Morgunblaðið - 28.04.1953, Side 11
Þriðjudagur 28. apríl 1953
MORGUISBLAÐIÐ
11
sexfugur
Enska knattspyrnan
Rabbað við veiðimenn
APRÍLVE151IN I bragði vera einna mikilvægust. í
ÞAÐ fór að ííkum með veiði- fyrsta lagi virðist það liggja í
íerðir fyrrihluta mánaðarins,' augum uppi, að þar sem mikill
þær urðu fáar og árangurslitlar fiskur gengur um á litlu svæði
vegna tiðarfarsins. Um miðbik' eða í þröngum f jörðum og sund-
apríl voru þó farnar 3 ferðir í um, hafi veiðimenn mun meiri
Kangá og fengust aðeins 2 möguleika til að koma tálbeitu
frekar smáir sjóbirtingar, á neðri j sinni vel fvrir fiskinn, og þar
liluta árinnar. Á efri hlutanum
snun eínnig hafa aflast Mtið.
Dregið mun hafa verið á Hólsá
sneð netum um svipað leyti og
veiðst um 10 silungar, en ókunn-
ugt er um þyngd þeirra. Þetta
er lítill afli í net og bendir til
þess, að sjóbirtingur hafi ekk-
ert gengið í kuldakastinu, eða
jafnvel farið út aftur meðan á
því stóð. Nú fyrir fáum dögum
eða í síðustu ferðinni til þessa,
fékk Guðmundur Einarsson frá
Miðdal 4 fiska og var þar á
meðal birtingur, sem. vó um 14
pund. Rangármenn eru að von-
ast til, að eitthvað gíæðist síðustu
daga mánaðarins.
Nokkuð mun hafa veiðst um
miðjan mánuðinn í Þorleifsiæk í
Ölfusi. Þangáð hafa skotizt all-
margir, og safnast þegar saman
kemur, þótt afli væri lítill hjá
flestum. Algengast mun hafa
verið að menn væru með 1 og
2 fiska í ferð, en örfáir höfðu
sæmilega veiði. Gunnbjörn
Björnsson verzlm., veiddi t. d.
4 fiska í einni ferðinni, þar af
1, sem vó 8 pund og er það ó-
venju vænn sjóbirtingur á þeim
slóðum.
Um síðustu helgi mun hafa ver-
ið allstór hópur á veiðum í
Ölfusiriu, en flestir fengu ekkert
og aðrír sáralítið.
Vatnaveiði hefur ekkert frétzt
af, en er sennilega lítil, sem
engin ennþá, sem vonlegt er.
Eftir þeim fregnum, sem ég
hef haft, verður srtangaveíði að
teljast með rýrara móti að þessu
sinní, það sem af er aprílmán-
aðar.
Nú þegar veiðitíminn fer í
hönd, væri vel þegið, að veiði-
menn sendu rabbinu fréttir af
aflabrögðum og vænum flskum,
eða öðru því, sem þeim finnst
frásagnarvert.
VEIÐI í SJÓ
Það hefir verið almenn skoð-
Un stangaveiðimanna hér á landi,
að lax og silungur taki illa eða
ekki í sjó. Að vísu hefur bein
sjóveiði lítið eða ekki verið reynd
svo mér sé kunnugt, en veiði ná-
lægt árósum, virðist staðfesta
þetta. Alltaf eru þó nokfcrir, sem
vantrúaðir eru á að þetta geti
verið rétt, og gera sér í hug-
arlund að sjóveiði mættl takast
.— að minnsta kosti sums staðar
og ef rétt beita finndist.
Þessir menn vitna oft í erlenda
veiðimenn máli sínu til stuðn-
ings, og rétt er það, að sums-
staðar erlendis hefur silungsveiði
tekizt allvel í sjó.
Nýlega minntist ég á í þessu
rabbi, að danskir stangaveiði-
menn veiddu sjóbirting í Eyrar-
sundi og við Borgundarhólm í
sívaxandi mæli, og mikill hugur
væri í þeim að notfæra sér vel
þessa möguleika. Einhversstað-
ar hef ég einnig lesið það, að við
Noregsstrendur finndust heppi-
legir staðir, þar sém veiða mætti
sjóbirtinginn í fjörðunum, frá
landi. Þar var þess einnig getið,
að fluga gæfist oft vel við þá
veiði.
