Morgunblaðið - 22.05.1953, Blaðsíða 10
10
MO R CrJ]J*Brf.A ÐIÐ
Föstudagur 22. maí 1953.
*«*8•«
nfju
Plöntusalan er byrjuð
Mikið úrval af allskonar fjölærum plöntum, svo sem:
Riddaraspora, Kóngaljós, Kóngalilja, Georgínur, Alpafífill
(Edfilweese), Rauður valmúi (Garðasól). Rauð armería,
Bisktipsbrá í mörgum litum, Tótenti'Jla í mörgum litum.
6 teg. af Nellikum, 7 teg Sporasóley. Margar tegundir af
Campanúlu o. fl. o. fl. Einnig margar teg. af Steinhæðar-
plöntum, úrvals stjúpur í mörgum litum, Bellis, Fjólur
’ nokkrir litir, Gleym mér ei o. fl.
Komið eða skrifið og biðjið um plöntuskrá.
Sendum um land aílt.
Plavttið ávallt einhverju nýju
Cjréxhaó tökin, SCóIia
við Sléttuveg.
luavmar
Jónas Sig. Jónsson, sími 89936
Nfkomið íyrir börnin
Blýantar með strokleðri, 3 tegundir.
Blýantar með stækkunargleri.
Blýantar með myndaramma.
Blýantslitir, margar teg. Krítarlitir, Penna-
stokkar (byssur), yddarar (byssur, flugvélar,
bílar, bátar), Glansmyndir. 20 tegundir af
amerískum myndabókum. Óskabókin (Alle börns
önskebog) o. fl. o. fl.
ió>óLalú d CjorLra
Hafnarstræti 4.
Sími 4281.
•“V*
»«»■>
Keflavík og nágrenni
Höfura opnað nýtl veitingahús undir nafninu Bíókaffi.
Almennar veitingar, heitur og kaldur matur.
Opið frá klukkan 8—11,30.
Tökum að okkur veizlur og samkvæmi.
Hópferðafólk, athugið að panta með fyrirvara.
Bíókaííi
’ Keflavík
:
*
:
:
i
:
Duglegur og prúður
sendisveinn
14—15 ára óskast strax.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Hótel Borg
í skrifstofan. :
• •
|v>fvi•••••»••••«■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•■■••■■•■■■■■■■■*•■•■■■•■■■■■•■•■•
» ■
■ »
Sakir óviðráðanlegra orsaka getur afhending pantaðra :
» •
f trjáplantna ekki hafist fyrr en á hádegi þriðjud. 26. maí. t
m ' «
■ •
■ •
Afgreiðslan er á Grettisgotu 8 j
SKOGRÆKTARFELAG REYKJAVIKUR
SKÓGRÆKT RÍKISINS
••■■■■•■■»•■■«■•■ ■■■■•■•■• ■■■•■■■ •••■•■■•■• •■•■■»•••••■•»
- AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI -
NÝ SENDING!
MARKAÐURINN, Laugaveg 100:
Kápur, dragtir.
MARKAÐURINN, Bankastr. 4:
Ullarefni í kápur og dragtir,
svart kambgarn.
VEFNAÐARVÖRUVERZLUN
8 DAG KL. 2
verður opnuð vefnaðörvöruverzlufti á
VESTURGÖTU 11
uin/a
( a( vefna&c
an/orum ocj ómai/oram
JL
acj
ótœtt vercó
BARNA:
tfúimníiskór
homsur
gúminíiitígvél
Kvenbomsur
KreiLaííiL
Laugaveg 74.
Amerískur
starfsmaður við sendiráð
Bandaríkjanna óskar eftir
2ja til 3ja herb. íbúð, með
sérbaði og eidhúsi, með eða
án húsgagna. Tilboð leggist
á afgr. blaðsins, merkt: —
„American — 5 — 365“.
Einnig uppl. í síma 5960 og
5961. —
1—2 hefti er komið út, tileinkað
Ásmundi Sveinssyni, sextugum.
Auk .ritgerðar eftir Björu Th. Björnsson listfræðing um
Ásmund Sveinsson, er í því fjöldi greina um listir, bók-
menntir og atvinnu- og menningarmál, auk ritdóma og
þátta um daginn og veginn. Um 50 myndir og „karikatur“
teikningar eru í ritinu.
Fæst í bókabúðum, en áskrifendur þurfa að vítja þess
á afgreiðsluna, Veghúsastíg 7 eða Garðastræti 17.
Húsnæði!
T8L SDLD
er smnarbústaður á bsejar-
landirm, 2 herbergi, eldhús,
olíukynding. Húsið mætti
flytja og nota sem ársíbúð.
SeJst með góðum kjörum.
Uppl. í síma 80050 eftir kl.
7 á kvöidin.
9
SÖLUMADVR
sem jafnframt er vanur öllum venjulegum skrifstofustörf-
um, getur fengið atvinnu hjá heildverzlun hér í bænum.
Tilboð merkt: ,,S —359“, sendist Morgbl fyrir 1. júní
5
I
s
Sumarbústaðm*
Tvíbýlis surparbústaður ,í
ágætu standi, í strætis-
vagnaleið tii sölu. 2 lierb.
og eldh. í hvorum enda. —
Húsið er einnig heppil. til
fiutnings. Upplýsingar báða
hvítasunnudagana hjá Magn
úsi -Einarssyni, Hver-fis-
götu 102A og í sírrta 3465.
EGCERT UXASSF.N og
GÍiSTAV A. SVEINSSON
htesraréttarlögmeun.
Mnka/nrl við TeoipÍarasuud.
Síiui 1171.
M***,i**í*t4»*i