Morgunblaðið - 20.06.1953, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.06.1953, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 20. júní 1953 ] í dap, er 171. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00.48. SíðdegisflæSi kl. 12.15. t, Næturlæknir er í læknavarðstof Ínni, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni |tðwnni, sími 7911. Kafmagnsskömmtunin: 1 dag er skömmtun í 2. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30 og á morg- ón I 3. hverfi frá kl. 10.45—12.30. • Messur • Dómkirkjan: — Messað sunnu- <laginn kl. 11. Séra Jón Auðuns prédikar. — INesprestakall: — Messað í kap ■ellu Háskólans kl. 11 árdegis á eunnudag. — Jón Thorarensen. EHiheimilið: — Guðsþjónusta lcl. 10 árdegis. Séra Ragnar Lár- "tisson frá Hofsós prédikar. Séra •Sigurbjörn Á. Gíslason. Hafnarf jarðarkirkja: — Messað 4d. 10 f.h., sr. Garðar Þorsteinsson prédikar. *— Bessastaðir: — Messað kl. 2. Herra - ’Sigurgeir Sigurðsson, -hiskup prédikar. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Þorgrímur Sigurðs- «on. — Laugarneskirkja: — Messað kl. 11 f.h. Séra Pétur Ingjaldsson ■frá Höskuldsstöðum, prédikar. Fríkirkjan: — Messað kl. 11 f.h. (Ath. breyttan messutíma). Séra Þorbergur Kristjánsson prestur í Bolungarvík, píédikar. • Brúðkciup • í dag verða gefin saman í hjóna hand Jóhanna Sveinbjarnardótt- ir frá ísafirði og Þorvaldur Tryggvason, Háteigsvegi 25. t dag verða gefin saman í lijónaband ungfrú Erna Helgadótt ir og Reimar Stefánsson, Miðtúni 88. Heimili þeirra verður að Mið- túni 88. — t dag verða gefin saman í hjóna dtand ungfrú Lára Biering og Þorvarður Jón Júlíusson, hagfræð ingur. Heimili þeirra verður á Ðyngjuvegi 10, Rvík. 1 dag verða vérða gefin saman f hjónaband í Seattle, Agla Jacob- sen (Egils heit. kaupm.) og Har- old Sleeper. Heimilisfang þeirra verður fyrst um sinn 1615-15 Ave., Apt. 30, Seattle 22, Wash. ■Síðastliðinn iaugardag voru gef in saman í hjóna'band af séra Þor steini Björnssyni, ungfrú Steina Sigurðardóttir og Stefán Jónsson rafvirki. Heimili ungu hjónanna er á Karlagötu 18. 17. júní voru gefin saman í ■hjónaband af Sigurbirni Einars- •syni próf., ungfrú Ingibjörg Jóns- dóttir, Suðurgötu 57, Akranesi og i Oliver Kristóíersson, Miðteigi 6, j Akranesi. — Heimiii þeirra er að Miðteigi 6. — 19. júní voru gefin saman í thjðnaband af séra Jóni Thoraren- sen, ungfrú Dóra Guðbjörnsdótt- ir, Þingholtsstræti 15 og Njáll •Sveinbjörnsson, Snorrastöðum, — Laugardal. Dagbók Laugavegi 46A og Van Warren, Keflavíkurflugvelli. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lilja Arnfjörð, afgr.- dama, Barónsstíg 51 og Svavar Bjarnason, rafvirki, Vesturgötu 9." Hinn 17. júní opin'beruðu trúlof un sína ungfrú Ragnheiður Bene- diktsdóttir og Jón Árnason, raf- vinki, Norðurstíg 7, Rvík. • Afmæli • 70 ára er i dag Guðbiartur Þor- grímsson, bóndi að Hvallátrum í Rauðasandshreppi. 60 ára er í dag frú Katrín Vig- fúsdóttir, Austurgötu 11, Hafnar firði. í dag mun hún dveljast á Austurgötu 40. 