Morgunblaðið - 28.04.1953, Qupperneq 8
8
MOKOVNBLAÐIÐ.
Þriðjudagur 28. apríl 1953
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
\UR DAGLEGA LÍFINUi
Ólík afstaða Sjálfstæðisflokksins
og Framsóknar til hagnýtingar
vatnsafis og jarðhita
ÞAÐ er ómaksins vert, að athuga
lítillega afstöðu stærstu stjórn-
málaflokka þjóðarinnar til hag-
nýtingar þeirra náttúruauðæfa
landsins, sem mesta þýðingu hafa
fyrir líf hennar og starf. Koma
þá vatnsaflið í fljótum og fossum
og jarðhitinn fyrst til álita.
Fyrir rúmum 20 árum setti Jón
Þorláksson fram fyrstu tillögurn-
ar um hagnýtingu vatnsaflsins til
raforkuframleiðslu í almennings-
þágu. Lagði hann til að ríkið
hefði forgöngu um slíkar fram-
kvæmdir, sem- áttu að tryggja
þjóðinni í heild næga raforku til
hverskonar nota.
Jón Þorláksson bar því fram
fyrstu tillögurnar um að veita
raforkunni út um byggðir lands-
ins. Flokkur hans, Sjálfstæðis-
flokkurinn, tók þessar tillögur
upp og hefur barizt fyrir þeim
síðan.
Hann hefur allt frá upphafi
haft forystu um raunhæfar fram-
kvæmdir í þessum málum. Höfuð
starfsemí raforkusjóðs. Var sú
löggjöf sett vorið 1946 fyrir frum
kvæði nýsköpunarstjórnar Ólafs
Thors. Á grundvelli þeirra laga
eru nú allar raforkuframkvæmd-
ir í landipu unnar.
Þetta er í stórum dráttum sag-
an af forystu Sjálfstæðisflokks-
ins um hagnýtingu vatnsaflsins
til raforkuframleiðslu, sköpunar ijóðagerð hærra en nokkru sinni,
Stúdentar í útvarpinu
HÁSKÓLASTÚDENTAR efndu
12. þ.m. til kynningar á skáld-
verkum Einars Benediktssonar í
hátíðasal háskólans. Var þar
hvert sæti skipað og gátu færri
komist þar að en vildu. Munu
stúdentar hafa í
hjggju að halda
ifram slíkri starf
semi eftir því
sem efni standa
il. Var það vel
farið að þessi
fyrsta bók-
menntakynning
stúdentanna
skyldi helguð
Einari Benediks-
syni, því að hann
var ekki ein-
ungis stórbrotið. gáfumenni og
skáld heldur einnig svo mikill og
óvenjulegur persónuleiki að hann
mun verða ógleymanlegur öllum
þeim, sem höfðu kynni af hon-
um. Hann var skáld þessarar
aldar, hugsjónamaður hins nýja
tíma, og með honum rís íslenzk
Gerplu. Samstæðan er ekki frá-
leit, því að Gerpla er nokkurs-
konar Heljarslóðarorusta, þó að
ólíku sé saman að jafna. Grön-
dai, hinn hámenntaði snillingur,
tekur söguleg atvik og persónur
og dregur þær niður á svið hvers-
dagslífsins, — en Kiljan gengur
feti framar, sem vænta mátti, því
að hann lætur sér ekki nægja
minna en að draga menn og mál-
efni niður í svaðið. Sumir fræði-
menn hafa haft það sér til dund-
urs að rannsaka ýmislegt í fari
skálda, svo sem það hver augna-
l' ramh. a bls. 12
\JeiuaLandi shri^ar:
Einar >
og
bættum atvinnuskilyrðum
margvíslegra lífsþæginda.
Svipuð saga hefur gerzt að því
er varðar hagnýtingu jarðhitans.
Fyrir frumkvæði Sjálfstæðis-
manna í Reykjavík var jarðhiti
Mosfellssveitar hagnýttur til þess
að hita hina íslenzku höfuðborg
upp. Undirbúningur þeirra fram-
kvæmda kostaði mikið fé og fyrir
hyggju. Hitaveita Reykjavíkur
var fyrsta mannvirki þeirrar teg-
undar hér á landi. Aðeins örfá
slík voru til í heiminum. — Með
byggingu hitaveitunnar var því
merkilegt brautryðjendastarf
unnið. Grundvöllur var lagður
borgin hefur undir stjórn Sjálf- að víðtækri hagnýtingu jarðhit
stæðismanna ráðist í hverja vatns ans víðsvegar um allt ísland.
aflsvirkjunina á fætur annari. —
Frá þeim hafa kaupstaðir, þorp
og sveitir Suðvesturlands síðan
fengið raforku. Þegar lokið er
þeim framkvæmdum, sem nú
standa yfir við Sogsfossa er gert
ráð fyrir, að næg orka sé í bili
fýrir hendi fyrir allt Suðurland,
allt austur í Vestur-Skaptafells-
sýslu. 1
Það kostar að sjálfsögðu mikið
fé að veita raforkunni um þessar
byggðir. Þess vegna tekur það
lengri tíma en æskilegt væri, að
leggja raftaugarnar og byggja há-
sþennustöðvar í hinum strjál-
byggðu sveitum. En smám saman
þókar þessu verki þó áfram.
