Morgunblaðið - 22.05.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.05.1953, Blaðsíða 5
Föstudagur 22. maí 1953. MORGVNBLAD19 S TIL SOLl) góður barnavagn á Ljós- vallagötu 14, kjallara. BARWAVAGM Góður barnavagn til sölu. Upplýsingar i síma 6041. Trésmiður óskar eftiv 2 lierb. og eklluisi. 1 árs fyrirfram greiðsla. Get tekið að mér standsetningar. Upplýsing- ar sími 81286. Halló peningamenn 40—45 þúsund króna lán óskast í stuttan tíma. Þeir, sem vildú siiina þessu, sendi nafn og heimilisfang á afgr. Mbl., merkt: „Lán — 364“. Odj r BARMAVAGM til sölu Vesturgötu 66, mið- kjallara. — Amerískur starfsmaður á Keflavíkurflugveili óskar eftir herbergi með husgögmlm Tilboð óskast sent afgr. Waðsins fyrir miðvikudag, merkt: „U.S.A. — 303“. Togara- sjémaður óskar eftir íbúð, má vera sumarbústaður. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. — Sími 7976. — Suetiar- bústaður 2 herbergi og eldhús í Vatns endalandi, Norðurhvei’fi, til sölu. Upplýsingar í síma 81416. — Atvinna Vantar konu, sem gæti tekið að sér bakstur fyrir veit- ingastofu. Hentugt fyrir bakara í aukavinnu. UppL í síma 3595. Nvshitraðir kjúkliiigar Sendir heim. Sími 80236. Verzlunin Mælifell Austurstræti 4. — Seljum í dag amerísk stoi'is- efni, alveg nýja gerð, mjög falleg, kr. 35,65 m. Verzlunin MælifeU Austurstræti 4. Ford ’36 fólksbifreið í ágætu standi til sýnis og sölu í dag ki. 1—3 á Grett- isgötu 31. — Sfansvél fyrir skinn, leður, pappa o. fl. til sölu. Uppl. í síma 80659. — TIL SOLt) rafmagnshitaður gufuketill, 14 kw. fyrir 5 kílóa þrýst- ing. Uppl. í síma 80659. Látið bamið aldrei vanta Clapp’s Barnamjöl þá mun yður og barninu vegna vel. Fæst alls staðar. LTVARP og plötuspilari. Skiptir 12 plötum, tegund: His Masters Voice, til sölu. ÁSBRfi Grettisgötu 54. Sími 82108. SILKIDAMASK í gardínur, breidd 1.60, kr. 44.00. Eldhúsgardínuefni, kr. 22.00. Léreft kr. 7.00 meterinn. Náttkjólar kr. 42.50. Nælonsokkar kr. 21.40 parið. Áklasði, falleg munztur. — Vefnaðarvöruvei-zlunin Týsgötu 1. Tvær reglusamar stúlkur, sem vinna úti, óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi Uppl. í síma 3783 frá kl. 8 eftir hádegi. Athugið Góð jeppabifreið óskast til leigu, án bílstjóra I ca. 10 daga í byrjun júní. Upplýs ingar í síma 82265. — A' Odýr vinna Lamaður maður, sem skrif- ar vel og gæti fengist við létt afgreiðslustörf og fleira óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 1378 í kvöld k). 8—10 Hjálpar- mótorhjól Ný uppgert hjálparmótor- hjól með nýlegum mótor er til sölu í Barmahlíð 41, frá kl. 1—3 í dag og sunnudag. Góður, vel byggður Sumar- bústaður á bezta stað við Þingvalla- vatn, til sölu. Upplýsingar í sima 4425. N’jlcgt, amerískt SOFASETT til sölu vegna brottflutnings Til sýnis í Nökkvavog 44. Rennilokur og RANA-slípivél til sölu. Brautarholt 26. Sími 6646. íbúð óskast Vélstjóri óskar eftir að taka á leigu 2—3 herb. og - eldhús. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgreiðslu MbL fyrir hádegi á Iaugar- dag, merkt: „Ibúð — 367“. Húspláss Fyrirframgreiðsla. — 3 her- bergi og eldhús óskast til leigu á hitaveitusvæðinu. — Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir miðvikudagskvöld, — merkt: „A. R. — 366“. Ódj'ru nælonsokkarnir komnir aftur. Kr. 21.50, parið. — liNIilH Grettisgötu 64. Keflavík — íbúðir 3 íbúðarhús til leigu í Kefla vík. 6 mánaða fyrirfram- greiðsla áskilin. Upplýsing ar á Melteig 18, Keflavík frá kl. 4—6 fÖstudag og laugardag. Ódýrir, amerískir náttkjólar barnabuxnr, barna-nátt- föt. — Verzl. Andrésar Pálssonar Framnesvegi 2. Sumar- bústaður óskast leigður um mánaðar tíma í sumar. Uppl. í síma 2160 í dag og á morgun. BARMAVAGM Barnavagn til sölu (Silver Cross) og einnig amerísk barnagrind á hjólum, á Hjallaveg 32. — 12—14 ára unglingstelpa óskast á gott heimili í bæn- nm. Leggið nöfn, heimilis- fang ásamt símanúmeri á afgr. Mbl., merkt: „Ábyggi leg — 368“. MVKOMIIÐ frá Ameríku Prjúnakjúlar Sixmarkjólar Tækifæriskjólar -Sportpeysur RYS COCOA i Heildsölubirgðir: J4. Ófafóáon & &rnhöft 2 Sími 4578. SILDVERKtlMAR- OG BEYKIMÁIHSKEEÐ Síldarútvegsnefnd hefur ákveðið að halda síldverk- unar- og beykinámskeið á Siglufirði í vor, ef næg þátt- taka fæst. Gert er ráð fyrir að námskeiðið hefjist 10. júní næstkomandi. Skilyrði fyrir þátttöku í námskeiðinu og prófi að því loknu eru, að umsækjendur hafi unnið minnst fullar 2 síldarvertíðir á viðurkenndri söltunarstöð og staðfesti það með skriflegu vottorði frá eftirlitsmanni eða verk- stjóra. Þá er þeim, er ætla að sjá um síldarsöltun í sumar um borð í skipum, gefinn kostur á að sækja námslteiðið án fyrrgreindra skilyrða, en þátttöku í prófi og rétt til eftir- litsstarfa fá þeir ekki, nema skilyrðin séu uppfyllt. Umsjón með námskeiðinu hefir síldarmatsstjóri LEO JÓNSSON, SIGLUFIRÐI — SÍMI 216 og gefur hann nán- ari upplýsingar. SíldamtvegsnefndL »• 3 9 1 AMERISKIR Sporthattar og sportblússur nýkomið. — Vandaðar og gcðar vörur. ff GEYSIR“ H.F. Fatadcildin. UUtÚM.1 iMtnl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.