Morgunblaðið - 28.04.1953, Page 4

Morgunblaðið - 28.04.1953, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. apríl 1953 118. dagur ársins. Árdcgisflæði kl. .45. Siðdegisflæði kl. 18.12. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörðnr er í lyfiabúðinni Iðunni, sími 7911. RMR — Föstud. 1. 5. 20 — VS — Atkv. — Fr. — Hvb. t • Hjónaefni • S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigurbjörg Ól- afsdóttir, Hnjóti, Örlygshöfn og Bjarni Þorvaldsson, Holti, Barða ®trönd. Ennfremur ungfrú Val- gerður Ólafsdóttir, Njálsgötu 36 og Sigurður Magnússon, Hoft. 38. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Unnur E. Kjer- filf frá Arnheiðarstöðum í Fljóts- dal og Halldór S. Þormar, Spítala stíg 7, lívík. Nýlega hafa opinberað trúlofun ■sína ungfrú Amdís Árnadóttir, Hellnafelli, Grundarfirði og Arn- jþó r Sigurðsson, húsasmíðanemi, Ægisgötu 26. — Á sumardaginn fyrsta opinber- -uðu trúlofun sína ungfrú Ásdís 'Björnsdóttir, Ölduhrygg, Svarfað ardal og Hróðmar Margeirsson, kéhnari, Kvisthaga 17. Á laugardaginn opinberuðu trú- lofún sína Vigdís Guðíinnsdóttir, fikrifstofustúlka, Víðimel 38 og Loftur J. Guðbjai'tsson, starfsmað ur á Keflavíkurflugvelli. Orðsending til félaga í Sjálfstæðiskvennafé- laginu Hvöt: — Vinsamlegast ger- iS skil á happdrættinu sem allra lyrst. — Stjóm Hvatar. Dagbók Aímæli Skipaíréítir Eimskipafélag Islands h.f. • Brúarfoss kom til Kaupmanna- hafnar 25. þ.m., fer þaðan í dag til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 27. þ.m. til Hafn arfjarðar. Goðafoss fór frá Rvík 27. þ.m. til Vestfjarða. Gullfoss kom til Reykjavíkur 25. þ.m. frá Lássabon. Lagarfoss fór frá Hali fg,x 22. þ.m. til Reykjavíkur. — Reykjafoss fór frá Gautaborg 25. þ.rn. til Hafnarfjai’ðar. Selfoss kom til Malmö 26. þ.m. fer þaðan til Gautaborgar. Tröllafoss fór frá New York 27. þ.m. til Rvíkur. Straumey fór frá Ðjúpavogi 27. þ.m. til Hornafjarðar og Rvíkur. Birte fór frá Rvík 25. þ.m. til vestur- og norðurlandsins. Síkistkip: Hekla fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík á fimrntudag- inn vestur um land í hringferð. Herðubreið er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Skjald- ■breið fer frá Reykjavík á morgun til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafná. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Beykjavíkur. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Gilsfjarðarhafna. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Pernambuco 25. þ.m. áleiðis til Beykjavíkur. Arnarfell losar sement á Eski- firði. Jökulfell lestar fisk á Hofs ■ós og Siglufirði í dag. Orðsending til Varðarfélaga Vinsamlegast gerið skil í happ- drættinu sem allra fyrst. Krabbameinsfél. Rvíkur Skrifstofa Krabbameinsfélags Reykjavíkur, Lækjargötu 10B., er. ®pm daglega frá kl. 2—5. Sími ■^47. — Bíll skemmdist á bíiastæði Á föstudag milli kl. 1 og 5, er sendiferðabíllinn R-5257 stóð á bílastaeðinu hjá Skjaldbreið, hef-j ur verið ekið á bílinn og hann j orðið fyrir talsverðum skemmd- ] unj, — Rannsóknarlögreglan hef- ur fengið rnál þetta tii meðferðar j og hefur hún beðið Dagbókina að \ beina þeim vinsamlegu tilmælum! til þess er olli þessum skemmdum! á bílnum, að koma til víðtals hið bráðasta, eins- ef einhverjir væru , •em séð hefðu er þetta gerðist. Guðspekistúkan Fjóla | í- Kópavogi heldur fund í Al- þýðuheimilinu í kvöld kl. 9. -—Jón Árnason flytur erindi og frú Matt hildur Björnsdóttir les upp. Allir velkomnir. í happdrætti Sjálfstæðisflokksins eru m.a. þessir vinningar: Þvottavélin MJÖLL Rafha eldavél Eelvinator kæliskápur Bendix þurrkuvél fyrir heimilis- þvott James sjálfvirk uppþvottavél 2 General Electric hrærivélar I Erres bónvélar Farseð'ar með skipum og flugvél- um til Evrópu og New York o.fl. o.fl. samtals 50 vinningar verðmæti um kr. 130 þúsund. Garðyrkjufélag íslands GuSmundur Salomonsson Ragn AðaIfundur félagsins verður heiðarstoðum : Hófnum er 8o ara ha]dinn 30 þ m kl. 8.30 að Lauga i dag. - Hann er fæddur 0g upp . 