Morgunblaðið - 20.06.1953, Page 2

Morgunblaðið - 20.06.1953, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ <•> ® G'^^AL^Ö ® MOLAR « G''s^_?'L.—ö ® G^^C^^ö ® VNGIR Framsóknarmenn aug- iýsa mjög í blaði sínu eftir grein- uná urn brask og f járplógsstarf- scmi forkólfa S.Í.S. Rita Fram- sóknarpiltarnir ekki svo í blað sitt, að þeir fari ekki þess á leit við Mbl., að það kynni þjóðinni enn frekar, þær viðskiptaaðferðir sem forystumenn samvinnusam- takanna láta sér sæma að við- hafa. Er vel til þess að vita, að pittunum skuli vera orðinn sá ^Unleikur ljós, að þjóðin á heimt iugu á að fá vitneskju um, þeg- ac( landskunnir braskarar gera tiiraun til þess að hafa af henni tæpa milljón krónur með okur- vcrði á einum olíufarmi sem til landsins kemur, eða þegar fé bænda er varið í eitt stórfelldasta léðabrask hér í Reykjavík sem itJrt getur. , I»að er gleðilegur vottur um að Framsóknarpiltarnir eiga sér þó einhvern vott af siðferðiskennd, að þeir ganga svo fast eftir að Mbl. birti upplýsingar sínar um bi askarastarfsemi Vilhjálms Þór þvi að óreyndu verður ekki önn- ur ástæða álitin til þess liggja. TÍMINN OG EYFIRZKIR BÆNDUR C)5„MeIétinn blekkingarvefur" bettir grein í Tímanum í gær og er hún sami söngurinn og áður um „róg“ Morgunblaðsins gegn samvinnufélögunum í Eyjafirði. Ekki gerir Tíminn frekar en eirora nær minnstu tilraun til þoss, að rökstyðja mál sitt, en talar um að hér í blaðinu hafi birzt „ósannindaþvættingur“ um samvinnufélögin í Eyjafirði. Þetta sem Tíminn kallar „ó- sannindaþvætting“ eru m. a. frá- sagnirnar frá aðalfundi KEA, þar sem eyfirzkir bændur risu ux>p og kvörtuðu undan óhóflegri álagningu á kjarnfóðri. TIL HVERS ERU PÖNTUNARFÉLÖGIN? Væri Tíminn ekki kominn í al- gjör rökþrot og treysti hann sér til að bera hönd fyrir höfuð sam- vinnufélaga sinna, myndi hann gera tilraun til að segja sann- letkann um álagningu KEA, sannleikann um fiskuppbæturn- ar og undandrátt á greiðslum samvinnufélaga, sannleikann um bíta nýju pöntunarfélög bænda, sem þeir hafa neyðst til að stofna yegna hins háa verðlags í KEA. Allt þetta og miklu meira um rekstur hinna eyfirzku samvinnu- félaga þarf Mbl. ekki að gera að frásagnarefni, því jafnt hinir ey- firzku bændur, sem aðrir fslenzkir bændur eru farnir að k^nnast verzlunar- og viðskipta- hóttum samvinnufélaganna það Vél að slíkt gegnir furðu, að jafn- vel Tímaritstjórnarnir skuli skki sjá að sú yfirvarps- og blekk- ingarskikkja þeirra, sem þeir sí- felt reyna að bregða yfir þessi mál, er orðin svo gatslitin að hún skýlir ekki ósómanum. BVRJAÐIR AFTÖKUR , „,Aftökurnar í Berlín eru byrj- ítðar, því kommúnistar ætla sýni- lega að kæfa mótþróa verkalýðs- ins með blóði. Þeir hafa snögg handtök og skjót. í fyrradag handtóku þeir þýzkan verka- mann, Willy Göttling að nafni og léiddu hann fyrir herrétt og tóku hann af Iífi samdægurs. Ekki er það á Þjóðviljanum að htyra að hann hafi nein áform í Nyggju um að sækja um náðun fyrir þýzka verkamenn er hafa það eitt til saka unnið, að spyrna gegn broddunum þegar hin kommúniska stjórn leggur aukn- ar skyldur á herðar þeirra um vinnuafköst, án þess að þeir fái nokkrar ívilnanir eða launa- hækkanir. ÍÍJARTSÝNIR í HEIMSFRIÐARRÁÐINU Á fundi heimsfriðarráðsins í Rúdapest ríkti bjartsýni, segir Fögnuður yfir söguburði Hannibals vaxancii meðal brezkra fiskimanna . I SÁLUBRÓÐIR Hannibals, Field- wood skipstjóri í Grimsby, mað- urinn sem sagði „Til