60 ára er í dag frú Jóhanna Pálsdóttir, Kirkjuveg 29, Hafnar- firði. — • Skipafréttir • Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss fór frá Rotterdam í gærkveldi til Reykjavíkur. Detti- foss kom til Belfast 18. þ.m., fór þaðan 19. til Dublin, Warne- miinde, Hamborgar, Antwerpen, Rotterdam og Hull. Goðafoss fór væntanlega frá Hull í gærkveldi til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Reykjavík á hádegi í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 14. þ.m. til New York. — Reykjafoss fór frá Akur éyri í gærkveldi til Húsavíkur og Kotka í Finnlandi. Selfoss hef- ur væntanlega farið frá Gauta- borg 18. þ. m. til Austfjarða. — Tröllafoss kom til Reykjavíkur 12. þ.m. frá New York. Dranga- jökull fór frá New York 17. þ.m. til Reykjavíkur. Theód. Brynj., tannl. kr. 250,00. Sigurl. Kristj., kaupm., 500,00. Sig. Jóh., kaupm., kr. 500,00. Magn. H. Kristj., gjaldk., krónur 250,00. Valdemar Sveinbj., leikf.- "kennari kr. 250,00. Friðrik Dun- gal, kaupm., kr. 500,00. Bygging- arfél. „Brú“, kr. 500,00. Jóhannes Kjarval, listam., kr. 1.000,00. — Ástþór Matth., útg.m., kr. 1.000,00 Sigvaldi Thordarson, aAit., kr. 1.000,00. Svein'bj. Árnason, útg.m. kr. 500,00. „Lyfsali“ kr. 2.500,00. Othar Ellingsen, kaupm., krónur 500,00. Jón Þorsteinsson, íþróttak. ,kr. 1.000,00. J. Þorláksson & Nor- mann, kr. 2.500,00. Eggert Gíslas. kaupm., kr. 250,00. J. Haukur Guðj., smíðakennari kr. 300,00. — Kristín Guðm.d., híbýlafr., krónur 500,00. Frú Anna Ásmundsdótt- ir, krónur 1.000,00. — Skrá yfir loforð um dagsverk við byggingu nýja skólahússins verður birt síð- ar. — (Frh.). Kvenfélag Langholtssóknar Félagskonur fara í skemmtiferð n. k. þriðjudag. Upplýsingar um ferðina í síma 2766 og 82580. Samsæti 1 tilefni af 70 ára afmæli frú Kr. Kraghs, efnir Meistarafélag hárgreiðslukvenna í Rvík til sam- sætis í Þjóðleik'húskjallaranum 27. þ.m. — Áskriftarlisti liggur frammi í hárgreiðslustofunni On- dúlu, Aðalstræti 9, frá kl. 4—6 til n. k. þriðjudagskvölds. G engisskráning kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. 1. kanadiskur dollar .. 1 enskt pund.......... 100 danskar kr......... 100 sænskar kr........ 100 norskar kr........ 100 belsk. frankar .... 100 finnsk mörk .... 1000 franskir fr...... 100 svissn. frankar .. 100 tyrkn. Kcs........ 1000 lírur ........... 100 þýzk mörk ........ 100 gyllini .......... (Kaupgengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 1 kanadiskur dollar .. kr. 1 enskt pund..........kr. 100 danskar krónur .. kr. 100 norskar krónur .. kr. 100 sænskar krónur .. kr. 100 belgiskir frankar kr. 1000 franskir frankar kr. 100 svissn. frankar .. kr. 100 gyllini ...........kr. 100 tékkn. Kcs.........kr. 16.32 .16.46 45.70 236.30 315.50 228.50 32.67 7.09 46.63 kr. 373.70 kr. 32.64 kr. 26.12 kr. 388.60 kr. 429.90 16.26 16.41 45.55 235.50 227.75 314.45 32.56 46.48 372.50 428.50 32.53 íslendingar, t sem staddir eru í Kaupmanna l höfn geta kosiS í sendiráði ís- I lands, Ny Vestergade 21. Skipadeild SÍS: . , Hvassafell fór frá Kotka 13. þ., Solheimadrengurinn m. áleiðis til Reykjavíkur. Arnar-i Afh. Mbl.: — Ásta Sigurðard., fell kom til Álaborgar í gær- kr. 50,00. Áheit kr. 100,00. kveldi. Jökulfell er í New York.! Dísafell fór frá Hull 18. þ.m. á-. Gömlu hjónin • Hjónaefni t j 17. júní opinberuðu trúlofun j ■fifna ungfrú Steinunn Ingvadóttir . ýerzlunarmær, Ránargötu 11 ogl Þóri r Oddsson, húsgagnanemi, prenimel 17. ■ 17. júní opinberuðu trúlofun $ína ungfrú Erla Ingólfsdóttir, Íímastúlka, Suðurgötu 111, Akra , esi og Þórir Marinosson, iðnnemi tama stað. I 17. júní opinberuðu trúlofun •$ína ungfrú Guðmunda Guðmunds jlóttir, frá Isafirði og Finnur Stephensen, verzlunarmaður (Ei- L'ks skrifstofustj.), Grundarstíg JLD, Reykjavík. j 17. júní opinberuðu trúlofun ’ *ína ungfrú Valdís Valdimars, Guðrúnargötu 7 og Einar Jónsson, I Hverfisgötu 100. , 17 júní opinberuðu trúlofun' jfeína ungfrú Hrefna Einarsdóttir,! jBunnuhvoIi, Ytri-Njarðvík og( jfcuttonmur Arnar Jónsson frá ÍKauðárkróki, Suðurgötu 40, Kefla 'vík. — | jj 17. júní opinberuðu trúlofun Ifcína Nanna Arnbjörnsdóttir, leiðis til Þorlákshafnar. • Blöð og tímarit • Sjómamiablaðið Víkingur, 5. tbl. er komið út. Efni: Blað sjómanna stéttarinnar eftir Gils Guðmunds- j son — Rýmkun landhelginnar eft- ir JúL Havsteen — Varðbátarnir i eru of litlir til björgunar eftir Harald Björnsson — Lokadagur-1 ínn —- Slysavarnadagurinn eftir ■ Henrik Thorlacius — Fyrsta j sigling umhverfis jörðina — End- urminningar Þorsteins Þorsteins- feonar — Sannlei'kurinn um Georg, gamansaga —■ Frívaktin, frétta- opna, frá hafi til hafnar o. fl. Námsferð um nágrenni Reykjavíkur verður farin ef veður leyfir, mánudag 22. júní. Börnin þurfa að hafa góða skó og yfirhafnir. Farið kl. 10 frá Lækjartorgi. Kvenfélag Háteigssóknar Konur, sem ætla að taka þátt í skemmtifei'ðinni til Þingvalla, þriðjudaginn 23. b.m., eru beðnar að tilkynna þátttöku sína fyrir mánudagskvöld, í síma 3767, 6086, 82272. — Hafnfirzkir Sjálfstæðismenn, sem vilja lána bíla á kjördeíji, eru vinsamlegast beönir að {jefa si# fram á kosnin|íaskrifslofu SjáJfstaeðisflokksins sem allra fyrst. — Fjársöfnun Handíða- og myndlistaskólans Að undanförnu hafa skólanum borizt neðangreind fjárframlög og loforð um styrk:— Alfr. Gísla son, Iæknir, kr. 250,00. Sveinbjörn Jónsson, framkv.stj., kr. 250,00. Afh. Mbl.: — S. J. kr. 50,00. Sigga litla kr. 30,00. Hallgrímskirkja í Saurhæ Afh. Mbl.: — Ásta Sigurðard., krónur 50,00. — Myndastytta Fr. Friðrikss. Afh. Mbl.: — K. O. Oddsson, Tyrer, Sask., Can., 200,00. Sjálfstæðisfólk utan af landi sem statt verður í bænum fram yfir kosningar, hafið samband við skrifstofu flokksins í Vonarstræti 4. Símar 7100 og 2938. Sjálfstæðisfólk Gefið kosningaskrifstofu flokks ins í Vonarstræti 4, upplýsingar *um kjósendur, sem ekki verða í bænum á kjördegi. Símar skrifstof unnar eru 7100 og 2938. Krabbameinsfél. Rvíkur Skrifstofa Krabbamemsfélags Reykjavíkur, Lækjargötu 10B., er opin daglega frá kl. 2—5. Slmi »847. — -- • Söfnin • Þjóðminjasafnið er opið á sunnu dögum frá kl. 1—4 e.h., á þriðju- dögum, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 1—3 e.h. Vaxmyndasafnið ng Listasafn ríkisins eru opin á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Landsbókasafnið er opið alla daga frá kl. 10—12 f.h., 1—7 og 8—10 e. h., Skjalasafnið er lokað kl. 7. Náttúrugripasafnið er opið á ■mnnudögum kl. 1.30—-3 e.h. og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—3 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. Strandarkirkja Afh. Mbl.: — Þ S kr. 25,00. S Þ S 25,00. Kona 25,00. R S 25,00. 1 B M 20,00. V V 10,00. Ónefndur 50,00. G E 30,00. G 50,00. Jóna Jónsdóttir 10,00. Inga 50,00. G G A K 50,00. V P 100,00. K S 50,00. P H 10,00. H T 100,00. Lölla 20,00. Norðlendingur 170,00. Áheit 20,00. C X 200,00. N N 10,00. — Gamalt áheit 50,00. H B 10,00. Áheit í bréfi 20,00. K D 10,00. S L 50,00. ,S H 25,00. Á Þ Ó 50,00. Gamalt áheit B H 200. G S 150,00. Ónefndur 115,00. R V 10,00. S T 50,00. Áheit 50,00. Á L 50,00. N N 100,00. Nonni 100,00. Gamalt og nýtt J G G, Keflavík 300,00. S J 50,00. G S 100,00. L K S 150,00. Þakklát móðir 25,00. Dóra 25,00. Ónefndur 50,00. G M 100,00 N N 30,00. G N G 20,00. Stúlka 10,00. 