Morgunblaðið - 22.05.1953, Page 3

Morgunblaðið - 22.05.1953, Page 3
Föstudagur 22. maí 1953. MORGUNBLAÐIB ■ Einbýlishús 7 herb., óvenjulega vandað og smekklega innréttað timb urhús með stórum, falleg- um garði og bílskúr, er til sölu í Kópavogi, rétt hjá strætisvagnaleið. Málf lutningsskrif stof a VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. bjonin breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli. — öll gleraugnarecept af- greidd. — Lágt verð. Gleraugnaverziunin TÍLI Austurstræti 20. Húsnæði óskast fyrir litla fjölskyldu. Hús- hjálp eða standsetning gæti komið til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir sunnudag merkt: „Reglusemi — 357“. Sumarbústaður við Álftavatn til sölu. Verð og skilmálar eftir sam- komulagi. Tilboð merkt: — „Eignarland — 358“, send- ist blaðinu sem fyrst. EDWÍN ARNASON lINOARGOTU 25 SÍMIJ74? ÍBIJO Vönduð 4 herb. íbúðarhæð, óskast til kaups nú þegar. Sími 4706. — Amerísk nýung Kremshampoo, sem einnig inniheldur hárlagningarefni. Aiax Factor snyrtivörur UJ. JlfLf. Ð. Benedikrsson Co. h.f. Hafnarhvoll — Reykjavík. Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa Guðjónj Ó. Simi 4169. BARN4VAGN óskast til kaups. Sími 6282. 4ra herbergja ÍBÚÐ i nýtízku villubyggingu til sölu. — Ilaraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414 heima ANKER- búðakassar Sýnishom fyrirliggjandi Sportvöruhús Reykjavtkur Athugið Seljum áfram ódýrar prjónavörur. Prjónastofan Iðunn Leifsgötu 22. Prjónavörur úr al-ullargarni, vorlitir. Dömupeysur Golftreyjur Telpnakjólar á 1—3 ára. Inni- og útiföt drengja á 1—3 ára. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI helzt með eldunarplássi. — Upplýsingar í síma 5750. Bílar til sölu 6 manna Ford ’46, 4ra manna Singer, Austin 8, Fordson sendiferðavagn, — vörubílar og pallbílar. — Hverfisgötu 49. (Vatnsstígs megin) kl. 5—8. Ford ’3B Sportmodel til sölu. — Bíllinn er í mjög góðu lagi og á góðum dekkum. — Til sýnis við Miðtún 18 frá kl. 12—4 og 7—9. Sími 7019. Tilboð óskast. Stúlka óskar eftir Vist hálfan daginn eða herbergi gegn húshjálp, helzt í Hlíð- arhverfi. Uppl. í síma 81712 til 4 í dag. Einbýlishús á hitaveitusvæði, í Klepps- holti, í Kópavogi, við Laug arásveg, við Selás, í Soga- mýri, í Smálöndum og víð- ar, til sölu. Útborganir frá kr. 25 þús. — 2ja ibúða hús á hitaveitusvæði, Fálkagötu Kópavogi, Sogamýri og víð- ar, til sölu. Útborgun frá kr. 100 þús. 3ja herb. ris'hæð og kjall- araíbúðir, til sölu. Útborg un frá kr. 60 þús. Nýtíz.ku 5 herb. íbúðarhæð- ir með bílskúrum, á hita- veitusvæði og víðar, til sölu. — Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 -e.h. 81546. Handk.læði Verð frá kr. 13.50. Þurrkúld.regill úr hör, verð kr. 11.75 m. Vesturgötu 4. Ný sending ítUf nælon-sokkar með svörtum saum með svörtum hæl með samlitum saum VERZLUNIN '« StJL Bankastræti 3. HERBERGI Stúlka getur fengið herbergi gegn húshjálp. Upplýsingar í síma 82435. Hjón með 11 ára gamla dóttur, vantar íbúð tiB leigu strax. Maðurinn er í fastri vinnu. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 27. mái, — merkt: „X. O. 1 — 360“. PlÓntusalan Óðinstorgi selur fjölbreytt úrval af fjölærum plöntum. Blómstrandi stjúpum og Bellisum. — Trjáplöntum. Sumarblómum Og Kálplönt um. — Verzlið þar sem hag- kvæmast er. 4—5 lierbergja * Ibúð óskast til leigu Upplysingar í síma 80323 Pils og peysur í miklu úrvali. BEZT, Vesturgötu 3 ftlftddtn Valið heimakonfekt — Ávallt nýtt — Vesturgötu 14. Sími 7330. SIMIÐUfti stuttjakka, dragtir, kápur, kjóla, blússur og pils. Hrað saumum kjóla á 150,00 kr. Einnig fullur frágangur. — Sauniastofan Uppsölum Aðalstræti 16. Vön stúlka getur fengið atvinnu í sum- ar við sokkaviðgerðir. — Mikil vinna. Hátt kaup. — Uppl. í síma 82328. Garðskúr til sölu. Upplýsingar í síma 7830 eftir kl. 8 í kvöld. Kápur Vor- og sumarkápur í fjöl- breyttu úrvali. Einnig Peysufata- frakkar svartir og gráir, kambgarn. Kápuverzlunin Laugaveg 12. Bifreiðar til sölu 4ra manna bifreiðar, fleiri gerðir og 6 manna bifreiðar. Stefán Jóliannsson Grettisgötu 46. Simi 2640. Tilboð óskast í skúr til niðurrifs og brottflutn- ings. Upplýsingar í síma 5454 kl. 5—9 næstu daga. HERBERGI óskast til leigu strax, helzt í Miðbænum í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 9226. MiðstÖðvarketill með lausri rist, einnig olíu- kyndingartæki með blásara, til sölu á Nesveg 51. Sími 4973. — STUEKA getur fengið atvinnu strax við léttan iðnað og snún- inga. Upplýsingar í Bóka- verzlun Sigurðaf Kristjáns- sonar, Bankastræti 3. Eng- ar upplýsingar í síma. Hvítar drengjaskyrtur Lækjargötu 4. IMýtt - Nýtt Næion-jersey herraskyrtur. Á1FAFELL Sími 9430. Amerískt Prjónasilki verð kr. 46.70 meterinn, bekkjótt sumarkjólaefni, — dragtarefni, kápuefni. ANGORA Aðalstræti 3, sími 82698. Gluggatjalda- damask 160 cm. breitt, verð frá kr. 33.00 m., voal, kögur bobi- nett, blúndur. A N G O R A Aðalstræti 3, sími 82698. Bútasala Khaki, brún-drapp, blátt, rauðbrúnt, grænt, hvítt. — Skyrtur, silkipoplin, margir — Hömruð cretonne- efni, mörg munztur. — Rós ótt damask, hvítt. — Falleg sloppaefni. — Verzl. HÖFN Vesturgötu 12. Ungur, reglusamur maður óskar eftir einhvers konar. ATVTNNU í Hafnarfirði eða Reykjavik Hefur bílpróf. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir þriðjp- dagskvöld, merkt: „Reglu- samur — 363“. Ung hjón óska eftir 1—2 herbergja ÍBÚO Helzt á hitaveitusvæði. Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi í síma 4388. DrengjaúEpa var skilin eftir á Háskóla vellinum. Finnandi vinsam- lega geri aðvart í síma 4918

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.