Morgunblaðið - 28.04.1953, Side 14

Morgunblaðið - 28.04.1953, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. apríl 1953 T I R I l\l SKÁLDSAGA EFTIR MAYSIE GRIEG ÍC----- Framhaldssagan 54 tími til þess sökam amiríkis. Kavíarinn var glæsilegur. Kjúkl ingurinn sömuleiðis. Hann heyrði létt fótatak í tröppunum og gat sér þess til hver þar væri. Hann opnaði fyrir henni dyrnar, en brosið hvarf af vörum hans, þegar hann sá ang- istarsvipinn á andliti her.nar. — Hann leiddi hana inn, en gleymdi að loka á eftir henni dyrunum. „Hvað í ósköpunum hef ur kon ið fyrir?“ spurði hann. „Það er engu líkara en að þú hafir séð draug. Og ég býst við að það sé tóma vitleysu og þú hlýtur að „Ó, Jack“. vita það. Burt séð frá því að þú j „Þú ert djöfullinn í manns- mundir gersamlega eyðileggja mynd, Janice“, hélt hann áfram mannorð þitt, ef þú ætlar að setj- hægt og með áherzlu. „Ekki nóg ast upp hjá mér, þá.___“ | með það að þú hefur verið mér „Mér er sama um mannorð ótrú, heldur hefur þú líka logið mitt“, sagði hún. „Mér er sama að mér. Logið að mér um barnið um allt nema þig. Ég vil vera hjá Logið að mér um að þú ætlaðir þér....“ I ekki að snúa þér aftur að leik- „Þú getur ekki verið hér, Jan- starfsemi. Logið því að þú hatir ice“, sagði hann. Með mestu erf- þennan mann, sem er elskhugi iðismunum tókst honum að leysa þinn“. sig úr faðmlögum hennar. „Það kemur ekki til mála. Það mundi eyðileggja allt fyrir þér, bæði leikferil þinn og allt lífið. Og svo er líka annað, sem þarf að taka rétt til gáta, að þú haíir sent þenn ] til greina". Hann gretti sig lítið an mat hingað?" „Jú“, sagði hún. „Jack, það er ekki satt“. „Víst er það satt. Úr því ég hef hitt ykkur hér saman, þarf ég ekki á fleiri sönnunargögnum að halda". „Jæja, skildu þá við mig“, hróp t - - , J C'Úl' y6Ít að Þí befur u"nið | að'i hún’ frá sér af reiði og ótta. ,Ju, eg let vel siðustu manuði og viður- ] Celiu koma með hann. Mér datt ^ kenni það fullkomlega. En í hug að það gæti verið gaman en ég elska þig ekki“. fyrir okkur að borða saman, tvö „Þér er ekki alvara. Þér getur ein, eftir sýninguna .... til ac j ekki verið alvara“. Hún sló með halda daginn hátíðlegan, því krepptum hnefanum á brjóst þetta var mikill sigur, Derek.... “ i hans. „Þú segir þetta bara vegna Andardráttur hennar var orð- þess að þú heldur að það sé mér inn reglulegur aftur, því henni fyrir beztu. Ég veit að þú elskar tókst næstum að gleyrna öllu and . mig. Þú hefur alltaf elskað streyminu við endurminninguna um kvöldið. „Ég var að uppgötva að ég er mig „Heyrðu nú, Janice", sagði er sama. Ég er búin að fá nóg af afbrýðissemi þinni“. „Ég ætla ekki að skilja við þig“, sagði hann. „Það viltu helzt, ég veit það. En. ... “ Um leið og hann talaði dró hann skambyssu upp úr vasa sínum. Hún rak upp angistarvein. De- rek stökk fram á gólfið. „í guðanna bænum gáið að yð- ur, maður“. Hann reyndi að grípa sársvangur", sagði hann. „Hvað þurfa að brýna það svona fyrir