðunga og eins um ó- byggðir og öræfi landsins. A síð- «ri árum hefur áhugi ferðafólks fyrir óbyggðaferðum vaxið mjög ■Og þar stendur Ferðafélag ísiands öllum aðilum betur að vígi, þar sem hin ágætu sæluhús þess eru. MEIBI ÞÁTTTAKA Undanfarin ár hefur kunnug- «m virzt áhugi fólks á ferðalög- um innanlands hafa íarið minnk- andi. — Á síðastliðnu sumri var €Íns og nýtt líf færðist i ferðir Ferðafélagsins og voru þá fleiri jþátttakendur í ferðum félagsins «n undanfarin ár. Væri óskandi að áframhald verði á þessu í ár. Skemmstu ferðírnar standa eimi dag, þær lengstu 12 daga. .Leiðir félagsins liggja því nær um landið þvert og endilangt, um allar fegurstu byggðir landsins og •éíns og um mörg öræfasvæði þess. Til undirbúnings ferðunum leggur félagið fram mikla vinnu ‘og fyrirhöfn. En þess væntir fé- lagið í móti, að félagsmenn og þeir aðrir, sem óska þátttöku í ferðalögum þessum, gæti að því að valda ekki óþörfum erfiðleik- «m með því að hætta við ferð á sjðustu stundu, nema knýjandi ástæður séu til. SÁ ELZTI 75 ÁRA Til þess að gera ferðir F. í. sem ódýrastar, verða höfð tjöld með í flestum eða öllum ferðunum fyr jr þá, sem spara vilja kostnað í gistihúsum. Eins geta þeir, sem vilja, haft sjálfir nesti með sér að xneira eða minna leyti og ferðast Ánægjuieg árshálíð ÁRSHÁTÍÐ KR fór fram í Sjálf- stæðishúsinu á sunnudagskvöld- ið. Formaður félagsins, Erlendur O. Pétursson flutti minni K.R. og afhenti eftirfarandi mönnum heið ursviðurkenningar: Fyrir 20 ára starf: Gísli Hall- dórsson og Ólafur Þorleifsson, fyrir 15 ára starf frú Helga Helga dóttir og Sigurður Jónsson sund kappi, fyrir 10 ára starf Björn Vilmundarson, Friðrik Guð- mundsson, Lúðvík Einarsson, Ól- afur Hannesson, Sigurgeir Guð mannsson og Stefán Þ. Guðmunds »on. ■ Því næst hóf ust hin ýmsu akemmtiatriði. Svavar Jóhannes son sýndi kylfukast o. m. fl. Flokkur úr Þjóðdansafélagi Eeykjavikur sýndi ýmsa þjóð- dansa undir stjórn Sigriðar Val- geirsdóttur. Gestur Þorgrímsson liermdi eftir ýmsum söngvurum o. m. fl. Oll þessi skemmtiatriði voru hin prýðilegustu og var mjög vel fagnað. Síðasta skemmtiatriðið fyrir utan dansinn, var gaman- Jiáttur „Allt fyrir K.R.“ Leikend ur voru hinn fyrrverandi mark- vörður K.R. Haraldur Á. Sigurðs *on og formaðurinn Erlendur Ó. Pétursson ásamt hinni ungu og efnilegu leikkonu Kristjönu Breið fjörð. Gamanþáttur þessi gerði feikna mikla lukku enda snérist hann um giftingu formannsins og ýmiss K.R. mál í sambandi við hana. Haraldur . hafði samið þennan ágæta þátt. Hann var einnig kynnir kvöldsins og stóð sig með prýði og ekki lét hljómsveit Aage Lorange sitt eftir liggja. Fór skemmtunin fram með prýoi og var fjölmenn. á þennan hátt ódýrar en. annars. Fyrsta skemmtiferðin vár íarin á sumardaginn fyrsta, er hópur einn gekk á Esju. Var elzti mað- urinn í förinni 75 ára. Gekk sú ferð að óskum, þó kalt væri og hvasst. — Ferðafélagið mun í sumav efna til Esjuferða eftir því sem hæg't er og veður leyfir. - Samial við Pearson Framhalo af bls. i ba:ði ég og fleiri starfshræður míhir komið hér áður. En þá hefur það nærri ævinlega verið að næturlagi og