Morgunblaðið - 28.04.1953, Page 3

Morgunblaðið - 28.04.1953, Page 3
Þriðjudagur 28, apríl 1953 MORGUNBLAÐIÐ 3 VÉLATVISTUR hyítur og ryklaus, sérstak- lega vönduð tegund, nýkom- in í heildsölu og smásölu. „GEYSIR" H.f. V eiðarf æradeildin. ÍBÍJÐIR til sölu: 5 herb. hæð í ágætu ásig- komulagi, með sérinn- gangi, við Drápuhlíð. -— Hagstætt verð. Stór 4ra herb. nýtízku hæð, ásamt rúmgóðu vinnu- plássi, við Hraunteig. Eúmgóðar tveggja herb. í- búðir í Vesturbænum, á hæð og í kjallara. Lágar útborganir. Lítið einbýlishús úr timbri, á ágætum stað í Laugar- neshverfi. Einbýlishús úr timbri, og hlaðin, í Kleppsholti. Sænskt hús í Skjólunum, 4ra herb. hæð ásamt 2ja herb. kjallaraíbúð. Út- borgun kr. 135 þús. 2ja herb. rúmgóð hæð, með sérinngangi, sérkyndingu, og herbergi í kjallara, í Yogahverfi. Góðar ris- og kjallaraíbúSir í Skjólunum og á Teigun- um. —• Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9, simi 4400 FÆÐI Nokkrir menn geta fengið fast fæði á heimili nálægt Miðbænum. Upplýsingar í síma 80678 frá kl. 2—6 e.h. Fyrir yður svo þér sjáið betur: ZEISSPUNKTRL Ef þér eigið í erfiðleikum rneð að fá Punktalgler — þá vísum vér yður á gler- augnaverzlanir sem selja þau. — ZEISS OPTON umboðiS G. M. Björnsson Skólavörðust. 25, Reykjavík Dömur athugið! Vegna nýs fyrirkomulags og aukins vinnukrafts, get- um við aftur tekið að okk- ur sniðningu á öllum kven- fatnaði. — Saumastofan. Njálsgötu 23. H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll — Reykjavík. Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa Guðjóna 0. Sími 4169. íbúðir til sölu 4ra og 5 herbergja íbúðir á hitaveitusvæði og víðar í bænum. Hálf og heil hús á ýmsum stöðum í bænum. 3ja herbergja hæð ásamt 3 herbergjum í risi við Nökkvavog. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. 4ra herbergja kjallaraíbúð á Melunum. 2ja herbergja íbúðarhæð á- samt 1 herbergi í kjallara í Austurbænum. 3ja herbergja íbúðarhæð í villubyggingu. 2ja herbergja risíbúð við Laugaveg. Útborgun 40 þús. kr. Einbýlisbús við Hofteig, — kjallari og tvær hæðir. 3ja herbergja risíbúð í Laugarneshverfi. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414, heima. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 2926, kaupir og selur alls konar húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi, harmonikkur og margt, margt fleira. Sækj- um. — Sendum. — Reynið viðskiptin. — S jónin breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli. — Öll gleraugnarecept af- greidd. — Lágt verð. Gleraugnaverzlunin TÝLI Austurstræti 20. Sandblástur! Sandblásum bíla, gler o. -fl. Letrum á legsteina. Sandblástursverkstæðið við Birkimel. Uppl. í síma 80243. Brúnt peningaveski með peningum, tapaðist fyr ir helgi, við Fjölnisveginn. Finnandi vinsamlega skili því gegn fundarlaunum á Fjölnisveg 12, sími 4236. Einhleyp, reglusöm stúlka, í fastri atvinnu óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássi helzt á hitaveitusvæði, frá 1. eða 14. maí. Uppl. eftir kl. 14.00 á miðvikudag, í síma 1066. Vandaðir DÍVANAR fyrirliggjandi. — Tökum einnig til viðgerðar og klæðningar, alls konar stopp uð húsgögn. Húsgagnabólstrun Guðlaugs Bjarnasonar Miðstræti 5. Sími 5581. Ihúðir lið sölu Nýtízku 4ra og 5 herbergja íbúðarhæðir á hitaveitu- svæði og víðar í bænum. Söluverð frá kr. 490 þús. Einbýlishús á liitaveitusvæði í Austurbænum. Hálft steinhús í Norðurmýri 3ja lierbergja ibúð við Miklubraut. Útborgun kr. 80 þús. — 3ja herbergja ibúðarhæðir á hitaveitusvæði í Austur og Vesturbænum. Útborg anir kr. 125 þús. 3ja og 4ra herbergja ris- íbúðir. Útborgun frá kr, 60 þús. — 2ja herbergja ibúðarhæðir við Laugaveg. 3ja lierbergja kjallaraíbúðir Útb. frá kr. 60 þús. Lítil einbýlishús í útjaðri bæjarins. Útb. frá kr. 40 þús. — Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Eftirtalin Einbýlishús hef ég til sölu: við Berg- staðastræti, Efstasund, Ný- býlaveg, Kársnesbraut, — Blesugróf, Hitaveituveg Og viðar. 2ja herbergja íbúðir á hitaveitusvæðinu. 