Síðan formaður Sjálfstæðis-
flokksins bar fram fyrstu til-
Iögurnar í raforkumálunum á
Alþingi hefur það oft haft
þessi mál til meðferðar. For-
maður Framsóknarflokksins
sagði um tillögur Jóns Þor-
lákssonar, að þær myndu
setja' landið á hausinn, ef þær
yrðu framkvæmdar. Þannig
tók Framsóknarflokkurinn þá
á þessu mikla framfaramáli.
Honum tókst líka í bili að
stöðva raunhæfar aðgerðir í
því. Árið 1931 gekk hann jafn-
vel svo langt, að gera það að
þingrofsásíæðu, að Sjálfstæð-
ismenn höfðu náð samkomu-
lagi við Alþýðuflokkinn um
ríkisábyrgð fyrir virkjun
Sogsins.
En Sjálfstæðismenn á þingi
fyrr eða síðar. — Prófessor Stein-
j grímur J. Þorsteinsson flutti er-
indi um skáldskap Einars og
gerði ítarlega og glögga grein
fyrir honum í fáum en hnitmið-
uðum orðum. Að þ\ú búnu lásu
nokkrir kunnir leikarar upp
kvæði eftir skáldið. Var bók-
menntakynning þessi tekin á stál
þráð og flutt í útvarpinu 19. þ.m.
Fór hún hið bezta frarn og var
stúdentunum og öðrum þátttak-
endum til sóma.
Þá komu stúdentarnir aftur
fram í útvarpinu síðasta vetrar-
dagð með margþætta skemmti-
skrá. Sungu þeir nokkur lög og
léku gamanþátt. Auk þes fór íram
viðtal við nokkra íbúa stúdenta-
garðanna. Söngurinn tókst mæta
vel og leikurinn var skemmtileg-
ur, en viðtalið við garðbúa var
næsta bragðdauft og lítið á því að
græða. Þó fékk maður dálitla
hugmynd um bókmenntasmekk
þeirra manna, sem þarna urðu
fyrir svörum. Voru þeir meðal
annars spurðir að því, hver þeim
þætti bezt íslenzkra bóka, er þeir
hefðu lesið. Sumir töldu Njálu
bezta, — þeirra á meðal var ísk-
ur menntamaður, sem stundar
nám hér við háskólann, og taldi
hann hana eina af perlum heims
bókmenntanna. Aðrir töldu
Gerplu bezta og önnur rit Hall-
dórs Kiljans, en einn nefndi jafn-
framt Heljarslóðarorustu. Og þótt
furðulegt sé nefndu tveir heiðurs-
menn Ævintýri góða dátans
Svekjs. Hvernig þeirri bók hefir
skotið upp í huga þessara ungu
manna sem svar við spurningunni
En hér var um svo stórkostlegt er mér algjör ráðgáta. Bendir
framfaramál að ræða, að til Þetta svar þeirra óneitanlega til
lengdar var ekki hægt að tefja Þess, að ekki sé með öllu óþarft
framgang þess. Með þvergirðings að halda uppi ítarlegri bók-
hætti Framsóknar tókst þó að menntakynningu, jafnvel innan
hindra að mannvirkinu yrði lokið háskólans sjálfs. Er þetta þó ekki
fyrir stríðið. Hafði það í för með sagt „Dátanum“ til lasts því það
sér mikinn kostnaðarauka. | er ágæt bók. En þó að góð bók-
Nú þykjast Tímamenn hafa menntakynning sé mikilsvtfrð, þá
Síðan hafa ýmsir aðrir kaup
staðir og þorp hafizt handa
um hitaveituframkvæmdir. —
Allsstaðar þar sem hitaveitur
eru bvggðar gerist sama sag-
an. Fólkið fagnar þessum
framkvæmdum og telur þær
skapa ómetanleg þægindi. Þar
að auki spara þær þjóðinni
stórkostlega gjaldeyriseyðslu.