viðkoman aðeins örstutt á Keflavíkurflugvelli. En mér þykir mjög vænt um að hafa haft tíma' til þess að staldra hér við í þetta skiptið. Ég hefi kynnzt fulltrúum íslands hjá Nato og Sameinuðu þjóðun- um, þeim Bjai'na Benediktssyni, utanríkisráðherra og Thor Thors sendiherra, sem eru sérstaklega ágætir menn. Mér finnst það einkepna íslend- inga á þessum alþjóðlegu sam- komum, að þeir tala aldrei nema þeir hafi eitthvað að segja. E. t. v. er það meira en sagt verður um ýmsa aðra. í raun og veru finnst mér þið íslendingar, þessir rólegu og gætnu menn, hugsa dálítið svip- að og við í Kanada. Hjá okkur eru líka margir ís- lendingar. Þeir eiga sæti á þingi, eru í æðstu dómarastöðum og að- stoðar samgöngumálaráðherrann í ríkisstjórn okkar, er af íslenzk- um ættum. BJARTARI HORFUR — Hvað viljið þér segja um árangur fundarins í París? — Það var góður fundur. Þar i íkti ágætt samkomulag. Menn skiptust þar m. .a. á skoðunum um nýjustu atburði í Moskvu og ræd.du um starfið á næsta ári. — Teljið þér útlitið í alþjóða- málum betra nú en verið hefur undanfarið? — Já, það tel ég það vera. En ég teldi bað mistök af hálfu lýðræðisþjóðanna, ef þær létu af árvekni sinni og varnar- undirbuningi, enda þótt tónn- inn í Rússum hafi orðið dálítið mildari. Það er skoðun min, að engri tilraun í friðarátt beri að hafna. Lýðræðisþjóðunum beri að mæta hverjum sem er á miðri leið. ÍSLENZKI HAMARINN Á ALLSHERJARÞINGIN Ég vil svo að lokum geta þess, segir utanríkisráðherrann, að þegar Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hóf störf sín í haust, fékk óg í hendur íslenzkan ham- ar til afnota við fundarsíjóm þar. Mér og mörgum fleiri fannst fara vel á því, að slíkur gripur væri frá íslandi, einu elzta lýðræðis- og þingsræðisríki heimsins. Þarmeð lýkur þessu stutta sam tali við Lester B. Pearsson, hinn glæsilega og þaulreynda stjórn- málamann, sem undanfarin ár hefur verið utanríkisráðherra Kanada og einn af þeim mönn- um, sem. sett hafa svip sinn á störf Sameinuðu þjóðanna. Ráðherrann og fylgdarlið hans halda í dag áleiðis til Ottava og í kvöld gerðu kanadisku ráð- herrarnir ráð fyrir að vera komn ir á þingfund, en kanadiska þing- ið situr að störfum um bessar mundir. Frá íslandi fylgja þeim góðar óskir með þökkurn fyrir hina stuttu heimsókn. Gnðmundi Jónssyui ákaft . * fagnað í Kaupmannabön STAKSTEIMR Þeim verður svarafátt Leikur þar hlutverk Rígólettós. í Konunglc«[a leikhúsiíiu CJ KAUPMANNAHÖFN, 27. .apcil. — Guðmundur Jónsson, óperu- söngvari, söng í gærkvöldi í Konunglega leikhúsir.u í Kaupmanna- höfn. Er það í fyrsta skipti, sem Guðmundur syngur í Konung- lega leikhúsinu, og fór hann með hlutverk Rígólettós í samnefndri óperu Verdis. Var útselt á þessa fyrstu sýn * íngu óperunnar og urðu margir sérkennilega rödcl ■frá að hverfa. Má full- yrða, að Guðmundur hafi unnið , stórsigur á þessari frumsýningu ÁKAFT FAGNAÐ Konunglega leikhússins á Rigó- Aheyrendur tóku gestinum __ Yáll. Fann fjérar kindur, sem gengié höféu I ¥6' Guðmundur Jónsson óperusöngvari. SKRIÐUKLAUSTRI, 24. apríl — Síðustu einmánaðarvikuna og tæp lega þó var hér milt og stillt