Morgunblaðið - 28.04.1953, Síða 13
Þriðjudagur 28. apríl 1953
MORGUNBLAÐIÐ
13
Gamða Bíó
Útverðirnir
(The Outriders)
Spennandi ný amerísk kvik
mynd í eðlilegum litum, er
gerist í lok þrælastríðsins.
Joel McCrea
Ariene Dahl
Barry Sullivan
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 12 ára
fá ekki aðgang.
Hafnarbío
FABÍÓLA
Trípoftibíó
UPPREISNIN \
Sérstaklega spennandi, ný, s
amerísk sjóræningjamynd í)
eðlilegum litum, er gerist ís
brezk-ameríska stríðinu)
1812. — |
s
Stórbrotin frönsk-ítölsk
kvikmynd er gerist I Róma- S
veldi árið 300, þegar trúar- j
of sóknir og valdakarátta s
voru um það bil að ríða^
hinu mikla heimsveldi að S
fullu. Inn í þessa stórvið- •
burði er svo flettað ástar-S
æfintýri einnar auðugustu ■
konu Rómar og fátækas
skylmingamannsins. Mynd-)
in er byggð á samnefndri (
sögu eftir Wiseman kardi-)
nála og kom sagan út í ísl.
þýðingu fyrir nokkru.
Mithéle Morgan
Henry Vidal
Micliel Simon
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kristján Guðlaugsson
híCstaréttarlögmaSor
Austurstræti 1. — Sími 3400. —
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaðnr,
Málfl utningsskri f stof a.
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
Morgunblaðið
er helmingi útbreithlara en
önnur bln5.
Opið daglega
frá kl. 8.30—11.30.
CILDASKÁT.IN1V — ASalstræti 9.
A BEHT At) AtlGLÝSA á.
W f MnpnnwRT AftTNTJ W
5P- 'MUTINY'nciimo,
,t,™, MARK ANGELfl PATRIC GEN£
STEVENS LANSBURY KNOWLES • EVANS
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
htjornubio
LOGIN FRÁ
STAMBOUL
(Fiame of Stamboul)
Afburða spennandi og við-
burðarík amerísk njósna-
mynd, sem gerist í hinum
dularfullu Austurlöndum.
Richard Denning
I.isa Ferraday
Norman I.luyd
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
irn
,£
Sinfóníuhljómsveitin:
TÓNLEIIiAR
I kvöld kl. 8,30 í Þjóðleikhúsinu
Stjórnandi OLAV KIELLAND.
Viðfangsefni eftir Tschaikowsky,
Wagner og Mozart.
Aðgongumiðar seldir í dag í Þjóðleikhúsinu.
TILKYNNING
TIL MEÐLIMA
VERZLUNARRÁÐS ÍSLANDS
Af sérstökum ástæðum verður aðalfundi ráðsins, sem
halda átti dagana 12. og 13. maí, frestað 28. og 29.
maí næstkomandi.
Stjórn Verzlunarráðs íslands.
Tjamarbíó
Þar, sem sólin skín
(A Place iri the sun).
Nú er hver síðastur að sjá
þessa frábæru mynd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Ósigrandi
(Unconquered)
Hin fræga ameríska stór-
mynd í eðlilegum litum, —
byggð á skáldsögu eftir Neil
H. Swanson. Aðalhlutverk:
Cary Cooper
Paulette Goildard
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Austurbæjarbíó
ÞJÓÐLEIKHÖSID
Sinfóníuhljómsveitin
í kvöld kl. 20.30.
Koss 1 kaupbæti
Eftil’ Hugh Herbert.
Þýðandi: Svcrrir Tlioroddsen
Leikstj.: Haraldur Bjöinsson
Frumsýning miðvikudaginn
29. apríl kl. 20.00. —
„TÓPAZ"
Sýning fimmtudag kl. 20.00.
