Morgunblaðið - 22.05.1953, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.05.1953, Blaðsíða 16
VeðurúHit í dag: No:rða«astan kaldi. téttskýjað. áðvOIHfl Churchills á erindí ttl íslendinga. Sjá blaðsíðu 9. 113. tbl. — Föstudagur 22. maí 1953. s tmleg innan sknnims ) SAMBANDI vié u.mræðurnar um húsnæðisvaodamálin í tenum á fundi bæjarstjórnar I gær, upplýsti borgarstjóri, að ríkisstjórnin væri að ganga frá lántöku þeirri, er Alþingi tteimilaði henni að taka til lánadeildar smáíbúðau Upplýsti borgarstjóri enn fremur, að ríkisstjómin gerði sér vonir um, að úthlutun lána myndi hefjast í lok þessa rnánaðar. Lánsupphæð sú sem Alþingi heimilaði nemur 16 milljónum króna. Skipulafsnefnd fieldur fasf við ákvörðun um aihafna- Kátir voru karlar NOKKRAR umræður urðu á bæjarstjórnarfundi í gær um erindi fi á íbúum við Seljaveg og þar í grennd þar sem mótmælt er fyrir- ttugaðri byggingu Kolsýruhleðslunnar við Seljaveg. Borgarstjóri kvað éndanlega ákvörðun um mál þetta ekki hafa verið tekrra í bæjarráði, sem hefði það enn til meðferðar. Hins vegar hefði tixlaga Guðmundar Vigfússonar um að afturkalla lóða- úthluíunina til Kolsýruhleðslunnar ekki fengið stuðning þar, þar r.em hún hefði aðeins hlotið eitt atkvæði. ísleödingar ast Asdictæki ÞAU gleðitíðindi hafa borizt blað inu, að telja má fullvíst, að ríkis- stjórninni muni takast að fá eitt Asdictæki til síldarleitar svo snemma i sumar, að hægt verði að nota það á vertíðinni. Á undanförnum árum hefur firma eitt i Skotlandi únnið að tílraunum til að fullgera slík tæki. Er það aðallega ætlað til að leita uppi og finna hvali. Nú er talíð að þetta tæki sé fullreynt og megi treysta því að það komi að tilætluðum notum, Er búist við að eitt af eftirlits- skipunum íslenzku geti notað þetta tæki til þess að leiðbeina síldveiðiskipum. Auk þess er búist við að hægt verði að fá eitt eða tvö íæki, sem Norðmenn hafa nú í sxniðum og eru til þess ætluð að setja í síldveiðiskip. Eru þau minni og ódýrari og ekki til þess æíiúð að athuganir þeirra geti orðið tii leiðbeiningar fyrir fleiri en eina skipshöfn. Valur Rvíkurmeht- arl í knathpyrnu ÚRSLITAUEIKUR Reykjavíkur- Borgarstjóri gat þess. að langt væri síðan að ákveðið hefði ver- ið að athafnasvæði skyldi vera vestan Seljavegar, en íbúahúsa- teerfi austan hans. Aldrei hefðu borizt neinar tillögur um að taka Jciðir við vestanverðan Seljaveg fydr barnaleikvelli. Væri það einnig mjög óeðlilegt, að gera ltikvöll inni í værksmiðj uhverfi. «KIP ULAGSNEFNÐ HELD UR WtiST VTfl FYRRI AFSTÖÐU Borgarstjóri kvað mál þetta fcciía .komið til umræðu í sarn- vinnunefnd um skipulagsmál i gær og hefði hún samþykkt ein- »' ma að halda fast við fyrri sam- Ifykktir sínar um að umrætt ovæði skyldi verða athafnasvseði. Varðandi lóð fvrir Kolsýru- IHteðstuna, sagði borgarstjóri, að tertgi hefði verið rætt um lóð %rir þetta fyrirtæki og að lokum tr 'fðu allir orðjð sammála um ÍB’rrgreindan stað véstan Selja- vegar. Engin athugasemd hefði *cíhið fram við þá lóðaúthlutun, «r hún var gerð, Fyrirtækið hefði áíðan látið teikna hús fyrir sig •og ákveðið að hefjast handa, og teikningin samþykk í bygg- *jgarr.efnd og bæjarstjórn. — Kjög hæpið væri að bæjarstjórn gíeíi nú afturkallað þessa lóða- óthlutun án þess að fram- kæmu ’éóaðabótakröfur. Borgarstjóri ítrekaði að í bæjarstjórn og sfeipulagsnefnd ihöfðu menn þar til nú verið á einu máli um að athafna svæði ætti að vera vestan Seljavegar. Hann gat þess þvínæst, að bæj- ai'verkfræðingi og formanni leik- VúIIanefndar hefði verið falið að gera tillögur um nýjar leiðir t-í1 þess að leysa þörfina fyrir Ú.'