Morgunblaðið - 17.06.1953, Side 4

Morgunblaðið - 17.06.1953, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miiðvikudagur 17. júní 1953 ’ I dag er 168. dagur ársins. ÞjóðhátíSardagur íslendinga. Bótólfsraessa. ÁrdegisflæSi kl. 10.00. Síðdegisflæði kl. 22.00. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Næturlæknir er í læknavarðstof ■unni, sími 5030. Helgidagslæknir er Skúli Thor oddsen, Fjölnisveg 14, sími 81619. Rafmagnsskömmtunin: I dag er skömmtunin í 4. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30 og á morg- Tinj fimmtudag, er skömmtun í 5. liverfi frá kl. 10.45 til 12.30. Dagbók □- -□ • Veðrið • gær var hæg suðvestan átt um allt land og úrkomulítið en víðast hvar skýjað. 1 Reykjavík var hiti 9 stig kl. 15,00, 13 stig á Akureyri, 10 stig í Bolungarvík og 12 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mæld- ist 16 stig á MöSrudal, en jminnstur hiti 9 stig í Reykja 'vík, Vestmannaeyjum og á Raufarhöfn. -— í London var lliiti 16 stig, 20 stig í Höfn og *17 stig í París. Ó-----------------□ Bruðkaup flefin verða saman í hjónaband <**<lag af séra Jóni Auðuns ung- frú Jóna Kristjánsdóttir og Flosi •Sigurbjörnsson, kennari á Siglu- ^ífði. Brúðhjónin eru stödd á ISyja Stúdentagarðinum. ,'Gefin voru saman í hjónaband í gær af séra Jóni Auðuns ungfrú ftjördís Magnúsdóttir og Einar Gúðinundsson, rennismiður. Ileim þeirra er að Barmahlíð 43. Siðastliðinn laugardag voru gef «« saman í hjónaband af séra íakobi Jónssyni, Katrín Sigurðar dóttir frá Sámsstöðum, Fljótshlíð •eg Guðlaugur Jónsson, Njálsgötu 8B. Heimili þeirra verður á Njáls götu 8B. — flfifUÍ ÚmUl Sjálfstæðisfólk utan af landi * ’ , sem statt verður í bænum fram yfir kosningar, hafið samband við skrifstofu flokksins í Vonarstræti 4. Símar 7100 og 2938. Gamla konan K. R. 50,00. Sjálfstæðisfólk Gefið kosningaskrifstofu flokks ins í Vonarstræti 4, upplýsingar um kjósendur, sem ekki verða 1 bænum á kjördegi. Símar skrifstof unnar eru 7100 og 2938. „Loks er þess að geta, að allt sem við höfum gert undanfarin þrjú ár, er meiri og minni vitleysa.“ Útvarp Hjónaefni S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Herdís Guð- «iundsdóttir, verzlunarmær, Garða veg 14, Keflavík og Sigurjón Jó- hannesson, cand. mag., frá Húsa vík. — • Afmæli • 80 ára er á morgun, 18. júní, Pétur Fr. Jónsson frá Í3afirði, Vesturgötu 18 hér í bæ. Áttræð varð í gær, 16. júní, frú íSigurlaug Gísladóttir, Sauðár- %róki, ekkja Ólafs Guðmundsson- <ar. — • Skipafréttir • Eim.skipafélag íslartds h.f.: Brúarfoss fór væntanlega frá Rotterdam í gærdag til Antwerp- •en og Reykjavíkur. Dettifoss fór írá Reykjavík 16. þ.m. til Belfast Dublin, Warnemunde, Hamborgar Antwerpen, Rotteixiam og HuH. Goðafoss er í Hull, fer væntanlega í dag til Reykjavíkur. Gullfoss fór €rá Leith 15. þ.m. til Reykjavík- STULBÍA óskast til að taka að sér heimili. Húsmóðirin vinnur úti. Uppl. í síma 2851. ur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 14. þ.m. til New York. Reykjafoss er á Akureyri, fer þaðan væntan- lega 18. þ.m. til Húsavíkur og Finnlands. Selfoss fór væntanlega frá Gautaborg í gærdag til Aust- fjarða. Tröllafoss kom til Rvík- ur 12. þ.m. frá New York. Gúnther Hartman kom til Reykja víkur 15. þ.m. frá Hamborg. — Drangajökull fer væntanlega frá New York í dag til Reykjavíkur. Ríkisskip Hekla fer frá Osló í kvöld áleið- is til Gautaborgar. Esja er á Aust fjörðum á norðurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til | Reykjavíkur. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill var á Akureyri í gærkvöld. Skaftfell- ingur fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Kotka 13. þ. i m., áleiðis til Reykjavíkur. Arn- arfell fór frá Þorlákshöfn 15. þ. m., áleiðis til Álaborgar. Jökuifell er í New York. Dísafell átti að fara frá Hull í gær áleiðis til Þor lákshafnar. H.f. JÖKLAR: Vatnajökull fór frá Hafnar- firði í gærkveldi til Vestmanna- eyja. Fer þaðan austur á land, á Stöðvarfjörð og fáskrúðsfjörð, en þaðan til ísraels. Drangjökull er í New York. • Flugferðir • Flugfélag fslands Innanlandsflug: f dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, ísafjarð- ar, Hólmavíkur, Heliissands, Siglu fjarðar og Sauðárkróks. Frá Vest Miðvikudagur 17. júní: (Þjóðhátíðardagur íslendinga). 9.00 Morgunútvarp. —• 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 14.00 Útvarp frá þjóð- hátíð í Reykjavík: a) Guðsþjón- usta í Dómkirkjunni. Ásmundur Guðmundsson prófessor prédikar. Dómkirkjukórinn og Einar Krist- jánsson óperusöngvari syngja. — Páll ísólfsson leikur á orgelið. b) 14.30 Hátiðarathöfn við Austur- völl: Forseti fslands leggur blóm- sveig að fótstall Jóns Sigurðsson- ar.---Ávarp Fjallkonunnar. — Ræða forsætisráðherra. stjórar: Sigurður Þórðarson og Jón Þórarinsson. —• Ræða: Gunn- ar Thoroddsen borgarstjóri. — Einsöngur og tvísöngur: Óperu- söngvararnir Hjördís Sc'hymberg, Einar Kristjánsson og Guðmund- ur Jónsson syngja. — Þjóðkórinn syngur. Söngstjóri Páll Isólfsson. 22.00 Fréttir. og veðurfregnir. 22.05 Danslög o. fl. (útvarpað frá skemmtunum á Lækjartorgi, Lækj argötu og AuSturstræti). Hljóm- Lúðra! sveitir Aage Lorange, Bjarna Dómkirkjan Föstudaginn 19. júní, kl. 10,30 f.h. hefst Smótus í Dómkirkjunni í Reykjavík. Fyrir altari þjóna séra Friðrik Á. Friðriksson prófastur á Húsa- vík og séra Björn Jónsson í Kefla- vík. Séra Jón Auðuns dómprófast ur prédikar og lýsir vígslu. Bisk- upinn yfir fslandi, herra Sigur- geir Sigurðsson vígir cand. theol. Ingimar Ingimarsson til Raufar- hafnarprestakalls. Vígsluvottar eru prófessor Ás- mundur Guðmundsson, séra Jakob Jónsson, séra Birgir Snæbjörns- son og séra Björn Jónsson. ,Hinn nývígði prestur heldur ræðuna. Guðsþjónustunni með altarisgöngu. sveitir leika. 15.00 Miðdegistón- leikar: íslenzk tónlist (plötur). 16.00 Barnasamkoma þjóðhátíðar- dagsins (á Arnarhóli): a) Lúðra- sveitin Svanur leikur. b) Séra Friðrik Friðriksson talar. c) Telpnakór úr Melaskólanum syng ur. d) Gestur Þorgrímsson og Baldur og Konni skemmta. — e) Anný Óiafsdóttir (12 ára) syng- ur. f) Almennur söngur o. fl. — Sigfús Halldórsson stýrir samkom unni. 17.30 Veðurfregnir. — Lýst íþróttakeppni í Reykjavík Sigurð ur Sigurðsson). 19.25 Veðurfregn- , ir. —• 19.30 íslenzk lög (plötur). j 19.45 Auglysingar. — 20.00 Frétt I ir. 20.20 Útvarp frá þjóðhátíð í < Reykjavík (hátíðahöld á Arnar- Hnífsdalssöfnunin lýkur jráij). Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; Paul Pampichler stjórnar. ÁVarp: Þór Sandholt form. þjóð- hátíðarnefndar. — Samsöngur: TIL SOLU af sérstökum -ástæðum er 7 tonna hálfdekkjaður triilu- bátur. Báturinn er með Elsa Gray-vél, 30 ha., með línu- spili og öðrum útbúnaði. — Bátur og vél í góðu standi. Uppl. gefur Ottá Árnason, sími 27, Ólafsvík. Hnífsdalssöfnunarnefndinni hafa' K,arlakór Keykjavíkur og Karla- borizt kr. 1000,00 frá Olíuverzl- kormn Fostbræður syngja. Söng- un Islands h.f. og kr. 100,00 frá S.B. Vínlaus þjóðhátíð Þjóðhátíðarnefnd fer fram á stuðning almennings í dag og bið- ur fólk að sjá sóma sinn í því að vera, ekki með drykkjulæti á þess- um hátíðisdegi íslenzku þjóðarinn ar, 9. afmælisdags hins unga lýð- veldis. — Sjáið til þess að þjóðhá- tíðin verði vínlaus. Síðdegiskaffi í Sjálfstæðishúsinu 5 dag. Carl Billich og Þorvaldur Steingrímsson leika. Spennandi mynd í