Hvernið stendur á því, að sil-
ungur og jafnvel lax, tekur svona
miklu betur á þessum slóðum en
annarsstaðar?
Þessu er ekki auðsvarað, og
máske ber margt til þess. Þó eru
það tvö atriði sem virðast i fljptu
sem fjöldinn er mikiíl, aukast
líkurnar að sama skapi, fyrir því,
að eitthvað hlaupi á íærið. — Á
hinn bóginn virðist seltumagn
sjávarins eiga parna mikinn þátt
í. Flestir þekkja af eigin reynslu
að varla kemur það fyrir að lax
taki við árósa í óblönduðum sjó,
en aftur á móti kemur það ekki
ósjaldan fyrir við mót hins ferska
árvatns og sjávarins. Oftast tek-
ur fiskurinn þá nærri yfirborði,
eða þar sem ætla má, að sjór sé
allmjög blandaður.
í bók sinni „Hafið og huldar
lendur“, segir höfundur meðal
annars frá rannsóknum og nið-
urstöðum hins sænska haffræð-
ings Otto Pettersons, þeim, er
hann gerði við Skagerak og Eyr-
arsund. Mælitæki Pettersons
„sýndu furðuleg fyrírbæri, sem
áttu sér stað í djúpínu við sund-
ið inn í Eystrasalt. Er úthafs-
sjórinn ryðst inn í þetta ínnhaf,
sekkur hann og hleypir ósöltu
ýfirborðsvatni í gagnstæða átt,
en niðri í djúpinu, á mótum hins
salta og ósalt vatns, verða skýr
mörk, eins og þar sem vatn og
loft mætast við yfirborðið.“
Það er eftirtektarvert, að þetta
eru einmitt slóðir hinna dönsku
stangaveiðimanna og bendir ó-
neitanlega í þá átt, að'skýringuna
á veiði þeírra í sjónum, sé að
nokkru þarna að finna. Eitthvað
svipað gæti komið til greina á
þeim slóðum í Noregí, er gefist
hafa bezt, þó með öðrum hætti
sé.
Langir og þröngir firðir, með
tærum stórám fyrir botni, eins
og víða er í Noregi, geta sjálf-
kagt orðið mikið blandaðir fersku
vatni og myndast þá svipað við-
horf, eins og í dönsku sundunum.
Líklegt má telja, að fátt sé hér
um staðhætti, eins og að framan
er lýst. Þegar frá eru teknar
stærstu jökulárnar, en við ósa
þeirra mun allmikið blandað, er
fátt um langa þrönga firði og út-
hafssjórinn fellur mjög fast að
ströndinni. Smálón, sund og ósar
eru að vísu víða, og veiði hefur
einnig fengizt í sumum þeirra,
eins og t. d. StaSarós vestra.
Ef til vill finnast hér og þar stað-
ir, sem gætu gefið meíri vonir
um veiði og væri fróðlegt að
heyra frá mönnum, sem þekktu
til þeirra eða hefðu veitt á slik-
um stöðum með stöng.
EFTIR úrslitin á laugardag hafa Swansea 42 35 12 15 78-81 42
línurnar sfcírzt til rnuna í ensku Rotherh. 42 16 9 17 75-74 41
deildakeppninni. West Ham 41 13 13 15 57-57 39
í miðri síðustu viku fóru fram Everton 42 12 14 16 71-75 38
nokkrír le&ir í I. deiid: Bolton 0 Lincoin 41 10 17 14 60-70 37
— WBÁ I, Cardiff 0 — Arsenal 0, Doneaster 40 11 15 14 67-64 37
Charlton 0 — Burnley 0 og Brentford 41 13 11 17 58-74 37
Manch. Cííy 9 — Preston 2. — Notts Co 42 14 8 20 59-88 36
Áttu þá baeði Arsenal og Preston Bury 42 13 9 20 52-30 35
eftir 2 leiki, -og var annar milli Huil City 41 13 o 20 55-69 34
þeirra tveggjre .Sigur fyrír Prest- Southampí 41 9 13 19 66-84 31
on gaf því aufcna möguleika, en Barnsley 41 5 7 29 46-107 37
1 DAG er Eiríkur Ólafsson, bóndi
á Grjóti í Þverárhlíð, Mýrasýslu,
sextugur.