.rnaleikvöll á þessum slóðum. Ymsar leiðir kæmu þar iií greina. Þá mætti og á það benda, að frá Jgössu hverfi við Seljavég væru e-kki nema um hundrað metrar til Vesturvallar. Borgarstjóri sagði að lokum að bæjarráð hefði tekið mál þetta til rækilegrar meðferð- ar og hefði fullaíi skilning og vilja til þess að bæta aðstöðu ■ barnanna, sem ættu heima við Seljaveginn og i nágrenni hans. Gíuðmundur Vigxússon flutti tidögu um að aftxírkalIaTóðaút- hlutunina. Samþykkt var með 9 atkvæðum gegn 5 að vísa henni til bæjarráðs. Smubruni í Fljóíshlíð Ellirlekldfverð aðvörun íyrir skégræktarmenn FYRIR nokkru siðan gerðist sá atburður í Fljótshliðinni að kveikt var í sinu í skógræktargirðingu hreppsins, þar sem í fyrra, fyrir forgöngu Klemens Kristjánssonar tilraunastjóra, voru gróðursettar 10 þúsund trjáplöntur. Skurður er í gegn um girðinguna og var kveikt í sinunni þéirn megin við skurðinn, er trjáplöntur eru engar. Strákarnir sem fóru í fyrrakvöld út með vélbátnum Degi, á sjó- scknarnám.skeið, voru við handfæraveiðar í allan gærdag. — Um hádegi I gær var hæstur afli 25 fiskar í hlut. Var veiði þó í tregara lagi að sögn skipstjórans, en strákarnir áhugasamir við fiskdráttinn . knattspyrnu fór fram og allir sjóhraustir. I kvoid kemur Dagur inn og landar, fer strax • . gærkvö3di miUi Vals og framij I Sigruðu Válsmenn með 5 mörk- I um gegn engu og hljóta því titil- inn Reykjavíkurmeistarax i knattspyrnu 1953. Valsmenn eru vel að sigrinum komnir í þessu móti. Hafa þeir sigrað alla keppinauta sína ög skorað samtals 18 mörk, en feng- ið 2. — Mörk Vals í úrslitaleikn- um skoruðu Hörður Felixson 3, Guðbrandur Jakobsson 1 og 5. markið hrökk af einum varnar- leikmanna Fram í markið. út aftur og bætast þá í skipverjahópinn sex drengir. Er báturinn fullmannaður 15 drengjum. — Myndir þessar eru teknar í fyrra- kvöld um borð i Degi, — Eyþór Þórðarson stýrimaður sýnir drengj- unum hvernig hnýta á öngul upp á línu. — Á hinni myndinni er Dagur að leggja frá bryggju. HELT A« SKURBUPv MYNDI VERJA j áhrifaríkari. að tiltölulega litlu Sá maður, sem stóð fyrir sinu- ( murtaði að sinueldurinn næði brunanum, leit svo á, að skurður- i sjálfa trjáræktarstöðina á — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. Eggeri Guðmunds- son opnar málverka- sýningu í dag í DAG kl. 5 e. h. opnar Eggert Guðmundason, listmálari, mál- verkasýningu í sýningarsal í húsi sínu, Hátúni 11. Á sýningunni verða 50 verk Eggerts. 28 þeirra eru unnin hér Og enn gerir það aðvörun þessa'heima m. a. landslagsmyndir. — Úiriar myndirnar hefur Eggert inn yrði nægileg vörn fyrir út- breiðslu eldsins, svo trjáplöntum yrði engin hætta búin. Vék hann sér á næsta bæ eftir að sinubrun- inn byrjaði. En eftir brottför hans úr girðingunni, hvessti í veðri með þeim afleiðingum, að eldurinn breiddist út hinum meg- in við skurðinn. Fór eldurinn yfir Tuinastöðum, þar sem milljónir smáplantna eru nú í uppvexti. BÚINN AÐ SÁ í AKRANA Klemens, tilraunastjóri, sagð- ist nú vera búinn að sá í korn- akra sína, sem að þessu sinni eru 14 hektarar, og er kornið í þann veginn að koma upp hjá honum. það svæði, þar sem ungplönturn-1 Tún eru orðin græn í Fljótshlíð, ar eru, og er óvíst enn, hve mikið en útjörð lítt gróin ennþá. af þeim hefur þolað eldinn, eftir þvi sem Klemens tjáði Morgun- blaðinu. Hann sagði, að hann myndi í ár, sem í fyrra, gangast fyrir því ' að gróðursettar yrðu jafnmargar 1 plöntur nú og í fyrra, en á öðrum stað. Því ske kynni að eitthvað af plöntunum hjarnaði við, eftir brunann. 