og þíðviðri. Tók þá fljótt snjóinn, sem orðinn var furðumikill eftir samfelldar þri^gja vikna harð- indakafla, en í dag er aftur frost og norðan éljagangur, enda vænt- ir enginn góðs hér, þegar veður- stofan segir háþrýstisvæði yrir Grænlandi. Það er athyglisvert. að undan- farna mánuði er aðalmálgagn kommúnista hér á landi stein- hætt að gera tilraun til bess a@ svara fyrirspurnum, sem tii þess cr beint. Þegar blaðið er komi@ í alger vandræði vegna mótsagna 1 sinna ©g fimbulfambs tekur þa$ þann kostinn að þegja. Upp á síðkastið er líka svœ i komið, að „Þjóðviljinn“ á ákaf- , lcga bágt með að skýra það, sena gerist í Moskvu. Hann étur að- eins upp fréttatilkynningaf Kremlstjórnarinnar eða greinaf úr Pravda. Við hað situr t. d. i læknamálunum. Kommúnistar hér á landi haf® í raun og veru verið króaðir afa Þeir sitja í beim skammarkrók9 sem takmarkalaus skriðdýrshátt- ur þeirra og þjónkun við of- beldisstjórnina í Moskvu hefuv skipað þeim í. Þar reyna þeir S bili að láta sem minnst á sét. bæra. Hinsvegar etja beir ein- staka bandingja eins og Gunnari Magnúss fram á foraðið öðm hverju og láta hann „skrjá uffl hið ytra“, æpa um „þjóðarein- ingu“ undir forystu Brynjólfs Bjarnasonar. Rökræður við kommúnista eria því orðnar þýðingarlitlar. Flokk- ur beirra og málgögn hans eria orðin að gjalti. Lærða menn greinir á Lærða menn greinir á, segif gamalt latneskt máltseki. Það prýðisvel á meðan á söngleikn- um stóð. Var honum oft klapp- að lof í lófa og eftir að tjaldið féll að sýningunni lokinni, var hann klappaður þrisvar fram og hylltur af sýningargestum. STÓRSIGUR GUÐMUNDAR Fær hann mjög góða dóma í dönsku blöðunum og eru þau yfirleitt á einu máli um það, að söngur hans hafi verið með ágæt- um, enda hafi hann blæfagra og SKULI RUTFORD, Bandaríkja- maður af íslenzkum ættum dvaldi hér á landi á þriðja mánuð s. 1. sumar, sem sendimaður gagn- kvæmu öryggismálastofnunar- innar, til þess að kynna sér upp- lýsingastarfsemi landbúnaðarins, með það fyrir augum að leggja á ráðin um endurbætur á þeirri starfsemi. Skúli var falinn for- sjá Búnaðarfélags íslands við störfin hér á landi. Hann ferð- aðist mest með Páli Zophonias- syni búnaðarmálastjóra, og naut mjög forsjár hans og fyrir- greiðslu. Seint í fefarúar ætlaði Skúli Rutford að mæta á Frónsmóti í Winnipeg og halda þar ræðu um íslandsförina. Sökum anna gat hann þó ekki komið þessu við, en í þess stað las Valdimar Björns son ráðherra, hina rituðu ræðu Skúla á mótinu. Ræðan birtist svo í Heimskringlu 4. marz í ár og í Tímanum birtist hún einnig. 11. og 12. marz. Skúli er skýr maður og gætinn og því lítil hætta á að hann hafi í neinu flanað að því að afla sér upplýsinga, enda ekki í kot vísað um öflun þeirra, og góður að þeim nauturinn, búnaðarmála- stjóri og ráðunautar Búnaðar- félagsins. ■ ! : Er Skúli télut upp íslenzka LEITAö KINDA Miðvikudaginn viku fyrir sum- ar fór Aðalsteinn Aðalsteinsson á Vaðbrekku að leita kinda, sem vantað hefir um tíma. Fór hann á svonefndan Dysjardal og á Hnífasporð. Sá hann þá fjórar kindur í Brúnaskógi, sem er hinum megin Jökulsár. Voru þær útigengnar og