Hann er fæddur 28. apríl 1893
á Grjóti, sonur Ingibjargar Da-
Arsenaí. hefði verið öruggt eftir
sigur. Hefði því mátt ætla að
liðið mundi ieggja sig fram, en
svo reyndist ekki, og sagði þul-
urinn að Arsenal hefði leikið eins
og það hefði 2 tnörk yfir, kæru-
leysislega og án áhuga fyrir úr-
slitum, en Preston hefði leikið
eins og það væri 2 morkum und-
ir. Hafði það allan leikinn töglin
og halgdimar, skoraði fyrst um
miðjan fyrri hálfleik úr víta-
| spyrnu, sem v. úth. Finney tók,
og um miðjan síðari hálfleik
bætti miðfrh. Wayman öðru við.
víðsdóttur frá Þorgautsstöðum Preston mætir nú Ðerby i síð-
og Ólafs Eiríkssonar, bónda á asta leik sínum (heiman) en
Grjóti. Eiríkur er því komimi af ; Arsenal leikur gegn Burnley
(heima).
kjarnmiklu borgfirzku bænda-
fólki í báðar ættir.
Hann ólzt upp hjá foreldrum
sínum og vandist fljótt öllum bú-
störfum. Ungur fór hann að
heiman og gerðist vinnumaður á
Arnbjargarlæk. fyrst hjá móður-
Á laugardag björguðu 3 lið sér
frá falli niður í 2. deild. Liver-
pool, sem leikið hefur sanifleytt
í I. sieild síðan 1904, bjargaði sér
á þurrt með því að sigra Chelsea,
bróður sínum, Þorsteini Davíðs-' sem enn er í fallhættu. Manch.
syni, hreppstjóra, en síðar hjá City græddi á því að Blackpool
syni hans, Davíð Þorsteinssyni, | á fyrir höndum úrsiitaleik bikar-
keppninnar og að auki án 5
beztú leikmanna sinna, og koma
5:0 því ekki svo mjög á óvart.
Aðalfallleikurinn var þó í Stoke,
þar sem sigur fyrir heimaliðið
hefði þýtt öruggan sess í I. deíld
að hausti, en öruggt sæti fýrir
Derby í II. deild. Derby, sem ekki
hefur sigrað að héiman síðan í
september, tókst að sigra með 2:1
og hangir enn á bláþræði og eru
örlög þess og Stoke komin undir
úrslitum í 2 leikjum: Chelsea—
Maneh. City og Ðerby—Preston.
Framhald af bls. 9
stjórnin á fyrst og fremst að
veita þjónustu!"
.... Orð la Cours um stjórn-
málakenjar geta minnt á. að fleiri
geti verið haldnir kenjum. Þar
gæti einnig verið um smáhóp vís-
indamanna og skjalavarða að
ræða, í stað stjórnarinnar, er
staðið hafi fyrir sýningunni til að
hrífa almenning og sefja stjórn-
málamennina.
Hvar er nú Norræna félagið?
Þoiir það ekki að láta hér uppi
álit sitt?
Prófessorarnir hirða ekki um
íslendinga. Hjá þeim bendír ekk-
ert á, að frændþjóð eigi hlut að
máli. En væntanlega eru stjórn-
málamennirnir skilningsbetri og
veglyndari en þröngsýnir pró-
yessorar.
Gleðilegt sumar!
.... ... . K. S.
hreppstjóra. Árið 1914 fluttist
hann að Norðtungu til Runólfs
bónda Runólfssonar og var þar
vinnumaður til ársins 1921. Þá
hóf Eiríkur búskap í Forna-
hvammi með hinni dugmiklu og
ágætu konu sinni, Kristjönu
Björnsdóttur frá Litla-Kroppi,
Flókadal. Eftir eins árs búskap
í Fornahvammi fluttu þau að
Grjóti, á föðurleifð Eiríks, og
hafa þau búið þar með myndar-
brag síðan. Eiríkur er maður vel
látinn og vinnsæll. Hann er glað-
lyndur, traustur í skoðunum,
heill í lundarfari, grei
fljótur til að rétta þurfandi
hjálparhönd. Hann þótti ágætur
vinnumaður og alveg sérlega
glöggur og góður fjármaður, en
slíkir menn hafa löngum verið
eftirsóttir.