helvítis með ísland", hefur enn látið til sín heyra. Hann lýsir enn á ný yfir gleði sinni út af söguburði Hannibals um landhegisþjófnað íslenzkra togara og harmar það eitt, að frásögn Aþýðublaðsins hafi ekki vakið eins mikla at- hygli í Englandi og vert vaeri og þessvegna ekki skaðað Is- lendinga eins mikið og vonir stóðu til. Þessi síðustu skrif mannslns fylgja hér með í íslenzkri þýð- ingu, svo að allir geta séð, hvern hvalreka hann hefur talið slef- sögu Alþýðublaðsins. Jafnframt er rétt að geta þess, að samkvæmt beztu heimildum er maður þessi ekki enskur að uppruna heldur danskur og hét áður fyrr Agerskov. Bréfið til ritstj. „Fish Trades Gazette“ 13. júní 1953 er svo- hljóðandi: ÍSLENZK GOÐAFRÆÐI Loks hefur verið brugðið upp sannri mynd af fyrirætlunum ís- lendinga. Getur nú hver maður séð, að íslendingar sjálfir hafa viðurkennt ólöglegar veiðar í stórum stíl. Svo hlálega hefur til tekizt, að allfestir þeirra „hugsuða“, sem um málið hafa fjallað hér á landi, hafa gleypt við „íslenzku goðafræðinni" og ekki fengizt til að viðurkenna ,að brezkir fiski- menn vissu eitthvað um, hvað var að gerast umhverfis land lægðamiðjanna. Það er hægt að blaða í Fish Trades Gazette og finna „vizku- perlur“ eins og það, að „nú jæja, þeir eru að loka miðunum fyrir sínum eigin togurum" o. s. frv., svo að manni liggur við upp- sölu. Nú er blaðran sprungin og sumir orðnir skömmustulegir á svipinn. Eigum við að halda áfram að trúa því, að smá-kynþáttur (small tribe), 140.000 manns, geti gagnvart sjálfum sér og öðrum dregið dul á það, sem fram fer á dyraþrepunum þeirra? Svo furðulega hefur til borið, að helztu brezku blöðin hafa lát- ið þessarar játningar hinna inn- bornu (native admission) að engu getið. Hversvegna? Veðj- uðu blöðin á vitlausan hest? Manni liggur við að bæta því Fáninn var við hán daglangt UMSJÓNTMAÐURINN á Þing- völum Thor Brand, hefur beðið Morgunbl. að geta þess, vegna skrifa „Þjóðviljans", að það sé alrangt hermt hjá blaðinu að fáni hafi ekki verið dreginn að hún á þjóðhátíðardaginn, á fánastöng- inni miklu sem reist var á Lögbergi á lýðveldishátíðinni 1944. — Þar blakti fáninn frá því kl. 8 að morgni til 8 um kvöldið, eins og venja hefur ver- ið Undanfarin ár á þessum degi. — Hljóti „Þjóðviljamaður- inn“ að hafa verið á ferðinni þar eystra annað hvort fyrir kl. 8 um morguninn eða þá eftir kl. 8 um kvöldið. Þjóðviljinn frá í gær, en þar flutti Kristinn E. Andrésson ræðu um hina nýju frelsisbaráttu ís- lendinga og að sjálfsögðu stafar bjartsýni þingsins af því að frið- arhugsjóninni hefur aukizt ás- megin við það hve vel hefur tek- izt að bæla niður réttmætar kröfur austur-þýzkra verka- manna með rússneskum skrið- drekum og vélbyssum. við, að fyrst vildu íslendingar færa út mörkin vegna „fiski- verndar" (conservation), síðar var það „varðveiting" (preserva- tion) og nú .... Erum við sem þjóð svona auð- trúa? Kannske það mætti með samtölum við vissa aðila fá fram frekari „ákvarðanir". Við, sem tilheyrum framleið- endaflokki fiskimálanna, vænt- um næstu aðgerða — eða afsak- ana. Captain Chas. Fieldwood, ritari félags togarayfir- manna í Grimsby. Norðlenzkar slysa- varnakoflur í heim- AKRANESI, 19. júní: — 80 norð- lenzkar konur komu til Akraness í gær. Fararstjóri er frú Sesselja Eldjárn, formaður Slysavarnar- deildarinnar á Akureyri. Slysa- varnarkonur á Akranesi höfðu búið þeim veizlu í gagnfræða- skólahúsinu. Að henni lokinni