Morgunblaðið - 22.05.1953, Side 12
12
MORGVISBLAÐIÐ
Föstudagur 22. maí 1953.
— Kvennasíða
Framhald af bls. 7
inu, sem situr fyrir finnist að það
sé að gera þetta allt fyrir okk-
ur — það sitji þarna eins og
greinilegir pislarvættir — þar
kemur þolinmæðin aftur til.
— Vonandi hefir þó enginn
beðið ykkur um landslagsmynd
af sér eins og konan forðum?
— Nei, svo kröfuharðan við-
skiptavin höfum við aldrei kom-
izt í kast við. Hinsvegar hafa
sumir beðið okkur um að af-
mynda sig nú eins vel og ræki-
lega og við hefðum hæfileika og
getu til. — Hingað til hefir
okkur þótt hyggilegast að taka
slíkar óskir ekki alltof alvar-
lega.
MESX AB GERA Á VORIN
OG SEIMRIN
— Er alltaf jafn mikið að gera
hjá ykkur — eða fer annríkið ef
til vill að nokkru eftir árstíðum?
—Frá því á nýári í vetur hefir
ekkert hlé orðið á annríkinu, ann
ars er venjulega mest að gera á
vorin og sumrin í sambandi við
fermingarnar, síðan stúdents-
prófið, börnin, áður en þau fara
í sveitina og svo brúðhjónin allt-
af af og til.
— Já, er ekki alltaf einstak-
lega gaman að taka myndir af
ungum brúðhjónum, geislandi af
gleði og hamingju?
— Jú, þar er yfirleitt enginn
vandi að fá fallegt og innilegt
bros — hið sama er nú reyndar
að segja um stúdentana. Þeir eru
oftast eitt sólskinsbros. —
Stundum höfum við. fengið að
taka af sama fólkinu stúdents-
myndina, brúðkaupsmyndina og
síðan af fyrsta erfingjanum —
allt hefir gengið sinn rétta gang.
1« LJÓSMYNDASTOFUR
í REYKJAVÍK
— Hvað eru margar ljósmynda
stofur hér í bænum?
— Sjáum til — þær munu vera
um 10 alls, þ. e. a. s. sjálfstæðar
ljósmyndastofur auk ljósmynd-
ara, sem ganga í hús og taka
tækifærismyndir, svo að ljós-
myndarar eru orðnir nokkuð fjöl-
menn stétt. Þeir hafa stofnað
með sér félagssamtök, Ljósmynd-
araíélag íslands, til að sameinast
um áhuga- og hagsmunamál sín
— eins og aðrir.
„ÞÁ ER AÐ SLAPPA AF“
— Og þið unið ykkur vel í
starfi ykkar, — þreytist ekki um
of af myrkrinu í framköllunar-
klefanum eða af nákvæmnisvinn-
unni við að „redúsera"?
— Já, starfið er ágætt, að vísu
býsna þreytandi stundum — en
þá er bara að „slappa af“ í bili
það er eina ráðið. Við munum
halda hér áfram á meðan fólk
vill koma í „Asis“ til að láta
okkur mynda — eða afmynda
sig.
— Ég þakka ykkur kærlega
fyrir — en nú ætla ég ekki að
tefja ykkur lengur, því að sjálf-
sagt er einn eða fleiri viðskipta-
vinir, sem bíða fyrir utan eftir
myndatöku og ég vildi ekki verða
irl þess að góða skapið þeirra
fttri út um þúfur og borsið verði
stirðnað á myndinni.
sib.
■
.
■
Ráðning gáiunnar
KOSS
Eyjólfur M. Magnússon
F. 2/5 1904. D. 16/5 1953
Nokkur kveðjuorð
EYJÓLFUR Magnússon andaðist
að heimili sínu, Stangarhoiti 14,
laugardaginn 16. þ. m. eftir mjög
stutta legu. — Þrátt fyrir að bú-
ast mætti við að svona gæti farið,
kom helköld dánarfregnin yfir
mig sem reiðarslag á laugardags-
morguninn. Og svona er þetta
aJltaf þegar dauðinn heggur skarð
í hóp okkar, sem samferða erum
í þessu lífi, við gerum okkur ekki
ljóst þetta ómælisskref, sem
markar skil miJli lífs og dauða
fyr en það er stigið af einhverj-
um vini okkar. Þá sjáum við
fyrst hve skammt veraldarvizkan
megnar að fleyta okkur á lífsins
braut.
fþróftir
Framh ild af bls 11
btökk 6,27 m. í langst. 13,35 m.
í þríst. Hljóp G0 m. á 7,3 sek. 100
(pi. 11,7 sek. og 200 m. á 23,6
Svavar Jónatansson stökk i,70
m. í hástökki. íll þessi afrek eru
sambærileg við afrek íþrótla-
manna í öðrum héruðum og sum
jafnvel á landsmælikvarða. Það
er og víst, ef allir þessir íþrótta-
menn geta æft sómasamlega á
næstu árum, þá geta þeir náð
langt hver í sinni íþróttagrein.