hann rólega. „Mér þykir leitt að um handlegg Jacks, en var ekki , er að, Janice. Þú skelfúr eins og lauf í vindi“. „Ó, Derek“. arninum, og Hún gekk yfir að neri höndunum í nógu fljótur. Jack hafði hleypt af. Derek stundi og greip um stólbak, sér „Ö, Derek“. Hún hrökklaðist! tíl stuðnings. frá honum og veinaði. „Þér er | »»Þú hittir“, sagði hann á milli þér, en ég hef aldrei elskað þig og mun aldrei elska þig“. örvinglan. „Það hefur nokkuð ekki alvara. Þú getur ekki verið samanbitinna varanna. komið fyrir .... nokkuð hræði- legt“. „Hvað er það?“ „Jack er kominn heim“. „Áttu við manninn þinn?“ Hún kinkaði kolli. „Hann kom í kvöld. Alice hringdi til mín um leið og tj-aldið féll fyrir síðasta þáttinn". „Hringdi Alice til þín?“ hróp- aði hann upp yfir sig. „Þá er hún lcomin líka“. „Vissir þú ekki að hún var fengin til að koma með hann heim? Mig minnti að ég hefði sagt þér það. Hann fékk heila- hristing. Mér hefur verið sagt að hann hafi orðið eitthvað undar- legur á eftir. Ó, Derek“. Hún hljóp til hans og tók um hand- legg hans. „Ég er svo hrædd. Svo hræðilega hrædd. Hún sagði ekki að hann væri geðbilaður, en ef hann er undarlegur þá hlýtur það að vera. Heldur þu það ekki? Ég get ekki bundið mig við geðbilað- an mann. Ó, Derek. Þú mundir ekki vilja að ég væri bundin við geðbilaðan mann", Hann reyndi að róa hana, „Hvaða vitleysa, Janice. Marg- ir, sem fá heilahristing eru dá- lítið lengi að ná sér á eftir. Það líður hjá. Það gerir það alltaf“. „Ó, en ég veit að hann er geð- bilaður", sagði hún. „Ég hef sár- kviðið því alltaf að hann komi heim“. „Hvað sagði Alice í símanum?“ spurði hann, „Og hvar er hún?“ „Hún er heima hjá okkur með honum. Þau halda að ég ætli að koma beint heim úr leikhúsinu. En ég treysti mér ekki til þess, Derek. Ég varð að koma til þín. Þú mátt ekki senda mig til hans. Ég elska þig. Þú veizt að ég elska þig. Og úr því okkur hefur báð- um bæði unnið sigur og við skul- um tekist svona vel .... við höf- um halda áfram á þessari braut saman“. Hún reyndi að faðma hann. Hún var ekki með sjálfri sér af ótta og ákafa. „Ó, Derek, lofaðu mér að vera hérna hjá þér. Mér er sama þótt við giftumst aldrei. Ég vil bara fá að vera hjá þér.... “ Hann reyndi að losa sig frá henni, en hún ríghélt um háls hans. „Janice, reyndu að. átta þig“, svona illa innrættur. Þér er ekki alvara um að þú ætlir að senda mig aftur til eiginmanns, sem er geðbilaður. Ó, Derek“. Hún hljóp til hans og kallaði hástöfum: „Skilurðu það ekki, að ég elska þig. Ég elska þig“. Hvorugt þeirra hafði heyrt fótatakið á tröppunum eða þeg- ar það nálgaðist inni í forstof- unni. En þau heyrðu til Jacks þegar hann sagði niðurbældri og harmþrunginni röddu: „Þarna fann ég ykkur. Hér er laglegt hreiður, sem þið hafið búið ykkur“. Þau sneru sér bæði snögglega að houm. Um leið birtist Alice í dyrun- um. „Guð minn góður!“ hrópaði hún. „Hvað hefur komið fyrir?“ „Jack skaut á Derek“, veinaði Janice. „Sérðu það ekki? Hann er að deyja....