Þau hjónin eignuðust 3 myndar
leg og dugleg börn, sem öll
dvelja heima ennþá. Sýnir það
glöggt samheldni heimilisins.
kærleika barnanna til foreldr-
anna og hug þeirra til búskapar-
og sveitalífs. Eiríkur hefur stór-
bætt jörðina bæði með húsbygg-
ingum og aukinni ræktun, og ef
því verki ötullega haldið áfrarn.
Reglusemi, þrifnaður og góð um-
gengni, utanhúss sem innan,
vekur athygli þeirra, sem að
garði bera.
Það er gott að heimsækja hjón-
in á Grjóti og öllum er þar tek
ið með alúð og gestrisni.
í dag munu margir eiga leið
að Grjóti til þess að heilsa upp
á afmælisbarnið. Á þessum merk-
isdegi Eiríks óska ég honum og
konu hans heilla og blessunar.
Pétur Gunnarsson.
Ánægjuleg skemmt-
un Sjálfsíæðisfétags
Kópavogshepps
SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Kópa-
vogshrepps hélt kynningar- og
skemmtikvöld í barnaskólanum
í Kópavogi s. 1. laugardagskvöld.
Samkoman var mjög vel sótt
og sýndi vaxandi fylgi Sjálf-
stæðisflokksins í hreppnum.
Guðm. Egilsson setti samkom-
ujia og stjórnaði henni, en auk
hans tók til máls Jóh. Schröder.
Alfreð Andrésson leikari og Sig-
fús Halldórsson skemmtu með
söng og upplestri.
Á samkomunni voru framborn-
ar hinar beztu veitingar og sáu
félagskonur um þær af miklum
myndarbrag.
Staðan er nú:
L U J T Mörk St.
Arsenal 41 20 12 9 94-62 52
Preston 41 20 12 9 84-60 52
Wolves 42 19 13 10 86-63 51
j WBA 42 21 8 13 66-61 50
! Burnley 41 18 12 11 65-49 48
Charlton 41 13 11 12 74-61 47
Blackpool 42 19 9 14 71-70 47
1 Manch. Utd 41 17 10 12 66-72 44
I Tottenham 41 15 11 15 76-66 41
Sunderland 41 14 13 14 64-80 41
Cardiff 40 14 12 14 52-40 40
Aston Villa 40 13 13 14 61-60 39
Bolton 42 15 9 18 61-69 39
Portsmouth 41 14 10 17 72-77 38
Middlesbro 41 13 11 17 61-76 37
Liverpool 41 14 8 19 60-79 36
Newcastle 41 13 10 13 58-70 36
Marjch. C. 41 14 7 20 71-84 35
Sheff. W. 42 12 11 19 62-72 35
Stoke 42 12 10 20 53-66 34
Chelsea 41 11 11 19 53-65 33
Derby Co. 41 11 10 20 59-73 32
í II. deild eru úrslit örugg, þvi
að Luton getur úr þessu ekki náð
Huddersfield, sem fer upp í I.
deild eftir 1 ár í II. með Sheffield
Utd, sem féll niður 1949. Niður
í III. falla Barsnley og Southamp-
ton, sem undanfarin 4 leiktíma-
bil hafa verið í hópi beztu liða II.
deildar. Southampton hefur m. a.
tvívegis verið á takmörkum þess,
að komast upp í I. deild. Fyrir 4
árum hafði það 6 stiga forskot í
byrjun apríl, en missti þá mið-
framh. Wayman (nú Preston)
vegna meiðsla og komust bæði
Fulham og WBA upp fyrir. Stað-
an í II. deild er nú:
L U J T Mörk St.
