Morgunblaðið - 22.05.1953, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 22.05.1953, Qupperneq 11
Föstudagur 22. maí 1953. MORG VN'BL AÐIÐ 11 Minningarorð m Sölva Guðmundison SÖLVI Guðmundsson, fjrrrum óðalsbóndi að Skíðastöðum, er látinn. Hann var fæddur að Auðnum í SæmundarhSíð í Skaga fjarðarsýslu þann 17. október 1868. Hann var komínn af merk- um og traustum skagfirzkum bændaættum. Hann ólst að mestu txpp hjá föðurbróður sínum, Benedikt Sölvasyni, að Fagranesi og Ingveldarstöðum á Reykja- strönd. H. 22. júní 1895 kvæntist hann Sigurlaugu Ólafsdóttur, upp eldisdóttur hjónanna, Elínar Jónsdóttur og Skúla Bergþórs- sonar, að Meyjarlandi og Kálf- árdal. Var Sigurlaug gáfuð kona og mikilhæf á marga lunö. Þau byrjuðu búskap í Kálfárdal 1895 Og bjuggu þar rausnarbúi til vorsins 1918. Það ár keypti Sölvi Skíðastaði í Laxárdal í Skagafjarðarýslu og rak þar bú af mikilli rausn um 30 ára skeið. Konu sína missti hann 1922 og var það honum mikíð áfall, þvi sambúð þeirra hafði verið með ágætum og Sigurlaug stýrt um- svifabúi þeirra af miklum skör- mngsskap. Mat Sölvi konu sína imikils og minntist hennar ætið írneð þakklæti og virðingu. Börn þeirra hjóna, Sigurlaugar og Sölva, voru átta. Sonur þeirra, Ingvar, dó í bernsku, Margrét bg Skúli, hin ágætustu og efni- legustu börn, dóu um tvítugsald- uxr. Börn þeirra, sem á lifi eru, eru þessi: Stefán, Jón og Guð- mundur, búandi menn í Laxár- dal, Ingibjörg og EMn, sem báðar eru búsettar í Reykjavík. Auk þessa ólst upp hjá þeim hjónum, Aðalbjörg Sæunn Guðmunds- dóttir, systir Stefáns Islandi. Sölvi Guðmundsson var mik- ill athafnamaður. Hann stundaði sjóróðra jöfnum höndum og bú- skapinn. Fór honum hvortveggja jafnvel úr hendi. Hann vann hörðum höndum frá æsku til elli- ára, var kappsamur maður við Störf sín og hinn umhyggjusam- asti bóndi og heimilisfaðir. Sölvi var maður fríður sýnum, hár og beinvaxinn, léttur á fæti, og að öllu hinn fyrirmannlegasti, Sást, hvar sem hann fór, að þar fór ekki meðalmaður. Sölvi Guðmundsson unni bændaséttinni og lét sig mikið skipta hag hennar og framgang. Hann var maður hlýr og hjarta- góður. Mjög mikill fylgjumaður síns málsstaðar. Hanra var um langt skeið meðal rikustu bænda í Skagafjarðarsýsíui, sveitarprýði Og sóma maður. P. Jak. — Ný sfefna Framhald af bls. 8 sem óðast að leggja undir síg barnaskólana. Og nú er röðin komin að gagn- fræðaskólunum. Margir, og jafn- vel flestir, kennarar gagnfræða- skólanna reyna að stritast gegn þessu, en aðstaða þeirra er óhæg því að hinir nýju uppeldisfræð- ingar virðast hafa náð tangar- haldi á stjórnarvöldunum. NÝJU FRÆöSLULÖGIN Þegar hin nýju fræðslulög voru sett 1946 var horfið frá þvi fyrirkomulagi, sem reynsla margra ágætra, starfandi skóla- manna hafði skapað smátt og smátt, og horfið inn á óvissa braut eftir útlendri fyrirmynd og undir reikúlli forustu nýrra manna (sem sumir hafa lítið eða ekkert kennt, í íslenzkum skól- um