“ Því blóð spratt fram á hvítu skyrtúbrjóstinu hans. „Derek“. Hún hljóp til hans. „Kæri Derek“. „Þetta er allt í lagi“, sagði hann, en hélt sér fast um stólinn. „Ég er ekki úr sögunni enn“. „Við verðum að ná í lækni“. Hún hljóp fram að dyrunum, en um leið heyrði hún fótatak í tröppunum. „Hvað segir hann núna?“ spurði malarinn. „Hann segir, að sjálfur kölski sé í klæðaskápnum," svar- aði bóndinn. „Það verður að reka hann út, og það með harðri hendi,“ mælti þá malarinn- Síðan rauk hann til konu sinnar og heimtaði lykilinn. Svo opnaði hann skápinn, en presturinn hljóp út eins og kólfi væri skotið. „Þú hafðir rétt fyrir þér, þetta var sjálfur kölski,“ sagði malarinn. „Ég sá hann, þann þrjót,“ bætti hann við. Morguninn eftir lagði fátæki bóndinn af stað heimleiðis með þrjú hundruð krónur í vasanum. Það leið svo ekki á löngu, þar til er fátæki bóndinn fór að færa sig upp á skaftið í sveitinni — hafði meiri peninga- ráð en áður. Hann byggði t. d. upp bæinn og gerði ýmislegt annað, sem sýndi, að hann hafði töluverða peninga að spila úr. Bænd- urnir í sveitinni héldu því fram, bæði í gamni og alvöru, að hann hlyti að hafa komið þar, sem nóg væri af gulli. Svo kom að því, að bóndanum var stefnt fyrir sýslumann- inn. Hann var spurður hvar hann hefði fengið alla þessa peninga. „Ég seldi kýrhúð fyrir þrjú hundruð krónur,“ svaraði hann. Þegar bændurnir heyrðu þetta, fóru þeir heim til sin og slátruðu öllum kúnum sínum. Þeir ætluðu nefnilega að selja húðirnar og verða auðugir menn. Þeir þrömmuðu síðan allir í kaupstaðinn með kýrhúðir, og var hreppstjórinn í fararbroddi- Hann fór fyrstur inn til kaupmannsins, sem ekki vildi borga meira fyrir eina húð en þrjár krónur. Hinir, sem komu á eftir fengu enn minna fyrir sínar húðir. Bændurnir séu nú, að fátæki bóndinn, sem þeir höfðu svo kallað, hafði leikið hræðilega á þá. Og nú heimtuðu eagði hann réiðífegá. „Þu segir iþeir, áð hann yrði tafarlaust dæmdur til dauða. Vel klædd kona gengur í M Patria44 Spinnerie und Wirkwarenfabriken, Aktiengesellschafl, Wien. Framleiða fjölbreytt úrval Nælon og Perlon sokka. Einkaumboðsmenn: ^ófenzf-eefendi l uerzlunarjei Garðastræti 2 — Sirni 5333 I hn.abarh.úsnæbi Óska eftir að fá leigt iðnaðarhúsnæði, 1—2 herbergi (ca. 20—40 ferm.). í húsnæðinu þarf að vera heitt og kalt vatn. Það þarf að vera bjart og uphitað. Húsnæðið er ætlað fyrir hreinlegan iðnað, engin hávaði af vélum fylgir m og fátt fólk verður við vinnuna. Ekki liggur á að fá hús- næðið til afnota fyrr en 1. júlí, myndi þó verða leigt strax, ef óskað er. Tilboð merkt: „Iðnaðarhúsnæði11 —863, sendist blaðinu fyrir 1. maí. Hafnfirðingar Morgunblaðið vantar dreng til að bera út blaðið til kaupenda. — Upplýsingar Austurgötu 31, síini 9663. Ungur madur óskast til lagervinnu og afgreiðslustarfa, bílpróf æski- legt. — Umsókn merkt: „Lagervmna — 848“, sendist afgr. blaðsins fyrir 1. maí.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.