Morgunblaðið - 17.06.1953, Page 15

Morgunblaðið - 17.06.1953, Page 15
Miiðvikudagur 17. júní 1953 A/ÖKo # ' tí L AÐIÐ 15 AUOLYSIi^GAR sem birtast eiga í Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 á föstndag Wo, ’ffun Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. m- FELRG HRÐNGERNiNGflMflNNð Hreingerningar. Pantið í tíma. Guðmundur Hólm. Sími 5133. Samkosnur líræSraliorgarstígur 34 Samkoma annað kvöld, (fimmtu dag), kl. 8.30. Allir velkomnir. —...—--------------------- Hj álpræði sher inn 17. júní: — Kaffi og pönnu- kökur frá kl. 3. Drekkið síðdegis- kaffið í samkomusal Hjálpræðis- hersins. Ágóðinn rennur til æsku lýðsstarfseminnar. — Fimmtudag kl. 8.30: Almenn samkoma. Síð- asta samkoma kafteins og frú Holands hér á landi. Fl. foringj- ar taka þátt. Allir velkomnir. KristniboSsbúsiS Betanía l.aufásvegi 13 Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Sigurjón Þ. Árnason talar. Allir velkomnir. I. ©. T. St. Einingin nr. 14. Enginn fundur í kvöld. — Æ.t. St. Andvari\ir. 265 Fundur annað kvöld kl. 8.30. Venjuleg fundarstörf. Hagnefnd sér um skemmtiatriði. Æ.T. Félagslíf KnattspyrnufélagiS Þróttur 2. flokkur, fundur verður í Café Höll uppi, kl. 10 á fimmtu- dagskvöldið (18. júní). Allir sem íetla til Akureyrar verða að mæta. Farið verður á föstudagskvöldið. Farfuglar Um næstu helgi verður farið út í bláinn. Skrifstofan verður opin í Aðalstræti 12 uppi á . fimmtu- dagskvöld kl. 8.30—10. Síroi 82240 aðeins á sama tíma. — Þar verða einnig gefnar uppl. um væntan- légár súúiárl'eýfisferðiV ' ‘ ’ ‘ *1 ‘ ;) i . r . I' ’' í »M ; Innilega þakka ég öllum þeim, bœði fjær og nær, sem glöddu mig með gjöfum, blómum, skeytum og heim- sóknum á 60 ára afmæli mínu 2. þ. m. — Sérstaklega þakka ég Kvenfélagi Keflavíkur og meðstjórnendum mínum þar, einnig stjórn Slysavarnadeildarinnar í Kefla- vík. — Guð blessi ykkur öll. Guðný Ásberg. iÆKNiÞING Skv. fyrri tilkynningum verður læknaþing haldið dag- ana 18.—20. júní n. k. í I. kennslustofu Háskólans. Þingið liefst finnntud. 18. júni kl. 16,30. Formaður L. I. flytur skýrslu. Umræður um félagsmál L. í. Erindi verða flutt á þinginu, sem hér segir: Fimmtudag: Kl. 18.00 Björn Sigurðsson læknir, forstöðumaður Til- raunastöðvar Háskólans að Keldum: Vírus- sjúkdómar hérlendis. Kl. 20.30 Próf. dr. P. A. Owren yfirlæknir: Om blodets koagulation og antikoagulations behandlingen. Föstudag: Kl. 18.00 Próf. dr. Snorri Hallgrímsson yfirlæknir: Nokkur orð um ulcus ventriculi og duodeni. Kl. 20.30 Dr. med. Torben Geill yfirlæknir: Ernærings- og fordöjelseslidelser i seniet. Fulltrúar svæðafélaganna eru beðnir að koma til við- tals við stjórn L. í. í I. kennslustofu Háskólans 18. júní klukkan 16.00. Stjórn L. í. TEð tiíreilt v Neste er uppleysanleg blanda bragðefnum tes og kolvetnum. Kolvetnin koma í veg fyrir að bragðið dofni. P.1.331 Heildsölubirgðir: I. Brynfólfsson & lívaran Toilet-pappír fyrirliggjandi. MIÐSTÖÐIM H F HEILDVERZLUN — UMBOÐSSALA Vesturgötu 20 — Símar 1067 og 81438 Ég þakka af hjarta og bið Guð að launa gjafir, heilla- skeyti og hlýjar kveðjur á 75 ára afmælisdegi mínum. Ólína Haildórsdóttir, Sviðholti. Félag kjólameistara í Reykjavík: : ilðalfun^aar i félagsins verður haldinn föstudaginn 19. júní kl. 20,30 ■ ■ í Tjarnarcafé (niðri). : DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið stundvíslega. ( ; STJÓRNIN : Jarðarför fósturmóður okkar MÁLFRÍÐAR JÓNSDÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni, fimmtudaginn 18. þ. m. kl. ‘ 1,30. — Blóm og kransar afbeðið, en þeim er óska að minnast hinnar látnu, er vinsamlega bent á Minning- arsjóð Elliheimilisins. — Jarðsett verður að Lágafelli í Mosfellssveit. •, Svava Tómasdóttir, Jón G. Jónsson. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu ÞORBJARGAR EINARSDÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni 19. júní kl. 2 e. h. — Jarðsett verður í Gamla kirkjugarðinum. — Blóm og kransar * afbeðið. t Fyrir hönd aðstandenda Guðrún Erlendsdóttir, Alexander Guðjónsson. , Jarðarför J GUÐFINNU FINNSDÓTTUR ’ fer fram laugardaginn 20. júní. Athöfnin hefst með hús- kveðju að heimili hennar, Mógilsá, kl. 1 e. h. — Jarðað verður að Lágafelli. — Ferðir frá Ferðaskrifstofunni ’ klukkan 12,15. Börn og tengdabörn. Útför konu minnar , HILDAR GUÐMUNDSDÓTTUR 'i fer fram fimmtudaginn 18. júní kl. 1,30 e. h. frá Foss- vogskirkju. Guðmundur Loptsson. I Hjartans þakkir fyrir samúð við andlát og útför JÓNS AUÐUNS JÓNSSONAR fyrrv. alþm. frá ísafirði. Margrét G. Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför JÓNS ÓLAFSSONAR. • i Guðrún Guðmundsdóttir, Guðbjartur Jónsson, Kristjana J. Jónsdóttir, Jólxann ÓI. Jónsson. Hjartanlegustu þakkir flytjum við öllum þeim, sem ' sýndu okkur samúð við andlát og útför litlu dóttur okkar HRUNDAR. Ágústa og Emil Magnússon, Grafarnesi, Grundarfirði. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar ÞORBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR. Sigrún Sigurðardóttir, Kristinn Sigurðsson. Hluttekningu og samúð vegna andláts og jarðarfarar mannsins míns, föðurs og tengdaföðurs ÞORBJARNAR JÓHANNSSONAR þökkum við innilega. Ingibjörg Magnúsdóttir, dætur og tengdadætur..

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.