Veit ég, að allir Strandamenn og
íþróttaunnendur yfirleitt óska að
svo gæti orðið.
Marri.
Við Eyjólfur vorum búnir að
vinna hjá sama fyrirtækinu hátt
á annan áratug og höfðum tölu-
vert samstarf. Öll sú viðkynning
hefur skilið eftir í huga mér mjög
ljúfar og bjartar endurminning-
ar. Hann var jafnan hinn sterki
og glöggsýni starfsmaður, sem
leysti auðveldlega úr hinum erf-
iðustu viðfangsefnum á svip-
stundu. Þótt öðrum þætti flókið
mál. Hann var einn þeirra manna
sem vinna verk sín fljótt og vel,
án sýnilegrar fyrirhafnar og ná
þó^ hinum bezta árangri.
í önnum hversdagsleikans gefst
sjaldan tóm til að ræða hin ýmsu
viðhorf lífsins, þó bar það ekki
sjaldan við á hinni löngu sam-
starfsleið okkar að trúmál og
önnur almenn málefni bæri á
góma. Kom þá glöggt fram að
Eyjólfur var á því sviði hinn
sterki bróðir, ekki síður en í dag-
lega starfinu, honum var alltaf
jafn lagið að marka skoðunum
sínum ákveðinn búning og kunni
vel að greina það frá, sem máli
skipti. — Og nú þegar ég sit hér
og harma hið sviplega vinarlát
og læt hugann reika til hinna
fjölmörgu ánægjustunda, sem við
nutum saman, verður mér á að
örvænta um framgang hins bjart-
ari þáttar daglegra starfa.
En þetta átti ekki að vera
harmakvein. — Það eru aðrir,
sem eiga um sárara að binda og
þeim til handa vil ég biðja styrks
frá þvi almætti, sem er líf lífsins.
— Hins vegar eiga þessar línur
að votta þakklæti mitt til hins
látna vinar fyrir samveruna og
c
samstarfið á liðnum árum.
Blessuð sé minning hans.
Tryggvi Árnason.
í DAG kveðjum við Eyjólf M.
Magnússon.
Hann fæddist 2. maí, 1904, og
voru foreldrar hans Magnús Jóns
son, verkstjóri, og kona hans
Guðrún Jónsdóttir. Föður sinn
missti Eyjólfur á unga aldri, en
móðir hans er enn á lífi.
Snemma hneigðist hugur Eyj-
ólfs að verzlunarstörfum. Hóf
hann nám við Verzlunarskóla ís-
lands haustið 1922 og lauk prófi
vorið 1924. Stundaði hann síðan
ýmis verzlunar- og skrifstofu-
störf. Árið 1930 réðist hann til
Egils Vilhjálmssonar, er hann
stofnaði fyrirtæki sitt, og starf-
aði þar til æviloka. Öll störf sín
vann hann með alúð, samvizku-
semi og trúmennsku.
Eyjólfur var vinsæll maður og
vinfastur.
Blessuð sé minning hans.
I. G.
- Toynbee
Framhald af bls. 9.
irnar, sem eru skopstælingar á
hinum gömlu ævintýrum og
djarfmæltu furðusögum mikil-
vægar og nauðsynlegar fyrir
heidina, t. d. þessi: Fyrsta mót
Ulriehs og hins mikla manns.
í heimssögunni gerist ekkert ó-
skynsamlegt, en Diotima heldur
fast við, að Austurríki sé allur
heimurinn.
★ BÍÐA NÆSTA BINDIS
MEÐ EFTIRVÆNTINGU
Það er vafamál, hvort stuttar
tilvitnanir eigi rétt á sér til að
sýna hið margslungna og þrosk-
aða hugmyndaflug Musils, — en
hvað sem því líður, þá eru hér
kjarnyrtar setningar um hjóna-
bandið: Örlög þessara hjóna voru
að miklu leyti háð lágkúrulegum,
en fast mótuðum hugsunarhætti,
sem öllu heldur var sprottinn
af almenningsálitinu, en úr
þeirra eigin brjósti. Og hafði al-
menningsálitið orkað svo mjög á
hugsanir þeirra, að þau fengu
ekki varizt áhrifum þess.“
Þeir, sem lesið hafa fyrsta
bindið af þessari stórsnjöllu bók
Roberts Musils, er fjallar um þá
Evrópu, sem nú er að hverfa okk-
ur sjónum, blða næsta bindis
fullir eftirvæntingar.
(Observer — Öll réttindi áskilin)
— Við siöndum
Framhald af bls. 6
og heilindi siðmenntaðra þjóða á
alþjóðavettvangi, að okkur vprði
ekki talið frjálst að verja lífsaf-
komu okkar að alþjóðalögum. Við
munum og enn eiga nógu marga
öfluga vini til þess að kaupa af
okkur það lítilræði sem við fram-
leiðum til matar, handa sveltandi
lýð í öllum álfum heims. Því ekki
er nú hægt að undiroka bá aum-
ingja — kynslóð eftir kynsJóð —,
né nota þá fyrir fallbyssufóður,
nema þeir fái við og við kvið-
fylli. En það á ef til vill að svelta
okkur eða eyða, til þess að ekki
þurfi að hafa hér áhyggjur af
öðrum lífi gæddum verum en
þeim sem stýra eiga hernaðar-
tækjum eða verja þau, til þess
að „yfirþjóðirnar" geti verið ó-
hultari heima.