Austurbæjarbíói Að undanförnu hefur Austur- Harmleikur á málaravinnustofunni bæjarbíó sýnt kvikmyndina „Ja- * Á . . r - maica-kráin“. Kvikmynd þessi er Vingjarnlegur, gamall maður mannaeyjum verður nogið til tekin eftir samnefndri skáldsögu á- síðdegisgöngu. Ilann kom Hellu. Á morgun eru ráðgerðar| eftir hinn þekkta rithöfund Dap- a^ '*úsi og sá lítinn dreng sem var flugfsrðir til Akureyrar (2), Vestj hne du Maurier (skrifaði m. a. að teygja sig upp í dyrabjölluna. mannaeyja, Kopaskers, Egils- Rebekku). Sagan hefur tvívegis Litli drengurinn hoppaði upp í staða og BJönduóss. Bílferðir, komið út í ísl. þýðingu og er þar loftið reyndi að hringja um verða til Seyðisfjarðar og Reyðarj af leiðandi orðin mjög þekkt hér eri allt kom fyrir ekki, honum fjarðar í sambandi við flugferð á landi. Kvikmyndin er afburða tokst ekki að hringja. til Egiisstaða. I spennandi og með aðalhlutverkin ' Gamli maðurinn gekk uþp tröpp Millilandaflug: Gullfaxi fór til fara mjög vinsælir og góðir leik- urnar' og hringdi dyrabjöllunni, )nritvion«nlmí«no 1.1 O AA í Jf 1 /-n 1 r i , hnAO + i fíl dpfln rroin O /~\CT OQffftl • Böðvarssonar og Björns R. Ein- arssonar leika. 02.00 Dagskrár- lok. — ■■W' Fimmtudagnr, 18. júní: 8.00—9.00 Morgunútvarp. —10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg- isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Danslög (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Hafn arfiörður á tímamotum; I. (Ólaf- ur Þorvaldsson þingvörður). 20.50 íslenzk tónlist: Ný píanólög eftir Skúla Halldórsson (Höfundurinn leikur). 21.10 Vettvangur kvenna Dagskrá Kvenréttindafélags fs- lands í tilefni minningardags kvenna, 19. júní. Ávarp, upplest- ur og lög eftir íslenzkar konur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Sinfónískir tónleikar (plöt- ur). 23.00 Dagskrárlok. Mbfó rncnrqunkaffinib Kaupmannahafnar kl. 8,00 morgun og er væntanlegur aftur I til Reykjavíkur kl. 23.40 í kvöld. I Bifreiðaskoðunin í dag, 17. júní, verður engin bifreiðaskoðun. En á morgun 18. júní eiga bifreiðar nr. 3751—3900 að koma til Bifreiðaeftiriits rík- isins í Borgartúni 7, arar eða þau Charles Laughton, brosti til drengsins og sagði: Maureen O’Hara og Robert New- I Jæja, drengur minn, hvað er ton. — næst? — — Ekki veit ég hvað þú ætlar að gera, en eitt er víst, að ég ætla að hlaupa hérna út fyrir hús- hornið eins hratt og ég frekast get komizt! ★ — Hefurðu nokkurn tímann grátið af hlátri? Sólheimadrengurinn H. R. 200, K. K. 100, g. áh. M. G. 30, í bréfi 30. Fólkið að Auðnum S. R. 50.00. — Já, oftsinnis, og seinast í morgun. — Hvað kom fyrir í morgun? — Pabbi steig á nagla, og ég fór að hlægja. Þegar hann sá að ég var að hlæja, þá sá hann fyr- ir því að ég fór að gráta! ★ Bíleigandinn: — Hvernig komst þetta langa, gula hár hérna í þil- sætið? Bílstjórinn: ■— Eg skal gefa yð- ur skýringu, herra minn. Bíleigandinn: — Eg vil enga skýringu, kynnið mig heldur fyrir eiganda gula hársins! ★ Húshóndinn: — Heyrðu, Jóa, sagðirðu frúnni klukkan hvað ég kom heim, þegar ég var búinn að biðia þig um að gera það ekki? Jóa,vinnukona: — Nei, herra minn, ég lief ekki sagt henni það, en þegar hún spurði mig, klukk- an hvað þér hefðuð komið heim, sagði ég henni bara eins og var, að ég hefði verið of önnum kafin við að framreiða morgunverðinn, til þess að líta á klukkuna! ★ Frúin: — Eg var beðin um að skrifa meðmæli með síðustu vin- konunni sem við höfðum. Eg er húin að segia að hún hafi verið iöt. óstundvís og slæm til allra verka. Hefur þú nokkru þar við að bæta? Húsbóndinn: — Þú getur sagt, að hún hafi góða matarlyst og sofi vcl! —■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.