Morgunblaðið - 28.04.1953, Side 15
Þriðjudagur 28, apríl 1953
MORGVNBLAÐIÐ
15
Vinna
Hreingerningar
Málningarvinna
Sími 7897, Þórður og Dúi Júli-
wsson, inúlari,
Hreingerninga-
miðstöðin
Simi 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Hreingerningastöðin
Sími 6645. Ávallt vanir og lið-
legir menn til hreingerninga.
Húsnæði
Smáíhúðarliús
við Suðurlandsbraut til leigu
gegn fyrirframgreiðslu. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir miðviku-
dagskvöld, merkt: „Húsnæði —
858“. —
(£■■•■*■■■>■■■■■■■■■■■■■■■«■■■•■■■■■
I. O. G. T.
St. Daníelsher
heimsækir Verðanda í kvöld. —
Förum frá Góðtemplarahúsinu og
mætum þar kl. 8.00. — Æ.t.
St. Verðamli nr. 9
Fundur í kvöld kl. 8.30. — St.
Daníelsher kemur í heimsókn. Að
fundi loknum hefst sumarfagnað-
ur stúkunnar. Skemmtiatriði: —
1. Samkoman sett.
2. Ávarp: Þorsteinn J. Sig-
urðsson, Æ.t.
3. Samspil á cclló og harm-
oniku.
4. Leikþáttur (Sambýlismenn).
5. Kvikmyndasýning.
. 6. Dans.
Félagar, takið með ykkur gesti.
Aðgöngumiðar við innganginn. —
IVefndin.
Þakka hjartanlega mér sýnda vinsemd á 60 ára afmæli
mínu, 21. apríl s.l. f||
Ólafttr Árnasoit,
Gimli, Grindavík.
Félagslif
ÞRÓTTARAR
Æfing fyrir 2. og 3. flokk í
kvöld kl. 7-—8 á Iþróttavellinum
og fyrir 1. flokk kl. 8—9.30. —
Þjálfarinn.
Handknattleiksstúlkur VAI S
Æfing í kvöld kl. 9.20 að Há-
logalandi. Mætið vel og stundvís-
lega. — Nefndin.
VÍKINGAR
4. fl. æfing kl. 8 í K.K.-skálan-
um. — Ncfndin.
Kiiatt-pyrnufélagiðr VALI R
Æfingatafia —
Æfingar hjá flokkunum verða
sem eftirfarandi. Á mánudög-
ut» 4. fl. kl. 6—7, meistara- og
1. fl. kl. 7—8.30. 2. fl. 8.15—10.00
Þriðjudaga 3. fl. 7.30—9.00. A.B.
C. 9—,00—10,00. — Miðvikudaga
4. fl. 6—7. 2. fl. 7—8.30. Meistara
og 1. fl. 815,—-10.00. — Fimmtu-
daga 3. fl. 8—9,30. — Föstudaga
4. fl. 6—7. 2. fl. 8—9,15. Meistara
flokkur 9—,00—10,30. — Sunnu-
daga 10,00—11,30.
Knattspyrnuncfndin.
Kven-Uátaíélag Reykjavikur
Foringja, Svannar, Seniorar. —
Sameiginlegur fundur verður mið
vikudaginn 29. apríl kl. 8.30 e.h.
Takið með ykkur handavinnu,
bolla og nesti. Fjölmennið.
Stjé>rnin.
Þýóðdansafélag Reykjavíkur
Lolca-dansæfing fyrir alla
barnaflokka í dag kl. 5 í skáta-
heimilinu. Kvikmyndasýning. —
Foreldrar barnanna veikomnir.
Sýningarflokkar mæti kl. 7.15. —
„Sameiginleg æfing fullorðinna
M. 8,30. — ,, ,
Mínar innilegustu þakkir fyrir auðsýndan heiður og
virðingu á 60 ára afmæli mínu 17. þ. m., með heimsókn-
um, blómum, skeytum i bundnu og óbundnu máli, bréf-
um í pósti og margvíslegum gjöfum. Hamingjan fylgi
ykkur öllum ókomin ár. — Gleðilegt sumar.
Kristinn Guðmundsson,
Mosfelli.