Framsóknarflokkurinn fór með
ríkisstjórn í landinu þegar Sjálf-
stæðismenn í Reykjavík hófu bar ,
áttuna fyrir framkvæmd hita-
veitu í bænum. Erfiðir tímar
stóðu yfir. Stjórnarstefna Fram-
sóknar og kratanna lagðist eins
og mara á atvinnulífið. |
Ráðamenn Framsóknarflokks- 1
ins reyndu eftir megni að tefja
hitaveituframkvæmdir Sjálfstæð
ismeirihlutans í bæjarstjórn
Reykjavíkur. Ríkisvaldið stóð
eins og kargur klár í vegi þeirra.
Skólafólk í slorvinnu.
I ö nokkur hefir skrifað mér
J l bréfið, sem hér fer á eftir.
„Velvakandi góður!
Það hefir verið ánægjulegt að
hlusta á fréttir þær, sem borizt
hafa að undanförnu um hinn
óvenjulega mikla landburð af
fiski í ýmsum verstöðvum á land
inu. Og miklar sögur fara af
vinnubrögðunum við nýtingu afl-
ans, unnið hafi verið dag og nótt,
allir, sem vettlingi geta valdið
hafi hjálpað til. Gagnfræðaskól-
arnir hafi jafnvel gefið frí, svo
að skólafólkið gæti drifið sig í
slorið líka.
Þar finnst mér raunar of langt
gengið. Unglingunum veitir sann-
arlega ekki af skólatímanum og
nóg verður til að glepja þau frá
lærdómnum, þó að ekki sé verið
að þvæla þeim út í slorvinnu
og það rétt undir prófin. Þar að
auki eru það alls ekki allir for
eldrar sem vilja láta börn sín í
slíkt né heldur kunna þau sjálf
nokkuð til þess. — Mér finnst
þetta fáránleg ráðstöfun og merki
legt, að forráðamenn skólanna
skuli leggja blessun sína yfir
hana. — Ég þakka fyrir birting
una. — J. P.“
íslendingar of fínir
fyrir fiskislor?!
EG þykist sannfærður um, að
við séum öll sammála J. P.
um, að aflafréttir eru góðar og
gleðilegar fréttir. Hinsvegar
mætti segja mér, að þeir verði
færri, sem taka undir orð hans
um skólafólkið og aflanýtinguna.
Ég held, að bréfritari minn hljóti
að vera maður, sem ekki er kunn
ugur lífi og aðstæðum fólksins
í verstöðvum úti um land, sem
ekki þekkir af reynslunni hvílík-
an fjörkipp góð aflahrota hefur
þar í för með sér.Ungir og gamlir
þyrpast niður á bryggju til að
taka á móti bátunum, sem koma
drekkhlaðnir af feitum og sprikl-
verið. stuðningsmenn eða jafnvel
frumkvöðlar Sogsvirkjunarinnar
og hitaveitunnar. En staðreynd-
irnar, sem raktar hafa verið hér
að ofan segja allt aðra sögu. —
Sjálfstæðisflokkurinn hefur bar-
izt fyrír hagnýtingu vatnsafls og
er hún vissulega ekki einhlít. Hér
þarf meira við, — sem sé heil-
brigða og heiðarlega bókmennta-
gagnrýni í blöðum og tímaritum.
En á henni er mikill hörgull í
landi hér. Eins og nú standa sak-
ir er bókmenntagagnrýnin hér að
héldu baráttunni fyrir hagnýt- jarðhita. Framsókn hefur þvælzt mestu dulbúinn áróður og aug-
ihgu vatnsaflsins áfram. Pétur
Ottesen, Thor Thors og Jón á
Akri, fluttu frumvörp og tillögur
um raunhæfar aðgerðir í raforku
málunum. Framsókn þvældist
fyrir. I
Á sumarþinginú árið 1942 var
stórt skref stigið fraha á við. Þá
flutti Ingólfur Jónssdn og þrír
aðrir þingmenn SJfclfstæðis-
flokksins frumvarp úm stofnun
raforkusjóðs. Það var samþykkt.
Með því vár stefhan mörkuð. —!
Síðar skyldi setja löggjöf umj
fyrir.
Á afstöðu Sjálfstæðisflokks-
ins til þessa tveggja mála, raf-
orkumálanna og hagnýtingar
jarðhitans, má bezt marka það,
hvers eðlis starf hans og bar-
átta hefur verið. Bætt aðstaða
þjóðarinnar í lífi hennar og
starfi hefur veríð æðsta mark
hans og míð. Að því takmarki
mun hann halda áfram að berj
ast. í þeirri báráttu beiðist
lýsingar, verri en ekki neitt, og
gerir ekki annað en að brjála
smekk manna á góðar bókmennt-
ir og afvegaleiða þá. Ef hév væri
haldið uppi einarðri og réttlátri
gagnrýni mundu vart bókmennt-
ir á borð við Gerplu og önnur slík
ritverk, eiga hér miklum vin-
sældum að fagna. Að vísu er sú
bók mikið afrek að því er snertir
mál og stíl, en að öðru leyti er
hún afkáralegur samsetningur.
hann liðs allrá frjálslyndra og | Einn stúdentanna taldi Heljar-
þjóðhollra íslendinga. 1 slóðarorustu beztu bókina, annar
andi fiski. Allar hendur eru á
lofti, allt iðandi af lífi og starfi.