1 G 50,00. Sjómaður 10,00. R B 10,00. J M 50,00. B H 10,00. V V 10,00. Gamalt áheit 25,00. Ónefnd 70,00. E. J. 25,00. Gamalt áheit 10,00. G D 25,00. Ónefndur 50,00. Á S K 30,00. G Þ 20,00. Guðm. Valgeir 100,00. N N 20,00. Anna 25,00. Gerður 10,00. G H H krónur 10,00. — Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins (Utankjörstaðakosning) er I Vonarstræti 4 (V.R.), II. hæð. — Símar 7100 og 2938. Skrifstofan er opin frá kl. 10 til 7. Utva: rp • Laugardagiir, 20. júní: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisút- varp. 12.50—13.35 óskalög sjújd- inga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregn ir. — 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Synoduserindi: Þjóðkirkjan og ríkisvaldið (Magnús Már Lár- usson prófessor). 21.00 Kórsöng- ur: Skólakór Menntaskólans á Ak- ureyri syngur. 21.15 Upplestur: „Stökkið", smásaga eftir Þóri Bergsson (Jón Norðfjörð leikari). 20.30 Tónleikar: Rosa Ponselle og Jan Peerce syngja (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög: a) Djasshljómsveit Vic Ash leikur. Söngkona: Judy John son (útvarpað af segulbandi). — b) Ýmis danslög af plötum. 24.00 Dagskrárlok. Erlendar utvarpsstöðvar; Noregur: Stavanger 228 m. 1318 kc. Vigra (Álesund) 477 m. 629 kc. 19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 ra, Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. — Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00 og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 81 m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 81’ m. og 190 m. — Danmörk: — BylgJulsngdlS 1224 m„ 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir: 25.41 m., 27.83 m. — England: — Fréttir H. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — ' Lítið herb. óskast. Fyrirfram greiðsla. Tilboð auðkennt „Strax — 733“, sendist afgr. M'bl. — Vel þekktur biskup dvaldi eitt sinn um stundar sakir á heimili ungrar konu, sem hann var nýbú- inn að gifta. Fyrsta morguninn vaknaði biskupinn við það, að hann heyrði ungu konuna syngja háum rómi í eldhúsinu, sálminn „Hærra minn Guð til þín“. Hann undraðist að svona ung kona skyldi vera svona guðrækin, og gladdist jafnframt yfir því. — Þegar hann kom niður til þess að snæða morgunverð, hafði hann orð á þessu og sagði ungu kon- unni, hve glaður hann væri. — Já, sagði hún, — þetta er sálmurinn sem ég sýð eggin undir. Þrjú vers ef þau eiga að vera linsoðin, en 5 vers, ef þau eiga að vera harðsoðin. ★ — Ekki vildi ég verða seinni maður ekkju. — Það væri þó skömminni til skárra en að vera fyrri maður hennar! Ási fór á dansleik í samkomu- húsinu. En Ási var vanur að drekka helzt til of mikið og stund um „dó“ hann þegar kl. var 1. En þetta áðurnefnda kvöld er hann fór í samkomuhúsið, brá hann út af venju sinni, dó ekki en var farinn heim á leið áður en klukk- an var orðin eitt. Daginn eftir, er vinir hans hittu hann að máli og spurðu hvernig honum hefði geng- ið heim, sagði hann: — Það gekk alveg prýðilega, þangað til ég kom að horninu á húsi lyfsalans, þá steig nefnilega einhver ofan á hendurnar á mérl ’Sonur spilamannsins: — að telja, drengur minn? Sonur fjárhættuspilarans: — Já, ég held nú það, einn tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, sjö, átta, níu, tíu, gosi, drottning og kóngur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.