Hin íslenzka þjóð neitar því
algerlega sem einn maður, að
„lsaupa" landanir á brezkri grund
fyrir þau réttindi sem við eigum
í bili — að nafninu til a. m. k. —,
að mega ráða okkar eigin málum,
eftir því sem okkur, en ekki ein
hverjum öðrum hentar bezt.
Þessi ríkisstjórn — né nein önn-
ur — getur því ekki verið hér
lengur við völd, en hún heldur á
þessu máli á þann hátt sem hún
hefur gert hingað til.
16. maí.
ÓI. B. Björnsson.
Bevan til Júgóslavíu
LUNDÚNUM — Anurin Bevan
og kona hans hafa þegið boð um
að dveljast í Júgóslafíu í sumar-
leyfinu.
SLYS
FramhaM á bls. 2-
Að öllum líkindum hefir verið
töluverð ferð á bifreiðinni, því
að stúlkurnar og bifreiðarstjór-
inn slösuðust meira og minna.
Tvær þeirra meiddust mikið í
andiiti, og voru fluttar í St. Jós-
efsspítala í Hafnarfirði. Einnig
var bifreiðarstjórinn fluttur í
sjúkrahúsið, en hann rifbrotnaði
og marðist mikið á brjósti. —
Meiðsli fólksins er þó ekki talið
Jífshættulegt.
— G.
— Anna Árnadóttir
Framhald af bls 11
Munu margir véstur þar minnast
hinna glæsilegu hjóna og þakka
þeim allan þeirra höfðingsskap,
fórnfýsi og umhyggjusemi.
Ég tel það mikla gæfu að hafa
fengið að kynnast Önnu sál.,
minningarnar um hana eru svo
bjartar. Ég gleymi aldrei hennar
geislandi blíða brosi og hennar
hlýju handtökum. Það var henn-
ar mesta nautn að gleðja aðra,
að hjálpa, styrkja og hjúkra öll-
um sem bágt áttu. Söknuðurinn
er því djúpur og sár hjá ætt-
ingjum og vinum, en þeim er það
líka fagnaðarefni að hún hefur
fengið verðskuldaða hvíld eftir
vel rækt og mikilsvert æfi-
starf.
Hún átti því láni að fagna að
njóta kærleiksríkrar umhyggju
og hjúkrunar Maríu dóttur sinn-
ar og annara barna sinna hin
síðustu æfíór.
Blessuð sé hennar minning.
Vinur.
Alltaf er það
LILLU-súkkulaðl,
iSem líkar bezt.
jr
I dag:
nýjar amerískar vörur:
Kjólar 'í fallegu úrvalí
Regnkápur
Dragtir
Pils
Bómullarblússur
Nælonundirkjólar „Movie Star“
Kvenbuxur úr nælon og rayon
Verð frá kr. 15,00,
Qjtfou
s4&alótrœti
<—M A R K <J S Eftir Ed Dodd
4
G>*_3
- ''gf OCCTOB WftS tbjed. .
r» ON A NEW I i COWViCt hO AND ESCAPED
A PCCTOC II WS THlNK HE'S HIDING OUT
! NAMED KXAWWN Skijt<D£tl£C \ \ rn TVÉÍ BUSH UP TWIS WAY '
*A fiATiSNT
|u H M A
HAVE VOU SEEN 3B MAEK TCAIL IS
ANY STRANGERS^TME. ONLV NEW .
PASSING THROUGH, ) FACE I'VE SEGN
MB. AÓEE2P.V ? /FOB SIX MONTMS,
CONSTABLE, BUT l'L'.
KEEP A LCOK OUT/
MP. MERP.V
I’D APDC—•
IT... I'VE
TO SP
TM!S MAN i.
CV. GOING 1
GET THAT
PPOMOTION
-c-
1) — Ég hef nú fengið nýtt
verkefni til að leysa af hendi,
Franklín. Læknir nokkur, Hólm
að nafni, myrti einn af sjúkling-
um sínum, sem hafði erft hann
að mikilli fjárupphæð.
2) — Þessi læknir var yfir- | 3) — Þú hefur ef til vill ekki
heyrður og dæmdur, en honum rekizt á neinn ókunnugan hér í
tókst þó að flýja. Við höfum grun nágrenninu? Franklín. Markús er
um, að hann fari huldu höfði hér
um slóðir.
eini ókunnugi maðurinn, sem ég
hef séð í 6 mánuði. Ég skal nú
samt hafa gát á mannaferðum
hér.
4) — Já, það þætti mér vænt
um. Ég verð að handtaka þennan.
mann ef ég á að hafa nokkra
von um að hækka í tigninni.