Morgunblaðið - 25.06.1953, Síða 12
12
MORGJU N BLAÐIÐ
Fimmtudagur 25. júní 1953
Guðrún Á. Símonar syngur
inn á plötur hjá nor-
rænum
Austurríska landsliðið er
skipað völdum mönnum
MEÐAL farþega með millilandaflugvél Loftleiða frá Hamborg á
sunnudaginn kemur, verða 20 Austurríkismenn. Eru það 17 knatt-
spyrnumenn, sem hér munu leika landsleik gegn íslendingum á
mánudaginn kemur og þrjá aðra leiki auk hans. Með knatt-
spyrnumgönnunum verður þriggja manna fararstjórn.
GUÐRÚN Á SÍMONAR hefur vakið hrifningu söngfróðra manna' STERKT LIÐ
á Norðurlöndum og hlýtur viðurkenningu þeirra á þann hátt, að
gefnar verða þar út plötur, sem hún hefur sungið inn á.
c*>-
Forsaga þessa máls er þannig,
að á síðastliðnum vetri sömdu
ísjenzkir Tónar við Guðrúnu um,
að hún syngi inn á 2 plötur, sem
séldar skyldu hér á landi. Upp-
takan var framkvæmd af Ríkis-
útvarpinu og tókst vel.
♦>-
Guðrún A. Símonar.
Þegar svo plöturnar komu til
Óslóar,þar sem þær átti að herða,
vakti söngur Guðrúnar slíka að-
dáun hinna norsku tónlistarsér-
fraeðinga, sem á hlýddu, að
hljómplötufélagið Nera A/S hóf
þegar samningaumleitanir við
Islenzka Tóna um útgáfurétt á
plötunum í Noregi. Og eftir að
samningar höfðu tekizt, var Nera
þess mjög hvetjandi að leitað
yrði stærri markaða fyrir plöt-
urnar og taldi víst, að fleiri en
það mundu sjá sér hag í því að
gefa þær út, svo góðar sem þær
væru og vel seljanlegar.
Má geta þess m. a., að sérfræð-
ihgum íélagsins Nera, farast orð
á þessa leið um söng Guðrúnar
í bréfi til íslenzkra Tóna: „Vér
höfum haft ánægjuna af að hlusta
á hina ágætu söngkonu, sem túlk-
ar ljóð og lag á þann hátt, að
vart verður á betra kosið. Ósenni-
legt er, að hérlendis sé nein slík
söngkona, sem hefur þá rödd, að
líkist á nokkurn hátt hinum
undurfagra sópran hennar“.
Sökum þessara vinsamlegu
bendinga svo og hinna ágætu
dóma, sem plöturnar höfðu hlot-
ið í Noregi, varð það úr, að ís-
lenzkir Tónar buðu hljómplötu-
félögunum Cupol í Stokkhólmi
og Dansk Telefunken A/S í Kaup
mannahöfn útgáfurétt á plötun-
um í Svíþjóð og Danmörku.
Arangurinn af þessum umleit-
unum varð hinn ánægjulegasti,
alveg eins og í Noregi, en auk
þess sem Cupol hefur fengið út-
gáfurétt í Svíþjóð, hefur það og
tryggt sér sölurétt á plötunum í
Finnlandi. Og Dansk Telefunk-
en A/S hefur fengið útgáfurétt-
inn í Danmörku og mun annast
söluna bæði þar og í Færeyjum.
Þannig verða plöturnar gefnar
út og seldar á öllum Norðurlönd-
um.
Á annarri plötunni eru þessi
; lög: „Svörtu augun“, rússneskt
þjóðlag, og „Af rauðum vörum“,
eftir Peter Kreuder, og hinni:
„Svanasöngur á heiði“, eftir Sig-
valda Kaldalóns, og „Dicitencello
Vuie“, eftir R. Falvo, og eru
þrjú fyrst töldu lögin sungin á
íslenzku. Fyrri platán er þegar
komin hingað og mun sala á
henni hefjast einhvern næstu
daga, en hin mun væntanlega
verða seld hér á hausti komanda
eða fyrir næstu jól.
Það er vissulega mikill sigur
fyrir Guðrúnu Á. Símonar, að
öll þessi velþekktu, erlendu
hljómplötufélög hafa svo ein-
róma sýnt henni slíka viðurkenn
ingu, sem nú hefur verið skýrt
frá, en sigur hennar er því meiri
og glæsilegri, að því athuguðu,
að hún hefur aldrei til Norður-
landa komið og er því óþekkt
þar. Viðurkenningin grundvall-
ast eingöngu á list hennar, sem
hinir erlendu sérfræðingar telja
sanna og mikla. Og þetta fram-
lag Guðrúnar til aukinnar kynn-
ingar á þjóðinni erlendis, munu
Islendingar vissulega kunna að
meta.
MÁLFLUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Einar B .GuSmnndsion
Guð'laugur Þorláksson
Guðmimdur Pétursson
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002.
Skrif stof utími:
kj. 10—12 og 1—5.
I LLU
kryddvörur
erú ekta og
þess vegna
líka þær
bezt. Við á-
byrgjumst
gæðin. —
Biðjið um LILLU-KRYDD
þegar þér gerið innkaup.
Farþegar
sem pantað hafa far með Heklu
til Glasgow 29. júní n. k., sæki far-
miða sína síðdegis í dag.
Liðið sem til landsleiksins kem
ur er mjög sterkt, að dómi austur-
rískra blaða og þeirra annarra er
til þekkja. Lönd Mið- og Suður-
Evrópu hafa á að skipa bæði at-
vinnumanna- og áhugamanna-
landsliðum. Liðið sem hingað
kemur er áhugamannalandslið en
sumir leikmannanna eru svo
sterkir að þeir eru valdir í aðal-
landsliðið, sem þó að langmestu
leyti er skipað atvinnumönnum.
liÍÍillll
Kölly úth. Lemberger bakv.
Má þar til nefna markmennina
báða, Gilly og Lindenberger, en
þeir eru m. a. valdir til þess að
•æfa með austurríska landsliðinu
sem leika á í heimsméistarakeppn
inni. Af öðrum mönnum, sem
hingað koma og leikið hafa marg
sinnis í landsliði Austurríkis og
úrvalsliðum má nefna bakverð-
ina báða, Kandeln og Lemberger
og framherjana Halla og Kölly.
Tveir af leikmönnunum sem
hingað koma léku í liði Austur-
ríkis á Olympíuleikunum. Er
annar þeirra Grohs miðfram-
herji liðsins.
FARARSTJÓRN
Fararstjórn skipa H. Rauscher
varaforseti austurríska knatt-
spyrnusambandsins, Walch verk-
fræðingur, form. knattspyrnu-
sambandsins í Steier og þjálfari
liðsins Victor Hierlánder, sem er
gamalkunnur landsliðsmaður
austurrískur og lék þá útherja,
en hefur nú verið þjálfari um
langt skeið og nýtur trausts.
FJÓRIR LEIKIR
Liðið leikur hér fjóra leiki.
Landsleikurinn verður á mánu-
daginn, 2. leikurinn á miðviku-
dag 1. júlí, síðan á föstudag 3.
júlí og loks á mánudag 6. júlí.
Ekki er fullráðið hverjir leiki
þessa leiki gegn Austurríkismönn
um en líklegt er að það verði KR,
Akranes og úrvalslið Reykjavík-
urfélaganna.
lElft
UMMÆLI KÖHLERS
Köhler þjálfari ísl. landsliðs-
ins, sem er Austurríkismaður og
þekkir knattspyrnumennina, tel-
ur þetta lið mjög sterkt. Hann
er einnig ánægður með skipan
hins íslenzka liðs og telur að þó
íslendingana muni sennilega
skorta leikni á við Austurríkis-
mennina muni þeir búa yf ir meiri
hraða og vera sterkari. Hann tel-'
ur bæði liðin hafa möguleika til
sigurs — en vonar að ísland
sigri.
Köhler er eftirsóttur þjálfari.
Héðan fer hann til Hollands í
ágúst tii að þjálfa hollenzka lið-
ið er leika á í heimsmeistara-
keppninni. Mun hollenzka liðið
verða sent til India til æfingaó
Skeyti barst frá hollenzka sam-
bandinu í gær þar sem spurzt er
fyrir um það hvort Köhler geti
ekki losnað fyrr en í ágúst. En
hvað sem því líður mun hann
dvelja hér þar til landsleikjun-
um við Danmörku og Noreg er
lokið — vonandi með sigri Islend
inga.
Siggeir Bjamason
sexhigur
í DAG verður sextíu ára Siggeir
Bjarnason verkstjóri hjá Reykja-
víkurbæ.
Hann er fæddur og uppalinn á
Eyrarbakka, og dvaldi þar og í
nærsveitunum framan af æfinni.
Stundaði hann ýmsa vinnu bæði
til sjós og lands. Og þótti vana-
lega það rúm vel fyllt, sem hann
skipaði.