Næst síSasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20.00. — Símar:
80000 og 82345. —
,0,
\ §/
R \ Ð \ I \ r> A R S K RI f S T tl F á
SKIMMTIKRAÍTA
Au3luistraeti 14 -<Sími 5035
Opift kl. Tl—T2_oy.l—4
Uppl. i síraa -2167 d öðrum tima
LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR
Bárugötll 5.
Pantið tíma í síma 4772.
HILMAR FOSS
lögg. skjalaþýð. & dómt.
Hafnarstræti 11. — Sími 4824.
j TONLISTARH ATIÐ <
j (The Grand Concert) j
S Heimsfræg ný rússnesk stór j
j mynd, tekin í hinum fögru S
( AGFA-litum. Frægustu ó-j
) perusöngvarar og balletdans S
( arar Sovétríkjanna koma-
fram í myndinni. s
Nýja Bíó |
Mamma sezt
á skólabekk
(Mother is a Freshman) /
Bráð fyndin og skemmtileg j
amerísk litmynd. Aðalhlut-)
verk: j
Loretta Young j
Ynn Johnson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
{ VESALINGARNIR
Eftir Victor Hugo.
Sýninð annað kvöld kl. 8.00.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í
dag. — Sími 3191.
Sendibílasföðin h.f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7.30—22 00.
Helgidaga kl. 9,00—-20.00.
Miðlun fræðslu og
skemmtikrafta
(Pétur Pétursson)
Sími 6248 kl. 5—7,
ffýja sendibílasföðin h.f.
ASalstræti 16. — Sími 1395.
MÁLARASTOFAN
Barónsstíg 3. — Sími 5231.
Gerum göniul húsgögn sem ný. —
Seljum máluð húsgögn.
Hörður Ólafsson
Málllutningsskrifstofa.
Laugavegi 10. Símar 80332, 7673.
PASSAMYNDIR
Teknar í dag, tilbúnar á morgun.
Erna & Eiríkur,
Tncólfs-Anótpki
pnns og
ennfremur
HafnarfjarÖar-bsó
VÖKUMENN
Fögur og tilkomumikil þýzk
stórmynd um mátt trúarinn
ar. —
Luise Ullrich
Hans Nielsen
Sýnd kl. 7 og 9.
Siðasta sinn.
balletarnir — í
„Svanavatnið“ eftir Chai-S
kovsky og „Romeo og Júlía“ \
ásamt mörgu öðru. — ÞessiS
mynd var sýnd viðstöðulaust j
í nær allan vetur á sama j
kvikmyndahúsinu í Kaup-t
mannahöfn. — Mörg atriði i
þessarar myndar er það;
fegursta og stórfenglegasta,)
sem hér hefur sézt í kvik-
mynd. — Skýringartexti _
fylgir myndinni. j
Sýnd kl. 7 og 9. )
Litli lávarðurinn \
(Little Lord Fauntleroy) |
Spennandi og hrífandi fal-j
rði
Bæjarbíó
SKÍRN, SEM
SEGIR SEX
leg amerísk kvikmynd, gerð
eftir samnefndri skáldsögu,)
sem komið befur út í ísl. þýð j
ingu og flest börn hafa lesið s
Aðalhlutverk: j
Freddie Bartholomew i
Mickey Rooney 5
Sýnd kl. 5. )
mmœ
STEIHPÖ^lláS
Eftir Óskar Braaten.
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala í Bæjar-
bíói frá kl. 2. —
Félag íslenskra hljóðfæraleikara:
Dansleikur
í Þórscafé í kvöld kl. 9
Hljómsveit Björns R. Einarssonar
leikur suðræn lög.
★
★
★
Tríó Ólafs Péturssonar
Tríó Braga Hlíðbergs
Söngvari: Haukur Morthens
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
NEFNDIN
Vuuuut*
Gefraunarseðlar
danslagakeppninnar
er hægt að útfylla í Góðtemplarahúsinu í Reykja-
vík í dag kl. 2—8 síðd.
— B«2,t að auglýsa í Morgunblaðiru —