Er nema eðlilegt og sjálfsagt, að
unglingunum, sem límdir eru við
skólabekkina meiri hluta ársins
sé gefinn laus taumurinn í einn
eða tvo daga undir slíkum kring-
umstæðum og þeim gefinn kostur
á að taka til hendinni við ærlega
líkamlega vinnu, — þjóðarat-
vinnu okkar. Er ekki líklegt að
þetta gæti einmitt orðið til að
lækna þá í bili af námsleiðanum,
sem því miður allt of margir ís-
lenzkir skólanemendur nú á dög-
um virðast haldnir af. Ég skil
ekki í, að nokkrum þyki ástæða
til að amast við, að skólastarfið
og atvinnulífíð fái að vissu marki
að haldast í hendur.
Og var það sem mér heyrðist, að í
orðum bréfritara míns um „slor-
vinnuna“ fælist vottur af fyrir-
litningu?
Þar hef ég ekki öðru til aS
svara en því, að ég teldi báglega
á komið fyrir okkur, sjómanna-
þjóðinni íslendingum, ef að við
þættumst orðnir of fínir til að
snerta við fiskislori. Hitt væri
eðlilegra að hver fulltíða Islend-
ingur kynni að gera að lóð og
slægja afla.
Nei, ég verð að segja, hvort
sem það kann að hryggja bréf-
ritara minn, J. P. eða ekki, að mér
finnst afstaða hans í þessu máli
næsta „fáránleg" — svo að ég
viðhafi sama orðið og hann áður
um ráðstöfun skólanna.
Um þjóna og
„pelapukur“
HÉR er bréf frá „ballgesti",
sem telur sig hafa gilda á-
stæðu til að vera illur og gramur:
„Kæri Velvakandi!
Um sumarmálin brá ég mér á
ball í eitt af þekktustu samkomu-
húsum bæjarins, var það haldið
á vegum háskólastúdenta. Það út
af fyrir sig er reyndar ekki í frá-
sögur færandi, en ég hefi dálítiff
um að kvarta í því sambandi og
ég veit, að svo er um fleiri, sem
þarna voru staddir. Óþarfi er að
fara í grafgötur með það, að
ýmsir höfðu komið á samkomuna
með tár upp á vasann. Það er á
allra vitorði hvort sem er, að
aldrei hefir kveðið rammara að
drykkjuskap og skrílslátum í sam
komulífi bæjarins heldur en síð-
an vínveitingaleyfið var afnum-
ið og „pelapukrið“ kom til sög-
unnar.
Gátu þeir leyft sér
annað eins?
EN þjónarnir á umræddu veit-
ingahúsi runnu heldur betuc
á lyktina í þetta skiptið. Þeir
gengu á röðina, frá einu borði til
annars og sópuðu burt öllu
sprútti, sem þeir fengu hönd á
fest — með gífurlegum valds-
mannssvip. Við því var auðvitað
ekki stórt að segja, þeir voru
þarna í sínum fulla rétti, gerðu
skyldu sina og ekki annað. Hins-
vegar fannst mér hart, þegar þeir
settu upp á sig snúð og harðneit-
uðu að afgreiða venjulegar pant-
anir á því sem þeir höfðu á boð-
stólum, gosdrykkjum, brauði eða
öðru. Þetta mun hafa átt að vera
nökkurs konar refsiráðstöfun
fýrir vínpukrið en hið hlálega við
það var,'að henni var beitt gagn-
vart fólki, sem var algjörlega
saklaust af slíku athæfi. Fram-
ferði þjónanna, stirðbusaháttur
og úrillska var með endemum og
olli almennri óánægju og
glundroða á samkomunni. Ekki.
var til að dreifa áberandi
drykkjuskap meðal samkomugest
anna, svo að ekki var ástæða þess
vegna til að beita neins konar of-
beldisráðstöfunum. Er hægt að
réttlæta þetta framferði?
— Ballgestur“.
Óhófsmenn-
irnir lifa til að
éta o% drekka,.
en hygginda-
og hcfsmenn
éta og drekks
til að lifa.