skoðuðuð norðlenzku konurnar sig um í bænum og heimsóttu m. a. sjúkrahús Akraness. — Að- komukonurnar vildu ekki hætta við svo búið. — Þær vildu tala við bæjarbúa á englamáli söngs- ins. Fór vel á því, þar sem þær komu beint úr ríki miðnætursól- arinnar, Matthíasar, Davíðs, Björgvins, Brynleifs og vígslu- biskups Norðlendinga. I hópnum var nefnilega kvenna kór Slysavarnardeildarinnar á Akureyri, 37 konur talsins. Héldu þær samsöng kl. 9 um kvöldi í Bíó-höllinni. Söngstjóri var Ás- kell Snorrason. — Fékk kórinn ágætar móttökur hjá áheyrend- um. Þessir góðu norðlenzku gestir lögðu af stað kl. 9 í morgun héð- an til Reykjavíkur. — Oddur. Ilvoriim trúa menn betur, Alfreð eða Churehill? Á ÞJGÐHÁTÍÐARDEGI ís- Iendinga 17. júní, réðst rúss- neskt hernámslið á varnar- lausa verkamenn inni í miðri Berlínarborg, skaut þá og marði sundur með skriðdrek- um. Tveimur dögum seinna seg- ir frambjóðandi Alþýðuflokks ins í Reykjavík, Alfreð Gísla- son læknir: „Ástand og horfur í heims- málunum réttlætir ekki leng- ur hersetu á íslandi". í hinni frægu ræðu, er Sir Winston Churchill hélt um heimsmálin um miðjan maí s. 1. komst hann svo að orði: „Ef hinar frjálsu þjóðir slökuðu nú á félagsskap sín- um eða undirbúningi, mundi það gert á hinum örlagarík- asta tíma. Ef við látum undir höfuð Ieggjast að viðhalda vörnum okkar eins og við fremst getum, mundi það lama sérhverja viðleitni til friðar bæði í Evrópu og Asíu“. Hvor halda menn að hafi meira vit á heimsmálum og friðarhorfum Alfreð Gíslason læknir eða Sir Winston Churc- hill? Uppgjöf Timans TÍMAPENNARNIR eru nú hættir að ná upp í nefið á sér af reiði yfir uppljóstrunum Mbl. á margvíslegu braski for- kólfa SÍS og ýmissa kaupfélaga. í sunnudagsblaði var skýrt frá frétt, sem birtist í ís- lendingi á Akureyri fyrir skömmu þess efnis, að sjómenn norðanlands hafi neyðst til þess að leita aðstoðar LÍÚ til þess að fá fulla greiðslu á fiskverði og andvirði innflutn- ingsréttinda undanfarin ár. LÍÚ varð að senda lögfræðing sinn norður til þess að knýja fram leiðréttingu á þessu misrétti. íslendingur studdist í frásögn sinni varaðndi KEA við það, sem fram kom á aðalfundi félagsins í sambandi við þetta mál. Tíminn ræðst með mestu fúkyrðum á hinn glæsilega frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins í Eyjafirði, Magnús frá Mel. Ber hann fyrir fréttinni og kallar hana „ósanninda þvætting“, sem fram sé borinn í þeirri von að „það mundi lukkast að einhverjir legðu trúnað á.“ Þetta segir Tímatetrið, þótt upplýsingar um málið séu fengnar, eins og áður segir, m. a. af aðalfundi sjálfs KEA og að hundruðum manna sé kunnugt um það, en í umrædd- um tilfellum hafa tilgreind kaupfélög reynt að hafa fé af tugum fátækra sjómanna, sem aðallega fást við smábáta- og trillubátaútgerð. Óhætt er að fullyrða að fé það, sem hér um ræðir er margfalt meira en greint er frá í frétt íslendings og sömu söguna er að segja af fleiri kaupfélögum en þar er rætt um. Tímin reynir að sverta Magnús frá Mel, þar sem hann telur hann standa fyrir uppljóstrun þessa hneykslismáls og segir, að það væri gaman fyrir bændur í Eyjafirði að sjá þær kveðjur, sem Magnús sendir samtökum þeirra í Eyjafirði. Það er ekki spurt um hve gaman sjómönnum við Eyjafjörð þyki að láta KEA arðræna sig. Heldur Tíminn að það sé gert í þágu bænda? Eða heldur hann að bændum í Eyjafirði sé kappsmál, að nágrannar þeirra og sýslungar séu beittir