í ágætum holdum. Þrjár þeirra voru fullorðnar og einn lambhrútur. Ein ær og hrút- urinn voru frá Brú og tvær ær frá Eiríksstöðum. •—J. P. ráðamenn er hann ræddi við sér til fróðleiks, nefnir hann fyrst Þórhall Ásgeirsson son hins ný- kjörna forseta íslands, þá Her- mann Jónasson, búnaðarmála- ráðherra og svo „Pál Zophonias- son, sem er bæði formaður Bún- aðarfélagsins og Búnaðarmála- stjóri“. í skýrslu um ferð sína Og at- hugunar getur Skúli þes að hann hafi setið fund með stjórn Bún- aðarfélags íslands. Nú má spyrja: Hvernig fræddi búnaðarmálastjóri og aðrir starfs- menn Búnaðarfélagsiná, Skúla á meðan hann var í fræðafóstri hjá þeim, og sat meðal annas fund með stjórn félagsins? Hvernig má það verða að þessi bráðskýri og athuguli maður fer héðan með þá vissu í kollin- um, að Páll Zophaniasson sé bæöi fornmður Búnaðarfélags ís- lands og búnaðarmálastjóri? Þótti Páli það ef til vill óþarfi að skýra fyrir Skúla, að hann sem búnaðarmálastjóri hefði stjórn yfir sér, og að formaður Búnaðarfélags íslands er bóndi í Biskupstungum? Það er ekkert undarlegt þótt menn séu dálítið hissa á þessu og spyrji. Hver kynnti Pál sem formann Búnaðarfélags íslands? Sunnlentiingur. sannast líka á sérfræðingi Fraim sóknar í húsnæðismálum og full- trúa hennar í hæjarstjóns Reykjavíkur. Hinn fyrrnefndi, sss sem getið er um í plöggum hæsta- ræítar, að hafi „passað potíinn43 í spilavíti, segir í Tímanum s. 1, laugardag, að Kveldúlfur hafi grætt óhóflega á sölu eigna þeirra sem Eimskipafélag íslands hefu* keypt af félagmu. Hinn síðarnefndi kveður fjár- hag Kveldúlfs hafa versnað svo við greinda sölu, að nauðsyn berl til þess að fyrirskipa rannsókis á fjárreiðum fyrirtækisins. Þannig rekur eitt sig á annara horn hjá Tímalsðinu. Annars eru hessi skrif lítilmót- legustu rógpenna Tímans aðeina sönnun þess, að Framsóknar- flokkurinn ætlar sér að nota gömlu aðferðina, persónuníðið og slefburðinn í þeirri lcosninga- baráttu, sem nú er að heíjasta Menn eins og sá, sem „passaðS pottinn“, eiga að halda þessuzn smáskæruhernaði málefnaleysis- ins uppi. Helgi Benediktsson á að vera honum til aðstoðar og rita um dómsmálin á grundvelll persónulegrar reynslu sinnar! I Sáu að sér Viðleitni krata og kommúnist® á ísafirði til þess að hindra tog- arafélagið þar á staðnum, I að byggja myndarlegt fiskverk- unarhús, hefur vakið mikla at- hygli víðar en þar vestra. Sv® starblindir eru forráðamenn þess- ara flokka að þeir hika ekki viff að leggjast gcgn atvinnufram- kvæmdum, sem liafa stórfcllda þýðingu fyrir almenning, ef þeim býður svo við að horfa. En svci harður var dómur almennings- álitsins á ísafirði um hessa fram- komu krata og kommúnista, aSJ þeir þorðu ekki annað en að sjá að sér og samþykkja lillögu Sjálfstæðismanna í málinu. Tog- arafélagið fær því lóð fyrir skap- lega leigu og almenningur á ísa- firði fær hætt atvinnuskilyrði. NEW YORK — Tryggvi Lie var í dag formlega kvaddur í ráðhúsi New York borgar. Var honum afhent skjal þar sem honum voru fluttar þakkir fyrjr „framúrskar- andi starf í þágu friðarins“. j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.