Sheff. U. 41 25 10 6 97-53 60
Huddersf. 41 23 10 8 80-33 56
Luton T. 41 22 8 11 83-48 52
Plymouth 41 20 9 12 65-56 49
Leicester 42 18 12 12 89-74 48
Birmingh. 41 18 10 13 69-65 46
Nottingh. 41 18 8 15 75-64 44
Blackburn 42 18 8 16 68-65 44
Leeds Utd 41 14 15 12 69-60 42
Fulham 40 1 - 8 15 80-70 42
Jóhannes Qgmnnds-
son sjötugur
SJÖTUGUR er i dag Jóhannes
Ögmundsson frá Hellissandi, nú
til heimilis í íngólfsstræti 16 hér i
bæ. Jóharsnes er fæddur á Önd-
verðanesi í Breiðuvíkurhreppi á
Snæfellsnesi, 28. apríl 1883, og
voru foreidrar hans, Ögmundur
Jóhannesson sjómaður á Önd-
verðanesi og María Árnadóttir.
Jóhannes ólst upp með foreldr-
um sínum í Öndverðanesi til full-
orðinsára, en eftir það dvaldi
hann lengst af á Heilissandi, og
stundaði tsjómennsku, og aðra
vinnu er til féll, og þótti nýtur
maður í bezta lagi, við hverskon-
ar störf sem honr.ni voru falin.
Hann var og vínsæll maður og
vinmargur.
Jóhannes var kvæntur Jónínu
Jófríði Jónsdóttur, hinni ágæt-
ustu konu, sem var manni sínum
mjög samhent í ástríku hjóna-
bandi. Þau eignuðust fimm börn,
og komust þau öll til fullorðina
ára, en eitt þeirra, Sigurður út-
gerðarmaður, lézt í apríl á síð-
astliðinu ári. Konu sína. misti
Jóhannes fyrir nokkrum árum.
Hann dvelur T dag á heimili Frið-
dóru dóttur sinnar á Vitastig 8.
Það verða án efa margir gamlir
sveitungar og aðrir velunnarar
sem leggja leið sína til Jóhannes-
ar í dag, til að taka hlýlega i
höndina á horsum, og skrafa við
hann um gömul og ný kynni pg
árna honuxn í framtíðinni heilla-
ríks ævíkvöids.
Jóhannes er siungur í anda,
og léttur í spori, en nú nær blind-
ur orðinn. Hann flutti búferlum
til Revkjavíkur árið 1935 og hef-
ur alla stund síðan verið starfs-
maður hjá Blindravinafélagi ís-
lands. Ég árna Jóhannesi far-
sældar á ókomnum æviárum.
Sveitungi.
NÚ er komið að lokum ensku
deildakeppninnar og var umferð-
in á iaugardag siðasta heila um-
ferð leiktímabilsins. Erida báxu
úrslitin það líka með sér, því að
lítt bar á þeim liðum, sem komin
eru í öruggt sæti, en neðstu liðin
sigruðu fiest. Óvenjumikið var
um heimasigra á getraunaseðlin-
um, eða 9 talsins.
Bezti árangur reyndist 11 rétt-
ir á kerfisseðli úr Reykjavík.
Kom hann á 36 raða seðil, sem er
því með 11 rétte í 1 röð, 10 rétta
í 6 röðum og 9 rétta í 13 röðum.
Nernur vinningur hans al’s kr.
1797. Skipting vinninga var aan-
ars:
1. vinningur' kr. 1271 fyrir 11
rétta (1)
2. vinningur kr. 66 fyrir 19
rétta (19).
3. vinningur kr. 10 fyrir 9
rétta (126).
Næsti getrauriaseðill, nr. 17,
er síðasti ,,enski“ seðillinn að
sinni, éru á honum 10 enskir
leikir og b. á m. úrslitaleikur bik
arkeppninnar og einnig 2 fyrstu
leikir Reykjavíkurmótsins, Fram
— Víkingur og Þróttur — Kr.
LUNDÚNUM — Brezka stjórnin
hefur svarað fyrirspurn í þing-
inu um komu Frankós til Eng-
lands. Segir í svarinu að enginn
fótur sé fyrir fregnum um slíka
heimsókn.