'* :
m
ZEISS-læsingar eru ör- \ ;
'I ■
yggislæsingar. ( j
ZEISS-lásar eru vand- I
i ;
aðir og eiga að endast ;
lengi. ;
ZEISS-lásar eiga að vera ■
til sölu í öllum góðum ;
m
járnvöru-verzlunum. ;
■
ZEISS-læsingar eru nú I
seldar hjá: ,
Slippfélagið í Reykjavík, ;
■
Mýrargata 1, 1
■
Sportvöruhús Reykja- ■
víkur, Skólavörðustíg 25 ;
■
Mynd og verðlistar hjá I
ZEISS-umboðinu:
' jusjíí-0ime Shcmp&o
EFTIRSÓTTASTA LANOLIN—KREM SHAMPOO
AMERÍKU, FÆST í NÆSTU BÚÐ!
Hve dásamleg breyting verður ekki á
hári yðar, við notkun Lustre-Creme
Shampoo! Það er vegna Lanolin-froð-
unnar, sem endurnærir hársvörðinn um
leið og hún hreinsar hárið. Gefur hár-
inu heillandi gljáfegurð, gerir það
mjúkt og viðráðanlegt,
strax eftir þvottinn, Freyð-
ir vel........skolast auð-
veldlega.
★ Fegrunar Krem-shampoo með Lanolin. í túbum og krukkum.
Heildsölubirgðir: O. JOHNSON & KAABER H/F.
Röska stúlku í
vantar okkur strax.
EFNALAUGIN GLÆSIR
Hafnarstræti 5
Kæliskápur
(Dcep freazen)
14 cub. fet til sölu.
Tilboð merkt: Kæliskápur —869, sendist afgr. Mbl.
Kaup-Saia
O R G E I,
Vil selja nýlegt orgel (Maim-
borg). Mikið og gott hljóðfæri. r—
Verð kr. 4.000,00. — Sími 681)5.
Samkomur
K F U K — A.D,
Afmælisfundur í kvöld kl. 8,30.
Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup
falar. Inntaka nýrra meðlima, —
Kaffi o. fI. Allar konúf velkomnar
G. M. BJÖRNSSON \
m
Innflutningsverzlun og umboðssala.
Skólavörðustíg 25, Reykjavík.
■
■•*•***••*••••■•■•••■■•••••■•••■•■•■•■••••I■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■fl
■■•••■■■■•■•••••■■•■■•■■■■■■«■■■■■■■■••••■■■■■■■•■•■■■■•■•■■■■■■■•■■■!
Lokað
vegna jarðarfarar þriðjudaginn 28. apríl frá kl. 12—3.
Íöycj-cjinc^arjéíac^iÍ i3ní
■ji ■■ ■>■■ ■■■ ■ ■■■■■■ ■■■■■■■■«■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■■•*••■■■■«■
Eiginkona mín
ÓLAFÍA MAGNÚSDÓTTIR
lézt að heimili okkar, Laugaveg 65, að morgni 26. apríl.
Valdimar S. Loftsson, börn og tengdabörn.
Konan mín, dóttir okkar, tengdadóttir og systir
GUÐRÚN STEINSEN
andaðist í Landsspítalanum 27, þ. m.
Emil Ágústsson,
foreldrar, tengdaforeldrar og systkini.
Móðir okkar 1
VILBORG EIRÍKSDÓTTIR
andaðist 26. apríl í St. Jósepsspítala, Hafnarfirði.
Sólveig Eyjólfsdóttir, Guðmunda Eyjólfsdóttir,
Þorbjörn Eyjólfsson.
Hjartkær eiginmaður minn og faðir
JÓHANN ÞÓR GUNNARSSON,
trésmiður, andaðist í Landakotsspítalanum sunnudaginn
26. þ. m. — Jarðarförin er ákveðin fimmtudaginn 30. þ.
m. kl. 1,30 e. h. frá Fossvogskapellunni.
Blóm afbeðin. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Margrét H. Kjartansdóttir,
Kjartan Jóhannsson.
Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og
vináttu við fráfall og jarðarför eiginmanns míns
RAGNARS HANNESSONAR.
Ragna Gamalíelsdóttir og börn.
Jarðarför móður okkar
KRISTÍNAR BALDVINSDÓTTUR
frá Hlíðarenda, fer fram frá Hjallakirkju 29. apríl kl. 2.
Kveðjuathofn fer fram í Fossvogskirkju kl. 10 sama dag.
Blóm afbeðin.
Fyrir hönd ættingja.
Sigurður Þórðarson.
Öllum þeim, er auðsýndu vináttu og samúð við andlát
og jarðarför föður okkar
PÁLS GUÐMUNDSSONAR
frá Hö,skuldsey, færum við okkar hjartans þakklæti.
BÖtn hlns látna.