a. m. k.), braut, sem flest all- ir eldri kennarar eru óánægðir með og foreldrar lika. Það eru byggð ný og ný skóla- hús, mörg geysidýr og óhentug, með löngum göngum og stórum gluggum, og ákaflega dýr í rekstri. Fjöldi nýrra kennara hef- ur fengið emhætti og skólarnir fylltir af nemendum. Og geysi- dýrar skrifstofur skrá mæling- arnar og skýrslurnar og háu eink unnirnar — og kostnaðinn, sem nemur um 100 millj. króna á ári. En kunnáttá ákaflega margra nemendanna er minni en tilkostnaðurinn — og fer minnk- andi. Einu sinni var það taisvert að vera gagnfræðingur. Nú tekur enginn, sem til þekkir neitt veru- legt mark á þeim titli. Ég held að það sé komínn timí til að athuga hvort stefna hinna nýju fræðslulaga sé ekki i grund- vallaratriðum röng og fram- kvæmd þeirra varhngaverð. — Til þess að vekja athygli á þessu er grein þessi rituð. Einar Magnússon, menntaskólakennari. Með afborgun Til sölu nokkrar vandaðar, sjálfvirkar, amerískar olíu- fýringar, fyrir stærri og smærri hús. Olíuhreinsari og stofu termostati fylgir. Eins árs ábyrgð er tekin á tækjuiium. Verðið mjög hag- stætt. Uppl. eftir kl. 8 næstu kvöld í síma 81561. Minningarorð um Önnu $, Árnadótfur • ■ ÍÞRÓTTIR ■ ■ M Fyrsfi Eeikur Walerfords \ verður á miðvikudai við Va FYRSTI leikur írska knattspyrnuliðsins, sem hingað kemur á veg- um KR og Vals verður á miðvikudagskvöldið. Leika írarnir þ4 við Valsmenn, en siðar leikur liðið við KR, Akranes og úrvalsiið Reykjavíkuifélaganna og ef Til vill sameinað lið Fram og Víkings. BEZT 4Ð AVGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU Byggingaf élagi sem hefir fjárfestingarleyfi óskast Upplýsingar í síma 2478. SeQum næstu daga ■ nökkur tónverk á grammófónplötum. — Einungis úrvals- | verk, sem hafa veríð sáralítið spiluð. fjctgofeU Flestar fyrir lá verðs. Vcghúsastíg 7. H. vélstjóra vantar á góðun togbát. — L’pplýsingar í síma 8210G Bezt að auglýsa f Morgunblaðinu - HINN 15. jan. s. 1. var til moldar borin frá Akureyrarkirkju, ekkj- an Anna Sigríður Árnadóttir frá Drangsnesi. Hún var fædd að Þorpum í Steingrímsfirði 20. júli 1867 og var því rúmra 85 ára er hún lézt á heimili Maríu, dóttur sinn- ar og tengdasonar, Munkaþvcrár- stræti 21, Akureyri, 6. jan. á þrettánda dag jóla. Foreldrar Önnu voru hjónin Þuríður Jónsdóttir og Árni Gísla- son. Árni dó skömmu áður en Anna fæddist og ólzt hún upp hjá móður sinni fram að ferm- ingaraldri, en fór þá að Ljúfa- stöðum til hjónanna Guðjóns alþm. Guðlaugssonar og frú Ingi- bjargar Magnúsdóttir. Þar dvaldi hún í 7 ár, en fór þá til prests- hjónanna sr. Arnórs Árnasonar og frú Stefaníu Stefánsdóttir að Felli í Tröllatunguprestakalli. Dvöl Önnu á þessum tveim myndar- og menningarheimilum reyndist henni betur en nokkur skóli, því auk bóklegra fræða nam hún þar hannyrðir, fata- saum, matreiðslu, hússtjórn o. fl. Að Felli kynntist Anna manns- efni sínu, Jóni Jónssyni barna- kennara. Hinn 12. nóvember 11894 