Morgunblaðið - 22.05.1953, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.05.1953, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 22. maí 1953. j i 142. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 13.30. Síðdegisfla^ði kl. 20.17. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Rafmagnsskömmtunin: 1 dag er skömmtun í 3. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30 og á morgun, laugardag', er skömmtun í 4. hverfi írá kl. 10.45 til 12.30. I.O.O.F. 1 = 134522814 = 9. 0 D ag bók D- -□ • Veðrið • * í Reykjavík var hitinn 9 st. kl. 15.00 í gær, 9 stig á Akur- eyri, 7 stig í Bolungarvík, 5 stig á Dalatanga, og 7 stig í Möðrudal. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15.00, mældist á Keflavíkurflugvelli, 10 stig, en minnstur hiti 3 stig í Stykkishólmi. — 1 London var I 17 stiga hiti, 20 stig i Höfn og 23 stig í París. a------------------------□ • Hjónaefni • • ! Nýlega hafa opinberað trúlof -tin sína ungfrú Guðríður Sigurð ardóttir, Efstasundi 39 og Ric- fiard Wilson, Keflavíkurflugvelli. Énnfremur hafa opinbei að trúlof-. iin sína ungfrú Hulda Sigurðar-j idóttir, Efstasundi 39 og Alvin Dodge, Keflavíkurflugvelli. 17. maí s.l. opinberuðu trúlof-j un sína í Oslo, ungfrú Hulda Heið ( er Sigfúsdóttir, bókavarðarnemi j rog Flosi Hrafn Sigurðsson, veð-j kirfræðinemi. t Síðastliðinn laugardag opinber-J <Uðu trúlofun sína ungfrú Hjördís Antonsdóttir símamær, TjörnJ Eyrarbakka og Ólafur Jóhannes-j son, vélstjóri, Breiðabóli, Eyrar- liakka. — • Afmæli • | Sextugur er í dag Sören Boge- skov, bóndi á Kringlumýrarbletti 19 við Reykjavík. Hann er nú á leið til Norðuriandanna með m. s. „Gullfossi“ í bændaförinni. Sjálfsíæðisfólk Gefið kosningaskrifstofu flokks ins í Vonarstræti 4, upplýsingai' um kjósendur, sem ekki verða í bænum á kjördegi. Símar skrifstof unnar eru 7100 og 2938. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss hefur væntanlega far ið frá Nev York 20. þ.m. til Rvík- ur. Dettifoss fór frá Hull 20. þ.m. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 19. þ.m. til Halifax og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavik 19. þ.m. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Bremen í gærdag til Hamborg- ar og þaðan til Antwerpen, Rott- erdam og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Kotka 23. þ.m. til Aust- fjai'ða. Selfoss fór frá Reykjavík í gærdag 21. þ.m. til Akraness, Keflavíkur og Hafnarfjarðar. — Tröllafoss fór frá Reykjavík 16. þ.m. til New York. Straumey var væntanleg til Rvíkur i gær- dag. Drangajökull fór frá Rvík í gærkveldi til Akureyrar. Aun fór frá Antwerpen 17. þ.m. til Reykjavíkui'. Vatnajökull fór frá Reykjavik í gærdag til Keflavík- ur, Vestmannaeyja og Grimsby. Ríkisskip: Hekla er á Akureyri á austur- leið. Herðubreið fór frá Reykja- vík kl. 9 í morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að norðan og vestan. Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. — , Skipadeild SÍS: Hvassafell losar á Vestur- og Norðurlandi. Arnarfell er í Ham- ina. Jökulfell fór frá Álaborg í dag áleiðis til íslands. Duglegur maðtir óskar eftir atvinnu hjá góðu fyrirtæki. Helzt bílkeyrslu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir laug- g ardagskvöld merkt: „22 ára“ —361. IS ««*■ > í £ ■m 'm !