4ra her- bergja íbúð við Hafnar- fjarðarveg, 5 herb. íbúð við Njarðargötu. Glæsileg kjallaraíbúð við Flókagötu, Og við Kambsveg. F.inbýlis- hús í Sogamýri, við Skipa- sund, Digranesveg og víðar. Útborgun frá 20 þúsund krónur. Tek hús í umboðs- SÖlu. Geri lögfræðisamning ana haldgóðu. Komið, gerið kaup og græðið. Fasteigna- kaupum, gerðum fyrir mína milligöngu, fylgir hamingja Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. Vorskóll Get bætt við mig nokkrum börnum frá 6—7 ára í maí- mánuð. Sími 80064. Elín Jónasdóttir Laugaveg 91A. IBUD óskast til leigu. Upplýsingar í sima 82650. — STULKA vön sveitavinnu, á aldrin- um 20—27 ára, óskast í kaupavinnu í sumar. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „X 200 — 847“. Herrar - Heimili Einhleyp, reglusöm kona, óskar eftir ráðskonustöðu í sumar eða lengur, ef svo semst. Góð íbúð og reglu- semi áskilin. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag merkt: „14. maí — 846“. Amerískir ' Susoarkiólai* BEZT, Vesturgötu 3 Vil kaupa notað kvenreiöhjóS Upplýsingar í síma 80714. LÁN Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Upplýsingar milli kl. 6—7 e.h. Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. Sníðum þræðum og mátum, ef þess er óskað. —- Eva og Sigríður Grettisgötu 64. (Gengið inn frá Barónsstig). Sími 6263. Ullarkjólaefni einlit, röndótt. ’ Jý-iiiihfarcftir ^oLnaon Lækjargötu 4. kominn heim Óskar bórðarson læknir. Hárspennur fyrir telpur og dömur. — Fallegt og ódýrt úrval. — H A F B L I K Skólavörðustíg 17. w RenniEásar opnir og lokaðir, margir lit ir og stærðir. ÁLFAFELL Sími 9430. V ef naðar námskeið Er að byrja kvöldnómskeið í vefnaði. Uppl. í síma 6704 á milli kl. 12—1, annars á Vefstofunni, Austurstr. 17. Guðrún Jónasdóttir. Stór Suðurstofa___________ til leigu á bezta stað í bæn- um. Sérinngangur. Upplýs- ingar í síma 4932. Hef kaupendur að húseignum í Hafnar- firði. — Árni Gunnlaugsson lögfræðingur, Austurg. 28. Hafnarfirði. — Sími 9730, kl. 11—12 og 4—6, heima 9270. — Halló! Maður í atvinnu óskar að kynnast góðri stúlku 30— 35 ára með hjónaband fyrir augum. Nafn og heimilis- fang ásamt mynd, ieggist á afgr. Mbl. fyrir 1. maí, — merkt: „Góð — 849“. Vandað, nýlegt, ónotað Sófasett til sölu. Má greiðast með möl, sandi eða einhverju byggingarefni og vinnu. — Upplýsingar í síma 7529. Tvenn, reglusöm Amerísk hjón óska eftir 2 herb., eldhúsi og baði í Keflavík. Helzt með húsgögnum. 3 mán. fyrírframgr., ef óskað er. Uppl. á Aðalg. 6 (niðri), Keflavík. Húseignin Nýbýlavegur 49 er til sölu. — Húsið er tví- lyft timburhús, byggt 1949, 80 ferm. að stærð á 1500 ferm. leigulóð. Húsið var byggt sem einbýlishús með 8 herbergjum, en er nú með tveimur íbúðum, 3ja og 4ra herbergja. Það selst í einu lagi eða tvennu og koma til greina skipti við 2ja til 3ja herb. íbúð. Húsið er til sýn is daglega frá kl. 9—6. — Undirritaður veitir nánari uppl. og tilb. viðtöku. Hörður Ólafsson, hdl. Laugavegi 10. Símar 80332 og 7673 dagl. frá kl. 1.30. Atvinnurekendur Stúlka, vön skrifstofu- og afgreiðslustörfum, óskar eft ir atvinnu í einn mánuð. — Tilhoð sendist blaðinu fyrir 1. maí, merkt: „Vön — 900“ Reglusöm stúlka í góðri atvinnu óskar eftir HERBERGI Æskilegt að eldunarpláss eða eldhúsaðgangur gæti fylgt. Uppl. í síma 5622 eftir kl. 5. 20,000,00 Óska eftir 20.000 kr. láni gegn öruggri tryggingu. — Tilb. sé skilað til afgr. Mbl. fyrir kl. 18.00 í dag, merkt: „22.000,00 — 850“. ÍBÚÐ Ungt, reglusamt par með eitt barn, óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð sem fyrst. Maðurinn í fastri stöðu. •— Úppl. í síma 9161. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir sann- gjarna mánaðargreiðslu. — Aðeins fullorðið fólk í heim ili. Uppl. í síma 6373. Rótoíhjél Mótorhjólið R-2828, af Mass lith-gerð, ný uppgert, er til sölu að Bjargi, Seltjarnar- nesi. — BíEI óskast Vil kaupa 5 manna bíl. — Ekki eldra model en ’47. — Tilboð, er greini aldur og verð, sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Strax — 851“. Herbergi óskast Einhleyp, reglusöm kona ósk ar eftir herbergi. Vinnur og borðar úti. Uppl. í sima 7177. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.