voru þau gefin saman í hjónaband af síra Hans Jónssyni að Stað Steingrímsfirði'. Reistu ungu hjónin fyrst bú að Stað, höfðu allan staðinn, því sr. Hans i var þá ógiftur og búlaus. Eftir fveggja ára dvöl að Stað flutt- ust þau að Drangsnesi í Stein- 1 grímsfirði, þar sem þau bjuggu samfleytt í 26 ár en brugðu þá búi og fluttu til Akureyrar. Jón andaðist á Akureyri 2. júlí 1929. Hjónaband Önnu og Jóns reynd- I ist hið farsælasta í alla staði. I Þau eignuðust 4 börn, tvær dæt- ur og tvo syni sem öll eru á lífi og gift, Lovísa og María búsett- ar á Akureyri, Jón Pétur bóndi að Drangsnesi og Ingimar, bú- settur í Reykjavík. Auk þess ólu þau hjón upp að miklu leyti, þrjú fósturbörn. Á Drangsnesi var aðal-lífsdags- verk Önnu sál. unnið. Það var rekinn jöfnum höndum landbún- aður og bátaútvegur. Einnig var þar bSrnaskóli fyrir sveitina. Störf húsfreyju voru því marg- þætt, erfið og umfangsmikil, en hún leysti þau af hendi með slíkum afburða dugnaði og samvizkusemi, að þess munu fá dæmi. En Anna gerði meira en að hugsa um sitt eigið heimili, hún var boðin og búin að rétta nágrönnum sínum hjálparhönd, var hennar oft vitjað sem ljós- móður og jafnvel sem dýralækn- is. Þá var Drangsnesheimilið að miklu leyti saumastofa fyrir sveitina, því þar var húsfreyjan bezt að sér. Jón, maður Önnu, sem var annálaður sem góður barnakennari, var fróður maður um marga hluti, þar á meðal um lækningar. Það voru því margir sem áttu erindi að Drangsnesi til að leita hjálpar hinna mikilhæfu hjóna, sem voru samtaka um að leysa hvers manns bón eftir því sem efni stóðu til. Drangsnes- I heimilinu var viðbrugðið fyrir | gestrisni, öllum sem áttu erindi 1 þangað eða leið framhjá var boð- ið inn og veittur hinn bezti beini. I Framhald á bls. 12. 20 MANNA HÓPUR írarnir koma hingað á þriðju- daginn. Eru það 16 knattspyrnu- menn, 3 fararstjórar og þjálfari. Meðal knattspyrnumannanna eru margir mjög góðir knattspyrnu- menn sem þekktir eru um Bret- landseyjar og víðar. Má þar m.a. nefna William Barry. Hann er 23 ára gamall, talinn einn af félögum, en hefur kosið að leika sem ábugamaður i heimaborg sinni, Waterford. W. Barry. beztu framvörðum írlands, en hefur einnig leikið sem bakvörð- ur með góðum árangri. Hann var fyrirliði írska liðsins sem keppti á Olympíuleikunum i London 1948 og hefur síðan fengið mörg tilboð frá enskum knattspyrnu- ÍKF sigrsSi s í körfufenaítSeik VORMÓT ÍKF í körfuknattleik héfst sunnudaginn 10. m&í s. 1. með leik milli íþróttafélaga Reykjavíkur og Körfuknattleiks- félagsins Gosi. Leikar fóru þannig að ÍR sigraði Gosa með 49 stigum gegn 36 stigum. Dómarar Ingi Gunnarsson og Magnús Björns- son. Annar leikur mótsins fór fram 14. maí og kepptu þá Gosi Og ÍKF. ÍKF sigraði Gosa með S0 stigum gegn 27, eftir mjög jafnan og tvísýnan leik. Dómari Helgi Jóhannesson. Úrslitaleikur mótsins fór síðan fram sunnudaginn 17. mai s. 1. og sigraði ÍKF ÍR-inga með -f-8 stigum