féflettingu. Áreiðanlega ekki. Sem betur fer hefir Tímasiðferðið eigi náð að skjóta rót- um með bændastéttinni. Úlbreiðslufundur Stefnís FÉLAG ungra Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði „Stefnir", efnir til almenns útbreiðslufundar í Sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði kl. 4 e. h. sunnudaginn 21. þ. m. Á fundinum munu 10 ungir Sjálf- stæðismenn flytja stutt ávörp um hina ýmsu þætti þjóðmálanna. Ungir Sjálfstæðismenn í Hafn- arfirði hafa tekið virkan þátt í starfi flokksins þar og undirbún- ingi væntanlegra kosninga og er ekki að efa að margt manna mun sækja útbreiðslufund félags þeirra. Nánar verður skýrt frá fundinum síðar. — Lækkun skatla Frh. af bls. 1. frjálsar, skattfríðindi veitt við stofnun heimilis og hjón verði skattlögð sitt í hvoru lagi. • Að skattar af nytsömum at- vinnurekstri, hvort héldur á vegum samvinnufélaga, hlutafé- laga eða einstaklinga verði mið- aðir við það, að starfsemi fyrir- tækjanna sé ekki torvelduð af þeim sökum. Samanlagðir skatt- ar fyrirtækja til ríkis- og sveit- arfélaga fari ekki yfir vissa hlut- fallstölu og sé hún annaðhvort jöfn eða mjög lítið stighækkandi. • Að framkvæmdaraðilum skattalaga verði fækkað mjög til að tryggja samræmari og örugg- ari framkvæmd laganna. Jafn- framt afnumdar yfirskattanefnd- ir og ríkisskattanefnd en í stað þeirra komi skattadómstóll. • Að skattar og útsvör verði innheimt jafnótt og tekjurnar myndast. • Að sparifé sé skattfrjálst. • Að ákveðið hámark verði ákveðið fyrir álagningu veltuút- svars og það gert frádráttarbært, sem rekstrargjald við skatt- og útsvarsálagningu. • Jafnframt verði rækilega at- hugað hvort ekki megi sameina skatta að einhverju eða öllu leyti og rannsakað hver áhrif það myndi hafa að farin yrði sú leið í skattamálum, sem Gísli Jóns- son hefur bent á, að afnema al- veg tekjuskatt og eignarskatt. Laugardagur 20. júní 1953 | Júní-mánuður sá beitl í mörg ár EGILSSTÖÐUM, 19. júní: —< Júnímánuður hefir til þessa ver- ið hlýr og sólríkur, og sá bezti, sem komið hefir í mörg ár. Þurr- viðri hafa þó verið of mikil, og hefir úrkoma hér aðeins mælzt; hálfur millimeter. Má heita, að allar heiðar og afréttir séu að verða grónar. Sauðburður gekk yfirleitt vel, enda gekk fé vel undan vetri. Nú er fé óðum að hverfa til afrétt- anna og verður margt farið áður en smalað verður til rúnings. Útlit á túnum er ágætt, og mun sláttur víða hefjast í næstu viku. Hér á Skriðuklaustri var slegin tilraun með mismunandi sáð- blöndum. — 13. júní var spretta orðin góð. — Síðustu tvo daga hefir verið austlæg átt með þoku- loft, en lítið rignt. — J. P. „Tópaz” vel fagnað á Sauðárkréki SAUÐÁRKRÓKI, 15. júní — Þjóðleikhúsið sýndi Skagfirðing- um þann mikla sóma að hefja sýningar hér á Sauðárkróki á hinum vinsæla sjónleik Tópaz 3 leikför þess um Norðurland. — Leikurinn Var sýndur hér í sam- komuhúsinu tvisvar á laugardag og einu sinni á sunnudag. Aðsókn var góð og leiknum forkunnar vel tekið. Fararstjóranum, Har- aldi Björssyni, og leikendahópn- um bárust blóm og leikendur ákaft hylltir í lok hverrar sýn- ingar. Þetta er fyrsta leikför Þjóðleik- hússins til Sauðárkróks, og von- andi ekki sú síðasta._ Ekki dregið úr hjálpinni WASHINGTON, 19. júní — Full- trúadeild Bandaríkjaþings felldl í dag allar þær tillögur sem mið- uðu í þá átt að lækka aðstoði Bandaríkjamanna við erlendanj þjóðir. —Reuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.