| SAGÓMJÖL 50 kg. sekkir fyrirliggjandi. Athugið að sagómjöl er mun betra en KARTÖFLUMJÖ L til notkunar í ýmsa matargerð. (Lgqert -Jóriitjániion ÓT Co. li.f. í í *. •2 !í i t z • m N/ö&axll 7/T\ r ASPABGVS 4 tegundir BITAR TOPPAR HEILL BLANDAÐUR ANANASSAFI . 24x20 og 24x16 oz. dósir fyririiggjahdi ^JJriótjánóóon (S? (Jo. h.p. »tMJUUUM UU* • Flugferðir • Flugfélag Islands h.f.: Innanlandsflug: — í dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Fagurhólsmýr ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, — Kirkjubæjarklausturs og Patreks-j fjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmarma-. eyja, Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar og Sauðárkróks. — Milli- landaflug: — Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Hnífsdalssöfnunin Frá Keflvikingum, safnað af Karli Ingimundarsyni kr. 4.000,00 Samkvæmt söfnunarlista frá Ísa- firði, safnað af frú Ólöfu Karvels dóttur, kr. 18.750,00. Þar af kr. 6.000,00 frá skipverjum af b./v. Sólborgu. — Orðsending til Henndeiiinga Vinsamlegast gerið skil í happ- drættinu sem allra fyrst. Stjóm Heimdallar. Nafn síðari konu Thoivalds Krabbe, Margrethe, féll niður í blaðinu í gær, í frásögninni af bálför hans. Lifir hún mann sinn. ei'tsdóttir, Bólstaðahlíð 10. Svein- björg Klemensdóttir, Flókagötu 21. Svanhildur Þorvarðardóttir, Drápuhlíð 8. Sjálfstæðisfólk Athugið hvort þið eruð á kjör- skrá áður en kærufrestur er út- runninn, 6. júní n.lc. Orðsending til Óðinsfélaga Vinsamlegast geriSS skil í happ- drættinu sem allra fyrst. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 8 er opin þriðju- daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtu- daga kl. 1.30—2,30 e.h. Á föstu- dögum er opið fyrir kvefuð böm kl. 3.15—4 e.h. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. 1 kanada dollar .... 1 enskt pund........ 100 danskar kr...... 100 sænskar kr...... 100 norskar kr...... 100 belsk. frankar .... 100 finnsk mörk .... 1000 franskir fr.... 100 svissn. frankar .. 100 tyrkn. Kcs...... 1000 lírur ......... 100 þýzk mörk ...... 100 gyllini ........ kr. kr. kr, kr. kr. kr. kr. kr. kr. 16.32 16.41 45.70 236.30 315.50 228.50 32.67 7.09 46.63 kr. 373.70 kr. 32.64 kr. 26.12 kr. 388.60 kr. 429.90 Veika telpan Afh. Mbl.: — Jónsdóttur kr. 100,00. f happdrætti Sjálfstæðisflokksins eru 50 vinningar, samtals að npphæð 130 þÚ8. krónur. — Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: — B. J. kr. 25,00. I. Þ. kr. 100,00. Gömlu hjónin Afh. Mbl.: — A. H. kr. 100,00. G. I. E. kr. 100,00. N. N. 100,00. Kvennaskólinn í ítvík Sýning á hannyrðura og teikn- ingum námsmeyja verður í skólan um í dag, föstudag, á morgun, laugardag og annan hvítasunnu- dag frá kl. 2—10 síðdegis. j Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins I (Utankjörstaðakosning) er í Vonarstræti 4 (V.R.), II. hæð. — Símar 7100 og 2938. Skrifstofan er opin frá kl. 10 til 7. ! Kvenfélag Háteigssóknar t heldur bazar í Góðtemplarahús- inu, miðvikudaginn 3. júní n. k. til ágóða fyrir kirkjubyggingu sóknarinnar. Kvenfélagið heitir á félagskonur og aðra velunnara, sem ætla að gefa muni á bazarinn, að koma þeim sem allra fyrst til einhverrar af undirrituðum: — Bjamþóra Benediktsdóttir, Máva- hlíð 6. Svanhildur Þórðardóttir, Háteigsvegi 18. Júlíanna Oddsdótt ir, Bólstaðahlíð 7. Ingunn Teits- dóttir, Mávahlíð 32, Anna Odds- dóttir, Flókagötu 