gegn 35 stigum. Dómarar Magnús Sigurðsson og Helgi Einarsson. Að leiknum loknum afhenti Ben. G. Wáge, forseti ÍSÍ Inga Gunnarssyni fyrirliða ÍKF silfur- bikar, sem ætlast er til að keppt verði um framvegis á vormótum í körfuknattleik. Stighæstir einstaklingar á mót- inu voru: Hjálmar Guðmundsson ÍITF.TA stig i tveim leikjum. Runólfur Sölvason, ÍKF, 24 stig i tveim leikjum. Gunnar Bjarnason, ÍR, 22-sti^ i tveim leikjum. Iþróttalíf í Strandasýslu f 952 Arangur íþróttamarma góður þrátt fyrlr slæma aðstöðu Íþróttalíf í Strandasýslu 1952.. I þróttasíðunni kefur borizt eftirfarandi bréf frá íþrótta~ manni í Strandasýslu. Skipta má íþróttum Stranda- manna í tvo meginþætti. Skíða iþróttina og frjálsar iþróttir. Njóta báðar þessar íþróttir mikilla vinsælda meðal upp- vaxandi kynslóðar. Skíða- íþróttina e ralls staðar hægt að iðka þegar nægur snjór er. — Frjálsar ibróttir er að vísu hægt að iðka víðast hvar, en þó er ekki hægt aðhafaíþrótta mót nema á 2—3 stöðum i sýsl- unni við löglegar aðstæður. — Vantar góðan íþróttavöll þar sem hafa má öll stærri íþrótta- mót héraðsins. Sund er nokk- uð stundað, en Hao háir mikið, að ekki er nema ein sundlaug starfrækt. Leikfimi er lítið sinnt og má segja að þar sé um að kenna slæmri aðstöðu. Not- ast verður við samkomuhús ti! kennslunnar, en þau eru flest lítil og léleg. Væri ekki van- þörf á því, að byggð væru fé- lagsheimili í fjölmennustu hreppum sýslunnar. Knatt- spyrna Iiggur að mestu leyti í dái, er bað mest vegna vönt- unar á góðum völlum. íþróttamenn Strandamanna stóðu sig ágætlega s.l. 'ár. Skal fyrst greint frá skíðamönnunum. Magnús Andrésson virð íglm. í i norrænni tvíkeppni á Sk.m. ía!., I 2. í 15 km. og' 4. i 30 km. göngu. Magnús er eitt glæsilegasta skí3,> mannsefni, sem fram hefur kor.n- i ðhér á landi og er vissulega leitt ef hann sér sér ekki fært 'Ffiý æfa iengur. Sveinn Kristinssoa varð 2. í 15 km. 17—19 ára, Og, Sigurkarl Magnússon 3. í sama flokki. Þeir eru báðir efnilegir göngumenn. Af yngri mönnum okkar má nefna Ármann Hail- dórsson, Marel Andrésson,, Hauk Torfason og Kjartan Jónsson, all- ir efnilegir skíðamenn. Þá ern frjálsíþróttamennirnir næstir. — Sigurkarl Magnússon náði öðrum bezta árangri íslendings í fimmt- arþraut s.l. ár. Sigurkarl er mjög fjölhæfur listamaður. Beztu ar- angrar hans eru þessir: 100 xn. 12.2 sek. 200 m. 23,6 sek. 400 m. 57,7 sek. 1500 m. 4:47,0 mín. Lang- stökk 6,10 m. Hást. 1,50 m. Þnsl.. 12,74 m. Kúluv. 12,38. Kringluk. 39,80 m. Spjótk. 50,65. Guðmund- ur Valdimarsson -er einnig fjöl- hæfur íþróttamaður. Beztu ár- angrar hans eru þessir: 60 m. 7,2 sek. 100 m. 11,3 sek. 200 m. 23,1 sek. 1500 m. 5:17,0 min. Langst. 6,28 m. Þrist. 13,29 m. Stangarst. 3,00 m. Kúluv. 12,15 m. Kringluk. 34,82. Spjótk. 47,63 m. Sigurkarl og Guðrnundur geta náð langt « tugþraut, ef aðstæður og æfinga ,, skilyrði leyfðu. Ragnar SkagfjörA Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.