105 (Þórskaffi). aimn suður í Hofnum og hefir ávailt átt þar heima. — Guðmund - ,, ur er sómamaður hinn mesti og Orðsending tll Oðmsfelaga vel kynntui'. i Vinsamlegast gerið skil i happ- j drættinu sem allra fyrst. Hcimdellingar j Stjorn Óðms. Gerið skil á happdrættismiðun- . um í kvöid. — Skrifstofan verður Vinningar i getraununum { (Kaupgengi): . 1 bandarískur dollar ., kr. 16.26 1 kanadadollar ....... kr. 16.56 1 enskt pund ......... kr. 45.55 100 danskar krónur .. kr.. 235.50 100 norskar krónur .. kr. 227.75 100 sænskar krónur . . kr. 314.45 100 belgiskir frankar kr. 32.56 1000 franskir frankar kr. 46.48 100 svissn. frankar .. kr. 372.50 100 tékkn. Kcs.........kr. 32.53 ......... kr. 428.50 opin frá kl. 8—10 e.h. 1. vinningur 1271 kr. fyrir 11 í rétta (1). — 2. vinningur: 66 kr. j fyrir 10 rétta (19). — 3. vinning- • BlÖð og tímarit • ,ur 10 kr. fyrir 9 rétta (126). — j TT.......... „ ■— 1. vinningur: 6149(1/11,6/10,' Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir í Heinidisrit.ð, mai-heftið hefur 13/9) _ 2 vinningur: 222(1/10, kvöld gamanleikinn „Skírn sem borizt blaðmu. Efm er m. a.: - 2256 3435(4/10,4/9) 4480 segir sex“. Le'ikstjóri er Þóra Biðmn að veturnottum, smasaga. ' 1/ft, rn-r-A ktaa r* „ ™ c I„ Traviata óneruáerin — Hlé- (l/l0-l/9) S0o5(1/10,4/9) 5144 Borg. — Myndm er af Emelm | La 1 taviata, opeiuagiip. Hie (1/10 3/9) 5320(1/10,3/9) 7157 Borg, sem leikur sem gestur, Tví- . barðamenmrmr, sakamalasaga.— J-ai/ ioo/ru D • • . , ± _ ; Skemmd í lungu, ástarsaga. - ~ f t °1 Z"x' j Sígarettan mín er hrifin af sígar- f1 ^(2/?> 10S f ~ ^ lettimni binni smásaea — Illir 9'8 984 1016 1017 1020 1064 að sjonleiknum og aliorfendur , ettunm þmm, smasaga. U u 1483(2/9) 14gi i780 1781 1783 tekið honum miög vel andai', lyf og læknar, framhald ^(i/9) 2139(2/9) 2190 J * 2467 2654 2687 2785 3035 3106 3118 3242 3560 3601 3668(2/9) 3758(2/9) 3809 3862 4093 4211 4280(2/9) 4282 4320 4326 4338 4450 4513 4559 4591 5013 5019 5056 5063(2/9 5110 5120(2/9) , bókar Howards W. Haggards. , Gáleysi, sakamáiasaga. — Ógift j hjón, framhaldssaga, bridgeþátt- ' ur, dægradvöl, verðlaunakrossgáta o. m. fl. — j Eimreiðin, 1. hefti 59. árgangs, ! er nýkomin út. Efni: Fóstran c,or,o;n, hvíta ættiarðaikvæði eftir Gísla 531u 5464 548o(2/9) 6051 hvita, ættjarðaikvæði eftir Gisla 6120 6334(2/9) 6426 Vagnsson. Kalda striðið og isl. 6647(2/9) 7002 7061 7118 rnennmg eftir ritstjorann. 1 Mjoa 7273Tw 7476 7505 7555 gili, smasaga eftir Rosoerg G. , ,, * Snædal. Vestui'-íslenzkt tónskáld 1 ’ 11 ( 11 f111 “ eftir Baldur Andrésson. Fundur ar>; “ A næsta getraunaseðli Páskaeyjar eftir dr. Vilhjá'.m verða aðems ll imkir, þ.c. næst Stefánsson. Aðrar dúfur, smá- Siðasti leikunnn Hull-Leicester, saga eftir Iíelga Valtýsson. Þrír fm attl að fara fram 2' mai’ for draumar Kristjáns S. Sigurðsson- fram 1 siðustu Vlku- ar. Fallinn æskumaður, kvæði eft- ir Haiidór Guðjónsson. Undirvit- und og djúpvitund eftir dr. Alex- ander Cannon. Sagnirnar um Hollendinginn fljúgandi. Tvö kvæði eftir Rósberg G. Snædal. Grein um sjónleikina Skugga- Sveinn og Ævintýi'i á gönguför. Ennfremur grein um alþjóða- smásögusamkeppni. Ritsjá um í nýjar bækur, mýndir o. fl. Orðsending til HeimdelJinga Vinsamlegast gerið skil í happ- drættinu sem allra fyrst. Stjórn Heimdallar. Húsmæðrafélag Hafnarfjarðar Aðalfundur féiagsins Heimdellingar eru minntir á að gera skil fyr ir happdrættismiða Sjálfstæðis- flokksins hið allra fyrsta í skrif slofu flokksins í Sjálfstæðishús inu við Austurvöll. HNÍFSDALSSÖFNUNIN Mbl. tekur á móti fégjöf- um í söfnun þá, sem hafin er til nýrrar barnaskólabygg ingar í Hnífsdal. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins Afgreiðsla happdrættis Sjálf- stæðisflokksins er í Sjálfstæðis- verður húsinu. í happdrætti Sjálfstæðisflokksins eru 50 vinningar, samtals að upphæð 130 þús. krónur. — • Útvarp Þriiljudagur 28. apríl: •9.00 Morgunútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik ar: Þjóðlög frá ýmsum lönuum (plötur), 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarp frá Þjóðleik húsinu: Sinfóníuhljómsveitin leik- ur. Stjórnandi: Olav Kielland. — t hljómleikahléinu um kl. 21.05 les frú Rósa B. Blöndals frumort ijóð. 22.15 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.25 Undir ijúfum lögum: — Carl Billich o. fl. flytja vorlög, 22.55 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: Stavanger 228 m. 1313 kc. Vigra (Alesund) 477 m. 629 kc, 19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m. Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. — Fréttir til útlanda ki. 18.00, 22,00 og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31 m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 31 m. og 190 m. — Danmörk: — Bylgjulengdir 1224 m., 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir: 25.41 m., 27.83 m. — England: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — 8.00- 10.10 Veðurfregnii'. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnír. 17.30 Ensku- kennsla; II. fi. — 18.00 Þýzku- kennsla; I. fi. 18.30 Framburðar- kennsla í ensku, dönsku og esper- antó. 19.00 Tónleikar (plötur). — [nnhrof og innhrofs- UM helgina var brotist inn í veit- ingastofuna Vesturgötu 16 og var þar stolið 300 kr. í peningum. Fimm fyrirtæki hér í bænurn kærðu um helgina til rannsóknar lögreglunnar innbrotstiiraunir, sem gerðar höfðu verið, en þjóf- arnir horfið frá, án þess að hafa nokkuð verðmæti á brott meS sér. annað kvöld kl. 8.30 í Sjálfstæð- ishúsinu. — Munið fundinn í kvöld kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Gengisskránína • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar 1 kanadiskur dollar 100 danskar kr. fæði landsfundarfulltrúum, sem 100 belsk. frankar .. kunna að þurfa þá fyrirgreiðslu, 100 finnsk mörk ,. dagana 28. apríl til 3. maí n. k., 1000 franskir fr. .. er vinsamiega beðið að titkynna 100 svissn. frankar það skrifstofu flokksins í Sjálf- 100 tyrkn. Kcs. .. kr. 16.32 kr. 16.62 kr. 45.70 kr. 236.30 kr. 315.50 kr. 228.50 kr. 32.67 kr. 7.09 kr. 46.63 kr. 373.70 kr. 32.64 kr. 26.12 kr. 388.60 kr. 429.90 — Blessaður vertu, þetía er cng Ungur skólapiltur í einu af fá- þar sem ó- Hann nam alltaf an gluggann og horfði á háls- menið og stundum fór hann inn til þess að spyrja hvað það kost- aði, hvort verðið hefði ekki lækk- að. Hann hefði hug á að kaupa það, og gefa- vinstúlku sinni. Dag einn, er drengurinn stóð með skítugt nefið klesst upp að gluggarúðunni, var hann gripinn skelfingu, er kaupmaðurinn tók menið úr glugganum. En þá kom kaupmaðurinn út á götuna með litinn böggul, sem hann xétti að dvengnum. — Gefðu vinstúlku þinni þetta hálsmen, góði minn, sagði hann, það hefur nú þegar kostað mig meir en verð hálsmenisins er, að láta hi-einsa gluggana eftir að þú hefur klesst nefninu upp að rúð- unni! ★ Kona við kynsystur sína: — Auðvitað sagði ég engum frá því, ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri leyndarmál! ★ Ung stúlka, kjokrandi: — Hann hefur ekki aðeins brotið hjarta mitt og eyðilagt allt líf mitt, held ur hefur hann líka eyðilagt heilt kvöld fyrir mér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.