39. Auður Ei- ríksdóttir, Drápuhlíð 28. Hiidur Pálsson, Flókagötu 45. Elín Egg- (Kaupgengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 1 kanada dollar .... kr. 1 enskt pund...........kr. 100 danskar krónur .. kr. 100 norskar krónur .. kr. 100 sænskar krónur .. kr. 100 belgiskir frankar kr. 1000 franskir frankar kr. 100 svissn. frankar .. kr. 100 tékkn. Kcs.........kr. 100 gyllini ...........kr. 16.26 16.35 45.55 235.50 227.75 314.45 32.56 46.48 372.50 32.53 428.50 • Utvarp Frá Bjarnlaugu Föstudagur, 22. maí: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Harmon ikulög (plötur). 19.45 Auglýsing- ar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps- sagan: „Sturla í Vogum“ eftir Guðmund G. Hagalín; XVII. (Andrés Björnsson), 21.00 Ein- söngur: Kathleen Ferrier syngur (plötur). 21.20 Erindi: „Líttu til himins“ (Katrín Helgadóttir húsmæðrakennari). 21.45 Tónleik- ar (pl.): Píanókonsert í A-dúr (K331) eftir Mozart (Edwin Fisc- her leikur). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Heima og heim- an. 22.20 Dans- og dægurlög: —• Doris Day og Bing Crosby syngja (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Norcgur: Stavanger 228 m. 1313 kc. Vigra (Álesund) 477 m. 629 kc, 19 m„ 25 m„ 31 m., 41 m. og 48 m. Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. — Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00 og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m„ 3Í m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 81 m. og 190 m. — Danmörk: — Bylgjulengdlí 1224 m., 283, 41.32, 31.51. SvíþjóS: — Bylgjulengdir: 25.41 m„ 27.83 m. — England: — Fréttir kl. 01.00 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — — SjáSu, SigríSur niín, þetta er reipiS sem var um höggulinn, sem við vorum aS fá frá Indlandi! Móðirin: — Hvað sagði hann pabbi þinn, þegar hann datt nið- ur úr stiganum? Nonni lítlá: — Á ég að sleppa blótsyrðunum? Móðirin: — Auðvitað. Nonni litli: — Þá sagði hann ekki neitt! Viðskiptavinurinn: — Lítið þér á hvernig þér hafið cyðilagt þetta. Maðurinn í þvottahúsinu: — Eg get ekki séð neitt óvenjulegt við þessa blúndu. Viðskiptavinurinn: — Blúndu! Þetta.var lak, þegar þér fenguð það! Viðskiptavinur: — Hvað gerið þér, ef einhver af viðskiptavinun- um gleymir að fá til baka? Gjaldkerinn: — Þá banka ég í gluggarúðuna með 10 króna seðlil, ★ Húsmóðirin: — Eru þessi egg ný? i Kaupmaðurinn (snýr sér að vikapiltinum): — Athugaðu Jonni minn, hvort þessi egg séu orðin nægilega köld til þess að hægt sé að selja þau! ★ Móðirin: — Hérna, Palli minn, eru leikföng, sem hann Baddi bróð ir þinn er hættur að nota. Palli (sem er orðinn þreyttur á að þurfa alltaf að nota allt sem Baddi bróðir hans er orðinn leið- ur á): — Mamma, segðu mér eitt, heldurðu að ég þurfi að kvæn- ast ekkju Badda bróðir, ef ég lifi hann? ★ — Vitið þér, hver er mumirinn á Skotum, írum og Englending- um? — Nei, hver er hann? — Þegar íri fer út úr járn- brautarvagninum, lítur hann ekki til baka til þess að athuga hvort hann hefur gleymt einhverju. —• Þegar Englendingur fer úr vagn- inum lítur hann til baka til þess að athuga hvort hann hefur gleymt einhverju. En þegar Skot- inn fer úr vagninum, lítur hann til baka til þess að athuga hvort einhver annar hefur gleymt ein- hverju.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.