Hingað til bæjarins flutti hann
fyrir 28 árum, og hefur búið hér
síðan. Lengst af hefur Siggeir
unnið hjá Reykjavíkurbæ. Fyrst
almenna verkamannavinnu, en
nú á seinni árum hefur hann ver-
ið verkstjóri hjá gatnagerðinni.
Það er nú svo, að verkstjóra-
starfið er ekki alltaf vinsælt
starf, því margt þarf verkstjór-
inn að framkvæma, sem öðrum
kann að líka miður. Fer það
jafnan eftir mannkostum hvers
og eins, hvernig á er haldið. En
Siggeir hefur haldið vel á sínu
starfi. Ákveðin en prúðmannleg
framkoma hans við alla, er til
fyrirmyndar. Enda nýtur hann
bæði vinsælda og traust, hjá
yfir- og undirmönnum sínum.
Siggeir er giftur Guðrúnu
Guðjónsdóttur. Mestu ágætis og
myndarkonu. Eiga þau 4 börn,
öll uppkomin. Búa þau á heimili
foreldra sinna í hinu vistlega
húsi þeirra í Stangarholti 30.
Ég vil enda þessar fáu línur
með hugheilum árnaðaróskum
um bjarta og gæfuríka framtíð
til Siggeirs og fjölskyldu hans.
J. Ó.
Framh. af bls. 7
og húsmæður fengu sjálfar að
sauma flíkur fyrir stórum minni
kostnað. Þrátt fyrir þetta hefur
þó starfsmannafjöldinn í þriðju
stærstu starfsgreininni, iðnaðin-
um, ekki minnkað nema um 4,7%
1949—1953.
Allar fullyrðingar Alþýðu-
blaðsins um fjandskap Sjálfstæð-
isflokksins í garð iðnaðarins eru
því hreinn uppspuni frá rgtum.
Framhald af bls. 0
uj, kippi í Alþýðublaðinu í hvert
skipti, sem peningamennirnir við
Varðberg toga í hann.
Hannibal hefur fátt vel gart
frá því að hann tók við forysiu
Alþýðuflokksins. Kjósendur
mega- þó vera honum þakklátir
fyrir ábendingarnar um raun-
verulegt eðii og tilgang Varð-
bergs framboðsins. Áhrif þess
geta orðið þau ein, að efla völd
vinstri flokkanna svo, að þeir
geti magnað höft, látið fjárhags-
ráð fá meiri yfirráð og komið
öðru því illu til leiðar, sem upp-
lesarinn í fyrsta sæti flokks þessa
lýsti sig sérstaklega andvígan.
Óskar Norðmann hefur að vísu
gert sitt til að kalla yfir sig og
aðra þann ófarnað, sem hann var
að vara við. Reykvízkir kjósend-
ur munu þó áreiðanlega hafa vit
fyrir honum og greiða Sjálfstæð-
isflokknum svo mörg atkvæði, að
unnt verði að afnema fjárhags-
ráð ,auka verzlunarfrelsið og
tryggja athafnalíf í landinu.
Framhald af bls. 10
manninn, sem hrópár til and-
stöðuflokksins ,í angist sinni, að
hann hjálpi sér og styðji svo að
hann ekki falli, gegn þvi aftur
á móti að útvega þeim flokki
rýflega tölu atkvæða.
Af því, sem hér hefur verið
sagt, má það ljóst vera, hversu
| tilgangslaust það er að láta at-
kvæði sitt á Benedikt, frambjóð-
anda AlþýÁuflokksins, þar sem
í fyrsta lagi, að það er víðs fjarri,
að hann hafi nokkra möguleika
á því að komast á þing, og svo
annað hitt, að kæmist hann á
þing, sem uppbótarþingmaður,
þá myndi hann bara afhenda
þeim næsta umboð sitt fyrir þing
mennsku sinni.
Þess vegna m.a. munu nú borg-
firskir kjósendur hafna honum
algjörlega, en fylkja sér fastar
en nokkru sinni fyrr um þing-
mann sinn, Pétur Ottesen, og
votta honum þannig verðugt
traust sitt. Jökull.
Ám^rískar
Skápslæsingar
Höldnr
Smekklegar — lágt verð.
BEYHJAVÍR
MARKÚS Eftir Ed Dodd
ÍI THINK yOU'D BETTER TAKe)
a look at frankie, eia s
HEART... HE'S NOT FEELING )
1) — Franklín, þú ættir að lítal
á Farnk. Það gengur eitthvað aðl
honum. 1
2) — Seinna.
3) — Franklín, hvað er að hon-
um? — Ég veit það ekki enn.
4) Um miðnætti.