10 ÞUS. PLONTUR FÓRU FORGÖRÐUM Þegar trjáplöntur í stórum stíl eða skógarteigar koma upp í sveitum landsins, geta menn ekki lengur, eins kæruleysislega og áð- ur, efnt til sinubruna. En það er lán í óláni, að hér var ekki um að ræða nema ungplöntur á til- tölulega litlu svæði, svo tjónið er La Traviata frumsýnd í Þjóðleikhúsinu í kvöld EIN af frægustu óperum G. Verdis, „La Traviata" verður frumsýnd í Þjóðleikhúsinu í kvöld. — Með aðalhlutverkin fara sænska hirðsöngkonan, Hjör- dís Schymberg, sem sungið hef- ur hlutverk Violettu við mikinn orðstír víða um heim, Einar KristjánaSon, óperusöngvari, og Guðmundur Jónsson, óperusöngv ari. Símon Edwardsen frá Konung- ekki mjög tilfinnanlegt enda þótt ^ legu sænsku óperunni annast þessar 10 þúsund plöntur hafi að j leikstjórn og sviðsetningu. mestu farið forgörðum. j Hinn nýstofnaði Þjóðleikhús- Hitt hefði orðið verra, ef Fljóts kór aðstoðar við sýningar, og hliðingar hefðu ekki fengið slíka aðvörun sem þessa, fyrri en sinu- brunar þar í sveit hefðu getað valdið stórtjóni. Lambi stolið í G/ER hvarf nokkrurra daga gamalt lamb af túninu að Eiði á Seltj arnarnesL — Þar eð eig- andinn telur sennilegt að lamb- inu hafi verið stolið, kærði hanrj, til rannsóknarlögreglunnar. Eru gert í Ástralíu, en þar dvaldist j það tilmæli hennar, að þeir sem hann um tveggja ára skeið. Sýningin verður opin kl. 1- daglega. — séð hafi tii ferða pilta með lamb, -10 eða orðið þess ! annan hátt, var á einn eða hljóðfæraleikarar úr sinfóníu- hljómsveitinni og hljómsveit Þjóðleikhússins leika undir stjórn dr. V. Urbancic. Kosningaskriistofur Sjálfstæðisílokksins KOSNINGASKRIFSTOFUR Sjálfstæðisflokksixis eru í Sjálfstæðis- husinu, uppi, simi 7100, og í Félagslieimili V. R., Vonarstræti 4, 2. hæð, sími 7100 og 2938. Skrifstofan í V. R. sér um allt, er varðar utankjörstaðaatkvæða- greiðslur og eru menn beðnir að hafa sambanð við þá skrifstofu um þau mál, er varðar þá kosningu. Kosningaskrifstofurnar eru fyrst um sinn opnar sem hér segir: I Sjálfstæðishúsinu frá kl. 9 til 7 og í V. R. frá kl. 10 til 7. I skrifstofunum eru gefnar upplýsingar um kjörskrá og annatf, er vitf kemur kosningunum og undirbúningi þeirra. Þatf er mjög árítfandi, atf fólk athngi, hvort það er á kjörskrá, einkum það, sem flutt hefur milli kjördæma frá sitfasta manntali. ATH. Kærufrestur vegna kjörskrár er útrunninn 8. júní n.k. Þá eru þatf vinsamleg tilmæli til þeirra Sjálfstætfismanna, sem eru á förum úr bænum og munu dvelja utanbæjar á kjördegi, atf þeir tilkynni þatf skrifstofunni í Vonarstræti 4 sem allra fyrst. t— Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Keflavikurflugvelli er vitf Flugvallarbúðina, opin frá kl. 9 til 7 dagtega. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Árnessýslu er hjá Sig- urtfi Ól. Ólafssyni h.f., Selfossi, sími 119. __ Sjálfstætfismenn. Kosningabaráttan er hafin. Hafið samband vitf kosningaskrifstofur flokksins og veitið þeim atfstoð ykkar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.